Alþýðublaðið - 16.01.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.01.1928, Blaðsíða 4
4 ÆLÞÝÐUBlíAÐIÐ ---------i---- verkunar, og stærsta _ og bezta skipið. Hvorttveggja er á nafni konunnar. Hin skipin eru talin eign éinhvers hlutafélags í Sand- gerði,. sem ku heita' Keiltr og fáir vita deili á. Haraldnr hef- / ,ir neitað að greiða útsvar af þeim á Aknanesi og á í máíaferl- lum við hreppinn af þeim sökum. Þetta getur maðnr kallað ;fyr- nrmyndiar ihaldsmaun: máttar- stólpa síns syeitarfélags(!), um- hyggjusaman(!) ,,atwinnuveitanda‘‘ og síðast en ekki síst, glöggar fjármálamanri(!!!). X. ©808 éíf| w@§jtrara. Næturlæknir er í nótt. Friðrrk Björnsson, Thorvaitlsensstrati 4, simii 1786. Til hjónanna á Vatnsleysu- strönd. . Frá trnefnidiri kr. 3,00, og ó- nefndri knnningjaltonu kr. 30,00. Danzsýning Siigurðjar Guðmundíssonar í gær fór hið bezta fram. Margir sóttu hana og jióttf ffestiuim að vel faefði tekást. Sveinbjörn Sveinbjörnssom Lárus Svémibjjömsson hefir gef- ið út steinp'ren.taða rnynd, stó.ra og liistavei gerðá, aif tónskáldinú okkar góða Sveinhirui Svein- bjjörnssyni. Á Lár.us Jjakkir skilið fyrir fmamkvæmidiir á jressu, því að góða mynd af þessum fræga landa vorum vantaði ,á margan heilmilisvegg. Myndiin fæst í bákaverzjun Þorsteinis Gísialbnar og kogtar kr. 3,50. Veðrið. Bieáitjast í Gniindá'víik', 4 stiga hiti. Kaidast á Gríimisstöönm, 7 stiiíga frost. Stonnur í Vpstmaninaeyjum, snpirpiuir vtodwr í ..Grindavik, Hæg- viiðri. armars, staðar á land.inu. Djúp lægð fyritr Suðvestu'rliandj, stefnár austureftir. Horfur: Hvass suðaustan um land alt. Stonnur á Suövesturlandi' og við Faxaflóa. Bjiart veður á Noröur- og Norð- austurlandi. Tvö fisktökuskip y. frá Kveldúlfi fóru héðan í gær, artnað tirSpánar o.g Portúgai, en hiitt suður um land til Aústfjarða. Togararnir. „Karisefni" og „ImþaSáliist" konhtu frá Englandi. í gær. „Karls- efni“ 'fór á veiða-r í mo-rguin. Enskur togari kom Mngfað i gærkvelldi, hafði hiáinn laskast í ofviðri, nrist báta o. fii.; er hann að fá viðgerð hér. Gengi í dag; Sterlingspmxd kr. 22,15 Doliar 4,54 100 kr. danska'r - 121,70 100 kx. sænskjar 122,19 100 icr. xiorskjair 120,91 100 frankaír iranskiir — ■ 18,01 100 gyll'ini boiHenzk 183,47 100 gulímörk [xýzk - 108,25 Út úr neyð. í yfirlýsingu Jöns Þorjákssph- a:r í síðasfa „VerðS'“, a:f tilefni ummæiia Álþbl. út af rhstjóra- skflffumun, kemst J. ió sf'o að orC(L: „... . efiki héfiÖ'i fionfið íil málci ad skifki nm ritstjóra, ef hr. Kr. Albcrtsón hsfrj uíljað vera qjramf- (Leturbr. hér.) Þaö er svo sem ekki tim aö villast, Árfli er' tekinn út úr nevð. „Voðaskot" (ó diinska Vaudesfind) í „Mori/- unblaþfnu“. „Morgunblaöiö" birtí Brauð og kökur frá Alþýðu- braúðgerðirini á Baldursgötu 14. LL|ósmyndas$®S£a Siijurðar Guðmundssonar & Co. Nathan & Olsens húsi. Pantið myndatöku i sima 1980. Byltinc/in í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. ph.il. Deilt um jafnfíðarstefnuna eftir Upton, Sinclair og amerískan í- háldsmann. Rök jajnáðarstejnimnar. Útgef- andi Jafnaðarmannaíélag IsiandB. Bezta bókin 1926. Kommúnista-ávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Bylting og íhald úr „Bréfi tii Láru“. „Smiður er ég nsjndureftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvarnn þýddi og skrifaði eítirmála. Fást í aígreiðslu Alþýðublaðs- ins. í gær ályktun þá, er Blaðamainna- iélag islands. htr uim árið sain_ þykt/ af tilefni þass, að uppv’ísi vairð 'irni tóná réttu eigelndur biaðsins og kröfur þeirfa um yf- irráö yfir því. Það var víða sið- ur í sveiiíum, aö bindá hrisvömi í rófu flökkiuhunda; gáfuðui.stu sepjtarniiír héLdu líyrru fyrir og settust á V'öndinsn, ■ en hinir heimskari hlupu bæ frá bæ og barði vöndurinn þá því meir, sem þeir Jilupu harðara. Ályktun ^E'laðaniannafélagsins var, eins og ali-ir vi.ta, hárti ngaa'v öúd'úr á „Mogga“; hommn svip.ar til híeiimiskairi sepþaima. Þegar vömcl- urmh Je;Ikur ritstjórana s-vona grátt má geta nærri hverniig fajri, ef þeim væri trúað fyrir byss- um. Þá yrð.i áreiðanlega „voða- skot“, á Mog'gamáli. Kvensokkar, unglingasokkar, úr ull, silki og baðmull, á Laugavegi 5. Sími 1493. Ytri og innri klæðnað fáið þér beztan og ódýrastan á Laugavegi 5i Sími 1493. Stakar buxur og drengjapeysur í mikiu úrvali Laugavegi 5. Sími 1493. Vetrarfrakkaefni bezt og ódýrust Laugavegi 5. Sími 1493. Rykfrakkar og regnkápur beztar og ódýrastar Laugavegi 5. Sími 1493. Fataefni bezt og ódýrust Lauga- vegi 5. Sími 1493. Vinnufatnaður er beztur á Lauga- vegi 5. Simi 1493. Kvennærfatnaður — skyrtur — náttkjólar, smekklegast og ódýrast á Laugavegi 5. Sími 1493. Sokkar, karla, kvenna og ung- linga, á Laugavegi 5. Simi 1493. Beztu fatakaupin gera menn á Laugavegi 5. Simi 1493. Vörnsalinn, Hverfisgötu 42, (húsið upp i lóðinni). Tekur á- valt til söiu nýja og gamia muni. Fljót saia. Fatakápur og dívanar, til sölu i Vörusalanum, Hverfisgötu 42. SakkaK*—Sokfeai»— ©©kkai? frá prjónastofjinní Malin eru ia- ienzkir, endingarbeztir, hlýjíístir Hóiaprentsmiðjan, Hafnarstrætf 18, prentar smekkiegast og ódýr- ast kmnzaborða, erfiljóð og alis smáprentun, sími 2170. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. .. ; ~ Aijrýðuprentsmiðjan. Wiliiain le Queux; Njósnarinn mikli. þitt, og hann dáir þíg mjög mikið persónur lega. Vér höfuin oftar en einu sirini talað um við hann, hve inikia skuld ríkið á þér að gjalda, hve mikið vort mikla heimsveldi á þér að þakka. Hann er oss samdóma um það, a‘ð j>ú sért einn nytsamasti borgari Bretlands hins inikla.“ „Þá hlýt ég rneira en næg laun 'fyrir það, að ég legg líf mitt og frelsi bvaö eftlr annað í hættu. Fyrir hans hátign og rfkið og y'ðar hágöfgi er ég fús'að leggja í söl- urnar ait, seni' ég á. Yöar hágöfgi getur verið þess fuilviss, að ef ég vegna einhverra ó- happa lendi i kióm erlendrar lögreglu, þá Verða varir minar ávalt og undir ölt.uní kringumstæðum Jokaðar með iás þagnarinn- ar. Lífi og freisi geta jreir svift imig, en þaö, sem ég veit, geta þeir, aldrei írá mér tekið-“ „Vei nxælt, Jardine! Vér vitum, að vér meguan treysta þér," sagðí ráöherrann og tók í hö'nd mina að skilnaði. „Faröu mjög variega, svo að akki fari iiia fyrir þér. Ef þú yrðir handtekinn, þá gætum vér kom- ;ist i hin mestu vandræði. Þú auövitaö ijóstr- ar engu upp beinlinis; — Jxað vituin vér/ En jxaö' gæti staðið svo á, að Jxú hefðir á- ríðandi skjöl á jxér, sem imyndu verða nxisk- unnarlaust notuð gegn oss. Ef þú hefðir bréf frá oss og aðrar fyrirskipanir, þá ixiyndi viröing vor og Englands j voða stödd. Það má ekki koma fyrir, að þú ■verðir hand tekinn á þeim tínia, :seni þú hefir nokkur skjöl frá oss i vösum þinum. Gæt nú vei að þér, — og sé svo hamingja vor og Englands með þór.“ Hann hmeigði ,sig sem bendingu um, að samtalið væri nú á enda. Á leiðinni út úr húsinu seni var krókaieið eins og áður er á vikið — við hlið Hayles hljómuðu viövö'runarorð ráð- herrans í eyrum mínum, og mér fór að- sýnast útlitið iskyggiiegt. Mér virtist nú er- indisrekstur minn muiidu geta haft feikma hættu í för nxeð sér. En eins og annara þjóðrækniismanna voru einkuinnarorð mJn — einnig í verki — Jxessi; Alt fyrir guð og England. 7. kapituli. Ég tala við innanrikisráðherrann. Ég var í niiklum vandræðum, og jafn- skjótt, sem ég var komimn út á Berkiey Sijuare, iöraöist ég þasjs að hafa ekki sagt utanríkiisráðherramim frá öllu því, er við bar kvöldið áður, og beðið hann ráða. Ég var eins og miili steins og sleggjlu eða eins og mUli tveggja elda. Mép var boðið, aö íara þegar af stað til ítalíu og hefja leynistarfsemi mina jxar. Einnig bar mér skylda til að vera kyrr og bera vitoi í raiinsóknarréttiinum áhf'æmxxdi skyndidauða hins dularfulla Mr. White. Á leið minni um Piccadilly velti ég Jiössu öliu rækilega fyr- ir mér, og mér varð Ijóst, að ef ég yrði fjarverandi á Jxeirri stund, sem ákveðin myixdi verða fyrir réttarrannsóknina, þá gæti svo farið nei, nxyndi sjálfsagt svo fara , að lögreglan hef'ði nxig alvariega grunaðan úr því, en ef ég væri kyrr, Jxá vagri ég þar með búinn að óhlýðnast yfir- boðara nxínum, og það myndj leiöa það af sér, að vdrðfng mín seni mesta og dugleg- asta póiitiiska njósnara hins voiduga Bret- iands biði hnekki éða eyöileggingu. i.ögregiumii var ókunnugt uni stöðu íriiíia, og' Jxað var því auðsætt, að Jxeir myndu geia miikið veiður úr fjarv'eru nxinni við rétitarhaldiið. Hins vegar gat ég ekki dulið sjáilfan xnig þess, aö ég var vegna þess þagnareiðs, er ég hafði unnið stúlkunni, sem óg elskaðii, samsekur henni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.