Alþýðublaðið - 03.01.1950, Page 3
Þriðjudagur 3. janúar 1950.
ALÞYfíUBLAÐÍÐ
3
P*«:
Q
FRA MORGNITIL KVOLDS
í DAG er þriðjudagurinn 3.
jan. Látinn Helgi Hálfdánarson
lektor árið 1894. Þrælahald af-
numið í Bandaríkjunum árið
1865.
Sólarupprás er kl. 10,18. Sól
arlag verður kl. 14,47. Árdegis
háflæður er kl. 3,55. Sídegis-
háflæður er kl. 16.18. Sól er
hæst á lofti í Reykjavík kl.
12,32.
Næturvarzla: Reykjavíkur-
apótek, sími 1760.
Næturakstur: Bifreiðastöð
Hreyfils, sími 6633.
FlugferSir
LOFTLEIÐIR: Geysir fer kl. 8
til Prestvíkur og Kaupmanna
hafnar.
Skipafréttir
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja er á Austfjörð-
um á suðurleið. Herðubreið er í
Reykjavík. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á norðurleið, Þyrill er
í Gdynia. Helgi á að fara frá
Reykjavík í kvöld til Vest
mannaeyja.
M.s. Arnarfell fór frá Gdynia
á gamlaárskvöld og er væntan
legt til Akureyrar á föstudag.
M.s. Hvassafell er í Aalborg.
Söfn og sýningar
Bókasafn Alliance Fransaise:
Opið kl. 3—5 síðd.
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
'—15.
Náttúrugripasafni®: Opið kl,
13.30—15.00.
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS:
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Mýrarkotsstelpan“ (sænsk).
Margareta Fahlén, Alf Kjellin.
Sýnd kl. 7 og 9. „Hættuspil.“
Sýnl kl. 5.
Gamla bíó (sími 1475): —
„Kona biskupsins“ (amerísk).
Cary Grant, Loretta Young,
David Viven. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó (sími 6444): —
„XI. Ólympíuleikarnir í Berlín
1936.“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. —
Nýja bíó (sími 1544): —
„Fjárbændurnir í Fagradal11
(amerísk). Lon McCallister,
Peggy Ann Carner, Edmund
Gwenn. Sýnd á nýársdag kl. 3,
5, 7 og 9.
Stjörnubíó (sími 81936): —
„Ríðandi lögregluhetjan“ (am-
erísk). Bob Steele, Joan Wood-
bury. Sýnd kl. 7 og 9. „Stein-
blómið“ sýnd 'kl. 5.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Sagan af A1 Jolson“ (amerísk).
Larry Parks, Evelyn Keyes. —
Sýnd kl. 5 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Gög og Gokke.“ Sýnd kl. 5, 7
og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „írska villirósin“ (amer-
ísk). Dennis Mogran, Arlene
Úfvarpsskák.
1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón
Guðmundsson og Konráð Árna-
son. — Svart: Akureyri: Jón
Þorsteinsson og Jóhann
Snorrason.
22. Hcl—fl
23. Bd2—e3
24. Rf3—g5t
.25 Be3 x g5
26. Bg5—d2
Da7—c5
Dc5—b5
Be7XRg5
Hd8—h8
Rc6 x e5
Dahl, Andrea King, Alan Hale,
George Tobias, Ben Blue. Sýnd
kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Merki krossins.“ — Fredric
Mareh, Elissa Landi, Claudette
Colbert, Charles Laughton. •—
Sýnd kl. 3, 7 og 9.
Alþýðufiokksfélag
heldur
í Iðnó í kvöld klukkan 8.30. — Meðal skemmtiatriða:
1. Spiluð félagsvist.
2. Ræða: Benedikt Gröndál.
3. Einsöngur: Alfreð Clausen.
er í Iðnó í dag klukkan 3.30.
Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 12 í dag í skrifst. Alþýðufl.félagsins.
UTVARPID
19.25 Tónleikar: Lög úr óperett
um (plötur).
20.20 Tónleikar: Tríó í c-moll
op. 101 eftir Brahms
(plötur).
20.45 Auglýst síðar.
21.10 Tónleikar (plötur).
21.10 Gömlu danslög (plötur).
S AMKOMUHUS:
Breiðfirðingabúð: Breiðfirð-
ingafélagið hefur félagsvist,
fund og dans í kvöld.
Hótel Borg: Hljómsveit leik-
ur frá kl. 9 síðd.
Ingólfscafé: Hljómsveit leik-
ur frá kl. 9.30 síðd.
Iðnó: Jólatrésskemmtun Al-
þýðuflokksfélag Reykjavíkur
kl. 3.30. Spilakvöld kl. 10.
Or öllum áttum
Peningagjafir til Vetrar-
hjálparinnar: M. J. kr. 50.
Guðm. Guðjónsson, 100. Hallur
Hallsson 150. Tómas Vigfússon
100. í. S. 50. N. N. 20. Samtrygg
ing ísl. botnvörpuskipa 500.
Lýsissamlag ísl. botnvörpu-
skipa 500. H.f. Hamar 500. H.f.
Shell á íslandi 500. Helgi Magn
ússon & Co. 500. Árni og Björg
50. Sverrir Bernhöft li.f. 300. G.
M. 50. Aðsent í bréfi frá konu
40. Nói h.f. 250. Hreinn h.f. 250.
Sírius h.f. 250. Slippfél. í Rvík
500. N. N. 50. S. Svb. 100. Sigr.
Einarsd. 50.00. Jónas 50. R. H.
10. Droplaug 10. Ragna 10. R.
B. 10. Jóhann 110. Börnin á
Birkimel 6, 25. A. Einarsson &
Funk 500. Ónefnt 100. T. Toft
200. Starfsfólk hjá J. Þorláks-
son & Norðmann 320. Aðsent í
bréfi 15.00. Gunnar 50. Jón Þor
steinsson 50. O. Johnson & Kaab
er 500. Fundið fé 100. Daníel
Þorsteinsson & Co. 500. N. N.
125. Helgi Þorvaldsson 50. Erl.
Þórðars. 20. Lúter 50. S. Á. 50.
J. Ó. 50. ísl. erl. verzlunarfél.
100. Jón Kárason 25. Guðm.
Kárason 50. K. G. 15. Helgi
Skúlason 15.00 Jón Bjarnason
20. J. G. 50. Guðm. Hannesson
200. Sendisveinn 40. Sigfrún
og Einar 100. Olga Berndsen 50.
Öldruð hjón 100. Ingi Gunn-
laugss 50. G. Ó. 50. Ó. G. 20. S.
B. 75. Ólafur 50. I. W. 100.
Eggert Guðmundsson 100. B. J.
og S. B. 50. Ónefndur 25. Gu-nn
ar Kristrún og Hannes 77, N. N.
50. Ólafur Kristjánsson 50. H.
V. 100. G. P. 100. Kristinn 20.
X 50. Anna Margrét 100. Þóra
Þórðard.100. Ónefndur 20. Egg
ert Kristjónsson og starfsfólk
r 11
hinna tiu forust
Teija horfur þjóðarbúsins á hinu
nýja ári mjög aivariegar
TÍU FORUSTUMENN, forsæíisráðherra og níu leiðtogar
áhrifamikilla samtaka eða stofnana landsmanna, töluðu í út-
varpið um helgina, og liöfðu þeir lítið af gleðifrcgnum að færa
í nýárskveðjum sínum, en töldu ástand og horíur þjóðarbúsins
hið alvarlegasta. Forsætisráðherra skýrði frá því, að ríkis-
stjórnin myndi leggja fyrir alþingi tillögur um bráðabirgða-
ráðstafanir, strax og það kemur saman, svo að útgerð geti haf-
izt, en svo skjótt sem auðið er verði lagðar fram tillögur um
varanlega laúsn vandamála atvinnuveganna, og verði þar stefnt
að afnámi uppbótaleiðarinnar, hallalausum rekstri atvinnuveg-
anna, afnámi hafta og banna, og verzlunarfrelsi.
Forsætisráðherra, Ólafur óheilbrigt fjármálaástand, og
Thors, talaði á gamlaárskvöld, kvað þing og stjórn ekki hafa
sern venja er. Á nýársdag bauð gefið gott fordæmi í þeim mál-
útvarpið 9 mönnum að flytja um, en skilsemi hrakaði nú og
stutt nýársávörp, en þeir voru
þessir:
Magnús Jónsson, formaður
fjárhagsráðs, skýrði frá gjald-
eyrisástandinu, og kvað út-
flutningsáætlun ársins 1949
hafa verið 419 millj., en út-
flutningurinn varð aðeins tæp-
lega 300 millj. og mætti nú
varla gera ráð fyrir honum
meiri á þessu ári. Kvað hann
afleiðingarnar af þessu aug-
ljósar.
Jón Árnason, bankastjóri
Landsbankans, varaði lands-
menn mjög alvarlega við er-
lendum skuldum og hvatti til
þess, að 3ja máaðna gjaldeyr-
isforða verði safnað 1950 og
öðru eins 1951, svo að jafnan
verði nokkur varasjóður til.
Iiann kvað útlán bankanna nú
rúmlega helmingi meiri en
sparifé, en slíkt skapaði jafnan
eyðsla ykist.
Steingrímur Steinþórsson
búnaðarmálastjóii ræddi harð-
indin á liðna árinu, en kvað
landbúnaðinn hafa staðizt það
áhlaup án þess að kikna til
muna. Hann kvað landbúnað-
inn ekki geta gegnt hlutverki
sínu nema nægilega margt fólk
skipaði sér undir merki hans.
Davíð Ólafsson fiskimála-
stjóri skýrði frá því, að heild-
araflinn 1949 hefði orðið 340
þús. lestir, eða 69 000 lestum
minna en 1948, vegna síldar-
leysis. Síldin var aðéins 72 000
lestir (150 000), þorskurinn
268 000 (259 000 lestir). Hann
ræddi hið versnandi fjárhags-
ástand útgerðarinnar og mis
ræmið á milli framleiðslir
kostnaðar hér og afurðanna er
lendis.
Eggert Claessen, framkv.-
stjóri Vinnuveitendasambands-
ins, ræddi um áhrif setuliðanna
á launahækkanir og minnk-
andi vinnuafköst síðustu ára.
Kvað sambandið vinna að því,
að útgjöld atvinnuveganna fari
| ekki fram úr tekjum, og kvað
nú brýna nauðsyn að útgjöldin
lækki.
Helgi Hannesson, forseti
Aíþýðusambands Islands,
sagði að stjórn sambandsins
teldi aðalhlutverk alþýðu-
samíakanna nú að vernda
þau kjör og mannréttindi,
sem unnizt he'fðu, er nú
væru í bráðri hættu vegna
dýrtíðar, húsaleiguokurs,
svarts mavkaðar og brasks.
Hann kvað alþýðusamtökin
albúin að leggja til orustu
við hvaða áhlaup á kjör al-
þýðuheimilanna, sem er; en
hann kvað alþýðusamtökin
albúin til samvinnu um bar-
áttu við dýrtíðina, ef byrjað
væri á að lækka vöruverð,
útiloka svartan markað. Á
þann hátt sé hægt að koma
í veg fyrir grunnkaups-
hækkanir og á þann hátt
einan er sanngjarnt að
verkafólk mæti kröfum at-
vinnuveganna um lækkaðan
framleiðslukostnað.
Má
JólafréifaiiiaSar
sambandsins verður haldinn föstudaginn 6. janúar 1950.
Miðar seldir í skrifstofu sveinasambandsins, Kirkjuhvoli,
þriðjud. 3. og miðvikud. 4. janúar kl. 5—7 e. h.
Nánar auglýst síðar. Nefndin.
Kristján Jóh. Kristjánssoú,
form. Fél. ísl. iðnrekenda,
skýrði frá því, að iðnaðurinn í
landinu sparaði árlega á annáð
hundrað milljónir króna í er-
lendum gjaldeyri. Hann kvað
iðnaðinn hér hafa vaxið ört, og
enn væru að opnast ný svið,
sho sem sements- og áburðai-
iðhaður.
Eggert Kristjánsson, form.
verzlunarráðs fslands, kvað
verzlunarstéttina óska effir
auknum neyzluvöruinnflutn-
ingi, vilja treysta og auka út-
flutninginn og fá höftum og
hömlum létt af.
Vilhjálmur Þór, forstjóii
SÍS, lýsti erfiðleikum þeim,
sem blasa við verzlun lands-
manna, og kvað helzt útlit fyr-
ir að innflutningur á ýmsum
varningi verði enn að minnka
á þessu ári.
hleður til Patreksfjarðar,
Bíldudals, Flateyrar, Súganda
fjarðar, Bolungarvíkur og
Isafjarðar.
Vörumóttaka í dag.
Sími 80590 og 7023.