Alþýðublaðið - 26.11.1949, Side 1
Veðurhorfur:
Suðvestan kaldi eða stinn-
ingskaldi og skúrir,
Ji
Forustugrein:
„Beri þeir nú ábyrgðina“
XXX. árgangur.
Laugardagur 26. nóv. 1949.
256. tbl.
Einstein og Nehru
Formaður Da
Jawaharlal Nehru (til hægri), hinn spakvitri og hánaenntaSi
forsætisráðherra Indverja, lét það ekki undir höfuð leggjast
að heimsækja Albert Einslein. hinn aldna vísindamann og
heimspekingj er hann dvaldi í Ameríku á dögunum. Nehru
heimsótti hann í Princetonháskólann þar sem hann er prófessor.
Hvareru flesíar elda- og þvoftavél-
ar miðað við íbúafjölda bæjanna?
----- ... ,4--—.....
Skýrslur, sem gerðar voru snemma í ár.
EF MIÐAÐ ER VIÐ MANNFJÖLÐA, er Vík í Mýrdal sá
bærinn á landinu, sem flestar hefur rafmagnseldavéla'ínar, en
Stykkishólmur sá bærinn, sem ílestar hefur þvottavélamar.!
Kemur þetta fram í skýrslu, sem gerð var nýlega af nefnd, er
fengin var til að rannsaka þörfina á rafmagns heimilistækjum
í landinu.
Ef frumvarp hans um lengingu
hvíldarfímans verði ekki samþykkt
.....
Kommúnisfískt gönuhlaup, sem vakti mikla
undrun í söium alþingis í gær
SIGURÐUR GUÐNASON, formaður Dagsbrúnar, gaf þá
furðulcgu yfirlýsingu í neðri deild alþingis í gær, að hann
myiuli bera fram tillögu um að afnema togaravökulögin, ef
frumvarp han’s og Einars Olgeirssonar um lengingu hvíldar-
tíma togarasjómanna yrði ekki samþykkt. Stefán Jóh. Stefáns- j
son forsætisráðherra og Gylfi Þ. Gíslason létu í ljós undrun
sína á þessari 'stórfurðulegu afstöðu formanns stærsta verka- ■
lýðsfélags landsins og bentu á hvílíka fásinnu hér væri um
að ræða. Einar Olgeirsson reyndi að koma til liðs við flokks-
bróður sinn, en var ekki hrifnari en það af gönuhlaupi hans
að hann sagðist vera Stefáni Jóhanni og Gylfa sammála.
1í ára stú
ræn-
Ingjafortngjans
SEXTÁN ÁRA gömul
stúlka, sem var sendiboði
ræningjaforingjans Salva-
tore Giuliano á Sikiley,
v’ar fyrir skömmu handtek-
in af lögreglunni í fjöllun-
um suðvestur af Palermo.
Hafði stúlkan það hlut-
verk með liöndum að koma
boðum frá ræningjaforingj
anum til fylgismanna hans
í Palermo, og hafði hún
lengi gegnt þessum starfa,
án þess að lögreglunni tæk
ist að hafa hendur í hári
hennar.
Nefndin reiknaði út, hversu
margar eldavélar væru á
hverja 100 íbúa á hinum ýmsu
stöðum á landinu. Þeir bæir,
sem þar reyndust vera hæstir,
eru þessir:
1. Vík í Mýrdal 22 pr. 100
2. Blönduós 21 — —
3. Reykjavík 19 — -—
4. Akureyri 17 — —
5. Hafnarfjörður 17 •—- —
6. Reyðarfjörður 17 — —
7. Selfoss 16 •—- —
8. Njarðvík 16 — —
9. Egilsstaðir 16 — —
kæru Kínverja
RUSSLAND og lcppríki
þess hafa lýst yfir því, að þau
taki ekki bátt í umræðum á
þingi bandalags hinna samein
uðu þjóða um kæru fulltrúa
Kuomintangstjórnarinnar í
Kína á liendur Rússum fyrir
brot á sáttmála bandalagsins,
íhlutun í borgarastyrjöldinni í
Kína og glæpi gagnvart því
landi.
Þess ber að gæta, að í
Reykjavík eru gaseldavélar
hér taldar með. Þeir bæir, sem
lægstir eru í þessu tilliti, eru j
Eskifjörður og Patreksfjörður '
með eina rafmagnseldavél á
hverja 100 búa og Vestmanna-
eyjar með fjórar.
Ef athugaðar eru þvottavél- 1
arnar á svipaðan hátt, verður
utkoman þessi:
1. Slykkishólmur 13 pr. 100
2. Keflavík 11.5 — —
3. Siglufjörður 11 — —
4. Vík í Mýrdal 10 -—• —
5. Akranes 7 — —
Reykjavík er með 4,5 þvotta
vélar á hverja 100 íbúa, en
lægstir í þessu tilliti eru þess-
ir staðir. Vestmannaeyjar og
Hveragerði með 0,5 þvottavél-
ar á hverju 100 íbúa, Hrísey
með eina og Sandgerði 1,5 á
hverja 100 íbúa.
Þessar tölur munu hafa ver
ið gerðar snemma á þessu ári
og geta því hafa breytzt á ár
inu eftir innflutningi véla og
framleiðslu hérlendis. Tölurn-
ar fara að sjálfsögðu eftir
' ýmsu. meðai annars því, hve
j lengi hver staður hafi haft raf
i magn.
Við umræðurnar í 'neðri
deild um togaravökulögin í
gær skýrði Stefán Jóhann frá
störfum nefndarinnar, er hann
skipaði til þess að athuga þetta
mál, en hún var skipuð full-
trúum sjómanna og útgerðar-
manna auk tveggja embættis-
manna. Nefndin klofnaði í
tvennt, þar eð fulltrúar útgerð
armanna vilja ekki að hvíldar-
tíminn sé lengdur, en fulltrúar
sjómanna lýsa sig því eindreg-
ið fylgjandi. Stjórn Alþýðu-
sambands íslands hefur tekið
sömu afstöðu og fulltrúar sjó-
manna og vill, að sett verði
heildarlöggjöf um hvíldartíma
allra sjómanna. Sagði forsæt-
isráðherra, að nefndin hefði
aflað sér margvíslegra gagna
um skipun þessará' mála hjá
undrun sinni á þessum mál-
flutningi Sigurðar Guðnason-
ar. Bentu þeir á, að togara-
vökulögin hefðu á sínum tíma
verið ein merkasta löggjöf,
sem afgreidd hefði verið á al-
þingi, og samkvæmt þeim hefði
sjómönnum verið tryggður
lágmarkshvíldartími, fyrst 6
stundir á sólarhring, síðar 8,
en ekkert væri því til fyrir-
stöðu, að hvíldartíminn væri
ákveðinn lengri í samningum
einstakra sjómannafélaga og
útgerðarmanna, þó að eðlileg-
ast væri, að alþingi fjallaði um
það mál. Kvaðst Gylfi Þ. Gísla
son sér í lagi undrast þessi
ummæli Sigurðar Guðnason-
ar vegna þess, að hann væri
formaður stærsta verkalýðsfé-
lags landsins, og sýndi fram á,
öðrum þjóðum og kvaðst að lágmarksskilyrði svipuð
mundu láta þau í té þeirri þing þeim, sem felast í vökulögun-
nefnd, sem fengi frumvarpið um, væri að finna í fjölmörg-
til athugunar. Einnig las hann um hliðstæðum lögum og
bréf Alþýðusambandsstjórnar- benti í því sambandi á fram
innar um þetta mál og lagði komið frumvarp um öryggi
áherzlu á, að hlutaðeigandi
þingnefnd tæki sjónarmið
hennar til nákvæmrar athug-1
unar.
GÖNUHLAUP SIGURÐAR
GUÐNASONAR.
Sigurður Guðnason, sem er
fvrsti flutningsmaður um-
rædds frumvarps, kvaddi sér |
næstur hljóðs og gaf þá yfir-
lýsingu, að betra yæri að af- j
nema vökulögin en halda sjó- |
mönnunum á þrælaklafa
þeirra, ef frumvarp hans yrði
ekki samþykkt og gaf í skyn, j
að hann myndi flytja tillögu
um að afnema þau, ef frum-
varpið yrði fellt. Gekk hann
svo langt í sleggjudómi sínum
um togaravökulögin að stað-
hæfa, að sjómenn nytu nú
minni hvíldar en sjómennirnir
á skútunum í gamla daga!
Stefán Jóh. Stefánsson og
Gylfi Þ. Gíslason lýs :u yfir
(Frh. á 3. síðu.)
Dr. Schumacher vífl-
ur á þinginu í Bonn
Kallaði dr. Adenau-
er „kanzlara Vest-
urveldanna“.
MIKLAR UMRÆÐUR urðu
á þinginu í Bonn í fyrrinótt
urn samning Vesturveldanna
við stjórn sambandslýðveldis-
ins á Vestur-Þýzkalandi. Fór
dr. Kurt Schumacher, leiðtogi
jafnaðarmanna, hörðum orð-
um um dr. Konrad Adenauer
í umræðum þessum og kallaði
hann „kanzlara Vesturveld-
anna“, en þingforseti, sem er
flokksbróðir Adenauers, beitti
vítum.
Vísaði þingforsetinn dr.
Schumacher út úr þingsalnum
og svipti hann rétti til að mæta
á tuttugu næstu fundum sam-
bandsþingsins.
íeynir Olafur Thors myeid
un minnihlutasljómar!
Forsetinn fór þess á leit í gær.
FORSETI ÍSLANDS bað í gær, föstudag, formann
Sjálfstæðisflokksins, Ólaf Thors, fyrrv. forsætisráðherra,
að reyna að mynda innanþingsstjórn, þótt hún hafi ekki
tryggðan fyrirfram stuðning meirihluta alþingis. Var
þetta tilkynnt af forsetaritara um hádegi í gær.
Búizt var við svari Ólafs Thors við þessum tilmælum
í gærkvöldi, en það var enn ókunnugt, er blaðið fór í
nrentun.