Alþýðublaðið - 14.01.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
J'U'f'j r* " r-
kjörlista i hönd faxiandi bæjar-
stjórnarkosninga hér. Þar sem
þetta er gert án míns vilja og vit-
andw, vænti) ég þess, að háttvirt-
ir kjósendnr striki nafn mitt út
af listanuim.
13. jan. 1928.
Ben. G- Waage.
Upphaf Aradætra.
Saga eftir Ólaf Fridriksson.
---- (Frh.)
Það fór eins og Ari spáði. Ása
var mjög ánægð með tengdadótt-'
ttrina, þegar pau Ari og Ölöf giftu
sig vorið eftír. Ari var pá bú-
inn að taka próf.
Tæpu ári seinna átti Ólöf þrí-
bura, þrjár stúlkur. Þær voru
fyrst kallaðar Blá, Rauð og Hvit,
eftir silkiböndunum, sem Ása
amma þeirra batt um úlnHðinn á
þeim, því þær voru svo >líkar
hver annari, að ómögulegt var
að þekkja þær í sundur. Síðar var
ákveðið, að láta tvær þeirra heita
eftir ömmum sínum, Ásu og Sig-
nýju, en sú þriðja var látin heita
Helga (það þótti hér um bil sjálf-
sagt).
Þær vorú orðnar liðlega tveggja
ára, Ása, Signý og Helga, þegar
Ara bauðst ágæt staða í borg-
inni Aranillo á norðurströind Suð-
ur-Ameriku.
Ása móðir hans var mjög rnikið
á móti því, að Ari færi svo langt
í burt. En hann sagðist þurfa að
koma fótunum undir sig f járhags-
legn; ætlaði baxa að ráða sig
m þriggja ára, og vera í mesta
lagi fimnj ár erlendis.
„Heldurðu ekki að /irrfnillo sé
góð borg fyrir Aita son J)inn,
móðir mdn?“ sagði hann og hló.
Það var um þessar mundir, að
Sigrún, fósturdóttir Ásu, giftist
sænskum vélamanni og fluttist
með honum til Svíþjóðar.
Ari tailaði um að móðir hans
fseri með þeim ti3 Suður-Ame-
rötu, en hún kvaðst aldrei mundi
Það er maro sannað,
að kaffibætirinn
flytja austur yfir Læk, hvað þá
í aðra heimsáífu.
Rétt áður en þau Ólöf og Ari
ætluðu að leggja af stað, veikt-
ist Hélga litla, og frestuðu þau
förinni. Mánuði seinna, þegar þau
eetluðu af stað í annað sinn, veikt-
ist hún aftur. En nú var ekki hægt
að draga lengur að fara- Það varð
því úr, að Helga yrði eftir hjá
ömmu sinni. Þótti sumum vinum
Meifsfólksins vel farið, að einn
þriburimi yrði eftir hjá henni;
hún myndi þá betur sætta sig
við að sjá af syni sínum og
tengdadóttur.
Svo kom farardagurinn. Mörg-
um fanst næstum óeðlilegt hvað
Ó'löf gxét mikið, þegar hún kvaddi
Helgu litlu í höndunum á örranu
sinni, hún, sem hafði bæði Ásu
og Signýju.
Tíminn leið. Þau Ari og Ólöf
skrifuðu oft og sendu peninga-
Asa lifði spart, eins og hún hafði
ávalt gert, og lét mest af þeim
ganga til afhdrgana á skuldum
Ara. Þegar tvö ár voru liðin,
voru [>ær greiddar að fu'llu.
Dag nokkum mátti lesa sím-
skeyti þess efnis, í blöðunum í
Reykjavík, að borgin -Aranillo
hefði eyðilagst í jarðskjálfta. Eitt
blaðið bætti því við, að það væri
í þessari borg, að Ari ísleifs og
fjölskyldia hans ætti heima.
l>aginn eftir fékk Ása skeyti frá
Ara. Það hafði verið sent ineð
skipi frá Ai'anillo til Kúba, því
sæsíminn vör slitími. i skeytinu
stóð, að Ó'löí h fði far' d í „arð-
ydoi* Vinntar rJóíBis fi
mafÍBsn, pá sioííð
JíHSWEETENED ‘steriuzed;
pvfi Itassa má ÞEYTl
Ít'ONTEHTS I H *VOl>
t:-:WWlRBn IH.HOU.W10
|
Mllr ætfn §a© brima«tryggja sstbmí
Nordisk Brandforsikring H.í.
býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgieiðslu.
Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013.
skjálftanum. Sjálfnr hafði Ari
særst, en Ása og Signý voru ó-
meiddar. Þær höfðu báðar verið
sendar til Kúba, eins og önnur
börn Evrópuinanna og Barida-
rikjamanna í Aramillo.
Sex dögum siðar kom annað
skeyti frá Ara. í því stóð, að Asa
hefði veikst, þegar skipið var að
falra, sem Signý var send með,
og hefði farið með öðru skipi,
sem s'íðar hefði verið sent, en það
bki]) hefði ekki komið fram enu
þá.
Tveim dögum síðar kom skeyti
í blöðunum, um að víst vaeri tal-
ið, að skipið Jimn Alvaréz, sem
sent hafði verið með börn frá
Aranillo til Kúba, hefði farist, því
ekkert hefði til þess spurst.
Mánuði siðar komu fréttir í
bréfi frá Ara. Móðir hans fékk
það bréf seint uim kvöld. Ása
litla hafði farist með skipinu
Jmn Alvarez; Signý var farin
með' amerískum hjónum til Banda-
ríkjanna. Maðurinn var verkfræð-
ingur, uppfyndingamaður og mik-
111 vinur Ara. Konan ágætiskona,
en nokkuð utan við sig, síðan i
jarðskjálftanum, þ>vi þar fórst
barnið hennar, telpa á sama reki
og Signý.
Þessa nótt háttaði Ása ekki.
Hún sat við rúmið, þar sem Hélga
Htla svaf, og grét hljóðlega. Það
var hvoTki yfir Ólöfu né "Ásu
litlu; hún var búin að taka út
sorgina yfir missi þeirra. Það var
niðurlagið á bréfi Ara, sem hún
grét yfir; það hijóðaði svona: Ég
er ennþá rúmfastur, og verð það
víst æði lengi enn. Ég vissi alt
af hvað ég elskaði Ólöfu; en að
ég rnundi missa kjarkinn, þegar
ég mistí. hana, datt mér aidrei í
hug. Ég hélt að ég mundi aldrei
miissa hana, og víst hefðu þeix
aldrei haldið það um mig, sem
sáju tii miín, þegar ég bjargaði
mönn|unum í janúarveðrmu. En
nú er alyeg eins og það vanti
eitthvað í 'mig; og ég get ekki
sofið á nóttunni og ekki á daginn.
Bréfin komu nú á hálfsmánaðar
tii mánaðar fresti. Ari var altaf
rúmfiastur. (Frh.)
Khöfn, FB., 13. jan.
Afleiðing frjálsrar samkeppni.
Hernaðarvitfirring og „vernd-
un v iðskiftaleiða*1 (!!).
Frá Washington er simað:
Flotamálaráðherrann hefir lagt
fyrir flotaniálanefnd þingsins til-
lögumar um að auka flotann um
tuttugu og fimm beitiskip, þrjá-
tíu og tvo kafbáta og fjórtán
önnur her.skip á næstu fimm ár-
um. Segir flotamálaráðherrann, að
þessii aukning fullnægi að eins
nauðsynlegustu þörfum til þess
Heyktóbnk
frá
Gallaher Ltd., Lóndon,
er regluleg ánægja að reykja og vafalaust bezta tóbakið,
sem nú er á boðstólum.
Biðjið alt af um:
Fox Head. Landseape.
London Mixt. Thre" Growns.
Sancta Claus. Fk-c/ & Easy.
Fæst hjá jlestum kauþmönnum.
Heildsölubirgðir hjá
H f. F. M. lCJartanssejn & €o.
Hafnarstræti 19. Simar; 1520 & 2013.