Alþýðublaðið - 22.01.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.01.1950, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Simnudagur 22. janúar 1950, 88 TJARNARBI6 88 S8 TRIFOLI-BIÖ 88 88 GAWILA BÍÓ 88 eftir LEO TOLSTOY. Ensk stórmynd gerð af Sir Alexander Korda eftir hinm heimsfrægu skáldsögu. Að- alhlutverk: VIVIEN LEIGH Ralph Richardson Kieron Moore Sally Ann Howes Sýnd kl. 5, 7 og 9. SMÁMYNDASAFN Teikni- og gamanmyndir og fræðslumyndin Hraust börn. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. æ nyja bio æ Framúrskarandi fyndin og skemmtileg amerísk skop- mynd gerð af meistaranum Hal Roach framleiðanda Gög og Gokke og Harold Lloyd myndanna. Aðalhlutverk: Conatance Bennett Brian Aherne Danskir skýringartextar Sv nd kh 5, 7 og 9. UPPREISNIN Á SIKILEY. Ævintýrarík mynd með: Árturo de Cordova og Lucille Bremer. Sýnd kl. 3. Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 11 f. h. Falleg og skemmtileg þýzk söngvamynd, gerð með hlið- sjón af skáldsögu Murgers, „Bohéme-líf“. — Danskur texti. — Aðalhlutverk leik og syngja hinir vinsælu og frægu söngvarar Jan Kiepura og Martha Eggerth. Sýnd kl. 7 og 9- HANN, HÚN og IIAMIÆT Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Afar viðburðarík og spenn- andi amerísk kvikmynd tek- in í eðlilegum litum. — Að- alhlutverk: Barbara Stanwyck Ray Milland Barry Fitzgerald Sýnd kl. 5, 7 og 9. * Bönnuð börnum. REIMLEIKAR. Sprenghlægileg gamanmynd með hinn heimsfræga gam- anleikara Nils Poppe. Sýnd kl. 3. „Island í IHandl myndum'' 1925 25 ára afmæli 1950 Fyrsta íslandskvikmyndio tekin af LOFTÍ GUÐMUNDSSYNI, Kvikmynd þessi hefur ekki verið sýnd í 25 ár. Sýnir m. a.: Fiskveiðar, landbúnað, ferðalög, ísl. glímu, fyrsta heimsflugið og m. m. fl. — Hvernig leit þetta allt út fyrir 25 árum? Aukamynd: Hvaladrápið í Fossvogi o. fl. Venjulegt verð. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. Mýrarkoísslelpan Efnismikil og mjög vel leik- in sænsk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir hina frægu skáldkonu Selmu Lagerlöf. Sagan hef- ur komið út í ísl. þýðingu og enn fremur verið lesin upp í útvarpið sem útvarps- saga. Danskur texti. Sýnd kh 7 og 9. Hinrik Sv. BjÖmsson hdl. Málflutningsskrifstofa. Austurstr. 14. Sími 81530. 88 HAFNAR 88 88 FJAR©ARBSÓ 88 Fyrirmyndar eigimnaSnr Ensk stórmynd í undurfögr- um litum, gerð eftir hinu fræga leikriti Oscar Wilde. Paulette Goddard, Miehael Wilding o. fl. Sýnd klh 7 og 9. GÖG OG GOKKE Sprenghlægileg gamanmynd Sýnd kl. 3 og 5, Sími 9249. Tenor-saxofónn notaður til sölu. Verð kr. 2000,00. HL J ÓÐFÆR AVERZLUNIN DRANGEY. Laugav. 58. Sími 3311, 3896. Sími 6444. Freyjurnar frá Frúarvengi ELISABETH OF LADYM (Elisabeth of Ladymead) Ensk stórmynd, tekin í eðli- iegum litum, er fjallar um eiginmanninn, sem kemur heim úr stríði og finnur að allt er breytt frá því áður var, ekki sízt kona hans. — Aðalhlutverk: Auna Neagle Hugh Williams Sýnd kl. 7 og 9. Fífldjarfur fllugmaður. Mjög spennandi og við- burðarík amerísk kvikmynd. Richard Talmadge. Sýnd klh 3. og 5. Jmuit brauð og snilfur. ÞÓRARINN JÓNSSON Sími 81936. löggiltur skjalþýðandl í ensku. Gæltu penlnganna Sími: 81655 . KirkjuhvoIL Óvenjulega vel samin og Leikin sakamálamynd spenn andi frá upphafi til enda. Minningarspjöld Clifford Evans Patricia Roc Barnaspítalasjéðs Hrlngsi»wi eru afgreidd í NÝJAR FRÉTTAMYNDIR Verzl. Augustu Svendsen, FRÁ POLITIKEN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Aðalstræti 12 og í BékabúQ Austurbæjar. Bönnuð innan 16 ára. Önnumst kaup og Úra-viðgerðir sölu fasfeigna Fljót og góð afgreiðslai og allskonar samningagerð- ir. GUÐL. GÍSLASON SALA og SAMNINGAR Aðalstræti 18. Laugavegi 63. Sími 6916. Sími 81218. í G.T.-húsinu í dag, sunnudag, klukkan 4 eftir hádegi með ýmsum kunnustu skemmtikröftum bæjarins. Meðal þeirra eru: Friðfinnur Guðjónsson, Nína Sveinsdóttir, Emilía Jónasdóttir, Klemens Jónsson, Edda Skagfield, Valdimar Lárusson, Solveig Jóhannsdóttir. SKEMMTIATRIÐI: 1. Begga og Bjartur, leikþáttur. 2. Söngur: Edda Skagfield. 3. Kjöt og fiskur, leikþáttur. 4. Kiddabukk — dans. 5. Blánkveldisljóð 1950. 6. Happdrættismiðinn, leikþáttur. 7. Harmóníku-dúett: Moravek og Guðni. 8. Svart — Bjart, leikþáttur. 9. Gamanvísur: Nína Sveinsdóttir. Kynnir: Friðfinnur Guðjónsson Veitingar og borð niðri. Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu í dag frá kl. 2 e. h. — Sími 3355. Til í búðinnl allan dagínn. Komið og veljið eða simiQ. SfLD & FISKUR. Dagiega á boð- stólum heitir og kaldir fisk og kjötréttir. Köld borð og herfur veizlumafur iendur út um allan bæ. ‘ ISOOI»»SIRCT|J Lk9iiím i AlþVðublaOlnii SÍLD & FISKUK. Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík heldur skemmtifund í Tjarnarcafé mánudaginn 23. janúar kl. 8.30. Gamanvísur: Ásgeir Ingvarsson. Upplestur: Herdís Þorvaldsd. leikkona. Gítarspil og söngur: Ingibjörg og Guðrún Helgadætur. •> Ú ? • • •; Fjölmennið. Skemmtinefndin. NÝJU OG GÖMLU DANS- ÁRNIR í G.T.-húsinú í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 e. h. Sími 3355. Hin vinsæla hljómsveit hussins leikur undir stjórn Jan Moravek. ALLTAF ER GÚTTÓ VINSÆLAST.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.