Alþýðublaðið - 15.02.1950, Síða 7
Miðvikutlagur 15. febrúar 1950
ALÞÝÍ)UBLAf)IÐ
Fi
FR.JÁLSÍÞRÓTTA-
DEU.D KR
Skemmtifundur
< verður haldinn n.k. '
fimmtudag í VR uppi
og hefst kl. 9 e. h. — Upp-
lestur. Leikþáttur. Kvik-
myndasýning. Dans. — Með-
limir annarra deilda félags-
ins eru velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Stjórnin.
Daglega
é
boö-
stólum
heitir
og
kaldir
■H'p.
i -
-.L !
7-v- .1
fisk og kjötréttir.
18 menn Ijúka fiski-
skipaprófi frá Stýrl-
mannaskólanum
ÞANN 11. febrúar útskrifúS-
ust 18 skipstjórar með fiski-
skipaprófi frá Stýrimannaskól-:
anum. Próf þetta er nú haldið
í fimmta og sennilega síðasta1
sinn, samkvæmt lögum um at-
vinnu við siglingar á íslenzkum
skipum, frá 1945.
Skipstjórarnir, sem luku
plófi, eru þessir:
Árni Þorsteinsson, Keflavík,
1. einkunn 90% stig; Atli Þor-
bergsson, Reykjavík, 2. eink.
81% stig; Bergþór Guðjónsson,
Akranesi, 2. eink. 72% stig;
Bjarni Jóhannesson, Akureyri,
ág. eink. 102 stig; Björn Þórð-
arson, Véstm.eyjum, 2. eink.
79% stig; Einar Runólfsson,
Vestm.eyjum, ág. eink. 100%
stig; Garðar Finnsson, ísafirði,
2, eink. 78% stig; Guðmundur
Falk Guðmundsson, Reykjavík,
1. eink. 86 stig; Guðmundur
Kr. Guðmundsson, Keflavík, 1.
eink. 97 stig; Gunnar Pálsson,
ísafirði, 1. eink. 92 stig; Hjalti
Gunnarss., Reyðarfirði, 1. eink.
94 stig; Hjörtur Bjarnason, ísa-
firði, 2. eink. 81 stig; Jón Þór-
arinsson, Akureyri, 1. eink.
88% stig; Magnús B. Sigurðs-
son, Keflavík, 1. eink. 84 stig;
Sigtryggur Jónatansson, Akra-
nesi, 2. eink. 74% stig; Sigur-
sveinn Þórðarson, Neskaupstað,
1. eink. 94 stig; Svanberg Magn
ússon, Hafnarfirði, 1. eink. 86%
stig; Þorsteinn Þórðars., Kefla-
vík, 1. eink. 91% stig.
Valdimar Lórusson og Emilía Jónasdóttir
í leikþættinum ,,happdrættismiði-nn“, sem er einn af skemmti’
báttunum í kabarett SKT.
KABARETTINN, sem sýnd-
ur hefur verið að undanförnu í
Góðtemplarahúsinu, nýtur mik
illa vinsælda. Húsfyllir hcfur
verið á hverri sýningu, óg
stundum færri komizt að en
vildu. í kvöld verður sjötta
sýning á þessum bráðsmellna
og skemmtilega kabarett.
Innilegt þakklæti viljum við færa öllurn nær og
fjær fyrir auðsýnda hluttekningu vegna fráfalls son-
ar okkar,
iȎrlar?
sem fórst með vélskipinu „Helga“ þann 7. janúar s.l.
Sigríður Guðmundsdóttir. Berhharð Glafsson.
Kynnir á kabarettinum er
Friðfinnur Guðjónsson leikari,
og verður ekki- annað séð en
hann sé enn fullkomlega í ess-
inu sínu, þá er hann kemur á
leiksviðið.
Á skemmtiskránni eru fjöl-
mörg atriði, meðal annars
nokkrir stuttir leikþættir, eft-
ir Jón Snara. Má þar nefna
,,Fréttablaðið“, sem þau Emilía
Jónasdóttir og Valdimar Lár-
usson leika, „Kjöt og fiskur",
leikinn af Sólveigu Jóhanns-
dóttur, Klemens Jónssyni og
árin. Nú rekur félagið marg-
þætta tryggingarstarfsemi svo
sem líftryggingu og bruna- og
bílatryggingu. Samvinnutrygg-
ingarfélagið hefur vafalaust
sparað félagsmönnum stórfé í
lækkuðum tryggingariðgjöld-
um og treyst fjárhag félaganna
og stuðlað að lækkuðu vöru-
verði.
Þegar brezku kaupfélögun-
um tók að fjölga, kom fljótt í
Ijós nauðsyn þess, að þau hefðu
Valdimar Lárussyni, og ioks ’ með sér samstarf um útbreiðslu-
„Happdrættismiðinn“, leikinn j °§ fræðslumal og ýmis önnur
af Emilíu og Valdimar. Vekja j verkefnlen þau, sem sjalf sam-
allir þessir gamanþættir ó- vmnuheildsalan annaðist. I
skipta kátínu 1 t,essu skyni var síofnað serstakt
',Þá les Klemens Jónsson samvinnusamband eða fræðslu-
„Blankveldislj óð“ með undir- , sa“bandJ
leik hljómsveitar, og vekja
bæði ljóðin og gerfi og með- , .
ferð leikarans mikinn fögnuð., e*hr_x_að_:heÚ,dsa1^
■ Edda Skagfield syngur þarna
nokkur lög, og þeir Jan Morá-
vek og Guðni Guðnason leika
form á verzlu.n og mörgum
greinum framleiðslustarfsem-
innar. Meginástæðan fyrir
fylgi og vexti brezku samvinnu-
samtakanna er sá efnahagslegi
ávinningur, sem einstaklingar
í frjálsu vali telja sig hafa af
samvinnurekstri ásamt þeim
skilyrðum til fræðslu og þroska,
sem samtökin hafa skapað fé-
lagsmönnum sínum. Vafalaust
mun brezka samvinnuhreyf-
ingin halda áfram að vaxa og
eflast um langa hríð og bæta
aðstöðu sína til að framkvæma
hugsjónir samvinnustefnunnai’.
Kristinn Gsmnarsson.
sem flest félögin
stóðu að. Þetta fræðslusam-
band var stofnað fáum árum
hármonikuplötusafn sitt með
atriði vakið mikla athygli og
og
! var stofnuð. Fræðslusambandið
hefur alla tíð haldið uppi marg
þættri fræðslu- og útbreiðslu-
starísemi og verið öflugur mál-
svari samtakanna og gætt hags-
hrifni áheyrenda og mætti muna Þfirra, réttinda í hví-
benda útvarpinu á, hvort það vetna' Það ser um út§afu blaða
teldi ekki ástæðu til að auðga | °S timarita um samvinnumál,
harmonikupöltusafn sitt með,rekur samvmnuskola í Man-
því að fá þessa menn til að ehester’ stendur fyrir bréfa'
Jéika nokkur lög inn á plötur.
Loks syngur Nína Sveinsdótt-
ir nokkrar spánnýjar gaman-
vísur — og mættu þær vissu-
lega vera fleiri.
LISTFRÆÐSLA
HANDÍÐASKÓLANS.
Myndklæðið fræga frá Bayeaux.
í erindi sínu í Handíðaskólan-
um í kvöld skýrir Bj. Th.
Björnsson listfr. frá hinu fræga
og fagra myndklæði, sem kennt
er við Bayeaux í Frakklandi.
Erindi Björns verður flutt í
teiknisal skólans, Laugav. 118,
og byrjar kl. 8.30 í kvöld. Allir,
sém áhuga hafa á myndlist og
fögrum hannyrðum, eru liér
með hvattir til að hlýða á erindi
þétta.
Framh. af 5. síðu.
lega eignir þeirra félaga, sem
að þeim standa. Æðsta vald í
málefnum þeirra hafa sérstakir
þar til kjörnir fulltrúar frá
sa'mbandsíélögum þeirra. Full-
trúar þessir koma saman fjór-
um sinnum á ári. Hins vegar er
sjálf framkvæmdastjprnin ekki
kosin á þessum fulltrúaþingum,..
heldur fer kosning hennar fram
með sérstakri atkvæðagreiðslu..
jnnan sambandsfélaganna.
Sambandsfélög ensku heild-
sölunnar nema nú nokkuð á
herzla lögð á að hvetja félags-
menn til þess að spara. Einn
aðaltilgangur samvinnuhreyf-
ingarinnar er að lækka útgjöld
fétagsmanna með ódýrari vör-
um en þeir ella ættu völ á.
Tekjuafgangur félaganna er
•fyrst og fremst sparnaðar á út-
gjöldum. Meðan félögin áttu
við fjárskort að stríða, var
mjög mikilvægt að félagsmenn
létu úthlutaðan tekjuafgang
standa inni hjá sínu félagi og
lánuðu því þannig sparifé sitt
til að bæta úr þörf félags síns
skóla og heldur fjölda nám-
skeiða um samvinnumál árlega.
Á vegum fræðslusámbandsins
er einnig rekin umfangsmikil
utgáfa bóka og bæklinga, sem
ýmist fjalla sérstaklega um
samvinnumál eða eru almenns
eðlis til fræðslu- eða skemmti-
lesturs. Einnig lætur samband-
ið félögunum í té þjónustu sér-
fræðinga í ýmsum greinum,
svo sem í fjármálum, skipulags-
málum og lögfræði. Fræðslu-
sambandið heldur árlega þing,
þar sem á annað þúsund full-
trúar koma saman og ræða við-
fangsefni og vandamál sam-
vinnusamtakanna.
Brezka samvinnuhreyfingin
hefur nú starfað á aðra öld. Á
Pólverjar dæma
Framh. af 1. síðu.
ættismaður í brezka utanríkis-
ráðuneytinu hefur sagt út af
þessu, að svo virðist, sem Ung-
verjar virðist alls ekki lofa
lofa nokkrum manni að hafa
tal af sakborningunum, meðan
verið er að búa þá undir áróð-
ursréttarhöld þau, sem hefjast-
á föstudag.
HANDTÖKUR
í TÉKKÓSLÓVAKÍU
Tveir amerískir trúboðai*
Mormóna hafa verið teknir
fastir í Tékkóslóvakíu fyrir að
reyna að fara inn á bannsvæði,
að því er tilkynnt er í Prag.
Þesfeir trúboðar hurfu í Slóva-
kíu fyrir hálfum mánuði, og
hefur enginn fengið að tala við
þá. i
fjórðu umferð
BIÐSKÁKIR frá fjórðu um-
ferð í skákmótinu voru tefldar
í fyrrakvöld og fóru leikar
þeim langa tíma hefur mikil þannig, að Árni Snævarr vann
annan tug þúsunda að tölu. Hef ! fyrir rekstursfé. Síðar, þegar
ur þeim ekki farið f jölgandi síð félögin höfðu safnað gildum
ustu áratugina. Stafar það af sjóðum, var stofnaður sam-
því, að mörg gömlu félögiu j vinnubanki til þess að sjá um
hafa orðið mjög stór og öílug og' ávaxta sjóði félaganna og
og starfsemi þeirra nær yfir sparifé félagsmannanna á ör-
stóra landshluta. Mörg smærri uggan máta. Samvinnubankinn
félaganna, sem störfuðu áður í var stofnaður 1872. Starfsemi
sömu borg eða sama héraði, hans varð margþættari, er tím-
FULLTRÚAR vestur- og
austurhluta Þýzkalands sitja
nú fund í Berlín til þess að
reyna að jafna ágreiningsmál
um viðskipti ríkjanna.
hafa sameinazt, er þau stækk-
uðu og starfssvið þeirra fór að
verða hið sama. Báðar brezku
samvinnuheildsölurnar reka nu
1 um 230 verksmiðjur og hafa í
| þjónustu sinni um 60 000
manns. Framleiðsla ensku sam-
vinnuheildsölunnar einnar var
að verðmæti 53,8 milljónir ster-
lingspunda 1945. Framleiðsla
þessi náði til allflestra tegunda
neyzluvara, enda nam hún tæp*
lega þriðjungi allrar vörusölu
samvinnuheildsölunnar til sam-
bandsfélaganna, og sýnír það
vel, hve framleiðslustarfsemin
er orðin mikill þáttur í starf-
semi samvinnusamtakanna.
Allt frá stofnun samvinnu-
. I
ar liðu, og nú rekur hann alla
almenna bankastarfsemi. Hann
er nú orðinn sjötti stærsti
banki í Bretlandi.
Samvinnutryggingarfélagið
brezka er nátengt samvinnu-
heildsölunni að formi til, en í
rauninni sjálfstætt fyrirtæki.
Þegar kaupfélögum tók að
fjölga til muna og þau höfðu
tekið í notkun fjölda fasteigna
og vörusala þeirra hafði vaxið
til muna, sköpuðust möguleik-
ar fyrir því, að þau gætu byrjað
stjálfstæða tryggingarstarf-
semi. Tryggingarstarfsemi fé-
laganna hófst 1867. Starfsemi
samvinnutryggingarfélagsins
miðaði hægt áfram í fyrstu, en
reynsla fengizt um hæfni sam-
vinnusamtakanna til að ná
þeim markmiðum, sem braut-
ryðjendurnir frá Rochdale
stefndu- að. Síðustu hundrað ár-
in hafa samvinnusamtökin
starfað við hinar margvísleg-
ustu aðstæður. En vöxtur
þeirra hefur alla tíð einkennzt
af því, hve jafn og öruggur
hann hefur verið. Bæði á
krepputímum sem á velgengn-
isárum, jafnt á blómatíma
frjálsrar verzlunar og ótak-
markaðrar frjálsrar samkeppni
og haftalauss atvinnureksturs
einstaklinganna sem á tímum
verzlunarhafta, gjaldeyriseftir-
lits og ýmiss konar íhlutunar
ríkisvaldsins í atvinnumálum,
þá hafa brezku samvinnusam-
tökin vaxið tiltölulega jafnt og
örugglega frá ári til árs. Saga
brezku samvinnuhreyfingarinn-
ar sýnir vel, að samvinnusam-
tckin eru ekkert stundarfyrir-
brigði sem á rót sína að rekja
til einhverra hagstæðra gervi-
skilyrða. Hínn mikli vöxtur
brezku samvinnuhreyfingarinn
ar verður einungis skýrður með
því, að samvinnusamtökin séu
að öðru jöfnu fyllilega sam-
Svein Kristinsson, en Björn
Jóhannesson og Guðmundur
Ágústsson gerðu jafntefli.
Fimmta umferð mótsins átti
að fara fram að Þórseafé í
gærkvöldi, {
hreyfingarinnar var mikil á- hefur vaxið verulega síðustu 50
Maður verður fyrir bíl
Á MÁNUD AGSKV ÖLDIÐ
varð maður fyrir bifreið aust-
arlega á Borgartúni. Maðurinn,
sem heitir Þorvaldur Helgason,
Otrateig 4, hlaut áverka á
höfði og var fluttur á Lands-
spítalann.
Norrænn ufanríkis- !
ráðherrafundur .
fl.marzn.k. ‘ !
SÆNSKA utanríkisráðuneyt
ið tilkynnti í gær, að Undén,
utanríkisráðherra, hefði boðið
utanríkisráðherrum hinna Norð
urlandanna, þar á meðal ís-
lands, til ráðstefnu í Stokk-
keppnisfær við annað félags- hólmi 11. marz. J