Alþýðublaðið - 16.01.1928, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
j alí»ýðublaðið|
j kemur út á hverjum virkum degi. |
5 Afgreíðsla í Alpýðuhúsinu við (
1 Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. t
3 til kl. 7 síðd. t
< Skrifstofa á sama stað opin kl. >
3 9»/*—10x/a árd. og ki. 8—9 síðd. J
s Simar; 938 (afgreiðs)an) og 1294 í
} (skrifstofan). í
j Veröiag: Áskriftarverð kr. 1,50 á |
) mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 í
< hver mm. eindálka. 1
i Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan
J (í sama húsi, sömu simar).
1%.
Oi'ðsend|ig
411 Árnta Jófflssouar W Múla.
í blaði’ þínu, „V®rði“, í fyrradag-
geí'ur f>ú í skyn, tvívegfe, að ég
mumA bafa verið riðinn við ein-
hverja sjóðþuirð.
Þetta eru tiilhæfulausar dyigj-
•ur. Kg hefi aldxei verið við neina
sjóðþuirð riöinn og aldrei stoiið
fé útr eigin henrii, hefdur ekki úr
annaxa.
Skora ég á þig að segja skýrt
og greinilega, hvað þú átt við
með dy Igjuin þinum, eða heita
ódrangur og rógbeiri ella.
Endurmúminga þinna um
danskar „hlandfor.ir“ og „rennu-
steina" 'nmtt þú njóta í friði fyr-
ir mér.
Rvík, 15. jan. 1928.
Haraldnr Gudnnmrísson.
BæJíai’stJörjiar-
kosBaiisgarisair.
Hvaðanæfa berast fregnirnar
11 m vöxt og viðgang alþýðuflokk-
anna. Jafnvel starblindir íhaíds-
iauskar gefa ekki lengur lokað
augununt fyrir þeirri staðreynd,
að fylgi auðvaidsflokkanna,
hverju nafrii sern nefnast, fer
þverrantdi með ári hverju, og fylgi
jafnaðarstefnunnar magnast að
sama skapi.
Lítum tii landanna. er næst
okkur liggja:
I Noregi, Danimörku, Sviþjóð og
Finnlandi er alþýðuflokkurinn nú
stærstur þingílokkanna. f Eng-
landi vinnur alþýðan hvert þing-
sætið eftir aranað’ við aukakosn-
ingar, og alt bendir tii, að næstu
kosningar þar ríði ihaldinu að
fullu.
1 öllum þessum iöinidum hefir
alþýðuflokkurinin um miörg ár haft
ákveðiran meirihluta í stjórnum
flesfra borganma. Hefir það orðið
alþýðunni til ómetaniegra hags-
bótia, og er. ein mikilvægasta á-
stæðan til þess, að flokk hennar
hefir aukist svo þiragfylgi, sem
raun er á oröin.
Á síðastliðmi sumri gafst is-
1-enzku þjóðinni færi á að leggja
dóm á íhaldið hér, stefrau þess,
störf og stjórnsemi síðustu fjögur
árin. Þjóðin neytti færisins. Hún
kvað upp þungan áfellisd&m, og
jþ-ó í engu þyngri an rétt var og
aS maklegleikum. Hreid og 'von-
svikin varb ihaldsstjórnin að
sleppa völdum og selja þau í
hendur andstæðinga sinna.
Ihaldsstjórn nær aldrei framar
völdum á íslandi-
Á isafirði, Akureyri, Seyðisfirði
óg í Hafnarfirði hefir alþýðan af-
þakkað stjórnsemi íhaldsins fyrir
fult og alt. Alsstaðar hafa verk
þess og verkleysur orðið því að
fótakefli.
Hér í Reykjavík hefir íhaldið
eranþá öruggan iraeiri hluta í bæj-
arstjórn.
Hvaö veldur þessu?
Hefir íhaldiö reynst betur í bæj-
arstjórn hér en annars staðar? Eða
er aimeraningur hér sljóskygnari
á afglöp þess?
Mun að þessu vikið sjðar. Hér
skal að sirani aðeins bent á,
hversu mikið bæjarbúar allir eiga
uradir þyí fjárhagslega, að stjórn'
og forstaða bæjarmálefnainna sé
samvizkusamlega af hendi leyst.
Samkvæmt reikningum bæjaxins
fyrir árið 1925 voru skuldir
Reykjavíkurkaupstaðar í árslokin
þessar:
Skuldir bæjarsjóðs kr. 1290346,87
— vatnsveitu - 758508,80
— gasstöðvar - 441192,05
— rafm.veitu - 3171337,28
— hafnarsjóðs - 2599593,33
Samtals kr. ‘8260978,33,
eöa um 400,00 krónux á hvem
bæjarbúa að meðaltali.
Til samanburðar má geta þess,
að 10 áfrram áður, í árslok 1915,
voru skuldirnar kr. 1687 424,63.
Árið 1925 greiddu bæjarmenn
í útsvör og skatta til bæjarsjóðs
kr. 2 177 532,02, en alls námu tekj-
ur bæjarsjóðs, stofnana hans og
hafnarsjóðs það ár uin 5 milljón-
<sm króna. Voru þó ógreidd í árs-
lokin skattar og önnur bæjar_
gjöld. um bálfa milljón króna, auk
annara útistandandi skulda.
Hvejrnig eru þessar 5 m.illjón(ir
feragralar og til hvers er þeiira var-
ið?
Þetta er fjárhagsmál, sem varð-
ar hvern einasta bæjarbúa.
Löö0??zlan í Yesífflannaejjiuin.
Toliþjónninn íendir i handa-
lögmáli við spróttsaíá úr Rvík.
Þaö bar vjið í Vestmaranaeyjiwn.
þegar „Ly,ra“ var þar síðast, að
maörair, sem þektur er hér í bæn-
um fyiriir áfengissöilu og var á
leið til Noregs, réðst á iöllþjón-
inn. fyrst iraeö ókvæðisorðuni og
síöiar iraeð barsmíð. Reif haran föt
tol 1 þijónsins og hagaði sér yfMeitt
eiiras -og „bullu" sæmiir.
Toillþjóraniinn fóir þegar á latnd
og kasröi fyrir bæjarfógeterauim,
Kr. Liranet, er skipaði þegar lög-
regluþjórainuni, sem er gainail,
farlama karl, að fara um borð í
„Lyru“ og Itakia dónann fastan.
Fékk haran honum tvo íraenn tM
aðstoöar. Þegaf út að skipinu
var komiin ólga í sjóinn, og
r ti e .ki 1 xfcgiuþjóiminn að
íara í skipið. Krafðist þá toil-
þjóraninn, að iögreglan segði skip-
stjóranuim að foíða, þar tíl frek-
a>ri ranrasókn hefði farið fram. En
það getrði lögregluþjjó'nirainn ekki
og fiór skipið við svo búið.
Bæ'jarfógeti 'setti rétt á iamdi
og yfirheyrði eitthvað af vitnnwn,
en hvternig sem á því hefir stað-
iö, þá þéttust þau lítið hafa séð,
Eiras og gefrar að skilja, lá næst
fyrir að isíma í veg fyrir söku-
dólginn og taka hann fastan, þeg-
ar tíl Noregs kæmi, en það hef-
ir bæjarfégeti ekki gert.
Sýrair þetta átakanlega, að lög-
reglan í VestmannaeyjSi er
raunaiega fjarri því að vera starfi
sínu vaxin. íhaldið í Evjram hef-
ir feit tillögur jafinabarmainna um,
að löggæzlan yrðii bætt, og hef-
ir isett gamaimienini, sem uim kosn-
iíngar er þægur smali, á nokk-
urs konar eftfclaun. Er hann svo
látiran „dútia“ við löggæzluna
í hjáverkum.
Jóhann, [jingiiiaður þeirra
Vestmaranaeyinga, er lengst
starada frá sanrari mermingu, hef-
ir gaspxað um ríkislögreglu. Þyk-
fet haran, með sínum „Tanga“-
gáíum, veiia að varada um við
JainaBarmenn, ketraur fram með
tllögur og fær hiugsunarlauisan
lýð til að samþykkja þær.
Væri honum eklti særnra að at-
huga ástaradiið í sínu eigin hreiðri
en að hrópa hátt um ríkislög-
reglu á þiingi þ jóðariinraar ?
Upphaf Aradætra.
Saga eftir Ölaj Fríðriksson.
— (Frh.)
(Aíh. í síðaste hluta þ>ess kafla
sögumiar, er birtist á laugardat>-
iinra, viarð prentvilla; stóð: „ég
mundi áldrei nrissa haua“, en
átti að vera: „rniissa .hann“
(kjarkinn).)
Svona liðiu rneira en sex mén-
uðir. Sv'O kom í einu bréfinu:
„Mér er farið að detta í hug, að
þú korrafc hérna til rraín, mamnia
mín. Ég er fariran að halda, að
mér sé það nauðsynlegt, til þess
aö gétia hvílst. Ég ætla að skrifa
meira um þetta seinna.“ Og Ása,
sem aldrei hafði hugsað sér að
flyíja auistur fyrir Lækiran.hvað þá
lengra, fór nú að gera iýmsár
ráðstafanir, ef til þess kæmi, að
hún þyri'ti að leggja af stað í
aðra héiimsálfu.
liálfuara mánuði seinna komu
tvö bréf í einu. Annað . var frá
Ara, en hiitt á útlendu máli, sem
Ása skiLdi ekki. Ari drap aitur
á þetta sama, að hún iraun-di þurfa
að koma til hans, en að hann
ætlaðá að skrifa nánar síðar.
Asa fór með hitt bréfið ofan í
búð. Maðuriran, sem hún sýradi
það þar, varð alvarlegur, er hann
leáít á Iiað: sagði svjo, að hann
skildi þiað ekki. Ása spurði, fovort
það væri ekki á ensku. Jú, þiað
væri á ensku; en þaö væri á
svö þuragu máli, að haran gaúi
eitkíi þýlt það.
Ása mætti Jóni fagra, þegar
hún kiom úr búðinni. Hann sagði
foenrai, hvað í biéfirau stöð. Ari
var dáinn. Hann hafði verið graf-
inn daginn eftir að hann lézt, eins
og siðfur er í heitu löndunum, og
hvíldii nú við hlið Ölafar.
Það sá enginn að Ásra brygöi.
Hún bað Jón að ganga heim íraeö
sér og koiraa Helgu litlu fyrir
til næsta dags, hjá konu, sem
hún nefndi.
í þrjá daga varð enginn vajr við
Ásu. Sumir af nágrönnunum vildtt
láta ítera inn í húsið, en aðrir
voítu á móti því; það hafði sést
rjúka hjá herani. Á fjórða degi
sást Ása vera að þvo fisk, sunn-
an uradir húsinu, þegar fólk kom
á fætfn/ eins og í gamla daga,
þegar Ari sonrar hennar var lítill.
Og nú bitejað'i strit Ásu á ný.
Eins og hún hafði unnið fyrir
Ara, vann hún nú fyrfc Helgu.
En mintist eirahver á það við
hana, hvað hún ynni mikið, gerði
hún litið úr því; sagðist .vera
eins hraust og þegar hún var
tuttugu og fimm ára. Það væri
nokkuð léttatra nú að taka íisk
til verkunar, þegar vatnið kæmi
bunandi til manns úr pípunum;:
eitthvað aranað en í gaimla daga,
þegar þurft foefði að sækja það
langar leiiðir niður í brrann.
Næstum tveim árum eftir lát
Ara fékk Ása 3548 króraur send-
ar, er hann hafði látið eftix sig.
síðasta lega hans hafði orðið dýr.
Ása lét þatta fé í bankaírm,
uradir nafni Helgu litlu. Með>
kirónumum komiu þrjú prentuð,
freiraur skrautleg skjöl. Herani var
sagt, að það væru hlutabréf í
félagi, sem hefði rutt skóg, raá-
lægt borgirani, sem Ari hefði *ver-
ið í, og plantað þar mahónítrjáan.
Hvert bréf hljóðaði upp á öéxmr
hundruð dollaiia, en sú umsögn
fylgdi bréfurium, að það væri ekki
hægt að selja þau fyrir neitt
verð, era ef til vill yrðu þau eira-
hvers vfcði seirana; þó væri ekki:
vert að treysta á það. En efst
á bréfim hafði Ari skrifað með
blýarati nöfn dætra sirana, Ása á:
eitt, Sigraý á annað, Helga á hið
þriðja. Ása geymdi bréfin neðst í
kuðungakassanum; þar geymdi
hún líkia myndirraar af Isleifi, Ara,
Ólöfu og þriburunum.
Árin liðu. Ása vissi ekkert hvað'
Signýju leið; fólkið, sem hún var
hjá, gerði ekki vart við sig, og
Ása áleit, iað hún mundi vera dá-
dra.
Oft diatt henni í liug, að ekki
hefði hún orðið sannspá, hún
Þóruran gainla á Hól, sem hefði
sagt við hana, þegar þau ísleifur
giftust, áð' frá þeitn muradi koma
‘íjölmennur ættbálkur. Hun hafði
hlegið að því, en þótt gaman að.
Og hún haifði líka baft gamaii af
því, þegar Þórunn gamla hnföi
emlurtekiö þetta, þegar Ari og
Olö'f giftust, og gert Ásu orð að
fiiratm sig, þegair hún frétti, að
Ölöf var búin að eighast [iríbura,
(Þónmn var þá nfcteð og rúm-