Alþýðublaðið - 08.01.1950, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendyr
að AiþýðoblaSinu.
Aiþýðuhilaðið inn á hvert
heimili. Hringið í síma
4900 eða 4906.
Sunmidagur 8. janúar 1950.
Kcanið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ir ihalddm í húsnœðisvandrœðum hinna fátœlzu,
samvehlbland-
Csylon i morgun
RÁÐSTEFNA brezku sam-
veldislandanna befst í Colom-
bo á Ceylon á mánudag, en
háöa sitja allir utanríkísmála-
ráðherrar samveldislandanna.
Mun ráðstefnan standa yfir í
tíu daga, og verða meginvið-
fangsefni hennar að ræða uin
úíaieiðslu kommúnismans í
Asíu og væntanlega i'riðar-
samning.a við Japan.
Mikil viðhöfn á sér stað í
Colombo í tilefni af ráðstefnu
samveldisíandanna þar. Pear-
son, utanríkismálaráðerra Kan
ada, og McDonald, landstjóri
Brata á Malakkaskaga, komu
þangað í dag, en Ernest Bevin,
útanríkismálaráðherra Breta,
og Noel Baker, samveldismála-
ráðherra Broía, koma þangað á
herskipi árdegis í dag. f
1 M
I II
HAFNARVERKAMENN í
Sidney í Ástralíu hafa att í
verkfalli þrjá undanfarna
daga. Nam tala verkfallsmann-
anna í Sidney í gær 50 þús-
unpnm, og 50 skip lágu óaf-
greidd þar á höfninni vegna
verkfallsins. Áhrifa verkfalls-
ins í Sidney hefur einnig gætt
í þremur öðrum hafnarborg-
um.
Þykir líklegt, að verkfall
hafnarverkamannanna í Sid-
ney kunni að<=hafa alvaríegar
afíeiðingar fyrir íbúana í Mel-
boume innan skamms, ef sam-
komulag næst ekki. Ástralska
sjcórnin hefur lýst yfir því, að
verkfalla þetta sé ólöglegt og
segist munu gera nauðsynleg-
ar ráðstafanir til að hindra
þáð, ef hafnarverkamennirn-
ir hverfi ekki til vinnu á ný.
Forustumenn verkfallsmanna
eru fyrst og fremst kommún-
istar.
Þessar myndir sýna smiði að verki við að innrétta braggana rétt innan við Elliðaár. Fólkinu í bröggunum og kofaræksnunum
er augsýnilega ekki ætlaðar íbúðir í þeim húsum, sem bærinn er að reisa, meðal annars við Bústaðaveg.
Þannig lítur hin nýja braggaborg við Elliðaár út, íhaldið byrjaði þessar nýju framkvæmdir í
endurnýja gaddavírsgirðinguna og setja nýtt hlið. í bröggunum verða átta litlar íbúðir, sem
húsnæðismálunum með því að
30—40 manns munu flytja í.
19 prósenf af
úfsvörunum voru
greidd um áramót
UM ÁRAMÓTIN hafði um
79% af útsvarsupphæð síðasta
árs verið greidd til bæjarsjóðs,
og er það all miklu minna en í
fyrra, en þá var búið að inn-
heimta um 82.2% útsvaranna
um áramót.
imboðslisti Alþýðuflok
Ákranesi lagður frasa
ALÞÝÐUFLOKKURINN Á
AKRANESI hefur nú lagt
fram framboðslista sínn til
bæjarstjórnarkosninganna, og
er hann skipaður eins og hér
segir:
Háifdán Sveinsson kennari,
Giíðmundur Sveinbjörnsson
framkvæmdast j óri,
Hans Jörgensson kennari,
Hallfreður Guðmundsson
stýrímaður,
Herdís Ólafsdóttir frú,
Sveinbjörn Oddsson bóka-
vörður.
Iialldór Jörgensson trésmið-
ur,
t Geirlaugur Árnason rakari.
Óli Örn Ólafsson verzlunar-
maður.
Guðmundur Kr. Ólafsson
vélgæzlumaður.
Sigríkur Eiríksson sjómað-
ur.
Ólafur Árnason Ijósmyndari,
Kristján Guðmundsson sjó-
maður,
Sigríður Ólafsdóttir frú,
Guðmundur Pétursson bif-
reiðarstjóri,
Karl E. Benediktsson vél-
stjóri,'
Sveinn Kr. Guðmundsson
kaupfélagsstjóri,
Jón M. Guðjónsson sóknar-
prestur.
aoia ííma einn íbúoar-
Skólavörðuholíi!
RETT INNAN VIÐ ELLIÐAÁR, sjávarmegin við
Suðurlandsbraut, er braggahverfi, sem ýmist hefur
verið ónotað eða notað sem vörugeymsla síðan setu-
liðið fór. Nú, í byrjun ársins 1950, hefur borgarstjóri
ákveðið að láta innrétta þess-a bragga sem mannabú-
staði, og er þetta ömurl'egur vitnisburður um ástandið
í húsnæðismálum bæjarins. Myndirnar hér að afan
sýna þetta braggahverfi, og einnig smiðina að verki
inni í bröggunum.
Það þarf ekki að lýsa því,
hvílík neyð það er að nota
slíkt húsnæði, sem mikið af
bröggunum er. Þetta eru bráða
birgðahreysi, reist til íbúðar
fyrir fílhrausta karlmenn ein-
göngu til örfárra ára. Nú eru
braggarnir orðnir 6—10 ára
gamlir, og enn búa konur og
börn í þeim svo hundruðum
skiptir.
- í V
SVIKIN LOFORÐ
ÍHALDSINS.
Undanfarin ár hefur ekki
vantað fögur loforð frá íhald-
inu um þessi mál. En einhvern
Veginn er það svo, að fólkið í
bröggunum og kofaræksnun-
um verður alltaf útundan, og
býr við sama húsnæði, meðan
hundruð efnaðra borgarbúa
eru stöðugt að byggja sér vill-
íbúðahæðir til
eftir ár við
ar
ur og stórar
þess að bæta
Gig húsnæði.
Árið 1946, fyrir síðustu
kosningar, lofaði íhaldið
þessu í bláu bókinni frægu:
„Að bærinn byggi fyrir eig-
in reikning, gegn jafnmiklú j
framlagi ríkisins, svo marg-1
ar íbúðir, að sem allra fyrst1
verði með öllu eytt bragga-
íbúðum og öðrum heilsuspili
andi íbúðum í bænum. Um
þetta verði gerð áætlun og
hinar heilsuspillandi íbúðir
rifnar niður jafnóðum og
aðrar eru til og þær nýju
látnar í té með viðráðanleg-
um kjörum“.
Þessu lofaði íhaldið 1946.
Efndirnar eru þær, að fólkinu
l bröggunum hefur sama sem
ekkert fækkað síðasta kjör-
tímabil, og nú munu 30—40
manns flytja inn í 8 nýjar
braggaíbúðir, sem verið er a3
innrétta við Elliðaár.
REYNT AÐ BLEKKJA ' i
BÆJARBÚA.
I»essa dagana er verið að rífa
einn — aðeins einn bragga á
Skólavörðuholti. Þessi braggi
or á mjög áberandi stað í bæn«
um, svo að það er góð aug*
lýsing að rífa hann nú rétt
fyrir kosningar. En á sama
fíma er íhaldið að innrétta S
nýjar íbúðir í bröggum innaia
við Elliðaár. Er augljóst, hverra
ig reynt er að blekkja brejar*
í»úa með þessum aðgerðum. Ea
hversu lengi ætla Reykvíking-
ar að láta blekkjast af slíkunu
borgarstjóra?
(Frh. af 1. síðu.) 1
Vélbáturinn Helgi var eigu
Helga Benediktssonar í Vest*
mannaeyjum, smíðaður þar
nokkru fyrir stríð og hinn
traustasti bátur. Hefur hann
að undanförnu verið í strand-
ferðum fyrir Skipaútgerð rík*
isins og var það einnig í þess*
ari ferð sinni. Um það, hverjir
voru með vélbátnum, gat blað*
ið engar óyggjanai upplýsing-
ar fengið í gærkveldi.