Alþýðublaðið - 26.11.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.11.1949, Blaðsíða 8
•Gerizt áskrifendur a'ð Alþýðublaðinu. Al'þýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Laugardagur 28. nóv. 1949. Börn og unglingaf, Kotmið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ j Allir vilja kaupa j ALÞÝÐUBLAÐIÐ J ianasiys við ver- búðabryggjurnar Slömaður drokkn- er milli skios og bryggju. ÞAÐ SLYS vildi til í fyrri- nóíl um fjögur icytið. að Krist jáim Jón Magnússon, sjómaður á véibátnum Heimi G.K. 386 séim lá við vcrbúðabryggjuríiar datt niður á milii báts og bi'yggj U og drukknaði. Tildrög slyssins voru þau, að Kristján heitinn ók i leigubif- reið þangað sem skipið lá. Bif- reíðarstjórinn taldi ekki hættu laust að láta hann fara hjálp- arlaust um borð, sökum þess hve hann var ölvaður, og fékk hann til að staldra við í bif- íeiðinni. 1 sama bili heyrði bif réiðarstjórinn til manna í skip inu og sagði þá Kristjáni, að hann skyldi biðja félaga sína að hjálpa sér. Kristján fór þá frá bifreiðinni, en lenti niður á HiiUi skips og bryggju; slóst höfuð hans við borðstokkinn, að því er sjónarvottar telja. Hotium skaut ekki upp og eng- in björgunartæki voru við hend ina. Bifreiðarstjórinn gerði lög reglunni þegar aðvart og rneð aðstoð hennar tókst að ná Kristjáni upp. Lífgunartilraun ir reyndust árangurslausar. Kristján heitinn var ættað- ur frá Flateyri, en átti heima í íjteykjavík. Hann var 31 árs og ókvæntur. Eldur laus í Trölla- igæri ELDUR varð laus í fremstu lest í Tröllafossi í gær, er hann lá í höfn í New York, og verið var að skipa út í hann vörum. Talsverðar skemmdir urðu af eldi á vörum í lestinni og sömu leiðis af vatni á vörum, sem biðu útskipunar við skipshlið. iýr íranskur sendikennari, ré Melay, kominn hingal Fyrsti háskólafyrirlestur hans mun fjalla um franska skáldið André Gide. HINGAÐ til landsins er kom inn fyrir skömmu franskur sendikennari, André Métay, ásamt frú sinni. André Métay er ungur maður, 28 ára að aldrei, hefur lagt stund á mál og bókmenntir við Sorbonne- liáskólann og starfað um skeið sem kennari við Inst. Francé í Búkarest. Hér mun hann starfa að kennslu í frönsku á vegum Alliance Francaise og eínnig við B.A.-deild háskól- ans. Þá flytur hann og fyrir- lestra á vegum háskólans um franskar bókmenntir og listir, og þá að sjálfsögðu einnig á fundum Alliance Francaise; hefur hann meðferðis mjó- fitmusýningafvél og filmur, fyrirlestrum sínum til skýr- ingar, og auk þess allmikið -afi htjómplötum með franskri nú- tönatónlist, en um hana hyggst hann flytja nokkra fyrirlestra. Alliance Francaise hefur pieð höndum margháttaða ,starfsemi til kynningar á franskri menningu og tungu. Meðal annars hefur það geng- izt fyrir námskeiðum í frönsku „Bláa kápan" síðasta stykkið sem Leikíélag Reykjavíkur sýnir Frumsýning á miðvikudaginn kemur. -------------------- EFTIR 53 ára starf í höfuðstaðnum hefur Leikfélag Rcykja- víkur á miðvikudaginn kemur frumsýningu á síðasta stykkinu, sem það færir upp í þeirri mynd, er það hefur áður starfað, en nú hverfa flestir heiztu leikarar félagsins að þjóðleikhúsinu, og er því allt óráðið um framtíð félagsins. Það er óperettan „Biáa kápan“, sem frumsýnd verður á miðvikudaginn. Leik- stjóri er Haraldur Björnsson, en hljómsveitarstjóri dr. Ur- bantschitsch. * Stjórn Leikfélagsins átti í gær tal við blaðamenn og skýrði þeim frá því, að þetta væri síð- asta stykkið sem félagið sýndi, þar eð flestir leikararnir væru að hverfa að störfum hjá þjóð- leikhúsinu, og hefði það einung is verið af lipurð þjóðleikhús- stjóra, að hann hefði leyft leik- urunum*að leika fyrir Leikfé- lagið fram að áramótum, en margir af þeim, sem leika í Bláu kápunni eru ráðnir hjá þjóð- leikhúsinu. Þetta er í annað sinn, sem Bláa kápan er sýnd í Reykja- vík, en í fyrra var hún sýnd á ísafirði undir stjórn Sigrúnar Magnúsdóttur. Sýndi Hljóm- sveit Reykjavíkur hana 1938 og var hún sýnd 31 sinni í Reykjavík, en auk þess á Akur eyri, Húsavík og Blönduósi. Alls hafa verið sýndar hér 8 óperettur og hefur Haraldur Björnsson stjórnað flutningi 7 þeirra. Bláa kápan er mjög vinsæl óperetta, og má geta þess að hún var sýnd 209 sinnum við al þýðuleikhúsið í Kaupmanna- höfn er hún var sýnd þar fyrst og árið eftir var hún tekin upp á ný og sýnd 159 sinnum. Aðal sönghlutverkin syngja Sigrún Magnúsdóttir, Svanhvít Egilsdóttir, Guðmundur Jóns- son, Birgir Halldórsson og Bjarni Bjarnason, en aðrir leik arar og söngvarar eru: Harald- ur Björnsson, Lárus Ingólfs- son, Nína Sveinsdóttir, Katrín Ólafsdóttir, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Sigurður Ólafs- son, Steindór Hjörleifsson, Ól- afur Magnússon og Valdimar Helgason. Tólf manna hljómsveit leik- ] ur undir stjórn dr. Urbants-j chitch. Dansana hefur frú Ásta Norðmann æft, en leiktjöld og búninga telknaði Lárus Ingólfs Lík finnsl í Kefla- víkurhöfn í GÆRMORGUN fannst karlmannslík við Iiafnargarð- inn í Keflavík. Er talið að það sé lík Hans Knudsens, sjó- manns, er hvarf í Keflavík fyr ir nokkrum vikum síðan. Neiíar fjárhagsráð enn 100 íbúðir fyrir Reykjavi! Talar skýrsla húsaleigunefndar ekki nægilega skýru máli? SKÝRSLA húsaleigunefndar, sém blaðið birti í gær, og greinir frá því að 1677 manns búi cnn í bröggum í Reykjavík. þar af 419 hörn, hefur vakið athygli og óhug manna í bænum. Ekki bætir það úr skák, að yfir 40 fjöl- skyldur hafa leitað til nefndarinnar án þess að fá nokkra úrlausn og eru á hreinum vergangi. Er nú ekki tími til þess kominn, að borgarstjóri leggi fram áætlun um byggingar, sem séu beinlínis mið- aðar við það fólk, Sem í slíkum vandræðum á? Og ætli það sé þá útilokað, að fjárliagsráð treysti sér til að leyfa Reykjavíkurbæ þær 100 íbúðir til viðbótar, sem það neitaði um í sumar, og gerði þar með sitt til að þetta fólk geti fengið sómasamlegt þak yfir höfuðið? Verkamannabústaðir Keflavíkur: 1 12 íbúðir fullbúnar í fyrsta flokki - 20 í byggingu í öðrum flokki ----------------------- Verkamannabústaðirnir hafa bætt rrtjög úr húsnæðisvandamálum Keflvíkinga. son. André Métay að undanförnu, og sækja þau að jafnaði um hundrað manns. Þá hefur og félagið lesstofu opna að Ásvallagötu 69 og tel- ur bókasafn þess um 1400 bindi franskra úrvalsbók- mennta. Fyrstu fyrirlestrar André Métay við háskólann munu fjalla um franska nóbelsverð- launarithöfundinn André Gide. Haður finnsf ör- endur á Keflavík- urflugvelli MAÐUR fannst örendur á Keflavíkurflugvelli um mið- nætti í fyrrinótt. Hét hann Gunnar Gíslason, var vélsmið- ur og átti heima að Vesturgötu 61 í Reykjavík. Ekki er kunnugt um hvernig dauða mannsins bar að hönd- um, en málið er í rannsókn. Eon, rítari, Steindór Pétursson, gjaldkeri, Valdimar Guðjóns- son og Ólafur Gíslason en ráð- herraskipaður formaður fé- lagsins er Valtýr Guðjónssom og hefur hann verið gjaldkeri og framkvæmdarstjóri bygg- inganna, en Steindór Pétursson annast verkstjórn. Allir þess- ir menn hafa verið í stjórn fé- lagsins frá byrjun. Frá fréttaritara Albýðublaðsins. KEFLAVÍK FYRIR SKÖMMU var haldinn aðalfundur í Byggingar- félagi verkamanna í Keflavík. Ssmkvæmt skýrslu félagsstjórh- ar hefur félagið lokið að fullu byggingu fyrsta flokksins, en í honum eru sex tveggja íbúða hús. Húsin eru byggð úr stein- steypu, þrjú herbergi, eldhús og bað á hæð, í kjallara er þvotta- hús og miðstöð auk þriggja óinnréttaðra herbergja, enn fremur er góð geymsla í risi húsanna. Kostnaðarverð húsa þessara er nálægt 110 þúsundum. í öðrum byggingarflokki er verið að byggja tuttugu slíkar íbúðir, og eru fjórar fyrstu í- búðirnar þegar komnar í notk- un. Hús í þeim byggingarflokki eru í nokkrum atriðum með endurbætur frá fyrra flokki, en verða mun dýrari sökum auk- ins byggingarkostnaðar á síð- ustu misserum. Verkamannabústaðirnir hafa bætt verulega úr húsnæðis- vandamáli Keflvíkinga og þess er vænst að félaginu verði vel ágengt í framtíðinni og að vinnandi stéttum bæjarins megi auðnast að eignast vist- legar og rúmgóðar verka- mannaíbúðir. Hús þau sem búið er að byggja standa í skeifu við Faxabraut, Sólvallagötu og Ásabraut, en inni í skeifunni er bærinn að láta gera fullkominn 'eikvöll. sem búa á þeim tækj ’i.m er tilheyra slíkum stað auk r.andkassa, tjarnar og skjól- byxgis, þar verSur einnig af- •drep fyrir leikvallarvörð. Þessi leikvöllur er ætlaður fyrir börn úr suðurbænum, en gera á ann an slíkan fyrir börn norður- bæiarins. Á aðalfundinum var öll stjórnin endurkosin og eru þeir þessir: Hallgrímur Th. Bjórns- Annar maðurinn sem lenfi í bílslysinu viS Óttast um Hf hins. ANNAR maðurinn, • sem lenti í bílslysinu við Blöndu- ós, Magnús Jónsson, bóndi að Læk í Skagafirði, andaðist í sjúkrahúsinu á Blönduósi í fyrri nótt. Bifreiðarstjórinn, Ingólf- ur Sigmarsson frá Hofsósi, var en meðvitundarlaus í gær, og er óttast um líf hans. Eins og sagt var frá í blað- inu í gær valt bifreiðin ofan í djúpan læk, svonefndan Torfa- læk, og er meira en mannhæð frá brúnni þar sem bíllinn fór út af niður í lækjarfarveginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.