Alþýðublaðið - 14.12.1949, Blaðsíða 1
Veðorhorfurs
Suðaustanátt, sliýjað meS
köflum; sumstaðar dálítil
snjókoma.
11
dagar til jóla
'd
XXX. árgangur.
Miðvikudagur 14. des. 1949
280. tbl.
gerð samkvæ
JalnaSarmanna-
SiJ
! a r e f
ausnar i gær
CHIFLEY, forsretisráðherra
jafnaðarmannastjórnarinnar í
Ástralíu. bað'í-t lausnar fyrir
sig og ráðunevti s’tt í gmr.
Menzies, formanni frjáls-
lynda flokksins, hefur verið fal
ið að mynda nýja stiórn, og
hóf hann þegar í gær viðræður
við bændaflokkinn um mjmd-
um samsteypustjórnar og skipt
ingu ráðherraembættanna með
þessum tveim flokkum.
Stjórn Chifleys, hefur verið
við völd síðan 1941.
það á aö sundra alþýðuflákun-
r r
léraSSsyglísverðar upplýslngar danska
rr
r?
SAMFYLKINGARSTEFNA KOMMÚNISTA,
Höfuðpaurinn
Georgi Malenkov.
Þetta er hirðstjóri Stalins
Rússneskur gesfur í Helsingfors
smánar Finnana, sem féliu
-------------—... » —
Heígustu tilfinningar finnsku þjóðar-
Innar særðar djúpu sári, segir aðalhlað
finnsku jafnaðarmannastjórnarinnar.
—-----—----------
SOCIAL-DEMOKRATEN í Kaupmannaböfn skýrir frá fá-
heyrðri ósvífni rússnesks prófessors, sem ásamt mörgum öðr-
um Rússum var boðið til Helsingfors til þátttöku í liátíðahöld-
um þar í tilefni af finnsk-rússneskum „vináttumánuði“. Pró-
fessorinn notaði tækifærið til þess að smána minningu þeirra
Finna, sem féllu í styrjöldinni við Rússland, og létu finnsku
blöðin bæði hryggð og reiði í ljós yfir slíkri framkomu.
Kamenev prófessor lét hin ó í árásarstríði gegn Sovétríkj-
sæmilegu orð sín falla í viðtali i unum“.
við kommúnistablaðið í Helsing
fors. Taldi hann það óviðeig-
Palmiro Togliatti,
ítalski kommúnistaforinginn, n t____. » „n . . ,, . , Þetta er hirðstjóri btaims i
sem látinn var flytja tillöguna ] , I3611 ^lafa nu teklð upp a ný, er ekkl akveðm her i Kominform, hægri hönd hans í
á leynifundi Kominform um á íslandi og stendur ekki í neinu sambandi við bæjar- j Moskvu, og að því, er margir
hma n-Gu samfylkmgarlmu. stiórnarkosningarnar. Þessi stefna var ákveðin á hin- 1 ætla’ fyrirhugaður eftirmaður.
n ., n ,. Tr • p , TT ., jl höndum hans eru hinir le-
i um leymlega fundi Kommform suður a Ungverj'a- I gátarnir í Kominform, aðeins
landi í nóvember. Var tMaiga um „s'amfyikingu’1 flutt' verkfæri.
þar af ítalska komjmúnistanuim Palimiro Togiiatti, og
hefur samþykktin um hina nýju , ,samfýlkingarMnu1 ‘
verið !birt í heild í erlendum kommúnistablöðum, isvo
sem „Land og Foik“, biaði danskra komimúnista, 2.
desember siðast liðinn.
andi að Finnar skyldu hafa
letrað orðin „Pro patria“, þ. e.
„Fyrir föðurlandið“, á töflurn
ar til minningar um hina
föllnu, því að „í raun og veru
féllu þeir“, sagði hann, „fyrir
fasistiskri glæpamannastjórn
Koslov neilaði enn í
síðushi ræðu
sinni í Sofia
Bíður nú dóms.
RETTARHOLDIN I SOFIA
voru á enda í gær, og tóku
dómararnir sér þá frest áður
en dómur yrði upp kveðinn.
Kostov flutti síðustu ræðu sína
í gærmorgun og neitaði sem
fyrr öllum aðalatriðum ákær-
Unnar gegn lionum.
Blað finnsku jafnaðarmanna
etjórnarinnar, „Suomen Sosi-
ali-demokratti“, gerði þessa 6-
cvífni hins rússneska gests að
umtalsefni í ritstjórnagrein og
sagði:
„Það sæmir sér ekki fyrir
neinn útlending, að tala um þá,
sem fallið hafa hjá okkur. Píó-
essorinn getur gert hina föllnu
Rússa að umtalsefni og lagt
dóm sinn á baráttu þsirra; en
hann verður að gera sér bað
Ijóst, að með orðum sinum hef
ur hann sært heigustu tilfinn-
i.ng'ar yfirgnæf-mdi meirib.luta
finnsku þjóðarinnar djúpu
Kári. Og enginn Finni, sem tók
þátt í stríðinu, myndi hafa
leyft sér slík orð um há, sem
féllu áhlið Rússa“.
Önnur finnsk blöð tóku mjög
í sama streng. „Kauppaieht"
sagði, að það væri „í fyrsta
sinn, sem gestur í Finnlandi
leyfði sér að ráðast á minnis-
merki finnsku þjóðarinnar“
Sænska blaðið „Nya Pressan“
pagði, að engum Finna, sem
Er Kostov byrjaði að tala, þátt tók í vetrarstyrjöldinni
var gert hark á áheyrendapöll-
um, og var lítt hægt að heyra
til hans. En síðar í gær gaf
dómsmálaráðherra búlgörsku
kommúnistastjórnarinnar út
Framh. á 8. síðu.
1939 — 1940 væri hægt að
segja annað en að það væri
með fullum rétti, að „Pro
patria“ hefur verið letrað á
töflurnar til minningar um
hina föllnu.
Kommúnistar hér á íslandi
minntust ekki orði á „samfylk-
ing-u“ í haust, hvorki fyrir né
eftir kosningar, fyrr en allt í
einu í nóvembermánuði að þeir
fengu brennandi áhuga á
„vinstri stjórn“, og hefur ekk-
ert lát verið á „samfylkingar-
tilboðum“ síðan. Þau eru nú
orðin þessi:
1) Tilboð til Hermanns um að
mynda „vinstri stjórn“ með
Alþýðuflokknum og þeim,
kommúnistum.
2) Tilboð um „samfylkingu“
við þingflokk Alþýðuflokks-
ins við afgreiðslu vissra
mála á alþingi.
3) Tilboð um „samfylkingu“
við bæjarstjórnarkosning-
arnar í Reykjavík.
3) Tilboð um „samfylkingu“
við kosningar í mörgum
öðrum bæjum á landinu.
Það er því ekki af umhyggju
fyrir stjórn Reykjavíkur, sem
þessi nýja stefna er upp tekin,
heldur samkvæmt fyrirskipun-
um frá Kominform. Og sam-
þykkt sú, sem Kominform
gerði um þetta mál að tillögu
Togliattis, og birt er í heild í
„Land og Folk“, varpar skýru
tjósi á þeta mál. í samþykkt-
inni segir meðal annars:
„f allri sögu alþjóða
verkalýðshreyfingarinnar
liefur samfylking verkalýðs-
hreyfingarii.nar aldrei haft
svo alvarleg þýðingu sem
nú, bæði í hverju einstöku
landi og á alþjóða mæli-
kvarða.“
LÍNAN í „LAND OG FOLK“
„Land og Folk“ prentar sam-
þykktina undir risafyrirsögn,
sem er á þessa leið: „Samþykkt
upplýsingaskrifstofu hinna
kommúnistísku flokka um
samfylkinguna: SAMFYLKING
VERKALÝÐSSTÉTTANNA
HÖFUÐSKILYRÐI í BAR-
ÁTTUNNI FYRIR FRIÐI,
LÝÐRÆÐI OG SÓSÍALISMA“
Þá er því lýst í samþykkt
Kominforms, hvernig kommún-
ístar eigi að gera sér far um að
,,samfylkja“ hinum almennu
liðsmönnum verkalýðshreyf-
ingarinnar, án tillits til flokka,
verkalýðsfélaga eða trúar, og á
þessi samfylking að vera „til
varnar friðinum og sjálfstæði
þjóðanna“. Nokkru síðar í sam-
þykktinni eru nánari leiðbein-
Framh. á 8. síðu.
Bandaríkin mói-
mæla rógi um sendl
ráð þeirra í Sofia
í GÆR lét Webb, aðstoðar-
utanríkismálaráðherra í Was-
hington, boða sendifulltrúa
Búlgaríu þar á sinn fund og
tjáði honum, að Bandaríkja-
stjórn liti mjög alvarlegum
augum á það, að sendiráð henn-
ar í Sofía hefði í málaferlunum
gegn Kostov verið sakað um
njósnir í Búlgaríu, því að það
væri rógur einn. Benti hann
og á, að sendiráðið hefði verið
(FrL á 7. síðu.)
Þing Israels samþykkfi í gær
að flytja sig til Jerúsalem
-----+------
Ísraelsstjórn þegar byrjuð að flytja
skrifstofur sínar þangað frá Tel Aviv.
ÞJÓÐÞING ÍSRAELS samþykkti í einu hljóði á fundi í
Tel Aviv í' gær, að flytja aðsetursstað sinn til Jerúsalem.
Áður liafði David Ben Gurion forsætisráðherra, skýrt þinginu
frá bví í ræðu, að stjórnin væri þegar byrjuð að flytja skrif-
stofur sínar ti! Jerúsalem.
Með þessari samþykkt hefur
þing og stjórn ísraels svarað
6amþykkt allsherjarþings sam-
einuðu þjóðanna, um að setja
Jerúsalem undir alþjóðastjórn,
eins og margan uggði.
David Ben Gurion forsætis-
ráðherra skýrði frá því í ræðu
sinni í gær, að það hefði þegar
fyrir löngu verið ákveðið mál,
að Ísraelsríki gerði Jerúsalem
að höfuðborg sinni; og það
myndi ekki láta samþykkt alls-
herjarþings sameinuðu þjóð-
anna aftra sér frá því. Aðeins
ein borg sagði hann, væri til
þess sjálfkjörin, að vera höfuð-
borg' Ísraelsríkis, og það væri
Jerúsalem.
Romulo, forseti allsherjar-
þings sameinuðu þjóðanna,
sem enn dvelur í New York,
viðurkenndi í gær, að ákvörð-
un ísraelsríkis myndi skapa
nokkur vandkvæði á því, að
framfylgja samþykkt allsherj-
arþingsins; en hann lét þó í
ljós þá von, að allt myndi leys-
ast vandræðalaust. ,