Alþýðublaðið - 16.01.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.01.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ar, svo sem h,ts og húsimmii, þá era þeLr kallaðflr flón og það eru þeir. En hvað má þá segja um þá menn, er ekki tryggja sína dýnnætu eiign, hailsuna? Hvað er er hægt að kalla þá? Það þarf ekki lömg háifabrot til að sjá að allir, sem geta, eiga að vera í S- R. Því er bezt að ganga í það þegar. F. G. flialdsíimdiiFíVestinannaeyíum föst), til þess að geta sagt við hana: „Hvað sagði ég!“ Og nú var þá Helga litlja eim eftir af kyni þessara frábæru hreysti- menna, þessara ágætu drengja, feðganna ísleifs og Ara. SJðkrasamlaa Reikjavíku” er áreiðanlega eitthvert allra þarfasla félagið í þessum bæ og eiina almenna félagið, sem allir þeir, sem ekki teljast vel efnum búmir, geta trygt sig í gegn af- ieiðingum hieilsutjóns. Þvi sætir það fnrðu, hsve fáir nota sér þau hlunmindi, sem það hefir að bjóða. Það verða að teljast fáir félagar, þótt jreir séu kring um 2400 i foæ. sem í eru 23 þúsund íbúar; og ekki er það heiður fyrir karlmenuina, að þeir skuli vera þeim mrun óforsjálli en konur, að vera helmingi færri en þær í fé- laginu. Maigir hafa notið góðs af að vera í Samlagimu; það sýna reikmngar þess árlega. Þessir 2400 félagar eiga nálega 1500 böm, og hefir það oft verið léttir fyrir bamafjölskyldurnar áð vera í Samlaginu og margir, sem aldrei hafa í Samlagið gengið, hafa við það líöjBS, og boxið hefir við, að j>eir hafa míst mannréttindi sín Vetrars Frakkai*, Múfar, Treflar, Mærföt, Sokkar, fyrir það eitt, að heilsan var ekki trygö. Nú er S. R. að kaina á stofn jarðarfararsjóði. Þegar eru þátttakendur orðnir 100. Er það mikil nauðsyn að fá siíkan sjóð, því ærið erfitt er það mörgum, að standast veikindi, auk heldur þann útgjaldaauka eins og þegar dauðsfall ber að hönduim. fni ættií allir S. R. félagar að ganga i Jarðarfaiarsjóð S. R. Gjaldkeri Samlagsins gefur allar upplýsing- ar og tekur' við inntökuibeiðuum. Ef menn ekki tryggja eigur sin- FB., 13. jan. Þingmaður kjördæmisins hélt þingmálafund í gærkveldi. Fund- uninn hófst kl. 8V2 og stóð til miðnættis. Samþyktar voru ýmisar tillögur, m. a. tillaga frá þingmanninum, þess efnis, að fumdurinn skori á aiþingi að hlutast til um það, að rannsakað verði á hvern hátt megi koma upp lánsstofnun fyr- ir bátaútvegirpi í líkingu við Ræktunarsjóð íslands. Tillagan var samþ. í eWu hljóði. Þessar tillögur voru samþ. frá Kristni ólafssyni bæjarstjóra; Fundurinn felur þingmanni kjördæmiisins að reyna að fá því framgengt á nœsta þingi, að rík- issjóður leggi fram þriðja hluta kostnaðar vdð styrkingu og breikk- un Hringskers-haussins út á Hrognasker og til að fullgena Hörgeyjargarö, hvort tveggja samkvæmt rcikningum og kostn- a ðaráæ 11 u n vitamá laiskr i fs tofunn - ar. Fundurinn felur þiilgmanni kjördæmisins að fana þess á leit á næsta þiingi, að hafnarsjóður hér fái lán úr viðlagasjóði alt að 50 þúsund krónum til að koma upp sjógeymi og sjóveiti til fisk- þvotta. Tillaga frá Jóni Jónissyni í Hlíð: Fundurinn skorar á stjórn og alþángi að fylgjá sem fastast fram s fiskveiöalöggjöfimni og koma í veg fyrir leppmemsku, sem unclan farið hefir verið þess valdandi, að tslendingar hafa orð- ið að sitja á hakanum við síld- arverstö övarnar nyrðra. Tillagan samþvkt í einu hljóöi. Ósvikiim ílialdsinaðar. HaraLdur Böðvarsson á Akra- nesi er íhaldsmaður af guðs náð. Hann rekur útgerð og verzlun í stórum stil og virðist éta óskamt- að, þ. e. fá fé eftix vild, hjá íslandsbanka. Aðstöðuna, sem þetta lánsfé veitix honum, notar hann svo til að þröngva kosti verkamanna og rjúfa sjálfsagöan, löglegan félagsskap þeirra. tbuð- arhús, veglegt hefir hann reist fyrir sig’ og sína, er kostaði yfir 100 þúsund krónur. — Það er talið eign konu hams. Sama er að segja um „Breiðina'*, dýra lands- spildu og ágætlega fallna til fisk- m i s t í með þessu vörumerki hafa hlotið lof sjómanna fyrir framúrskarandi góða endingu. Eru auk þess sérlega rúmgóð og þægileg. Sjémenn! Kaupið þess vegna að eins „H00Ö“ QÚmmÍStípéU Fyrir togaramenn mæhim við sérstaklega með okkar ágætn ofanáiimdu stígvélum. Hvannberpsbræðir. Urval af w m U mjög ódýrt. Torfifi.Mrðarsot við Laugavef?. Síial el Siskkolaði og Gneao er frægt um víða veröld og áreiðanlega það ljúffengasta og bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sala. Notið að eins ^iessar framúrskarandi vörur. Heildsölubirgðir hjá Hf. F. H. Kjartansson & Co. Hafnars' Símar: 1520 og 2013.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.