Alþýðublaðið - 24.11.1949, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.11.1949, Blaðsíða 4
ALÞÝBUfttAÐrÐ Fimmtudagui'' 24. nóv. 1949. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4991, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. slíka stjórn sé ekki hægt að mynda án þátttöku hans, en hann neiti áð vera með í etjórn, sem kommúnistar standi að. Talað Iveimur tungum !• , ; . | j SVO SEM frá var skýrt hér : í blaðinu í gær, minntist Her- Jmann Jónasson í viðræðum jþeim, sem hann og fleiri Fram ;sóknarmenn áttu við fulltrúa frá Alþýðuflokknum um stjórn larmyndun í vikunni, sem leið, jaldrei einu orði á myndun svo- ikallaðrar vinstri stjórnar með sþátttöku kommúnista. Það ! hefði að vísu heldur ekkert , þýtf, því að Alþýðuflokkurinn ' hefur enga dul á það dregið, að hann vilji ekkert samstarf eiga við kommúnista um rík- isstjórn. En Alþýðuflokkurinn hafði og fulla ástæðu til að álíta, að Framsóknarflokkur- inn kærði sig ekki um það held ur, því að Eysteinn Jónsson lýsti þegar í upphafi viðræðna yfir því, að einnig hann væri andvígur öllu samstarfi við kommúnista um ríkisstjórn. Málaleitun Hermanns Jón- assonar við Alþýðuflokkinn, snerist sem sagt um allt annað. Hann fór þess á leit, að Alþýðuflokkurinn tækí ásamt Framsóknarflokknum sæti í minnihlutastjórn, sem væri undir forsæti Framsóknar- manns og ef til vill leitaði hlutleysis eða stuðnings hjá Sjálfstæðisflokknum. Um þetta var gerð bókun, sem birt var hér í blaðinu í gær og all- ir, sem þátt tóku í viðræðun- um, bæði Alþýðuflokksmenn og Framsóknarmenn, urðu á- sáttir um. Verður því ekki um það deilt, að hér 1 sé í öllum atriðum sagt satt og rétt frá. * En því meiri furðu vekur frásögn, sem Þjóðviljinn birt- ir af viðræðum, er Hermann Jónasson og annar fulltrúi frá Framsóknarflokknum, eiga samtímis að hafa átt um stjórnarmyndun við tvo tals- menn kommúnista; en að vísu á Kommúnistaflokkurinn að hafa átt frumkvæði að þeim viðræðum. Samkvæmt frá- sögn Þjóðviljans kom þar ekki fram neinn ágreiningur um málefnaleg skilyrði Kommún- istaflokksins, en hins vegar á Hermann Jónasson að hafa lýst yfir því, að myndun vinstri stjórnar væri ekki möguleg þar sem Framsókn- arflokkurinn og Kommúnista- flokkurinn hefðu ekki meiri- hluta á þingi og Alþýðuflokk- urinn gæfi ekki kost á þátt- töku eða stuðningi við stjórn, sem Kommúnistaflokkurinn tæki þátt í eða styddi. Af þessari frásögn Þjóðvilj- ans verður ekki annað ráðið en að Hermann Jónasson hafi viljað láta kommúnista á sér skilja, að Framsóknarílokkur- inn sé fyrir sitt leyti fullkom- lega reiðubúinn, að mynda svo kallaða vinstri stjórn með þátttöku þeirra; það sé aðeins Alþýðuflokkurinn, sem standi í vegi fyrir því, með því að Framsóknarflokkurinn geti þessvegna ekkert samstarf: átt við Alþýðuflokkinn eða kömmúnístáflokkihn, að þe.ssir tveir flokkar vilji ekki vinria saman. Með öðrum orðum: Það standi ekki á Framsókn, að Böndin berast því, að Her- trika Upp stjórnarsamstarf við manni Jónassýni, — að hann hafi leikið tveimur skjöldum, talað tveimur tungum, annarri við Alþýðuflokkinn, sem hann bau'ð upp á minnihlutastjórn Framsóknar og Alþýðuflokks- ins, ef til vill með hlutleysi eða stuðningi Sjálfstæðis- flokksins, hinni við kommún- ista, en þeim virðist hann hafa gefið í skyn, að l ekki stæði á Framsóknarflokknum til stjórn arsamstarfs við þá, — það væri bara Alþýðuflokkurinn, sem stæði í vegi fyrir því. En hvað segir þá Hermann Jónasson sjálfur um þetta? Hann gerir tilraun sína til stjórnarmyndunar að umtals- efni í viðtali við Tímann í gær, — en ekki minnist hann þar einu orði á frásögn Þjóð- viljans, hvað þá, að hann beri á móti henni! Á einum stað í viðtalinu er þó nokkuð skýrt frá viðræðum hans við komm- únista, og segir þar, að Fram- sóknarmenn hafi tjáð fulltrú- um þeirra, að þeir teldu, að stjórn, sem mynduð væri með Kommúnistaflokknum, myndi ekki njóta trausts þjóðarinn- ar, en hefðu auk þess bent á, að stjórn, sem Framsóknar- flokkurinn og Kommúnista- flokkurinn stæðu einir að, myndi ekki hafa meirihluta- fylgi á alþingi, og því þegar af þeirri ástæðu ekki talið tilefni til víðtækari umræðna um það mál. En á öðrum stað í viðtalinu leggur Hermann hins vegar höfuðáherzlu á það, að kommúnista! Þannig er viðtal Hermanns. ;i Tilgangur þess er bersýni- lega tvöfaldur: annars vegar að reyna að þvo hann sjálfan hreinan af makkinu við kom- múnista, en hins vegar áð Balda öllum leiðum til þeirra ppnum til þess að geta haldið makkinu áfram! Þess vegna talar Hefmann tveimur tung- úm í viðtalinu alveg eins og hann virðist hafa talað í við- ræðunum: um stjórnarmynd- un, annars vegar við Alþýðu- flokkinn, hins vegar við Kom- iriúnistaflokkinn. Hvað segir Framsókriar- flokkurinn um slíkan loddara- leik Hermanns Jónassonar eft- ir yfirlýsingu Eysteins Jóns- sonar um að sá flokkur vilji ekkert sámstarf eiga við kom- únista um vinstri stjórn? Það vill þjóðin fá að vita. Slysavarnafélag r Islands fær minningargjöf K VENN ADEILD SLYSA- VARNAFÉLAGS Reykjavík- ur hefur nýlega fært Slysa- varnafélagi íslands 1000 kr. sem minningargjöf um Ingu L. Lárusdóttur, en hún var rit- ari deildarinnar frá stofnun eins og kunnugt er. Ég bið um aðstoð lesenda minna. — Gramur maður skrifar um fyrirkomulag á aðgöngumiðasölu. ÉG VERÐ að biðja Iesendur atriði í þessu sambandi hefur tnína um dálitla aðstoð ef þeir forrá?a mörinum þessa íyrir- geta. Af sérstökum ástæðum tækis! sést yfir eða ekki kært þarf ég að safna saman eins' sig um að bæta úr. Það er sá miklu af myndum úr sögu al- J háttur, sem hafður er á sölu að þýðuhreyfingarinnar mér göngumiðanna. Hann ev vægt er unnt. -Sérstaklega þarf ég á sagt fyrir neðan allar bellur, og er freklegt brot á almennu vel- sæmi. Skal þetta skýrt nánar. AUGLÝST ER í dagblöðum bæjarins að sala aðgöngumiða befjist kl. 2 síðlegis sama dpg- inn og revyan er sýnd. Ekki er getið í auglýsingunum hvort teknir séu frá miðar. Ef fólk að halda myndum af fundum fyrrum, kröfugöngum, átökum í verkfölliim, gamla alþýðufcús- inu, litla steinhúsinu þar sem nú stendur Alþýðuhúsið, mynd um úr skemmtiferðum alþýðu- félaganna o. s. frv. FYRIR NOKKRU auglýsti ég eftir slíkum myndum, en þó að,, hringir niður í Sjálfstæðishús, ég hafi fengið nokkrar, vantar 0g Spyr um það, er kveðið nei mig mjög til við viðbótar þann- ig að ég geti fengið nokkurn veginn sögu í myndum af bar- áttu fyrri ára. Lesendur mínir, við. Þá er ekki annað að gera en að stilla sér upp í biðröð og bíða um kl. 10 f.h. a. m. k. á sunnudögum. Éftir fjögra r>em flestir hafa tekið þáit í þess j gtunda bið í hvaða veðri sem er, ari baráttu gegnum árin, gerðu mér mikinn greiða, ef þeir gætu lánað mér myndir sem þeir kunna að eiga. EINN, SEM BEIÐ skrifar mér á þessa leið: „Allir munu viðurkenna að starfsemi „Bláu stjörnunar“ sé góð og þörf í voru fábreytta og skemmtana- snauða bæjarlífi, Það sýnir a. m.k. hin geysilega aðsókn að skemmtunum þessum. En eitt Hver hefur svíkið umbótastefnuna? HERMANN JÓNASSON segir í viðtali við siálfan sig í Tímanum í gær, að Alþýðu- flokkurinn hafi þjónað hags- munum íhaldsins í fráfarandi ríkisstjórn og hugsi sér að halda slíku áfram. Þórarinn Þórarinsson er síðan látinn taka undir þessi ummæli flokksforingjans í forustu- grein, sem er eins konar sam- þjöppun á viðtalinu. Er þetta upptugga á lygum þeim, sem Framsóknarflokk- urinn hampaði mjög í kosn- ingabaráttunni, en hafði raunar fengið að láni hjá kommúnistum eins og svo margt annað í seinni tíð. En röksemdirnar vantaði í kosn- ingabaráttunni, og þær vant- ar enn af þeirri augljósu á- stæðu, að þær eru ekki fyrir hendi. FRAMSÓKNARFLOKKUR- INN getur ekki neitað því, að hlutur samvinnumanna hafi stórbatnað í tíð fráfar- andi rkisstjórnar. Sú stað- reynd hefur verið viður- kennd af sumum helztu for- ustumönnum samvinnuhreyf- ingarinnar. En hverjum voru þessar réttarbætur samvinnu- manna að þakka? Voru þær ávöxtur af samstarfi Fram- sóknarflokksins við íhaldið eða ávöxtur af samstarfi hans við Alþýðuflokkinn? Tíminn og Hermann Jónas- son ættu að segja sannleika þessa máls ótvíræðan og af- dráttarlausan og blygðast sín fyrir að tyggja upp níð og róg kommúnista um Al- þýðuflokkinn, sem ekki er lakari en það að dómi Fram- sóknarmanna, að þeir vilja fúslega mynda stjórn með honum og jafnvel hafa við hann bandalag í næstu kosningum! ALÞÝÐUFLOKKURINN hef- ur unnið með íhaldinu að stjórn landsins. En það vill svo einkennilega til, að kom- múnistar eða Framsóknar- menn hafa einnig verið aðil- ar að þeim ríkisstjórnum og ekki síður fúsir til íhalds- samvinnunnar en Alþýðu- flokkurinn. Framsóknarflokk urinn hefur hins vegar unnið einn með íhaldinu, án þess að Alþýðuflokkurinn hefði þar þá oddaaðstöðu, sem hann hefur haft í fráfarandi stjórn og er Tímanum og Hermanni Jónassyni mestur þyrnir í augum. Hver var ávöxturinn af þeirri stjórnarsamvinnu? Það voru gerðardómslögin ill ræmdu, sameiginlegt af- kvæmi þáverandi pólitískra ástvina, þeirra Hermanns Jónassonar og Ólafs Thors. Og stefna Framsóknarflokks- ins í hinum nýafstöðnu kosn- ingum var við hæfi íhaldsins en ekki Alþýðuflokksins. í- haldið er ekki mótsnúið geng islækkun og kjaraskerðingu af skiljanlegum ástæðum. En Alþýðuflokkurinn hyggur ekki á samstarf við flokk eða flokka, sem búa yfir slíkum og þvílíkum „úrræðum“. SKRIFFINNAR TÍMANS þrá- S s s s < stagast á því, að Alþýðuflokk- urinn vilji ekki vinna að um- bótamálunum með Framsókn- arflokknum. En sannleikur- inn er þvert á móti sá, að Framsóknarflokkurinn vill ekki vinna að umbótamálun- um með Alþýðuflokknum. Flokkur, sem barðist gegn almannatryggingununi, launa lögunum, lögunum um opin- bera aðstoð við íbúðabygg- ingar og uppbót á laun opin- berra starfsmanna ætti að fara varlega í það að látast vera umbótaflokkur. Þegar svo við þetta bætist, að Framsóknarflokkurinn vill gengislækkun og kjaraskerð- ingu til að geta leyst dýrtíð- arvandamálið til hags fyrir stórútgerðarmenn og heild- sala en tjóns fyrir þjóðar- heildina, þá er syndamælir hans fullur. Það er því Fram- sóknarflokkurinn en ekki Al- þýðuflokkurinn, sem hefur breytzt frá því að þessir tveir flokkar sátu saman í ríkis- stjórn og unnu að því sam- eiginlega að koma mörgum og merkum umbótum í fram- kvæmd. Og það er sök Fram- sóknprflokksins en ekki Al- þýðuflokksins, að ekki er grundvöllur fyrir samstarfi þeirra nú. Ástæðan er fyrst og fremst fólgin í því, að svo jarðbundinn maður sem Her- mann Jónasson annars er, þá hefur hann á vettvangi stjórnmálanna sveiflazt milli íhaldsins og kommúnista, en jafnan haft . stutta viðdvöl hjá Alþýðuflokknum. er byrjað að hleypa inn í húsið og selja aðgöngumiðana. Sex miðar eru hæsta tala, sem hver maður fær. Þegar um tuttugu manns hafa verið afgreiddir til- kynnir miðasalinn að allir mið- ar séu uppseldir. Nú ef marg- faldað er 6 X 20 kemur út 120 og sé sú tala drsgin frá 350, sem er heildartalan, sem seld er í húsið, þá verður útkoman úr dæminu, 230 aðgöngumiðar fyr irfinnast ekki. Fólk sem hefur beðið á fjórðu klukkustund má snúa erindisleysu heim. EN EF HINKRAÐ er ofurlít- ið við, má sjá Pétur og Pál (kunningja leikara og forstöðu manna Bláu stjörnunnar) sækja aðgöngumiða, ssm teknir hafa verið frá. Þannig gekk þetta til BÍðastliðinn sunnudag, og er víst ekki nema enlurtekning Bömu sögunnar, í hvert skipti sem „Fagurt er rökkrið“ er sýnt. Réttlát reiði fólks, er hafði vfer- ið gabbað eins og þurs, braust líka fram. Það munaði minnstu að húsbrot yrði gert í Sjálfstæð ishúsinu og fólkið heimtaði að fá að tala við forráðamenn Bláu stjörnunnar, sem báru ábyrgð á þessu hneyksli. En þjónarnir sóru og sárt við lögðu að þeir væru ekki í húsinu, en á sama tíma voru þessir herrar að laum ast út um bakdyr hússins. Mjöl ið hefur kannske ekki verið sem hreinast í pokahorninu. EN ÞESSI BJÁNALEGI leiðindaleikur, er ekki enn á enda. Þeir útvöldu, sem auðn- aðist að ná í miða, verða brátt að upphefja nýja biðraðastöðu, til að ná sér í borð. Og er sú bið engu skemmri en sú fyrri. En dofnar hljóta tærnar að vera, og hrollur í brjósti, þeg- ar búið er að bíða í 7—8 tíma í misjöfnu veðri. Það er merlri- legt að læknar þessa bæjar eða heilbrigðiseftirlit skuli ekki hafa látið þetta mál til sín taka. AF HVERJU ER ÞESSU fyr- irkomulagi ekki breytt? Vilja forstöðumenn Bláu stjörnunii- ar virkilega sýna fólki slíkt virð ingarleysi og fyrirlitningu? Því hafa þeir þessar sýningar ekki eingöngu fyrir gesti sína, •—• prívat selskap? En úr því að það er verið til málamynda að (Frh. á 7. síðu.) .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.