Alþýðublaðið - 21.01.1950, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 21.01.1950, Qupperneq 3
Laugardagur 21. januar 1350. ALÞÝÐUBLAÐIÐ FRA MORGHITIL KVOLDS e k> t ÐAG er laugardagurinn 21. januar. Lúðvík 16. Frakkakeis- ari hálshöggvinn árið 1793. Lát- Enn Lenin árið 1924. Sólarupprás er kl. 9,42. Sól- Erlag verður kl. 15,37. Lrdegis- háflæður er kl. 7,25. Síðdegis- háfiæður er kl. 1943. Sól er (Jfvarpsskák. 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann . Snorrason. abcdefgh hæst á lofti í Reykjavik kl. 12,39. co | 'P|' Næturvarzla: Laugavegsapó- ilfl Wá P®<É> tek, sími 1618. cD \±m m m w Næturakstur: Bifreiðastöð LO 'mm " “"mm í Kreyfils, sími 6633. w m m 1 * m m m m Skipafréttir co m fnf hj inhj& Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 1 m I -iStj§! 14, frá Borgarnesi kl. 19, frá tH liií S slli j Akranesi kl. 21. Arnarfell fór frá Reykjavík 33 f2—f4 He5—el í gær áleiðis til Helsingfors. 34 Rf8—e6f Kh8—h7 Hvassafell er í Álaborg. 35. Rg6—e5 Hel x f 1 Foldin er í Reykjavík. Linge gtroom er í Færeyjum. Katla er á Austfjörðum. Brúarfoss fór frá Hull 19/1 til Reykjavíkur. Dettifoss fór Erá Reykjavík 17/1 til Bergen, Osló, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar, Rotterdam og Antwerpen. Fjallfoss fór frá Leith 17/1 til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 17/1 frá Hull. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss var yæntanlegur til Reykjavíkur í gærkveldi frá Flateyri. Trölla- foss kom til New York 12/1 frá Siglufirði. Vatnajökull kom til Hamborgar 19/1. Hekla er á Austfjörðum á leið til Reykjavíkur. Esja er á Aust- Cjörðum á norðurleið. Herðu- hreið er á Vestfjörðum á norð- Urleið. Skjaldbreið fer væntan- iega frá Skagaströnd í dag á- teiðis til Rvíkur. Þyrill var á Akureyri í gær. Skaftfellingur var í Vestmannaeyjum í gær, en fer þaðan væntanlega til Rvík- ur næstkomandi mánudag. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trulof- un sína frk. Svanfríður Sigurð- ardóttir, Efstasundi 11, nú Btarfsstúlka á Farsóttahúsinu, og Bjarni Guðmundsson bíl- Btjóri á Litlu bílastöðinni. Söfo og sýningar Bókasafn Alliance Francaise: Opið kl. 17—19. Góðtemplarahúsið: Kaperét- kvöld kl. 8,30. Skemmtanir Hafnarbíó (sími 6444): — ,,Freyjurnar frá Frúarvengi“ (ensk). Anna Neagle, H ugh Williams. Sýnd kl. 7 og 9. „Fífl djarfur flugamður" (amerísk). Richard Talmadge. Sýnd kl. 3 og 5. Nýja Bíó (sími 1544): •— „Skrítna fjölskyldan“ (amerísk) Constance Bennett, Brian Aher- ne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Upp- reisnin á Sikiley." Arturo de Cordova, Lucille Brener. Sýnd kl. 3. Stjörnubíó (sími 81936): — „Gættu peninganna." Clifford Evans, Patricia Roc. „Nýjar fréttamyndir frá Politiken.“ — Sýnd lcl. 5 7 og 9. „Dansmærin Esterella.“ Sýnd kl. 3. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Californía" (amerísk). Barbara ,Stanwyck, Ray Milland, Barry Fitzgerald. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,,Reimleikar.“ Nils Poppe. Sýnd 1:1. 3. Tripolibíó (sími 1182): — „ísland í lifandi myndum.“ — Sýn dkl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími „Captain Kidd.“ Charles Laugh ton, Randolph Scott, Barbara Britton. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnaríjarðarbíó (sími 9249): „Fjárbændurnir í Fagradal“ (amerísk). ■—■ Lon McCollister, Peggy Ann Garner, Edmund Gwenn. Sýnd kl. 9. „Gög og Gokke.“ Sýnd kl. 7. S AMKOMUHUS: Hótel Borg: Danshljómsveit ieikur frá kl. 9 síðd. Iðnó: Nýju dansarnir kl. 9 s.d. dansarnir kl. 9. Ingólfscafé: Eldri dansarnir Austurbæjarbíó (sími 1384): kl. 9 síðd. „Bohéme-líf“ (þýzk). Jan Kie- pura, Martha Eggerth. Sýnd kl. 7 og 9. „Hann, hún og Hamlet." Sýnd lcl. 3 og 5. Gamla Bíó (sími 1475): — „Anna Karenina" (ensk). Vivi- en ^Leigh, Ralpli Richardson, Kieron Moore, Sally Ann Ho- Wes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Smá- myndasafn." Sýnd kl. 3. UTVARPID 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 80.30 Þorravaka: Samfelld dagskrá úr Rrímum af Búa Andríðs syni og Fríu Dofradóttur (Einar Ól. Sveinsson prófessor og fleiri). 02.00 Dagskrárlok. 22.05 Danslög plötur. > 'i Nýársávarp Morse, framkvæmdastjóra I.L.O., alþjóða viooiBmálastofnLmarlooar ALÞJÓÐAVINNUMÁLA- STOFNUNIN er nú að hefja 4. áratuginn á víðtækari grund um og vinnur á víðtækari grund velli en nokkru sinni fyrr að rnarkmiði því, sem henni var sett í upphafi, en það er í stuttu máli, að vinna að félags- j |i|gj legu réttlæti og bættum kjör- j um almennings um heim ah- an. Þetta telur hún veru traust I .usta hornstein varanlegs heims- friðar. Núverandi framkvæmda- Btjóri stofnunarinnar er David A. Morse, en hann tók við því Btarfi síðla árs 1948 af Edward Phelan, sern þá lét af störfum fyrir áldurs sakir. David A. Morse var áður vara-verka- málaráðherra Bandaríkjanna og gat sér góðan orðstír i þeirri stöðu. Undir forustu þessa nýja framkvæmdastjóra . hefur stofnunin lagt mikla á- [ herzlu á það, að aðstoða þau lönd, sem stutt eru á veg kom-, in í þróun félagsmála, við að , koma á hjá sér félagslegum um ] bótum með lagasetningu og á annan hátt. í þessu skyni send- ir stofnunin sérfræðinga sína eem ég er fulltrúi fyrir, beiní ég þeirri eindregnu áskorun til yðar, að gera allt, sem í 5'ðar valai stendur til þess að trj'ggja það, að tæknileg þekking og fjármagn verði látið þeim lönd urn í té, sem þarfnast þess mest. Ég bið yður að skilja og ctyrkja þær athafnir, sem gerð- ar eru á alþjóðlegum grund- velli til þess að bæta kjör manna á sviði fjárhags- og fé'- ,'agsmála í öilum löndum. Sameinaðar geta þjóðir og ríki þessa heims gert árið 1950 dásamlegt framfaraár. Sundraðar geta þær gert það :ið dimmu ári ógna og örvænt- ingar. Sá styrkur og það traust, sem býr í hjart-a einstaklingsins getur, ef bað fyrirfinnst hiá nægilega mörgum skapað það, rem ég vona að oss öllum hlotn íst: „BJAET OG HAMIMGJtJ- RÍKT NÝTT ÁR.“ David A. Morse ur mannkjmið haft jafn mikla orku né jafnmikið af vélum til umráða. Þrátt fyrir þetta hefur ekk- crt ár í sögu mannkynsins haf- izt á erfiðari eða hættulegri límum. Mikill hluti þeirrar orku og þeirra véla, sem nauðsynlegar cru til þess að binda endi á ótta og skort í þeim hlutum til landa þeirra, sem þess óska heims, sem styttra eru’ komnir og eru þeir hlutaðeigandi rík- isstjórnum til ráðuneytis og að- stoðar með sérbekkingu sinni og reyrislu. Um síðast liðin áramót kom út sérstakt eintak af frétta- blaði At'bjóðavinnumálastofn- unarinnar (I. L. O. News), með nýáísávarpi frá framkvæmda- stjóranum. Var það birt þar á 16 tungumálum. Rétt þykir að évarp þetta komi Í5frir sjónir íslenzkra lesenda og fer það íiér á eftir á íslenzku: „Ekkert ár í sögunni hefur byrjað með jafnmiklum- mögu ieikum fyrir góðviljaða menn og konur en hið nýja ár, 1959. Aldrei fyrr hafa menn í öll- um hlutum heims verið jafn nálægir hverjir öðrum eða vit- r>ð jafn gjörla um ótta og þarfir liverra annarra. Aldrei fvrr hafa einstaklingar og ríkis- stjórnir haft yfir jafn miklum á þróunarbrautinni, er í þess Btað notað til að skapa nýjan ótta og þar með óþarían skort. Það skeður allt of oft, að menntun og almenningsálit _er notað til þess að útbreiða ótta í stað þess að eyða honum. Miklum verðmætum mann- legrar reynslu og hæfni, fjái*- magni og vélum er hrúgað upp innan gervimúra, sem byggjast á efnahagslegu öryggisleysi og þjóðernisstefnu. Alþj óðavinnumálastof nun- in, sem ekki er einungis sam- band ríkisstjórna, heldur og verkamanna og vinnuveitanda í sextíu ríkjum, vill af alhug hjálpa konum og körlum allra bjóða til að gera að veruleika draum þeirra um frið, sem byggður sé á öruggum grund- velli velmegunar og félagslegs réttlætis. En varanlegum ár- angri getum vér ekki náð á nuðæfum að ráða til myndunar I þessu sviði nema með fullum nýrra verðmæta. Aldrei fyrr hefur blaðaútgáfa, útvarp, há- skólar og aðrir skólar haft jafn mikla þýðingu. Aldrei fyrr hef Or öl!um áttiim Barnasamkoma verður í Tjararbíó kl. 11 á morgun. Börn oru beðin að hafa sámlahverið með sér. Athugið: Sjáið auglýsingu frá ; ituðningsmönnum sr. Þorsteins Björnssonar í blaðinu í dag. Stuðningsmenn. Stuðningsmenn Emils Björns- sonar cand. theol. óska þess getið, að skrifstofa þeirra að Bergstaðastræti 3 er opin í dag frá kl. 10 árd. til lcl. 10 síðd., rími 3713. Mes^ur á morguo Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 C. h„ síra Jakob Jónsson (ræðu- efni: Geðvernd trúarinnar). — Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. Bíra Jakob Jónsson. Messa kl. 5, ííra Sigurjón Þ. Árnason. * Nesprestakall. Messað í kap- ellunni í Fossvogi kl. 2. Síra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h., barnaguðsþjónusta kl. 10 C. h. Séra Garðar Svavarsson. Eilliheimilið: Messa kl. 10, eéra Sigurbjörn Á. Gíslason. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 2 e. h. Börn, sem eiga að fermast 1950 og 1951 óskast til viðtals að rnessu lokinni. Sr. ICristinn Stefánsson. Hafnarf jarðarprestakall. ■— Sunnudagasltóli KFUM kl. 10. Messað á Kálfatjörn kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Grindavík. Messað kl. 2 e. h. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. prédikar. Barnaguðs- þjónusta kl. 4 síðdegis. Gunnar Sigurjónsson talar. Sóknarpresturinn. stuðningi þessara sömu karla og kvenna. í nafni þeirra verkamanna, vinnuveitenda og ríkisstjórna, Háskólafyrlrlesiur á dönsliu um Oehlenschlaeger SUNNUDAGINN 22. þ. m. kl. 2 e. h. flytur Martin Larsen ændikennari fyrirlestur á dönsku í hátíðasal háskólans um Oehlenschláger í tilefni af 100 ára dánarafmæli skáldsins. úra dánarafmæli skáldsins. Oehlenschláger hefur sótt efni í mörg verk sín úr forníslenzk- um bókmenntum, Snorra Eddu, Sæmundar Eddu og íslenzkum fornaldarsögum. Hann orti kvæðið „Harald Hildetand" undir íslenzkum rímnaháttum, ög það er ekki ósennilegt að það hafi verið með ísl. rímum sem fyrirmj'nd, að hann skap- aði nýja tegund af sögukvæð- um, en sérkenni þeirra er, að þau eru samsett af minni kvæð- um undir ýmsum háttum. Þess konar kvæði urðu mjög vinsael hjá rómantískum skáldum á Norðurlöndum og í Þýzkaiandi. Mörg þeirra verka Oehlensch- lágers, sem eru um norrænt cfni, eru meðal merkustu verka hans. í fyrirlestri sínum ætlar Martin Larsen aðallega að tala um þau verk Oehlenschlág'ers, cem fjalla um norræn heiðin goð og hafa Snorra Eddu og Sæmundar Eddu sem heimildir. Fj'rirlesturinn verður fluttur á dönsku, eins og áður segir, og er öllum heimill aðgangur að honum. Með skírskotun til laga um landnám, ný- byggðir og endurbyggingar í sveitum frá 1946, 16. grein, og samkvasmt heimild landbúnaðarráðu- neytisins, frá 26. nóvember s.l., tilkynnist hér með, að stjórn Búnaðarbankans hefur ákveðið að bjóða út handhafavaxtabréf til fjáröflunar handa Byggingarsjóði allt að 5 milljónum króna, með 5V2% ársvöxtum til 35 ára. Áskriftarlistar fyrir væntanlega kaupendur verða látnir liggja frammi í afgneiðslum banlc* ans í Reykjavík, Austurstræti 5 og Hverfisgötu 108, og á Akureyri, Strandgötu 5. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.