Alþýðublaðið - 21.01.1950, Side 5
Laugardagur 21. janúar 1950.
A! bÝfHJRI Af>IÐ
J
5
ÁlþfSuflokkurinn og bœjarmáliti:
ALÞÝÐUFLOKKURINN te'Iur það mjög mikils
virði í vaxandi borg, sem R'eykjavík er, að börnum
bæjarins sé 'séð fyrir góðum 'leikvöllnm. Telur flokk-
urinn, 'að í þessu efni eigi Reykjavíkurbær niikið verk
óunnið, en vil'l leggja ákerzlu á eftirfarandi atriði:
Leikvelli í elzfu hverfítt
Komið verði upp leikvöllum í elztu og þéttbýlustu hverf-
um bæjarins, sérstaklega í Skuggahverfinu og í nágrenni Berg-
staðastrætis.
nSparkvelli" fyrír eltiri börnin
í nýjum bæjarhverfum sé gert ráð fyrir rúmgóðum og
fullkomnum leikvöllum fvrir börn á ýmsum aldri og þess gætt,
að staðsetning þeirra sé við það mi'öuð, að börnin þurfi ekki a'5
fara yfir aðalumferðaræðar. Þá sé gert ráð fyrir sérstökum
„sparkvöllum“, þar sem eldri börn geti verið að leikjum og-
íþróttum.
Betri leiktæki 09 gæzla
Gera verður leiktæki vallanna fjölbreyttari en þau eru
nú og undirbúa ný tæki rækiíega.
Ástunduð sé fullkomnari gæzla á leikvöllunum og sérstakir
leiobeinendur séu hafðir, er ferðist á milli vallanna til eftiriits
Hér í bæ eru 3—4 leikvellir, sem íhaldið hefur gert úr garði sem sýningargripi og eru sæmi-
lega úr garði gerðir, þótt ekki beri þeir vott um mikið ímyndunarafl eða fjölbreytni. Þá hef-
ur íhaldið sett rólur, sandkassa og sölt (einu leiktækin, sem það virðist þekkja) á nokkur op-
in svæði, ógirt og gæzlulaus. Langmestur hlu i barnanna í Reykjavík hefuv þó ekki aðra leik-
velli en þá, sem myndirnar sýna. Efri myndin er úr Skuggahverfinu, en Alþýðuflokkurinn
hefur ár eítir ár krafizt leikvalla í elztu og þéttbýlustu hverfi bæjarins, án þess að íhaldið
hreyfði sig. Neðri myndin er af braggaleikvelíi og talar sú sínu máli um þann hluta bæjarins.
----------------------------«________________________________________________ __________
Lisfabóksiafur
Aljjýðufiokksins
LISTABÓKSTAFUR Alþýðu-
öokksins við bæjarstjórnar-
<og hreppsnefndakosningarnar
29. janúar næstkomandi verð-
ur sem hér segir á hinum ein-
€töku stöðum:
KAUPSTAÐIR: '
Reykjavík A-listi
Hafnarfjörður A-listi
Akranes A-listi
Isafjörður A-listi
Sauðárkrókur A-listi
Siglufjörður A-listi
Ólafsfjörður A-listi
Akureyri A-listi
Seyðisfjörður ‘ A-listi
Neskaupstaður B-listi
Vestmannaeyjar A-listi
Keflavík A-listi
KAUPTÚN: j
Borgarnes A-listi
Ólafsvík ' A-listi
Stykkishólmur A-listi
Suðureyri A-listi
Flateyri A-listi
Súðavík A-listi
Bolungarvík A-Wsti
Hvammstangi A-listi
Dalvík A-listi
Djúpivogur A-listi
Fáskrúðsfjörður A-listi
sérfræðinga ?
■
COLLINS heitir danskur sérfræðingur í Ieikvalla-
gerð, sem hefur verið í þjónustu Reykjavíkurbæjar nokkr-
um sinnum til að athuga leikvallaþörf og leikvaliagerð í
bænum. Hefur dvöl hans hér að vonum kostað tugþúsundir
króna, en störf hans hafa falizt í því, að hann heíur gert
greinargerð um það, hvernig finna beri leikvallaþörf bæj-
arins, gert áætlun um leikvelli hér og ýíarlegar íillögur
um barnaheimili, leiktæki og annað slíkt.
Það er gott og blessað að ráða færa sérfræðinga til
sJíkra hluta. En hvaða gagn hefur orðið að starfi Coílins
hér? Að því er bezt ver%ir séð, hafa starfsmenn bæjar-
ins eldcerí tillit tekið til tillagna Collins, ekkert gagn haft
af skýrslum hans og lítið eða ekkert hefur sézt af þeim
barnaheimilum og íeiktækjum, sem hann skilaði tillöguni
um. Tií hvers er íhaldið að ráða erlenda sérfræðinga fyrir
tugi þúsunda, ef það fer svo í engu efíir ráðum þeirra?
Sandgerði
SeKoss
Stokkseyri
A-listi Eyrarbakki A-lis
A-listi Kópavogshreppur A-lis
A-listi Seltjarnarneshreppur A-lis'
Augiýslð i AIHðbbIaðiau
Þessi mynd er frá leikvelli í Stokkhólmi, og sýnir meira hug-
myndaflug og skilning á börnunum, en fram hefur komið í
Ieikvallaframkvæmdum íhaldsins hér.
jg leiðbeiningar.
Leikskólar og dagheimili
Bærinn komi upp leikskólum og dagheimilum barna, svo
sem þörf er á og aðstæður leyfa, og sé þess sérstaklega gætt
að staðsetja stofnanirnar, svo að þær komi íbúum hverfanna
að sem mestum notum. Við það sé miðað, að hafa megi á þess-
um stöðum smábarnaskóla. Höfð sé fullkomin samvinna við
barnavinafélagið Sumargjöf.
Alþýðuflokkurinn vill, að bærinn komi upp í samvinnu
við Thorvaldsensfélagið fullkomnu barnaheimili, er taki við
Framhald á 7. síðu.
Leikvöllur í Stokkhólmi