Alþýðublaðið - 21.01.1950, Síða 6
6
ALÞYÐUBLAÐIÐ'
Laugarclagur 21. janúar 1950.
HafnarfjörSur.
Hafnarfjörður.
Álþýðuffokkurinn í Hafnaríii
heldur
í kvöld (laugardaginn 21. jan. 1950) og hefst hún
klukkan 8.30 í Alþýðuhúsinu.
Sameiginleg kaffidrykkja.
Ræðuhöld.
Einar Sturluson óperusöngvari syngur.
Dans til kl. 2.
Alþýðuflokksfólk, fjölmennið á árshátíðina.
Allir, sem stýðja A-listann, eru velkomnir.
Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði.
AÐSENT BRÉF.
Filipus
Bessason
hreppstjóri:
Ritstjóri sæll.
Kynlegt kann ykkur Reykja-
víkurbúum að virðast, að karl
einn uppi í afdölum skuli fýsa
að leggja orð í belg bæjarstjórn
arkosninga-áróðursins þar gyðra
hjá ykkur. Vil ég geta þess þeg-
ar í upphafi, áð flokkadeilur all
ar mun ég láta afskiptalausar;
ekki einu sinni ræða þetta mál
frá almennu sjónarmiði, heldur
aðeins frá mínu einkasjónarmiði
og hefur það þá, þótt einhverj-
um flokkanna þyki ég gerast
nokkuð nærhöggur sér.
Svo viroist mér, sem þið lítið
S bæjarstjórnarkosningar í höf-
uoborginni, sem ykkar mál og
öllum öðrum óviðkomandi.
Hinsvegar álítið þið aðeins sjálf
sagt, að allir íbúar þessa iands
greiði ykkur skatta, beina og ó-
beina; að allir íbúar landsins
eigi flesta hluti að meira eða
minna leyti til ykkar að sækja;
að allir þræðir, er að stjórn
landsins lúta sameinist hjá ykk-
ur í einum rembihnút, og síðast
en ekki sízt, — að blómin úr
kynslóð sveitanna sæki til ykk-
ar menntun sína, — ég geri til-
hlýðilegan mun á menntun og
menningu, — og oft og tíðum
örlög. Með öðrum orðum:
Reykjavík er, hefur verið og
mun að öllum líkindum verða,
ekki aðeins fyrirtæki, sem varð-
ar alla þjóðina, heldur fyrir-
tæki allrar þjóðarinnar. Þykir
mér hart, að svo skuli um hnút-
ana búið, að ekki skuli nema
nokkur hluti hluthafanna hafa
íhlutunarrétt um stjórn og starfs
háttu fyrirtækisins, einkum þeg
ar þess er gætt, að þeir hinir
réttlausu greiða ekki hlutafé
sitt eingöngu í peningum, helcl-
ur og með blóði af sínu blóði
og holdi af sínu holti, — og er
þeim það tillagið dýrmætast.
Fúslega játa ég, að ekki renna
allir skattar landsmanna til
Reykjavíkur, — að þeir .stað-
næmist þar ekki allir. En það
mikill hluti þeirra, engu að síð-
ur, að álitlegur sé. Auk þess eur
svo allir óbeinu skattaniir, er
ÁLPHONSE
þangað renna. Fáir landsmenn
eta svo mat sinn eða klæöast
flík, að ekki hafi nokkur hluti
andvirðisins runnið í reykvísk-
an peningaskáp, — og mætti
gvo lengi telja. Æskufólk sveit-
anna þyrpist til Reykjavíkur, —
einn og einn maður leitar aftur
til átthaganna, — fer þar líkt
og með skattkrónurnar, — og
hafa þá orðið fyrir ýmsum á-
hrifum. Öll helztu áhrifatæki
eru staðsett í Reykjavík, — al~
þingi, nefndir, skrifstofur skól-
ar og útvarp, — kostað a.£ al-
mannafé að miklu eða öllu
leyti — — —
Frá mínum lágu og veður-
börðu bæjardyrum séð, væri það
því ekki nema sanngjörn krafa,
að dreyfbýlingunum, og öllum
landsmönnum væri gefinn þess
kostur að hafa nokkurn rétt og
áhrif, hvað snertir stjórn og
nkipulag þessa sameignafyrir-
tækis okkar allra, — andlega og
fjárhagslega sameignafyrirtæk-
is, ■— sem nefnist Reykjavik, og
velflestir nefna þess utan höf-
uðborg hins unga íslenzlca lýð-
veldis, ert aðrir Sódóma og
Górmorra. Að við fengjum til
dæmis að kjósa tvo fimmtu
hluta bæjarstjórnar, eða jafnvel
þrjá fimmtu, svo og fram-
kvæmdarstjóra fyrirtækis, borg 1
arstjórann, í samkosningu við
borgarbúa. Þetta er mín krafa,
og hef ég jafnan reynt að stilla
kröfum mínum í hóf, en hins-
vegar átti ég það til að fylgja
þeim allfast eftir, meðan ég var
og hét.
Því heiti ég nú á alla lands-
menn, að athuga vel þessa kröfu,
og fylgja henni fram til sigurs,!
sýnist þeim hún réttmæt: „ÖIl-
um landsbúum ber íhlutunar-
réttur, varðandi stjórn og starfs
háttu Reykjavíkurbæjar, þar
eð Reykjavíkurbær er sameign-
arfyrirtæki allra landsbúa, rek-
ið og starfrækt fyrir framlag
þeirra allra í fé og mannfólki!í“
Virðingarfyllst.
Filipus Bessason.
Auglýsio í
Alþýðublaðinu!
ir járnbrautarteinunum. Nú er
ei annað að gera en halda á
brott og gleyma.
Ó, hve honum virtust naétur-
Btundirnar hægfara og grimm-
ar! Iíann velti sér og' snéri í sí-
Cellu í hörðu rúminu í gistihús-
inu. Hann horfði eftir dagskím-
unni á gluggunum, virti fyrir
cér hægfara skuggabrigðm frá
svörtum til grás skugga. Á eft-
ir kom svo hinn hvíti litur dög
unarinnar í ljós, sem vitinn
rauf með rauðum geisla sínum,
er upprennandi sólin yfir-
frnæfði skyndilega við birtu-
flóð, er flæddi inn í herbergi
hans, við hið ruglingslega kvak
Dg garg úr búrum fuglasalans,
er blandaðist saman við kirkju-
klukkuhljóm sunnudags í
Vlarseilles. Þetta allt bergmál-
aði yfir tómum bryggjunum,
þar sem allar vélar hvílast fán-
arnir blakta í siglutoppunum.
Klukkan var þegar tíu! Og
hraðlestin frá París kemur á
hádegi. Hann klæðir sig í
flýti til þess að fara og taka á
móti ástmey sinni. Þau munu
snæða morgunverð á stað, þar
Bem sjá má út á hafið. Svo bera
þau farangurinn á skipsfjöl, og
klukkan fimm hvín burtfarar-
merkið við.
Þetta er dásamlega fagur
dagur. Himinninn er dimm-
blár. Mávarnir fljúga um til
og frá líkt og hvítir deplar í
blámanum. Særinn er enn
dekkri. Hann er málmblár.
Seglin og reykurinn yfir sjáv-
nrfletinum sjást greinilega.
Það sést allt'á sjónum. Allt
glitrar og tindrar. Allt glitr-
ar í sólskininu. Gsngsætt loft-
ið og vatnið umlykja sólbjarta
borgina. Það er verið að leika
ítalskt lag á hörpur fyrir neð-
an gluggana. Það er sem sólroð-
inn, særinn og jorðin andi þess-
am tónum frá sér, og það virð-
ist alveg eðlilegt. Þetta lag er
Lindursætt og þýtt, en fingurn-
ir eru dregnir ofurhægt eftir
strengjunum, og hljómarnír
æsa taugarnar svo, að við sár-
rauka liggur. Þetta er meira en
iiljómlist. Þetta er vængjuð
þýðing, ímynd hins gleðiríka
gáska Suðurlanda, auðlegðar
iífsins og ástarinnar, — barma-
fullur bikar, svo að út af flóir.
Og minningin um Iréne smýg-
ur inn í lagið, titrandi og grát-
andi. Hversu fjarlægt það allt
er! Hve hið glataða land er fag-
urt! Hvílík óendanleg, eilíf iðr-
un vegna glataðra tækifæra,
sem horfin eru að eilífu!
Yið skulum leggja af stað!
Jean hittir þjón við dyrnar,
þegar hann er að fara út: „Hér
er bréf til Herra Ræðismanns-
ins. Það kom í morgun, en
Herra Ræðismaðurinn svaf svb
vært!“ Háttsettir ferðamenn
eru sjaldgæfir í Hotel du Jeune
Anacharsis, og því nota hinir
virðingarverðu Marseillesbúar
titil gestsins við sérhvert tæki-
færi. Hver getur hafa skrifað
honum? Enginn þekkir heirn-
llisfang hans nema Fanny. Það
fer um hann skjálfti, er hann
rkoðar umslagið nánar. Hann
rkilur.
fakast slíkt á henclur, vesalings
pilturinn minn, en hana hef ég1
ei lengur. Eða maður verður þá
nð búa yfir blindri, brjálaðri
íistríðu, en svo er því ei varið
um okkur. Ég hefði fylgzt með
þér til endimarka jarðarinnar
fyrir fimm árum, — hamingju-
dögunum —, liefðir þu gefiö
mér vísbendingu um það með
iitla fingri. Þú getur ekki neit-
að, að ég elskaði þig heitt og
ástríðuþrungið. Ég gaf þér allt,
sem ég átti til. Og ég þjáðist
meir en ég hef nokkurn tíma
þjáðst venga nokkurs manns,
þegar ég þurfti að slíta rnig frá
þér. En maður örmagnast af
slíkri ást. Þú skilur það. Ég
örmagnast við að finna, hve
fallegur og ungur þú ert og
skelf af ótta vegna þess, hversu
margt og mikið ég þarf að
verja! Nú ge( ég ekki meira.
Þú hefur gert mér lífið of erf-
itt. Þú hefur látið mig þjást of
mikið, og nú er þrek mitt á
þrotum.“
Við slíkar aðstæður hryllir
mig við hugsuninni um að
þurfa að fara í þessa löngu ferð,
— að þurfa að hefja nýtt líf.
Þú manst, hve mér þykir gott
að halda kyrru fyrir! Ég hef
aldrei farið lengra en til Saint-
Germain! Og svo eldist kven-
fólkið of fljótt í sterku sólskin-
inu. Og ég verð orðin gulnuð
og hrukkótt eins og Pílar gamla
áður en þú ert orðinn þrítugur.
Þá kemur sá tími, er þú verður
mér reiður vegna fórnar þinn-
ar. Og vesalings Fanny yrði þá
cð borga fyrir synair allra. í
einu eintakinu þínu af „Um-
liverfis jörðina“ las ég um land
nokkurt í Austurlöndum. Þeg-
ar kona þar gerist manni sínum
ótrú, er hún bundin lifandi við
kött. Síðan eru þau reyrð inn-
an í rjúkandi húð af nýflegnu
dýri. Svo er hrúgunni hent á
Gtröndina, þar sem hún veltist
ýlfrandi og tekur kippi í heitu
EÓlskininu. Konan skrækir og
kötturinn klórar, en á meðan
þornar húðin, dregst saman og
umlykur æ fastar fangana, sem
heyja hryllilega baráttu, þar til
síðasta dauðahryglan kveður
við, — þar til hrúgan tekur síð-
asta krampakippinn.“
Hann hætti að lesa andartak,
alveg ringlaður og yfirbugaður.
Bláar bárurnar tindruðu í sól-
skininu eins langt og augað
eygði. Hörpurnar sungu: Addio,
Addio! Og rödd nokkur tók
undir söng þeirra, íunheit og
ástríðuþrungin sem þær. Og
hann skynjaði náið tómleika
skipreika, eyðilagðs lífs síns.
„Nei, ég fer ekki! Það er of
mikið flónskuverk, sem ég
treysti mér ekki til. Maður verð
ur að eiga enn æsku til þess að
Líf hans var allt molnaðar rúst-
ir, —■ rústir og tár. Akurinn
liafði verið sleginn, kornið hafði
verið skorið upp að fullu og
öllu. Og allt var þetta vegna
þessarar konu, sem var nú að
renna bonum úr greipum!
„Ég hefði átt að segja þér
þetta fyrr, en ég þorði það ekki,
þar eð ég sá, að þú varst svo
æstur og ákveðinn. Æsing þín
hafði áhrif á mig‘. Og svo var
einnig um hégómagirnd kon-
tmnar að ræða, eðlilegt stolt
mitt vegna þess, að ég hafði
náð þér aftur eftir aðskilnað-
inn. En innst í hjarta mínu
Cann ég, að ég var ekki lengur
Cær um þetta, — að eitthvað
hafði brostið og því var öllu
íokið. Við hverju geturðu búizt
eftir slíkar ofsahviður? Og þú
skalt ekki ímynda þér, að þetta
sé vegna vesalings Flamants.
Því er öllu lokið, hvað hann
cnertir, engu síður en hvað þig
og alla aðra snertir. Hjarta mitt
er dautt. En svo er um barnið
að ræða, en án snáðans get ég
ekki verið. Og hann teymir mig
aftur til föður síns, vesalings
mannsins, sem lagði líf sitt í
rústir vegna ástar sinnar til
mín. Og hann snéri aftur frá
Mazasfangelsinu eins heitur og
ústfanginn og á fyrsta fundi
okkar. Hugsaðu þér bara! Þeg-
ar við hittumst á ný, lá hann
grátandi við hlið mér alla nótt-
ina með höfuðið á öxl niér. Þú
hafðir þannig enga ástæðu til
þess að sleppa þér vegna af-
brýði gagnvart honum.
Ég hef elskað of mikið, elsku
barnið mitt, eins og ég hef sagt
þér áður. Ég er alveg örmagna.
Nú þarfnast ég einhvers, sem
clskar mig, ber mig á höndum
cér, dáist að mér og vaggar mér
í svefn. Flamant mun liggja við
fætur mér og mun aldrei sjá
tieinar hrukkur né grá hár.
Hann ætlar sér að giftast mér.
Ef hann gerir það, mun ég vera
að gera honum greiða, Berðu
bara saman! Enga vitleysu um
fram allt! Ég hef gert varúðar-
ráðstafanir, svo að þú finnir
mig ekki. Ég skrifa þér í litla
veitingahúsinu á járnbrautar-
stöðinni. Og héðan get ég séð
húsið á milli trjánna, þar sem
við áttum slík gleðirík og kvala
full augnablik. Og spjaldið með
merkinu slæst við dyrnar og
bíður nýrra leigjenda. Þú ert
frjáls. Þú munt aldrei heyra
frá mér framar. Aclieu! —
Vertu sæll! Einn koss .... hinn
eíðasta . ... á hálsinn, — m’ami
— vinur minn!“
ENDIR
Presískosning
í Fríkirkjusöfnuðlnum
hefst kL 80 árdo symiydagirin 22. þ.
m. — Kosniegarrétt hafa safnaðar-
meðiimir 15 ára og eidri.
Kosningin fer*fram f kirklunni.