Alþýðublaðið - 03.01.1950, Page 1

Alþýðublaðið - 03.01.1950, Page 1
Jón Axei Páíisrsson. Magnús Ástmarsson. Benedikt Gröndal. Jóhanna Egilsdóttir. Jón Júníusson. Sigfús Bjarnason. Sigurður Guðmundsson. Arngrímur Kristjánsson. Sigurpáll Jónsson. Guðrún Sigurgeirsdóttir. Jóna Guðjónsdóttir. s SAMEIGINLEGUR FUNDUR ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG- ANNA í Reykjavík samþykkti í gœrkvöldi framboðslista flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar, sem í hönd fara hér í Reykjavík. Listinn var einróma samþykktur og kom íram á fundinum sterkur viiji flokksmanna til að leiða hann fram til sigurs og fá þrjá menn kjörna í bæjarstjórn. r Ríkissfjórn Islands veitir lýðveldi Indó nesíu viðurkenninguj RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS hefur veitt lýðveldinu Banda- ríkjum Indónesíu viðurkenn- ingu sína, og hefur forseti ís- lands sent dr. Soekarno, forseta Bandaríkja Indónesíu, heilla- óskir í tilefni af stofnun lýð- veldisins. KOLAFRAMLEIÐSLA í Bretlandi fór á síðasta ári fram úr áætlun. Listann skipar þetta fólk: 1. Jón Axel Pétursson, hafn- sögum., Hringbraut 53. 2. Magnús Ástmarsson, prent ari, Hringbraut 37. 3. Benediltt Gröndal, blaðam. Blönduhlíð 20. 4. Jóhanna Egilsdóttir, frú, Eiríksg. 33. 5. Jón Júníusson, stýrimað- ur, Meðalholti 8. 6. Jóna Guðjónsdóttir, skrif. Freyjugötu 32. 7. Sigurður Guðmundsson, skrif. Freyjug. 10A. 8. Sigurpáll Jónsson, bókari, Barmahlíð 4. 9. Sófus Bender, bifreiðarstj. Drápuhlíð 25. 10. Heigi Sæmundsson, blaða- maður, Vitastíg 8A. 11. Sigfús Bjarnason, sjóm, Sjafnarg. 10. 12. Arngrimur Kristjánsson, skólastj. Hringbraut 39. 13. Guðrún Sigurgeirsdóttir,*- skrif. Fálkag. 30. 14. Ásgrímur Gíslason, bif- reiðarstj. Öldug. 54'. 15. Garðar Jónsson, sjómaður, Vesturgötu 58. 16. Kjartan Guðnason, skrif. Meðalholti 12. 17. Hólmfríður Ingjaldsdóttir, kenn. Vesturg. 23. 18. Jón Árnason, bakari, Barmahlíð 7. 19. Matthías Guðmundsson, fulltr. Meðalholti 5. 20. Tómas Vigfússon, bygg- ingameist. Víðimel 57. 21. Þorsteinn B. Jónsson, mál- ari, Njarðarg. 61. 22. Aðalsteinn Halldórsson, tollvörður, Einholt 7. (Frh. á 8. síðu.) Jólafagnaður og skemmtikvöld Aliþýðuflokksfé- lagsins í Iðnó í dag ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur hina árlegu jólatrésskemmtun sína fyrii’ börn í dag kl. 3,30 í Iðnó. í kvöld verður spila- og skemmtifagnaður félagsins í Iðnó, og hefst kl. 8,30. Spiluð verður félagsvist, flutt stutt ræða, sunginn einsö.ngur og dansað. Félagar fjölmennið!.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.