Alþýðublaðið - 26.11.1949, Síða 7

Alþýðublaðið - 26.11.1949, Síða 7
Laugardagur 26. nóv. 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Æskulýðsvika KFUMogKFUK Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðumenn: Arni Sigurjónsson Ijanka- ritari og Hilmar ÞórhalIgSon. ,s. „FMLLFOSS" fer frá Reykjavík sunnud. 27. | nóvember til Bergen og Kaup | mannahafnar. Skipið fermir í' Kaupmannahöfn og Gautaborg fyrri hluta desember-mánaðar. H.F. Eimskipafélag íslands. farnarræSi Knufs Hamsun (Frh. af 5. síðu.) hinn mikli norski floti hlýddi hafa setið og svikið land mitt, einhuga, flotinn, er forustu- eins og það er orðað. Ég var menn bandamanna sögðu meira Landráðamaður, eins og það er , virði vegna úrslita styrjaldar- orðað. Það verður ekki við því innar en milljón alvopnaðra gert. En mér fannst ég ekki hermanna. Þá er eftirtektar- vera það, og mér finnst það verð setning í ræðulok „— og ekki heldur enn þann dag í sízt varðar það nokkru máli dag. Ég er svo sáttur við sjálf- fyrir heiminn, hvemig allt an mig sem hugsazt getur, og veltist fyrir einstaklingnum.11 ég hef þá beztu samvizku, sem Þarna er eitt af kaununum, hugsazt getur. | sem varna öllum einræðissinn- Ég met almenningsálitið um andlegs heilbrigðis — og talsvert mikils. Ég met réttar- ef fil viU hefur ^tta kaun far okkar Norðmanna Tnnþá verið léngr buið að bua um sig meira, en ég met það ekki eins híá Hamsun. Hann bætir raun- mikils og meðvitund sjálfs mín ar ofangreinda setmngu: um það, hvað sé gott eða illt, v.a3 Þ^su sinni mer . — En hvað sé rétt eða rangt. Ég ætti hverniS er ,svo “ 1 bok að hafa aldur til að eiga mér 113115 um Þetta atrl0l? ,Að minn eigin mælikvarða í þess- minnsta kosti er. an(hrln allur um efnum, og þetta er minn sá< að honum se hremt ekkl mælikvarði. 531113 ~ °g eins er andinn 1 Líf mitt er orðið alllangt, og ræðulllli> í rauninni stefrnr hvar sem ég hef um heiminn Hamsun rettinum fyrir guðs farið og hvaða þjóðir, sem ég dom’ Þ°U ekkl §erl hann blandað geði við, hef ég' alitaf, berum orðum, — og hann seg- Smurt brauð OG SNIT'TUR. Sími 5870. STEINUNN VALDIMARSDÓTTIR. ir sýndar í Sljörnu Á MORGUN sýnir Slysa- var'nafélag' íslands umferð- arkvikmynd 1 Stjörnubíó, og er hún aðallega ætluð fyrir börn og unglinga, og með til- liti til þess, að flestir geti séð hána er aðgangseyririnn að- eins 1 króna. Fyrst verður sýnd kvikmynd af umferðinni hér í Reykjavík og er sú mynd í litum. Þá verða enn fremur sýndar sænskar umferðarkvikmyndir. Eru myndir þessar mjög lær- dómsríkar um það hvað varast ber, og yfirleitt hvemig fólk á að haga sér gagnvart umferð inni og er ástæða til þess að hvetja foreldra til þess að láta börn sín sjá hana. Ný bók: í biðsal hjóna- bandsins ir í bókinni, eins og ég hef áð- getið: „Aðrir þola svona bað er mér ó- verndað heimaland mitt i brjósti mér og haft það í heiðri ur , öllum öðrum löndum fremur,- mSa er 1 . , „ Og ætla að geyma það þar hér v'lðkomanUl -,e§ þo dl þa5 eT. . , . í ,* ekki. Það er nu einmiti sann- ettir ems og hmgao til, meoan , . ég bíð eftir lokadómnum í máli bukunnn að þeir, sem seg]a, hverju nafni sem þeir netna TvT. V ii * tt sig, að sízt varði það nokkru Nu bakkaði Hamsun rettm- _6’. ... , . n, n i -v fynr heiminn, hvermg allt um og for siðan nokkrum orð- J A „ . . , , veltist fynr émstaklmgnum, BáKör, Gunnlaygs Krlstmundssonar fyrrv. sandgræðslustjóra, fer fram frá Fossvogskapell'u mánudaginli 28. þ. m. d. 2 e. h. Þess er óskað, að þeir, sem vilja minnast hins látna láti landgræðslusjóð íslands njóta þess. Athöfninni vérður útvárpað. Ásgeir G. Stefánsson. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát konu uinnar Inge Biichfeldt Aðiis. Geir Aðils. um um ræðu sma og mal sitt. „ „ . tt , „ jr * , ... og aðhyllast — að þeir halda Hann tok fram, að ræðan hah ö , , . ,' .... vegna þjooar smnar eða mann- ekki att að vera nem vorn i , ° J T . , . .T , - , • x kynsms — logmalið, sem Jesu- mannu, þo að nun kunm að ,J ^ , c . , i -x t u - x itum er eignað, en er auðvitað hafa virzt vera það, af þvi ao __________ ®,_________ hann hafi orðið að minnast á mörgum þúsundum ára eldri nokkrar staðreyndir, sem mál- en Jesúítaieglan J1611 lua ið áhræri. Hann hafi ekki oðru v“j a mahð, þegar afi minnzt á vitni, sem hann hefði ^eim s?a ,um emm e . 1 . V' -i ái , * . ^ e 7i7 vill af þvi, að undir mðri vildu getað haft stuðnmg af og held , . t ,,, ,, , , ii- i 4-u _ þeir giarna lita ænð stort a ur ekki vakið athygli a ymsum . .m, ,i í5ig, og þeir ætla ser að sjalf- malsgognum. sem hann gæti ..* ö ^ , , , . , , , * , a i, i sogðu annan hlut en emstak- notað ser. Svo lykur hann ö , 1U ræðu sinni þannig: lingnum, sem er Það livcmr ekkert á Það ! er til mergjar krufið — í þeirra ” í’"'’ " augum yfirleitt allir aðrir en þeir sjálfir. „Ríkið, það er ég,” er haft eftir Lúðvík konungi KOMIN er út ný bók eftir Þórunni Magnúsdóttur rithöf- und, og nefnist bókin í biðsal hjónabandsins, minningar Ölmu frá Brún. Útgefandi bókarinnar er Bókaútgáfa Sambands ís- Jenzkra berklasjúklinga. Þetta er ellefta bók Þórunn- ar Magnúsdóttur. í biðsal hjónabandsins er rúmlega 230 blaðsíður að stærð, og útgáfan er hin vandaðasta. Úlbrelðlð Alþýðoblaðið! getur beðið þangað til ein- hvern tíma seinna, ef til vill betri tíma og annars réttar en þessa. Það kemur sjálfsagt dagur eftir þennan dag, og. ég get beðið. Ég hef tímann fyrir mér. Lifandi eða dauður, það varðar engu máli, og' sízt varð- ar það nokkru máli fyrir heim- inn, hvernig allt veltist fyrir einstaklingnum — að þessu sinni mér. En ég get beðið. Ég hef trúlega ekki annað þarfara að gera.“ Þetta er fróðleg og vel orðuð ræða, en hún hefur sínar veil- I ur. Það vekur Hamsun vafa I um réttmæti skoðana sinna, ’ þá er konungur og ríkisstjórn fara úr landi, en framferði níizista í Noregi, dauðadóm- amir, sem hann veit um, grun- ur hans um njósnir á heimili sínu, ásakanir Þjóðverja í hans garð um aðgerðaleysi, afsvör Hitlers, þögn og fyrirlitning Terbovens — þetta og svo margt fleira vekur ekki hjá honum vafa um, að loforðin um tignarsess Noregs í stór- germönsku heimsveldi verði efnd — og ekki hvarflar það heldur að honum, að illt mundi geta hafa. orðið að búa undir stjórn, er hefði á öllu háttu nazista! Þá er auðsætt, að hann hefur haft hinay furðulegustu hugmyndir um aðstöðu kon- ungs og ríkisstjórnar. Konung- ur og ríkisstjórn fóru úr landi af frjálsum vilja, segir hann, og gerSu sig óvirk heima í Noregi! Hann botnar ekkert í gildi frelsisbaráttunnar heima fyrir, ekki í því, hve mikilvægt það var, að konungur og ríkis- stjórn störfuðu áfram í London eem hinir einu löglegu vald- hafar Noregs, valdhafar, sem XIV. Þetta hefðu margir gott af að hugleiða — ekki sízt á ís- landi. En hvað sem því líður: Eigi Hamsun skáldsöguhandrit i fórum sínum, þá fagna ég, þeg- ar það kemur út. Vel var, að ekki ríkti réttarfar einræðisins í Noregi á því herrans ári 1945 - vel var það meðal annars vegna höfundar Sults og Leyndardóma og Rans og Viktdríu og Gróðurs jarðar og bókanna um Segelfoss og um vin minn Ágúst. Kbh. í nóvember 1949. Guðmundur Gíslason Hagclín. Sýndartillaga Vish- iitskis feild með 52 alkvsðum gegn S! STJÓRNMÁLANEFND bandalags hinna sameinuðu þjóða felldi í gær með 52 at- kvæðum lýðræðisríkjanna gegn atkvæðum Rússa og Íeppríkja þeirra ályktunartil- lögu Vishinskis um að for- dæma „stríðsæsingar“ Breta og Bandaríkjamanna og skora á stórveldin að beita sér þeg- ar fyrir því, að friðarsamning ar séú gerðir. Fulltrúar tveggja ríkja sátu hjá við atkvæðagreiðsluna, og var annar þeirra fulltrúi Júgó- slavíu. Landssambands ísl. úfvegsmanna hefst í fundarsal sambandsins í Haínarhvoli við Tryggva- götu fimmtudaginn 8. desember kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt sambandslögum verður nánar aug- lýst síðar. Reykjavík 25. nóvernber 1949. Landssamband íslenzkra útvegsmanna. Jakob Hafstein. til bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík, er gildir frá 24. janúar 1950 til 23. janúar 1951, liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra Austurstræti 16, alla virka daga frá 29. þ. m. til 27. desem- ber næstk., kl. 9 f. hád. til kl. 6 e. hád. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 7. janúar næstk. 25. nóvember 1949 Borgarstjórinn í Reykjavík 1 m jörf ilboð Viðslciptamálaráðuneytið óskar verðtilboða fyrir 5. des. n. k. í 75 tonn af söltuðu siöjöri, gegn greiðslu í öðrum gjaldeyri en dollurum. Smjörið þarf að vera komið hingað fyrir árslok. Viðskiptamálaráðuneytið, 25. nóv. 1949. Dagrenning. 22. hefti er nýlega komið út. Greinina: Hvað er Tifoisminn eftir ritstjórann, þurfa allir að lesa. Ritið fæst hjá bóksöl- um. Útgefandi. Auglýsið í Alþýðublaðlnu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.