Alþýðublaðið - 14.01.1928, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBDAÐIÐ
að vemda viðskiftaleiöjr Banda-
rikjanna.
Bretar smeykir.
Frá London er súnaö: Biaðið
Daily Teleg'raph bendir á, að lloti
Bandarikjanna verði öflugri fen
fJoti Bretlands, ef tillögur þœr,
.sem bornar hafa verið fram í
þingi Bandaríkjanna, verða sani-
þyktar.
Yerkamenn sitja fund með at-
vinnurekendum.
I ðnaðarráðstefna hófst í gær og
sækja' hana fulitrúar verkamanna
og atvinnurekenda.
Um vegaferéf.
ísland er eina landið, þar sem
vegabréfa er efcki krafist af að-
komandi útlendingum.
Frá sjónarmiði erlendra ferða-
manna er þetta bæði einfcennxlegt
og hjákátlegt; auk þessa getur.
það orðið orsök til þess að í
framtíöinni slæðist inn í landið
eitthvað af fólki, seni yrði þjóð-
inni til einhverra óþæginda eða
vandræ'ða.
Það er með öllu ástæðulaust að
lsland bregði út af venju annara
þjó'ða að þessu leyti.
Viðvíkjandi hérlendum vega-
bréfum, þá eru þau, sem látin
eru í té íslendingum, sem ferð-
ast erlendis, bæði óheppileg og
á stundum jafnvel ófullnægjandi
I framtíðinni ættu íslenzk vega-
bréf að vera gefin út af utan-
ríkismáiadeild stjórnarráðsins, þ.
. e. af ' deikl forsætisrá'ðherra, en
ekki af lögreglustöðinni, eins og
nú tíðkast. Vegabréfin ættu að
vera iitiar, snotrar bækur, líkt og
tíðkast meðal annara þjóða, og
efni þeirra ætti að vera, ekki að
Lesið AlpýðaMaOið I
eins á íslenzku og dönsku, held-
ur einnig á þýzku, frönsku og
ensku.
Þetta málefnl hefir víðtækari
þýðingu en margur hyggur, og
er því þörf að halda þvi vakandi,
unz bót er ráðtn á inmdkvœðum
pess. J.
Um dagipra ©g ve|j{ip».
Næturlæknir
er í nótt Jón Kristjánsson, Mið-
stræti 3 A, sími 686.
Félag ungra jafnaðarmanna.
, Stjórnarfundur annað kvöld kl.
9 á skrifstofu Alþýðublaðsins.
Skemtinefndin er be'ðin að mæta á
sama staö og tíma.
Messur á morgun:
I frikirkjunni kl. 2, séra Árni
Sigurösson og kl. 5 prólessor
Haraldur Níelsson.
í dómkirkjunni kl. 11, séra Frið-
rik Hallgrhnsson og kl. 5, séra
jjjarnu Jónsson.
Messui'all verðúr i Fríkirkjunni
í Hafnarfiröi á sumnudaginn kem-
uir Séra ólafur clafsson e; veikur.
í Landakotskíírkju: Hámessa kl.
9 f. h. og kl. 6 e. h. gúðsþjón-
usta með predikun.
i Spítalakirkjunni i Hafnar-
firði: Húmessa kl. 9 f. h. og kl.
6 e. h. guðsþjónusta með ptre-
dikun.
í Aðventkirkjunni kl. 8 síðd. O.
J. OLsen (sjá augl. á öðrurn stað
í biaðinu).
Skátafélagið „Ernir“
biður félaga sína að mæta í
fyrra málið á venjúlegum stað
kl. 10. Allir hafi með sér sleða
og skiði ef veður verður gott.
Fjölbre/tta danzsýníngu
hefir Sigurður Guðmundsson
danzkennari á m orgun í Iðnó.
Sýnir hann breytingu danzlistar-
inniar hér á landi frá aldamótum
tii þessa dags. Hann hefir haft
viðbúnað allmikinn og má búast
við góðri skemtun.
„Alexaudrina drotning“
kom í dag frá útlöndum.
„Menja“
kom írá• Engiandi í nótt.
Fisktökuskipið
Súsanne kom hingað frá Vest-
mannaeyjum í gær.
Ársskemtun
verkamannaféLagsins „Hlíf' í
Hafnarfirði fór hið bezta fram.
Drukkiö var kaffi, fyrirlestrar
voru haldnir og upp var lesið;
su.an var danzað fram eftir nóttu.
Listasafn Einars Jónssonar
vtírhur opið kl. 1—3 á morg-
un.
St. Bylgja
Fundur á mjprgun á venjulegum
stað og tíma.
Góð isfisksala
,.April“ seidi afla sinn i Eng-
Landi í fyrra dag-fyrir 2033 stpd.
Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti
18, prentar smekklegast og ódýr-
ast kranzaborða, erfiljóð og aiia
smAprentnn, sími 2170,
Otsala á brauðum og kökum
frá Aljiýðubrau'ögeröinni er á
Framnesvegi 23.
Húa jafnan til sðlu. Hús tekin
í amboðssölu. Kaupendur að hús-
sim oft til taks. Helgi Sveinsson,
A&alstr. 11. Heima 10—12 og 5—7
og „Tryggvi ganili" fyrir 2377
stpd.
Veðrið.
Hiti 8 -0 stig. Djúp iægö fyrir
sunnan land á austurleið. Útlit:
Austanrok á Suðvesturlanidi í dag
en lygnir með kvöldinu. Allhvast
austan, en úrkomulítið við Faxa-
flóa. Annars staðar líkt.
Skátaskemtun
Næst komandi þriðjudag' verð1-
ur baéði fjölbreytt og fjörug
skátaskemtun í íðnó. Til skemt-
unar verður jneðal annars: LeLk-
ur, hljómleikar, sýningar, iesið
gaonanbiað, kveðskapucr og íleira.
Eingöngu skátar skemta. Ávextir
varða veittir. Allir skátar héðan
úr bænum og nágrennintu ættu
að mæta á Jxessari einu ársskemt-
un skáta.
Gengi i dag:
Sterlingspund kr. 22,15
Dollar — 4,54 %
100 kr. dan&kar — 121.77
100 kr. sænskar — 122,28
100 kr. norskar — 120,98
100 frankar fnanskir — 18,02
100 gyllini hollenzk — 183,46
100 gullmörk þýzk — 108,28
Ritstjóri og ábyrgðarmaðui
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.
Wílliam le Queux: Njósnarinn mikli.
hágöfuga lávarðartign hefir áður trúað mér
fyrir og fialið að eins mér á hendur," sagði
ég-
„Þú skilur, hviernig í. öllu liggur, — eða er
ekki svo?“ Hann brýndi röddina: „Ef vér
að eins' getum fengið að vita um öll aðalat-
riði samnings þessa, sem nú bíður e<?tir
því, sem oss skilst, þess, að bæði Frakkar og
ítalir undirriti hann, . ef vér gætum fengið
að vita þetta í tínia, þá .gætum vér - og
yrðum vér neyddir til áð gera hetri til-
boö en Frakkland. Vér erum margfalt sterk-
ari en Frakkland. Máttur er réttur. Stefna
voT hefir ávalt verið að neyta aflsmunar.
Munum vér og enn svo gera. Hlutverk jxitt.
er að komast nákvæhilega að sannleikanum.
Vór höfum leitað ráöa jiinna og aðstoBar. Ef
þéf heppnast vel Jxessi tilraun þín i þarfir
vors mikla rikis', J)á átt þú sannarlega skilið
jxakkir ráðuneytisins og þjóðarinnar."
„Njósnarar geta aidrei á móti þakklæti tek-
iö,“ sagði ég hrosandi.
„Njósnarar! Vér hötum þet.a orð, Jar-
dine!“ hrópaði ha,nn. „Nefndu ^þig- leyni-
starísmann eða Íeynirainnsóknarfulltrúa; pað
lætuir betur í eyrum.“ Og í fyrsra sinnj í
öll jxessi ár, er ég hafði Jækt hann, mýktist
'nú svo svipur [xessa stálharða. manns, að
það var næstum þvi eins og bros léki um
varir hans svo sem augnablik. Svo varð svip-
ur hans enn hörkulegri en áöur, „Meðal
annaina orða, hvar býst þú við að halda til?“
„1 Hotel Russie./Þar bý ég ávalt, þegar ég
er í Róm. Þar er ég jiektur undir nafninu
l'rancis Vesey."
Ráðherrann hripaði niður nafnið á gisti-
húsinu og sagði: „Vér ritum þér svo auð-
vitað með leyndarletri, en þú ættir að senda
svö;r þín hingað á heiniili vort, en ekki
beint til utanríkisráO'pneytisins. Utan á bréf-
in skaltu rita nafn Hayles; trúnaðarþjóms
vors, og það, sem i bréfinu er, muh hann
lafarlaust fá oss einum í hendur. Nœst sjálf-
'unx oss treystunj vér honum bezt allra
manna. Ef þú rhaóir utan á bréfin beint
til vor, nxyndu póstyfirvölrlin á ítaiíu að
likindum brjóta upp bréfin og lesa þau, og
þau myndu að líkindum aldrei til vor kom-
ast. Vór skulinn liájta |iig vita um jiað,
-iweraig samningstilraunir vorar við Giannini
barón, ítalska sendiherran'n hér, ganga. Segðu
Claucare lávarði frá oss, að hann skuli hafa
pað alt, eins og honurn sjálfum sýnist rétt-
ast vera. Hann mun skilja, hvað vér eig-
um við. Far'ðu' nú, og gangi þér vel!“
„Ég vona, aö svo verði," sagði ég hlæj-
andi. „Annans er Líf spæjara alt annaö en
trygt gegn hætturn og voða,“ bætti ég við.
„Þaö vitum vór, Jardine! - jxáð vitum
vér. Það lxefir oft valdið oss áhyggju og
andvökuan, hvað þú ert oft unikringdur af
alls konaæ hættuni. Ef alt yrði nú uppvist
unx erindi þitt, myndir þu verða lokaður
finni i einhverju mjög rambyggðu fangelsi, —
lokaður jiar inni allan þann tima, sem jiú
átt eftir að lifa, og oss yrði alls ekki unt
að freLsa Jiig óg koma þér út jxaðan aftur.
Stjórn Englands veröur að skoða spæjafa
réttlausa og þaö, Jiótt jxeir séú að starfi í
hennar þágu. Vér höfuni engan rétt til a'ð
senda þig út i |)á voðahættu, sem vér nú
steypum Jxér út í. En þú kant ekki að hræð-
ast. Það er mikil bót í máli. Eri, sem sagt,
j)ó að illa fairi fyrir þér, þá berurn vér samt
ekki ábyrgð á því. Þetta höfuun vér sagt
þér áður, og þú gengur ekkert gruflandi að
þVí.“
„Nei, auðvitað ekki,“ sagði ég'. „En heilLar
óskir yðar hágöfgi fylgja nxér. Hins' vegar
geta auðvitað óhöpp aila hent.“
„Þú hefir ekki að eins vorar beztu óskir.
Hans hátign konxnngmum er einnig kunnugt
xinx hiö ábyrgðiarmikja og mjög áríðamli starf