Alþýðublaðið - 03.01.1950, Side 8

Alþýðublaðið - 03.01.1950, Side 8
Gerizt áskrifendur aS Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. oorn o§ ungungajr. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ " 'j Allir vilja kaupa J ALÞÝÐUBLAÐIÐ ) Þriðjudagur 3. janúar 1950. boSsiistinn 15 "$■ ® félagsmönnum grei 23. 24. 25. 2G. O ry 28. 29. 30. (Frh. af 1. síðu.) Guðrún Kristmundsdóttir, áfgrst. Bergsstaðastr. 17B. Steinar Gíslason, járnsm. Vesturg. 30. 'Jón P. Einils, stud. jur. KÝia-Garði. Felix Guðmundsson, frkv.- síj. Grenimel 12. Guðrún Þorgcirsdóttir, vk. Grettisg 60. Ir.gimar Jónsson skólastj. Vitastíg 8A. Sigurjón Olafsson, 'fyrrv. aljnngism. Hringbraut 43. Ilaraldúr Guðmundsson, aíjiingism. Hávaiíag. 33. ■ r iV> sgn yrsogn ur aipjooa- i, sem kortlúnisíar rái u ■ § oKKSDiincntr Kommúilisfar í tsTasa Lsfíárásir á npp- a BRETAR hafa nú byrjað aiisherjár sókn gegn hinum kommúnistísku uppreisnar- mönnum á Malakkaskaga, og var í fyrradag gerð mikil loft- árás á aðalstöðyar þeirra. Tóku um 40 flugvélar þátt í árásinni, og mun það hafa verið ein mesta Ioftárás, sem gerð hefur verið síðan styrjöldinni lauk. Bretar hafa nú til stuðnings sér allmikið hjálparlið, sem vinnur ýms störf hernum til aðstoðar, og eru þar á meðal opinberir starfsmenn, sem fengið hafa frí frá skrifstofu- störfum sínum. Herlið sækir nú að stöðvum uppreisnarmanna og fylgir eft- ir loítárásinni. Munu Bretar nú telja háifu mikilsverðara að uppræta uppreisnarheri kom- múnista, er þeir hafa náð völd- um í Kína og reyna vafalaust að styðja uppreisnir í ná- grannalöndunum. insiiföiaiimi erii esiis nen BLAÐAMANNAFÉLAG ÍSLANÐS ákvað að viðhafðri aUsherjayatkvæðagreiðsIu fyrir áramótin aö segja sig úr al- jsjóða blaðamannasambandinu, sem hefur aðsetur siít í Prag og klofnaði í haust sökum þess að vestrænir blaðamenn vildu ekki una því, að sambandið væri misnotað af kommúnistum. Við allsherjaratkvæðagreiðsluna í Blaðamannafélagi íslands greiddu 26 atkvæði með því að segja sig úr alþjóðasamband- inu, en 15 greiddu atkvæði gegn því; 1 seðill var auður. ÍÞRÓTTABÚNINGUR fyrir Knattspyrnufél. Þrótt, Reykja- vík: peysa (eða bolur) með hvítum og rauðum langrönd- um, rauðum kraga og rauðum uppslögum á ermum. Félags- rnerki á brjósti. Buxur hvítar, sokkar bláir, með rauðri rönd í hvítum grunni. Sjómannaíélags Hafnaríjarðar Sjómannafélag Iíafnar- f jarðar lieldur jólatrés- skemmtun fyrir börn fé- Íagsmanna og gesti þeirra í líþýðuhúsinu í Hafnarfirði !í dag; kl. 2,30 fyrir börn 10 jái’a og *yugri og kl. 8 síð- jdegis fyrir börn eldri en 10 ára. Það vekur mikla áthýgli, hve ínargir greiddu atkvæði gegn því að segja sig úr hinu kom- múnistíska alþjóðasambandi, enda sýnir það, svo að ekki verður um villzt, að kommú.n,- istum hefur tekizt að hreiðra furðulega um sig innan blaða- mannastéttarinnar hér á landi og allt öðru vísi en t. d. í Nor- egi og Danmörku, þar sem alls- herjaratkvæðagreiðsla er einn- ig nýafstaðin meðal blaða- manna um þetta mál og aðeins örfáar hræður kommúnista greiddu atkvæði gegn því að segja sig úr alþjóðasamband- inu. Allsherjaratkvæðagreiðslan í Blaðamannafélagi íslands var svo að segja öll fréttastofa ríkisútvarpsins er skipuð fylgifiskum kommúnista og ritstjórn aðalblaðs bænda að tveimur fimmtu hlutum! y Forsefi Islands hafði opinbera móttöku á nýársdag FORSETI ÍSLANDS hafði móttöku í alþingishúsinu á ný- ársdag, svo sem venja hefur verið: Meðal gesta vqru ríkis- stjórnin, fulltrúar erlendra að vísu leynileg, en af umræð- j ríkja, ýmsir embættismenn og um, sem áður höfðu farið fram fleiri. í blaðamannafélaginu, var J --------------------------— engu að síður vel kunnugt um það, hvaða blaðamenn það voru, sem voru því fvlgjandi, að félagið hefði samflot við fé- lagssk-ap annarra vestrænna og norrænna blaðamanna og segði sig úr alþjóðasambandinu, og hverjir voru því andvígir. Og það eru ekki nema 6 af þeim 15, er atkvæði greiddu gegn úrsögninni, sem eru starf- andi við Þjóðviljann. En að vísu er vitað, að 2 af hin- um 9 eru flokksbundnir kommúnistar. A meðal hinna 7 eru vafalítið 4 af 5 fréttamönnum ríkisútvarps- ins (fréttastofunnar) og 2 af blaðamönnum Tímans, Með öðrum orðum: í þessu máli, sem er um það, hvort við eigum að standa' með blaða- mönnum hinna vestrænu lýð- ræðisþjóða eða blaðamönnum kommúnistaríkjanna í Austur- Evrópu, ganga 4 af 5 fréttamönnum ríkisútvarpsins og 2 af 5 blaðamönnum Tímans með kommúnistum! Það fer ekki hjá því, að þetta hljóti að vekja mikla athygli þjóðarinnar. Hér hefur hápóli- tísk allsherjaratkvæðagreiðsla meðal íslenzkra blaðamaTina leitt það í ljós, að Æflar íhaldssíjórnin að svíkja opinbera starfsmenn ? ALÞÝÐUBLAÐIÐ frétti það á skotspónum í gær, að fjármálaráðherra hafi skrifað opinberum stofnunum og leyft þeim að greiða uppbót opinberra starfsmanna fyrir desembermánuð, en jafnframt hafi það verið tekið fram, að stofnanirnar mættu ekki-greiða uppbótina í janúar, nema sérstök fyrirmæli um það komi frá ráðuneytinu. Ef þetta reynist rétt, virðist íhaldsstjórnin vera að svíkja opinbeía starfsmenn um uppbót þá, sem alþingi samþykkti þeim til handa. Að vísu var samþykkt alþing- is í þingsályktunarformi, og er því aðeins heimild og ekki bindandi fyrir ríkisstjórnina. Sjálfstæðismenn voru kloín- ir í máli þessu á þingi, en kaldar nýárskveðjur væru það frá ríkisstjórninni, ef hún sviki nú opinbera starfsmenn. 10 Reykjavík a si _ NÝ SAMBANDSFÉLÖG. Frá íþróttabandalagi Reykjavíkur hefúr komið tilkynning um tvö ný félög í Reykjavík, sem gengið hafa í bandalagið. Eru það: Knattspyrnufélagið Þrótt- ur og Skandinaviks Boldklub. j yrða má þó að tjónið af bif- Hundrað manns slösuðust I árekstriiirií þar af sex tiS ólífis. -j Á ÁRINU, SEM LEIÐ, urðu samtals 1031 bifreiðaárekst- ur í Reykjavík, að því er skýrslur rannsóknarlögreglannair skýra frá. í árekstrum þessum hafa Ient rúmlega helmingf fleiri bílar eða um 2200, því að í sumum árekstrunuin hafa fleiri cn tveir bílar Ient saman. Samkvæmt upplýsingum reiðaárekstrunum muni nemgi rannsóknarlögreglunnar hafa I tugum þúsunda. samtals 100 manns slasazt í| ------------------ þessum árekstrum á árinu, þar} af urðu 6 dauðaslys. Enn frem- ur var ekið á 3 hesta og 2 Iömb. Um tjónið, sem orðið befur á bifreiðunum, er ekki fyllilega vitað ennþá, þar eð upplýsing- ar um það er aðeins hægt að fá hjá tryggingafélögunum, en ennþá munu þau ekki hafa endanlegt uppgjör fyrir greiðsl urnar á síðasta ári. Svo er og hitt, að tryggingafélögin greiða einungis bætur fyrir skemmdir á þeim bifreiðum, sem eru í rétti við áreksturinn, en skemmdir. á þeim, sem árekstr- inum valda eða eru í órétti, falla á eigendurna sjálfa. Full- Sameiginlegur lisfi Alþýðuflokksins og Framsóknarmanna á ALÞYÐUFLOKKSFELAGIÐ á Selfossi og Framsóknarmenn hafa lagt fram sameiginlegan lista við hreppsnefndarkosn- ingarnar, sem fram fara þar 29. janúar næst komandi. f Listinn er þannig sldpaður: 1. Sigurður I. Sigurðsson, MBF. 2. Guðmundur Ilelgason, Smáratúni 5. 3 Helgi Ágústsson, Sunnu- hvoli. 4. Karl Eiríksson, Flúðum. 5. Iljalti Þórðarson, Tryggva- götu 16. 6. Grímur Thorarensen, Grænu völlum 4. 7. Ingvi Ebenhardsson, Eyrar- vegi 12. 8. Guðm. Ketilsson, Smára- túni 4. 9. Helgi Mogensen, MBF. 10. Bergur Þórmundsson, Bæ. 11. Eiríkur Bjarnason, Reyni- völlum. 12. Sigurður Eyjólfsson, Fag- urgerði 8. 13. Þórmundur Guðsteinsson, Flúðum. 14. Guðmundur Jónsson, Kirkjuvegi 11. I sýslunefnd: 1. Egill Thorarensen, Sigtún- um. 2. Guðm. Jónsson, vegi 11. Sæmdir heiðurs- | merkjum á nýársdag: FORSETI ÍSLANDS sæmdi á nýársdag eftirtalda niena heiðursmerkjum fálkaorðann- ar, svo sem hér segir: Stórriddarakrossi: Guðmund Ásbjörnsson, kaupmann, for-< seta bæjarstjórnar Reykjavík-i ur s. 1. aldaríjórðung; Jó:i G. Maríasson, bankastjóra Ls.nds-< bankans; Magnús Gíslason,; skrifstofustjóra í fjármálaráðui neytinu, og Sigurð Halldórsson* trésmiðameistara. Riddarakrossi: Bjarna Jónsi son, skipstjóra, Eeykjavík, Davíð Jónsson, fyrrv. hrepp- stjóra, Kroppi, Eyjafirði, og Sigurð Sigurðsson, sjómann, Kaplaskjólsvegi 5, sem stund- að hefur sjómennsku undanfar in 60 ár á öllum tegundum fiski skipa, og er ennþá við sjó- mennsku. Nýárskveðjur fil y forsefa Islands s. MEÐAL NÝÁRSKVEÐJA,, sem forseta hafa borizt eru kveðjur frá Hákoni VIII. Nor- egskonungi, Paasikivi Finn- landsforseta, Reza Pahlavi Ir- anskeisara og.Francisco Franko ríkisleiðtoga Spánar. ÞÝZKI LEIKARINN Ernil Kirkju-1 Jannings lézt í gær, 66 ára að > aldri. ^ i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.