Alþýðublaðið - 22.01.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.01.1950, Blaðsíða 3
Sumiudagur 22. janúar 1950. ALÞYÐUBLABIÐ 3 ! FRÁ MORGNITIL KVOLDS í DAG er sunnudagurinn 22. panúar. Fæddir Fr. Bacon, ensk- Ur heimspekingur árið 1561, George N. G. Byron, enskt Ekáld, árið 1788, August Strind- berg sænskur rithöfundur árið 1849. Sólarupprás er kl. 9,39. Sólar lag verður kl. 15,40. Árdegishá- Elæður er kl. 8,00. Síðdegishá- tlæður er kl. 20,17. Sól er hæst á loíti í Reykjavík kl. 12,39. Ilelgidagslæknir: Alfreð Gíslason, Barmahlíð 2, sími 3894. Næíurvarzla: Laugavegsapó- tek, sími 1618. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. •3 Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7, frá Borgarnesi kl. 11, frá Akranesi kl. 13, frá Reykjavík kl. 16, frá Akranesi kl. 18. Brúarfoss fór frá Hull 19/1. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Bergen 20/1. fer þaðan til Dslo, Gautaborgar, Kaupmanna hafanr, Rrotterdam og Ant- tverpen. Fjallfoss kemur til Reykjavíkur kl. 1400 í dag 21/1. frá Leith. Goðafoss kom til Reykjavíkur 17/1. frá Hull. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss kom til Reykjavíkur 20. 1. frá Flateyri. Tröllafoss kom til New York 12/1. frá Siglu- firði. Vatnajökull kom til Ham- foorgar 19/1. Hekla er í Reykjavík. Esja er é leið frá Austfjörðum til Ak- Ureyrar og Siglufjarðar. Herðu- breið var væntanleg til ísafjarð ar i gærkvöld. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag norðan frá Húnaflóa. Þyrill er á Eeið frá Norðurlandinu til Reykjavíkuf. Skaftfellingur fer Erá Vestmannaeyjum á morgun til Reylcjavíkur. Foldin fór til Keflavílcur í morgun, lestar frosinn fisk. Lingestroom er í Færeyjum. Katla er á Austfjörðum. Arnarfell fór frá Reykjavík á íöstudag áleiðis til Helsingfors. Hvassafell er í Álaborg. Úfvarpsskák, 1. bcrð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. abcdefgh ! & ■ H W 111 Si wm, WM i $ m m pm Kf wm: Wm w wM. 33. f2—f4 He5—el 34. Rf8—g6t Kh8—h7 35. Rg6—e5 Helxfl 20.20 Tónleikar Casals leikur á celló (plötur). 20.35 Erindi: Um fyrirhuguð ferðalög milli Reykjavík ur og Winnipeg '(séra Halldór Johnson; — flutt af plöíu). 20.50 Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður syngur. 21.25 Erindi: Rotary og þjóð- málin (Árni Árnason læknir). 21.50 Tónleikar: Ýmis hljóm- sveitarlög (plötur ). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Söfn og sýningar Safn Einars Jónssonar: Opið kl. 13,30—15,30. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafniff: Opið kl. 13.30—15.00. Afmæli 75 ára er í dag Guðrún Jóns- dóttir, Njálsgötu 22. Skemmtanir Austurbæjarbíó (sími 1384): „Bohéme-líf“ (þýzk). Jan Kie- pura, Martha Eggerth. Sýnd kl. 7 og 9. „Hann, hún og Hamlet.“ Sýnd kl. 3 og 5. Gamla Bíó (sími 1475): — „Anna Karenina“ (ensk). Vivi- en Leigh, Ralph Richardson, Kieron Moore, Sally Ann Ho- wes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Smá- myndasafn.“ Sýnd kl. 3. Hafnarbíó (sími 6444): — „Freyjurnar frá Frúarvengi“ (ensk). Anna Neagle, H ugh Williams. Sýnd kl.. 7 og 9. „Fífl djarfur flugamður“ (amerísk). Richard Talmadge. Sýnd kl. 3 og 5. Nýja Bíó (sími 1544): — „Skrítna fjölskyldan“ (amerísk) Constance Bennett, Brian Aher- ne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Upp- reisnin á Sikiley.“ Arturo de Cordova, Lucille Brener. Sýnd kl. 3. Stjörnubíó (sími 81936): •— „Gættu peninganna.“ Clifford Evans, Patricia Roc. „Nýjar fréttamyndir frá Politiken.“ — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Californía" (amerísk). Barbara Stanwyck, Ray Milland, Barry Fitzgerald. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Reimleikar.“ Nils Poppe. Sýnd kl. 3. Tripolibíó (sími 1182): — „ísland í lifandi myndum." — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Mýrarkotsstelpan“ ■— (sænsk). Sýnd kl. 7 og 9. IS- @f Gamanleikur í þrem þáttum eftir MAEK REED. Þýðandi og leikstjóri: INGA LAXNESS. Sýning í dag kl. 3. Áðgöngumiðasala frá kl. 11 f. h. Sími 9184. ussar og PÓLSKI PÍANÓSNILLINGURINN HENRYK SZTOMKA er nýkominn hingað á vegum tónlistarfélagsins, en Sztoraka er nú almennt talinn snjallasti Chopintúlkancli síðan Paderewsky, liinn heimskunni, pólski píanósnillingur, lézt. Það var upphaflega í ráði, að Sztomka kæmi hingað og efndi til Chopinhljómleika á nldarafmæli skáldsins, en óvið- ráðanlegar orsakir hindruðu, að af því gæti orðið. En nú tnun Sztomka efna til þriggja Chopinhljómleika hér, tveir þeirra verða eingöngu fyrir ir meðlimi og styrktarfélaga Tónlistarfélagsins, en þeir síð- ustu fyrir almenning, og auk þess heldur hann eina hljóm- íeika í Hafnarfirði. Ilenryk Sztomka er maður tæplega fimmtugur, stundaði tiám við tónlistarháskólann í Varsjá og lauk þar námi 1927, en sama ár tók hann þátt í al- þjóðakeppni Chopinleikara og tilaut fyr.stu verðlaun. Naut hann síðan opinbers styrks til framhaldsnáms um fjögurra ára slceið, dvaldizt í París og kvnntist þar Paderewsky sem mat svo mikils hæfileika hans, að hann bauð honum með sér til Sviss og kenndi honum þar ókeypis í fjögur ár. Fyr'stu hljómleika sína er- lendis hélt hann í París árið 1932, en síðan lék hann víðs vegar um lönd Evrópu við hinn DEILUR hafa staðið undan- farna daga í Berlín út af bygg- ingu.þeirri þar sem járnbrauta- iærfi borgarinnar er stjórnað. Rússar stjórna byggin’gunni, en hún er á hernámssvæði A.mer- íkumanna. Þarna eru um 600 herbergi, en Rússar notuðu að- eins 40, og sendu Bandaríkja- menn nýlega herlið til að taka hinn ónotaða hluta hússins í nína notkun. Rússar gerðu mót- ráðstafanir með því að fækka járnbrautaferðum, svo að Am- eríkumenn kölluðu hermenn sína úr húsinu til að „forðast annað samgöngubann“, eins og yfirherforingi þeirra í borginni, Taylor, orðaði það. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Fyrirmyndar eiginmaður“ — ] (ensk). Paulette Goddard, Mic- 1 hael Wilding. Sýnd kl. 7 og 9. \ „Gög og Gokke í hinu villta vestri“. Sýnd kl. 3 og 5. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. LEIKHÚS: Óperettan Bláa kápan verður sýnd kl. 8 í Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur. Gamanleikurinn „Ekki er gott að maðurinn sé einn“ verður sýndur í Bæjarbíó kl. 3 í dag. Leikfélag Hafnarfjarðar. Henryk Sztomka. bezta orðstír. Á styrjaldarár- unum dvaldizt Sztomka í Pól- landi, en varð lengst af að fara þar huldu höfði. Neitaði hann að leika fyrir Þjóðverja og hugsuðu þeir honum því þegj- andi þörfina. Sztomka er nú prófessor við tónlistarháskólann í Krakau. Að undanförnu hefur hapn efnt iil Chopinhljómleika í höfuðborgum víða í Evrópu, tneðal annars fimm hljómleika í Lundúnum. Þá var hann kjör inn forseti Chopinhátíðarinnar í Varsjá í haust, sem bezti nú- lifandi túlkandi Chopinverka, og telur hann það þann mesta heiður, sem sér hefur hlotnast. nálgas! Tfbet ÞAÐ VAR TILKYNNT í Peiking í gærkvöldi, að her kínverskra kommúnista hefði Carið yfir Gobi eyðimörkina í Mið-Asíu, og væri nú á landa- mærum Tíbet. Hefur her þessi ferðast 1500 km. leið á rúm- lega mánuði í vetrarverði og Enjókomu. Segir í tilkynning- unni frá Peiking, að hernum hafi verið vel tekið, þar sem hann kom. Þá hafa kínverskir kommún- istar tilkynnt, að þeir hafi um- kringt tvo heri þjóðernissinna stjórnarinnar, sem enn verj- ast í Suður-Kína. Blöð og tímarít íþróttablaSi®, janúar hefti 1950 hefur blaðinu borizt. Það flytur m. a.: grein um Magnús- Guðbjörnsson hlaupara fimm- íugan, frásögn af Hlaupa- Manga, grein um flokkaglírnu Reykjavíkur 1949, og ýmsar aðr ar íþróttagreinar og fréttir. Læknablaðið: 1. tbl. 34 árg., hefur blaðinu borizt. Blaðið Clytur minningargrein um Gunn laug Claessen lækni eftir Gisla Fr. Petersen, og grein, er nefn- ist Ileilbrigðismálin í Reykja- vík, eftir Jón Sigurðsson og Eleira. Or ölíum éttum Neinendasamband Kvenna- skólans heldur skemmtun í Tjarnarcafé annað kvöld kl. 8, 30. Til skemmtunar verður: Gamanvísur, Ásgeir Ingvarsson; upplestur, Herdís Þorvaldsdótt- ir; gítarspil og söngur, Ingibjörg og Guðrún Helgadætur. Stuðningsmenn séra Þorsteins Björnssonar hafa opna skrif- stofu á kjördag í V.R. Vonar- stræti 4. Allar upplýsingar gefn- ar í síma 4126, 3166, 5401 og 5579. Stunðningsmenn séra Árelíus ar Nielssonar hafa síma 4764 og 3828. Síuðningsmenn Emils Björns- Eonar cand. theol. hafa opna skrifstofu á kjördag í Iðnskól- anum Vonarstræti 1, símar 4614 og 81208.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.