Alþýðublaðið - 15.02.1950, Síða 5
Miðvikudagur 15. febrúar 1950
ALbÝfiUBLAÐIÐ
Kristinn Gunnarsson:
In á
EINS OG KUNNUGT er á ar og látlausar sem þær hafa félaganna var þá um 50.000.000
samvinnuhreyfingin upptök I reynzt djúþvitrar og haldgóð- sterlingspund.
sín í Bretlandi. í því öndveg- j ar alla tíð síðan. Fátt sýnir bet- | þegar kaupfélögunum tók að
islandi lýðræðisins og frið- I ur raunsæi og framsýni braut- ' fjglga vei'ulega ° þótti hag-
samrar þróunar í þjóðfélags- j ryðjendanna en það, að þær kvæmt að þau hefðu méð sér
málum hófst þessi mikilvæga | starfsreglur. sem þeir komu á samvinnu Um innkaup á vör-
hreyfing laust fyrir miðja 19. j hjá sér, skyldu nær óbreyttar um f þeim tilgangi var enska
hafa dugað ávallt síðan, alls samvinnuheildsalan
öld. Þær grundvallar reglur,
sem hinn fátæki og fáliðaði
stofnendahópur byggði starf-
semi sína á, átti eftir að finnæ
hljómgrunn hjá öllum þjóðum
heims og hafa veruleg áhrif á
atvinnu- og félagslíf þeirra.
Um það bil, sem samvinnu-
hreyfingin hófst á Bretlandi,
fóru þar fram víðtækar breyt-
ingar á atvinnu- og þjóðfélags-
málum. Iðnbyltingin var í
fullum gangi fyrstu áratugi 19. j
aldarinnar. Stóriðjan var að
ryðja sér til rúms, nýjar borg-
ír að rísa upp með ört vaxandi
stétt verksmiðjuverkamanna.
Meðan iðnbyltingin stóð yfir
voru kjör almennings öllu
verri en áður. Hin stórkostlega
framleiðsluaukning, sem iðn-
byltingin gerði mögulega, varð
ekki í fyrstu til þess að bæta
kjör alþýðu Brptlands. Hins
vegar komu fjölrnörg ný og erf-
íð þjóðfélagsvandamál til sög-
unnar með stóriðjunni. Öll sam
tök*alþýðunnar til að vinna að
lausn þeirra og bæta hennar
kjör áttu mjög erfitt uppdrátt-
ar og voru mjög veik, enda
fcæði ung að árum og í and-
stöðu við ríkjandi skoðanir í
þjóðfélagsmálum þeirra tíma.
Það er eftirtektarvert, að ein-
mitt þá skyldu brautryðjendur
—samvinnuhreyfingarinnar hafa
festu og framsýni til að byrja
hið mikla ævintýri. Mitt í
hinni ýtrustu neyð við erfið
skilyrði félagsmanna til aukins
þroska. Þeim tókst að finna
starfsreglur, sem tryg^ðu raun
hæfan starf sgrundvölí . fyrir
framkvæmd samvinnuhugsjón-
arinnar.
Upphaf sarnvinnuhreyfing-
arinnar, í nútíma merkingu
þess orðs, er venjulega rakið
til Rochdale-félagsins, en það
tók til starfa 1844. Áður höfðu
að vísu verið gerðar tilraunir
með að reka ýmis fyrirtæki,
sumpart í iðnaði, sumpart í
verzlun, á eins konar samvinnu
igrundvelli. Þær tilraunir höfðu
reyndar mistekizt, en gáfu hins
vegar dýrmæta reynslu, sem
stofnendur Rochdale-félagsins
hafa vafalaust notið góðs af. í
stefnuskrá Rochadale-félagsins
var takmarkið að setja á stofn
verzlun með nauðsynjavörur,
byggja íbúðarhús fyrir félags-
menn, hefja framleiðslu á ýms-
um vörum og kaupa eða leigja
jjarðeignir, þar sem félagsmenn
gætu unnið við framleiðslu og
xæktun á tímum atvinnuleys-
is. Þessi fjölþættu markmið
fyrsta félagsins bera vott um
stórhug og dirfsku. En án þess
að sameinast einnig um raun-
hæfan starfsgrundvöll, hefðu
brautryðjendurnir frá Roch- j
dale orðið hversdagslegir j
draumóramenn, sem litlu!
hefðu fengið áorkað. Þeim var 1
ljóst, að þessi tilraun mundi
ekki færa þeim neinn auðfeng-
inn ávinning, ekki neina fyrir-
hafnarlitla skyndisigra. Held-
ur þyrfti mikið og ótrautt starf,
sem krefðist mikils þroska fé-
lagsmanna, ef árangur ætti að.
nást.
Þær starfsreglur, sem braut-
ryðjendurnir byggðu alla starf-
semi sína á, voru jafn einfald-
stofnúð
staðar, þar sem samvinnustefn- 1862, Nokkrum ‘ árum síðar
an hefur rutt sér til rúms. Þess- stofnugu skozku kaupfélögin
ar réglur fjölluðu um réttindi serstaka samvinnuheildsölu.
og skyldur félagsmanna, svo j>essar tvær heildsölur liafa
sem um jafnan atkvæðisrétt, Efgan annazt innkaup á megin
frjálsa þátttöku, verðlagningu, hiucta þeirra vara, sem kaupie-
skiptingu tekjuafgangs, stað- lrgin hafa selt
greiðslu o. fl. j
i Starfsemi samvinnuheildsöl -
I bvrjun var starfsemi Roch- unnar óx hröðum skrefum. í
dale-félagsins mjog lítil og fyrstu keypti hun,vorur aðe&s
náði einungis til vörusölu. Það f Bretlandi, en hóf síðar bein
hafði eina sölubúð, sem fyrst i innkaup á ýmsum vörum frá
stað var aðeins opin tvó kvold nýlendum Breta og öðrum lönd
í viku. Fyrsta arið var voru- um Samvinnuheildsalan byrj-
sala félagsins aðems 30—40 aði einnig á íramieiðslu á
sterlingspund að meðaltali á ýmsum vörUm fvrir kaupfélög-
viku. Starfsemi felagsms óx _in Su starfsemi náði einnig út
hægt fyrstu arm, en það vakti fyrir Bretiand. Ýmsar ástæður
vaxandi athvgli. Félagsmör.n- voru til þess.. að hagkvæmara
um fór fjölgandi og umsetning var að láta samvinnuheildsöl-
óx, eftir að bvrjunarörðugleik- una hafa framleiðsluna á hendi
arnir höfðu verið sigraðir, og á ýmsum vörum, heldur en
scarfsemi þess varð fjölbreytt- einstok kaupfélög. Framleiðsla
Tveggja til jiriggja herbsrgja
. óskast til leigu í úthverfurn bæjarins,
á Seltjarnarnesi eða í Kópavogi.
Þ-RENNT I HEIMILI
Upplýsingar í auglýslngaskrifstofu Alþýðublaðsins.
um sínum góðar vörur og það er, þegar því er haldið fre.m,
ódýrar. Mjög snemma komst á eins og ósjaldan á sér stað nú,
samvinna milli félaganna um ' að samvinnuhreyfingin gei.i
fræðslu og útbreiðslustarf, ! ekki dafnað, nema henni sé í-
einnig var s+ofnað samvinnu- , vilriað með ,,skattfríðinduni“
tryggingarfélag og samvinnu- ! eða þegar verzlunarhöft séu
banki. | misnotuð henni í hag.
i Síðan um aldamótin hefur
| v.öxtur brezku samvinnuhreyf-
ingarinnar verið jafn og örugg-
19. aldarinnar
I lok
brezka samvinnuhreyfingin
i þegar orðin mikill og varan-
legur þáttur í atvinnu- og fé-
lagslífi landsins. Kaupfélögin
vorii dreifð um allt landið og
stóðu á traustum grunni fjár-
hagslega, enda þá búin að
standa af sér alla bvrjunarörð- i
ugleika og kreppur seimii hluta |
19. aldarinnar. Samvinnuheild
salan og hennar fjuirtæki og
einstakra kaupfélaga stóðu
með miklum blóma. Samvinnu
ari. Á fyrstu tíu árunum m ð nýjustu ' tækni krafðist i hleyfingunm í hedd hélUstöð,
A . , - . ncrt íifram nn ímkíiQf fvi.cn
keypti það kornmyllu, setti á
stofn skósmíða- og sauma-
stofu og síðan verksmiðju,
sem vann klæði úr ull og
bómull. Samtímis opnaði fé-
lagið eins konar heildverzlun
og byrjaði að opna útibú frá
áðalverzluninni. Þegar Roch-
dale-félagið hafði starfað í 35
ár, hafði félagsmanna tala vax-
ið úr 28 í 10.600, umsetning óx
á sama tíma úr 710 í 283.655
sterlingspund.
Frá Rochdale breiddist sani-
vinnuhreyfingin úti til ná-
granna héraðanna og síðar um
allt Bretland. Öll voru kaup-
félögin með sama skipuiagi og
höguðu starfsemi sinni á líkan
hátt. Öll verzluðu þau með al-
mennar neyzluvörur og mörg
hófu sjálfstæða framleiðslu á
ýmsum vörum, svo sem mat-
vörum, vefnaðarvörum og siió-
fatnaði. Enn fremur var al-
gengt, að félögin rækju ódýra
matsölu og veitingastaði. Um
aldamótin voru kaupfélögin
crðin nokkuð á annað þúsund
að tölu með hátt á aðra milljón
íélagsmanna. Heildarsala kaup
mikils fjármagns, sem ekki var
á færi einstakra kaupféJaga að
lcggja fram, þó að hins vegar
ugt áfram að.aukast fvigi.
Hinn mikli vöxtur brezku
samvinnuhreyfingarinnar á síð
væri það auðvelt fyrir þau að ari hluta 19. aldarinnar er at-
gera það sameiginlega á veg- ^ hyglisverður um margt, ekki
um samvinnuheildsölunnar. sízt ef hafðar eru 1 huga ríkj-
Þegar framleiðsla og sala á- andi stefnur þeirra tíma í fjár-
kveðinna vara, eins og t. d. málum og viðskiptamálum. Síð-
sápu, hafði komizt: í - hendur • ari hluti 19. aldarinnar, v.ar
auðhringa, var nauðsynlegt að blómaskeið hins ótakmarkaða
kaupfelögin gerðu sámeigin- frjálsa framtaks og frjálsrar
legt átak til að brjóta á bak verzlunar. Ríkisvaldið hafði
aftur einokunaraðstöðu þeirra. ' mjög lítil afskipti af atvinnu-
Jafnframt var eðiilegt, að þar lífsstarfseminni og skattar-
sem öll kaupfélögin skiptu við voru allir lágir. Milliríkjaverzl-
samvinnufyrirtækin, að þau unin var ekki torvelduð með
væru rekin ú vegum samvinnu háum tollum og gjaldeyris-
ur. Féiagsmönnum hefur fjölg-
að til muna og bæði framléiðsla
og vörusala féíaganna farið
vaxandi. Brezka samvinnn-
hreyfingín er nú fjölmennustu
samtök í Bretlandi og heíur
víðtæk áhrif á hag og afkomu
I brezku þjóðarinnar. Þrátt fyiir
hinn mikla vöxt samvinnusam-
takanna hafa ekki orðið neinar
i verulegar breytingar á skipu-
■ lagi þeirra eða starfstilhögr n
frá fyrstu tíð.
heildsölunnar. Framleiðslu-
starfsemi samvinnuheildsöl-
unnar varð mjög umfangsmik-
il, er frá leið, og vaxandi hluti
hömlum á þessu tímabili. Þvert
á móti voru tollar lágir og
gjaldeyrishömlur óþekktar í nú-
tíma merkingu þess orðs. En
af vörusölu kaupfélaganna var einmitt þetta tímabil frjálsra:
þeirra eigin framleiðsla, á veg- : verzlunar, lágra skatta og af-
um samvinnuheildsölunnar. : skiptaleysis ríkisvaldsins af at-
Samvinnuhreyfingin hafði vinnulífsstarfseminni var hið
þannig komið á fót víðtækri mesta sóknartímabil brezku
eigin framleiðslu, ásamt bæði samvinnuhreyfingarinnar, þeg-
heildsölu og smásölu neyzlu- ar hún kemur fyrst fram og
vara. Hreyfingin hafði þannig
skapað sér mjög sterka aðstöðu
til þess að útvega félagsmönn-
nær öruggri og varanlegri fót-
festu í brezku atvinnulífi. Það
sýnir ljóslega hve fjarri sanni
Fyrirhugað stórhvsi Evrópuráðsins í Strassborg
< *
7
+ >• •> "; n
Þannig á hús Evrópuráðsins í Strassborg að lít a út, samkvæmt teikningu byggingameistarans.
í fyrri heimsstyrjöldiirni
þótti samvinnumönnum þeir
verða fvrir margs konar órétt-
mætri framkömu af hálfu rikis-
valdsins, auk þess sem skatta-
löggjöfinni var þá breytt þeirn
í óhag.- Þetta varð t.il þess, að
! þáu slökuðu á einni af grunci-
'vá'llarréglUm Rochdaléfélágsin:;
um hlutleysi í stjórnmálum. Sú
meginregia var upphaflegæ-á--
lcveðin til að fórðast polltfskan
klofning innan samvinnusam-
fákanhá.' Þrátt fyrir það höfðn
camtöMn nþtið mikils stuðnings
stjórnmálamanna og ilokka.
Um miðja 19. öldina studdu
kristilegir jafnaðarmenn sani-
vinnuhreyfinguna og unnu öt-
ullega að útbreiðslu hennar.
Þeir áttu einnig drjúgan þátt í
því að koma á viðunandi sam-
vinnulöggjöf. Fjölmargir jafn-
aðarmenn og verkaiýðssinnar
höfðu veitt samvinnusamtök-
unum öflugan stuðning og tek-
ið virkan þátt í starfsemi kaup-
íéiaganna. Eftir stofnun brezka
jafnaðarmannaflokksins var á-
vallt mikið samstarf milli hans
og samvinnumanna. Þegar sam-
vinnumenn ákváðu að bjóða
fram til þings,' var ekki ætlun
að koma á fót stórum stjórn-
málaflokki, heldur fyrst og
fremst að eiga nokkra eigin for-
mælendur á þingi. Síðan 1918
hefur brezki samvinnuflokkur-
inn átt fulltrúa á.þingi. Þing-
menn hans hafa haft nána
samvinnu við brezku jafnaðar-
n ennina, eins og sjá má af því,
: að fulitrúar sainvinnumanna,
A. V. Alexander og Alíred
: Barnes, gegna mikilvægum ráð-
herrastörfum í brezku jafnaöar-
■ mannastjórninni og einnig af
því, að samvinnuflokkurinn
hefur heitið brezku jafnaðar-
mönnunum fullum stuðningi í
þeirri kosningabaráttu, sem nú
er hafin i Bretlandi.
Aoalstöövar brezku sam-
vinhuhreyfingarinriar eru í
Manehéster, næst stærstu borg
Bretlands. Þar hefur enska sam-
.vinnuheildsalan aðalskrifstofur
sínar ásamt samvinnubankan-
um og tryggingarfélaginu, auk
margra verksmiðja og Vöru-
skemma. Bæði enska og skozka
samvinnuheildsalan eru alger-
Framhald á 7. síðu.