Alþýðublaðið - 24.11.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.11.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 24. nóv. 1949. ALÞÝÐUBLÁÐÍÐ 3 X DAG er fimmtudagurinn 24. nóvember. Látinn Björn Jóns- son ráðherra árið 1912. Fæddur Baruch Spinoza, hollenzkur heimspekingur, árið 1632. Sólarupprás er kí. 9.24. Sól- arlag verður kl. 15.05. Árdegis- háflæður er kl. 8.15. Síðdegis- háflæður er kl. .20.38. Sól er hæst á lofti í Rvík kl,-12.14. Næturvarzla: Ingólfsapótek; sími 1330. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Flugferðir BOFTLEIÐIR: Geysir kom kl. 11.00 í gærmorgun frá New York. AOA: í Keflavík kl. 20.50— 21.35 frá Helsingfors, Stokk- hólmi og Osló til Gander, Boston og New York. Skipafréttir Laxfoss f*er frá Reykjavík kl. 15, frá Borgarnesi kl. 20, frá Akranesi kl. 22. Foldin er í Reykjavík. Ling- stroom er í Færeyjum. Brúarfoss kom til Reykjavík- Víkur kl. 1030 í dag 23.11 frá Gautaborg. Dettifoss kom til Hull 21.11., fer þaðan væntan- lega í dag 23.11. til Reykjavík- ur. Fjallafoss er í Reykjavík. Goðafoss kom til Akureyrar 19. 11., fer þaðan í kvöld 23. 11. til Siglufjarðar . og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 19.11. til Hamborgar, Póllands og Kaupmannahafnar. Selfoss fór frá Hamborg 22.11. til Leith Tröllafoss kom til New York 19. 11 frá Reykjavík Vatnajökóull kom til London 21.11. frá Keflavík. Hekla var á Vestfjörðum í gær á suðurleið. Esja var á .Vestfjörðum í gær á norður- leið. Herðubreið er á Austfjörð um á norðurleið. Skjaldbreið er é Breiðafirði á suðurleið. Þyriil pr á leið frá Reykjavík til Eng- íanls. Helgi fer frá Vestmanna eyjum í kvöld til Reykjavíkur. Hermóður var á Drangsnesi í gær á norðurleið. Söfn og sýningar Reykjavíkursýningin. opin kl. 14—23. Málverkasýning Gunnars Gunnarssonar í Listamanna- Ekálanum: Opin kl. 11—23. Málverka- og höggmynda- eýning Sigurjóns Ölafssonar og Jóhannesar Jóhannessonar að Freyjugötu 41: Opin kl. 13—23. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13- 15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15, r Uiva.rpsskák. 1. borð: Hvítt: Reykjavík. Jón Guðmundsson og Konráð Árna son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Júlíús Bogason. a b c d e f g h ±t'£± m m ^ i m t m Hvítt: 1. d2—d4 2. c2—c4 3. Rgl—f3 4. a2—a4 5. Ddl—c2 6. d4xc5 7. Bcl—d2 Svart: d7—d5 d5xc4 a7—a6 Rg8—f6 c7—c5 Dd-2—a5t Da5xc5 20.20 Útvarpshljómsveitin Þórarinn Guðmunds- son stjórnar): Lagflokk- ur eftir Grieg. 20.45 Lestur fornrita: Egils saga Skallagrímsson (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenfélagsam- bands íslands. — Erindi: Ullariðnaður fyrr og nú (frú Sigurbjög Guðmunds dóttir frá Veðramóti). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). 22.10 Symfónískir tónleikar . Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Austurbæjarhíó (sími 1384): ,,Mállausi gamanleikarinn“ (sænsk). Nils Poppe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó (sími 1475): — „Sjóorusta að nóttu“ (frönsk). Anna Bella, Victor Francen, Pierre Renoir. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): *— „Dóttir vitavarðarins. Regina Linnanheimo, Oscar Tengström, Hans Straat. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1644): — „í sólskini“ (þýzk). Jan Kiep- ura, Friedl Czepa og Luli v. Hohenberg. Sýnd kl. 9. „Tarz- an og græna gyðjan“. Sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó: (sími 81936): — „Meinleg örlög“ (frönsk). Ed- wige Fouillére, Jean-Louis Bar rault. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ævintýrum" Sýnd kl. 3 og 5. Tjarnarbíó (sími 6485); ■— „Rauðu skórnir." Moira Shear- er, Anton Wallbrook. Sýnd kl. 5 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — ,,Afbrotamaður“ (amerísk).- — Don Castle, Bonita Granville, Regis Topmey. Sýnd kl, 7 og 9, ,,Fréttasnápar“ (amerísk). Leo Corcey.Huntz Hall. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Erfiðleikar eiginmanns- ins“ (amérísk). Lucille Ball, Franchot Tone. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): ,,Boxaralíf“ (amerísk). Mickey Rooney, Brian Donlevy, Ann Biyh. Sýnd kl. 7 og 9. Auka- mynd: Elna-saumavélin. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9,30 síðd. LEIKHÚS: Spanskflugan. Frumsýning kl. 8 í Iðnó: Leikfélag Templ- ara. Or öllum áttum Gjafir til Blindraafélagsins Afmælisminning Jóhönnu Bert Líkan af nyjasta skipi Saméinaða INGGLF5 f.AFE Þetta er líkan af hinu nýja skipi Sameinaða, s:m á að bera nafn norska ríkiserfingjans, Ólafs krónprins, og er nú í smíðum 'í Danmörku. Það var til sýnis á skipasýningunni í Khöfn í teausí. Kvikmynd af Stokkhólmsför ís-'teigjendaiéiagið vii fá að fylgjast með úfhiutun íbúðanna við Búsfaðaveg. lenzkra íþróttaflokka sýnd hér bæjai'bíói 1.20. á sunnudaginn kl. 75 ára: Opið frá kl. 8.45 árd. NÆSTKOMANDI SUNNUDAG sýnir Sigurður Nordahl íþróttakvikmyndir, er hann tók í sumar af utanför íslenzkra íþróttaflokka, og af hátíðahöldunum á Lingeaden í Stokk- hólmi, en meðal þátttakenda þar var glímuflokkur og fim- leikaflokkur frá Ármanni, og fékk kvenflokkurinn þann dóm, að hann væri 11. bezti flokkurinn í röðinni af rúmlega 120, sem sýndu á þróttahátíðinni. Sigurður sýndi fréttamönn- ( Meginhluti myndarinnar er í um kvikmynd þessa í gær, og litum, og sýning hennar stend- er hún hin fegursta og athygl- J ur yfir rúman klukkutíma. isverðasta. Myndin hefst á því. Myndin verður sýnd í Austur- er Ármenningarnir leggja af stað úr Reykjavík með Heklu, millilandaflugvél Loftleiða. Þá er sýnt þegar íþróttaflokkar hinna 60 þjóða, sem þátt tóku i Lingehátíðahöldunum, ganga inn ,á ,,Stadion“ í Stokkhóimi undir. þjóðfánum sínum, en' síðan er sýnt frá hópsýnign- | unni á leikvanginum. Snn j fremur eru sýningar frá ein- J stökum fimleikaflokkum, er sýndu víðs vegar í borginni, meðal annars af kvenflokknum finnska, sem mesta athygíi vakti á, íþróttahátíðinni, en finnsku stúlkurnar sýndu þarna nýtt kerfi, ■— sambland af ballett og fimleikum. og eru æfingar þeirra mjög fagrar og; hraðar. Annar flokkur, setn j myndin sýnir og mikla athvgli j Brotsjóir þótt byltu fleyi, vakti, er danski karlaflokkur- \ *>rast þig aíflrci hetjudug inn undir stjórn hins kunnajÞú befur á þessurn degi fimleikakennara Niels Buch, j þraukað sjö og hálfan tug og loks er brugðið upp mynd- um af fimleikasýningum Á«> snannsstúlknanna, sem mikla athygli vöktu eins og áður seg- ir. gnmsson, Lindargötu 24 UNGUR drjógstu út frá ströfld- um, ýttir gnoð á kaldan mar, beittir viti og i'öskum höndum, viðurkenndur alls staðar. LEIGJENDAFÉLAG Reykja víkur boðaði til almenns fund- ar meðal leigjenda í bænun 16. þ. h. í Breiðfirðingabúð. A fundinum flutti Kristján Hjaltason erindi. Enn íremur . flutti Þórarinn Þórarinsson ritstjóri ræðu. J Allmiklar umræður urðu á , eftir, og var komið víða við. Félagið hefur beitt sér fyrir og unnið að skráningu og lýsingu ieiguíbúða í bænum. Auk þess iiefur það samið nýtt frumvarp til húsaleigulaga, sem lagt hef- ur verið fram á alþingi. Á fundi þessum var auk þes.3 camþykkt eftirfarandi tillaga varðandi bæjarhúsin við Bú- ctaðaveg: ..Almennur fundur leigjenda í Reykjavík, haldinn í Breið'- i firðingabúð 16. nóvember 1949, | ckorar á bæjarstjórn Reykja- , víkur að hún veiti stjórn j Leigjendafélags Reykjavíkur ! aðstöðu til að fylgjast með út- | iilutun bæjarhúsanna við Bú- staðaveg og enn fremur að ; fylgjast með notkun þeirra í- i búða, er losna við þessar ráð- ! ;tafanir." V- Annar þáttur myndarinnsr er frá för handknattleiks- flokks Ármanns, er fór til Stokkhólms í haust, en Ár- Efldir fjör við alla sáttur, elskaður á landi og sjó; karlmennskúnnar kynngimátt- kvenna hugí að sér dró. Sæmdur frama, hejil og hóli bjónabandsins sæiu nauzt; . gleðinnar í Gullnu skióli mennngarmr kepptu sem gest- j ?ráts og hai.ma viðjar brauzt. ír 1 hofuðborgakeppni Norðu”- landa, og urðu fjórðu í röðinni. helsen kr. 50.00, Ónefndur kr. 50.00, S. H. 100.00, F. J. 25,00, G. O. kr. 50.00 . N.N. kr. 30.00. D. O. kr. 500.00. G. kr. 100.00. O.B. kr. 100.00. V. E. kr. 100.00. M.I.O. kr. 25.00. M. O. kr. 50.00. A.’ (áheit) kr. 25.00. G.E. kr. 1.000.00. Varð þér sjaidan vegur þungur, vermc’u glóðir kærleilcselds; þú munt verða í anda ungur ævinnar til hinnzta kvelds. Framtíð'ar þitt glæði gengi góðra vina kærleiksarn. Lifðu heill í heimi lengi, hafs og foldar óskabarn! Fjöísóff spilakvöld. SPILA- OG SKEMMTI- | KVÖLD Alþýðuflokksins ; fyrrakvöld var fjölsótt, og j skemmti fólk sér mjög vel.. Fyrst yar spiluð félagsvist : og vérðlaún veitt. Því næst var sameiginleg' kaffidrvkkja, en. meðan setið var að borðuni flutti Jón P. Emil's stud. jur. stutta ræðu og M.A.J.-tríóið lék og Sigrún Jónsdóttir söng með. Að 'lokum var stigihn dans. Ufbrelðlð &lbvðublaðtð! Halldór Guðmundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.