Alþýðublaðið - 02.02.1950, Page 5

Alþýðublaðið - 02.02.1950, Page 5
Fimmtudagur 2. febrúar 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Ása Jónsdótlir: ÞAÐ ER AUGLJÓST, að ár-, angur ævistarfs hvers manns, veltur á því hvort hann er hæi ur til þess eða ekki. Skiptir það engu máli, hvert starf hans er; sé hann ekki vel til þess fall- inn er mjög lítil von um mikil afrek. Fólk leggur oft rangan mælikvarða á athafnamátt sinn — sem stafar af því, að nokkuð skortir á að fólk kunni réttar aðferðir til þess að þekkja sjálft sis, en það er öðru meira vert í lífinu. - Dæmin eru fjölmörg af mönnum, sem virðast vera sæmilega og jafnvel miög vel gefnir, en stöðugt eru óánægð- ir með hlutskipti sitt, starf, einkamál og aðstæður allar, og kenna bar ýmsu um og haga sér eftir því. Menn þessir eru oft dæmdir af öðrum fyrir óstöðug lyndi, er þeir hrekjast frá einu starfi til annars, og það sem verra er, að þeir dæma sig stundum sjálfir á þennan veg, og missa trúna á eigin 'starfs- hæfni. Stundum, eftir nokkrar ínisheppnaðar tilraunir, kenna þeir atvinnuveitendanum um ófarirnar, samstarfsfólki, fjöl- skyldulífi sínu eða telja sér trú um, að þeim sé ístöðuleysi í blóð borið og hugsa til' feðra sinna, sem ef til vill hafa ver- ið með sama marki brenndir. Þá er ekki að því gáð, að líkleg ast er, að einmitt feour þessara sömu manna hafi verið góðum hæfileikum gæddir, en á svip- Bðan hátt lent á rangri hillu, og hlotið þau störf, er hentuðu þeim ekki. Þeim mun betri hæfileika, sem maðurinn hefur til and- legra starfa, því óhamingjusam ari verður hann, sé hann heft- Mr við vélræn störf, og því lík- legra er að honum mistakist þau — miklu frekar en hinum, sem miður er gefinn. Tökum til dæmis gáfaðan bónda á litlum afskekktum sveitabæ. Honum gengur illa búskapurinn, skuldir safnast og jörðin rýrn- ar, þrátt fyrir vinnu hans og vilja til betra gengis. En bóndi á næsta bæ við svipuð skilyroi, og ef til vill erfiðari, kemst hálfu betur af, þrátt fyrir minni gáfur, og er þar með ánægðari <og nýtari; þegn í þjóðfélaginu. ' Verið gæti að þessi búskussi myndi hafa staðið sig betur við starf, sem var við hans hæfi. Kannske, hefur hann haft hæfi • leika til vísindastarfa, hljóm- listar eða einhvers- annar,s sem aldrei var uppgötvað og varð honum því aðeins hindrun. Þeim sem vegnaði betur, en hafði ekki til brunns að bera neina slíka eiginleika, varð vel ágengt vegna þess að gáfnal'ar hans og hæfileikar voru í sam- xæmi við störf hans. Einnig getur feorið við, að menn nemi frfeðigreinar, sem þeim hentar ekki, og villast því inn í ábyrgðarmiklar stöður, sem þeir hafa ekki vald á. Nefna má dæmi, er snerta af- íbrotaunglingana. Algengasta undirrót athafna þeirra er sú, að þeir eru að ná sér niðri á heiminum, m. ö. o. eðli manns- ins er að krefjast bóta fyrir ranglæti, sem hann hefur orð- ið fyrir. Afbrot unglinga eru nokkur skonar uppbætur fyrir vonbrigði, þótt þeir geri sér ekki sjálfir grein fyrir réttu á- stæðunni. Þessi vonbrigði eiga oft rætur sínar að rekja til mis- heppnaðra starfa eða náms. ÁSA JONSDÓTTIR upp- eldisfræðingur flutti erindi það, sem hér er birt, í út- varpið síðast liðið mánu- dagskvöld. Ása Jónsdóttir. Ótal margt fleira mætti telja til dæmis um það, hvað fólk á ýmsum aldri og í öllum stéttum og stöðum leiðist út í, sökum þess að starf þess veitir því ekki fullnægmgu og uppfylhr ekki kröfpr þess til sjálfs sín og lífs- Sumir eru svo heppnir að finna á unga aldri til hvers þeir muni vera bezt hæfir og skapa sér fljótt aðstæður til þess að framfylgja því. En hinir ó- heppnu eru sorglega margir. Það er í sannleika sagt illa farið, að svo margir þyirfa að þreifa sig áfram í blindni og eyða mörgum beztu árum sín- um í tilraunir til að þekkja hæfileika sína, þeim árum, sem beir að réttu lagi ættu að verja ti-1 þess að búa sig undir hæfi- legt starf á markvissan hátt. Úr þessu hefur sálfræðitækni síðari tíma Ieitazt við að bæta og notað til þess aðferðir, sem nefndar eru hæfileikakönnun. Reyndar er þetta víðtækara en nafnið bendir til. Starfsemi þessari má skipta í tvo aðal- flokka, sem eru hæfnispróf og leiðbeiningar. Hæfnisprófin eru margs kon- ar rannsóknir á andlegum þroska hlutaðeiganda og eigin- leikum hans. En leiðbeiningar miða að því, að samræma sem fcezt. má veróa hæfileika hans og störf þau, sém völ er á. Sé . þess ekki kostur, að fá heppi- j legasta starfið samkvæmt þess-1 um rannsóknum, er oftast hægt i að finna áþékk störf, er aó mestu leyti munu samræmast hæfileikum hans, og leiðbeina hcnum iafnframt um frístunda- störf, er byggja upp það, sem á vantar. Stofnanir, er hafa á hendi hæfniskönnun og leiðbeiningar, þurfa að hafa góð sambönd og , samvinnu við atvinurekendur. | Slík samvinna er auðfengin, ! ef um er að ræða þá atvinnuu- | rekendur, sem hugsa um hag ; fyrirtækisins, vegna þess, að j hagkvæmara er að þar séu menn við hvert starf, er til þess eru vel hæfir. Skal hér lýst að nokkru eðli hæfnisprófanna. Einn fyrsti liður þeirra eru almennu gáfna prófin. Gáfnaprófin eru í tveim hóppróf og ein- staklingspróf. Hópprófin eru eins og nafnið bendir til, lögð fyrir marga í einu. Hið eina, sem hópurinn þarf að hafa sam- eiginlegt, er aldurinn. Þó má þar muna nckkrum árum, svo framarlega að þeir, sem prófin taka, séu komnir-af unglingsár- unum. Eftir því sem maðurinn er yngri, því meiri bíéyting verður a hugsanalífi hans með hverju aldursári, og verður að taka íillit til þess í gáfnapróf- urium. Hópprófin eru þannig úr garði gerð, að þau sýna mis- mun og fjölbreytni gáfna hvers einstaklings í samanburði við fjöldann. Þau eru hvorttveggja lesmál og táknræn úrlausnar- efni, sem hægt er að svara með mjög einföldum merkjum, venjulegast blýantskrossum á tiltekna staði á verkefnunum. PrÓíin eru skýr og greinileg að AUSTIN hifreiðarnar eru ávallt með öllum nýjungum á sviði bifreiðaírarnleiðslunnar. AUSTIN bifreiðin er traustbyggð og örugg. Á s.l. áii setti AUSTIN bifreið heimsmet í langkeyrslu. Á kapp- aksmrsbrautinni í Indianapolis í Bandaríkjununi var venjulegri lager-bifreið ekið viðstöðulaúst í 7 daga og nætur og í s.l. deseniber var AUSTIN A 70 ekið frá Algier til Höíðaborgar í Afríku á skemmri. tíma en nokkru sinni áður. AUSTIN-verksmiðjurnar eru stærstu bifreiðaframleið- endur Bretlands og hafa með 2 framangreindum lang- keyrslum sannað gæði og öryggi framleiðslu sinnar. Leyfishafar, hafið tal af umboðsmanni verksmiðjunnar, -sem veitir allar upplýsingar. Afgreiðslutími er stuttur. Reykjavík. — Sími 1500. efni, og til þess fallin að vekja i fyrir. Prófandinn og sá, er áhuga. Sjaldan eru próf þessi lengn en svo, að þau taki lengri tíma en 20—30 mínútur. Ráð- stafanir eru gerðar til þess að tiuílanir geti ekki átt sér stað. Prófin eru fjölbreytt að formi prófið tekur, eru tveir einir á friðsömum stað, þar sem ekkert utan að komandi truflar. ViS. einstaklingsprófin er einnig nauðsynlegt að notuð séu fleiri en eitt form, enda eru þai.t og verkefnin ekki öll eins, sem | þannig gerð. T. d. bezt þekkta hver um sig fær í þéssum hópi, þótt úrlausnir þeirra megi reikna út á sama mælikvarða. Þetta er gert í jþví skyni, að ekki geti komið til greina að einn taki upp eftir öðrum svör- in eða eyði á nokkurn hátt orku sinni í slíkar tilraunir meðan á prófinu stendur. 'Aðferðir próf- anna eru nákvæmlega útskýrð- ar áður en byrjað er, svo prófið geti farið fram á sem eðlileg- astan hátt. Um einstaklings- gáfnapróf er það að segja, að þau taka lengri tíma og eru þar fjölbreyttari þrautir lagðar Skýjakljúfar yfir húsnæðislausa í New York Meira var byggt af íbúðum í Bandaríkjunum árið sem leið en dæmi eru til. Á ellefu fyrstú mánuðum ársins var byrjað á 937 100 íbúðum. Fremst á myndinni sést nýtt hverfi skýja- kljúfa, sem byggt var á árinu í New York til'þess að mæta húsnæðisþörfinni þar. í þessum nýju stórbyggingum eru ibúðir fyrir 11250 fjölskyldur. einstaklingsprófið, Binet gáfna- próf, eftir franska sálfræoing- inn Alfred Binet, hefur tvö form, sem notuð eru jöfnum. höndum. Ekki er einhlítt að leggja annað hvort einstaklingspróf eða hóppróf fyrir, ef nákvæma athugun á að gera á gáínafari manns, heldur verður að gefa sama aðila bæði hóp- og ein- staklingspróf. Þetta er vegha þess, að mismunur einstaklinga er mikill, ekki einungis hvað hæfileika snertir, heldur einnig að því leyti, við hvaða aðstæð- ur þeim er auðveldast að tjá sig. Sumir njóta sín betur þar, sem athygli beinist að þeim ein.um, — eru því einstaklings- próf þeim. heppilegri. En hin- um, sern eru eðlilegri þegar þeir hverfa í fjöldann og finna ekki, að eftir þeim sé tekið, koma hópprófin að betri notum. Þar sem þetta er ekki vitað með vissu fyrr en á .reynir, er öruggast að reyna báðar aðferð- irnar við hvern og einn, með því að legja fyrir hann báðar tegundir prófanna. Ekki er þó nægilegt að leggja fyrir aðeins eitt' próf af hvorri tegund. Tvö vel þekkt .einstaklingspróf, á- samt 2—3 hópprófum, ætti að leggja fyrir hvern um sig. og útkomur allra þessara prófa eiga að yéra. hinar sömu, þá fyrst er vitað með nokliurxi vissu um almennt gáfnafar þess, er hiut á að máli. Eji hér er ekki nema hálf- sögð saga um hæfnisprófin. Eftir þessar fyrr greindu athug- anir er ekki vitað' annað um einstaklinginn en aðeins greind- arstig hans, sem er auðvitað nauðsynleg uppgötvun, en langt frá því að vera fullnægj- andi, þegar um er að ræða rannsókn á hæfileikum hans. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.