Alþýðublaðið - 15.02.1950, Page 8

Alþýðublaðið - 15.02.1950, Page 8
Gerizt áskrifendur að ASþýðubiaðiíiu. Alþýðublaðið inri á ; hvert heimili. Hring- ið í síma 4900 eða 4908. Miðvikudagur 15. febrúar 1950 Börn og unglingar. Komið og seljið J Alþýðublaðið. Allir viljia kaupa Alþýðublaðið. B ■ um neion a sious r r .'Frönsk-itölsk niynd, sem sýnd verð- ur f Nýfa Bfó innan skamms. FABIOLA heitir stórmynd, sem Nýja Bíó sýnir innan skamms, og fjallar myndin um ofsóknir kristinna manna í Bóínaborg um 309 eftir Krist. Inn í myndina er fléttað stór- brotnum örlögum einstaklinga, ástum og' trú, metorðagirnd og giámmd. Myndin endar á mjög áhrifamiklum kafla, er sýnir fjöídaaftökur kristinna í Colosseum leikvanginum í Róm á hinn bryliilegasta hátt, og munu sambærilegar myndir sjald- an eða aidrei hafa sézt hér. Þessi kvikmvnd er gerð af Universalia kvikmyndafélaginu í Róm, en leikararnir eru franskir og myndin er leikin* á frönsku, en með dönskum texta, Myndin er gerð éftir sairmefndri skáldsögu eftir Wiseman kardínála. Aðalhlut- verkin leika af mikilli snilld hin þekkta franska leikkona Mochéle Morgan, Henri Vidal og Michel Simon. Kvikmynd þessi er frá þeim tímum, er Róm var ennþá önd- vegisborg heims, en Rómaríki þó að gliðna í sundur. Kristnin hefur breiðst ört út í-borginni, ;,Qg hið kristna fólk er harðlega OTsótt, en veldi hins kristna kelsara Konstantins > fer ört vaxandi. Myndin sýnir morð hins auðuga og áhrifamikla Róœverja, Fabians, og afsókn- irnar, sem kristnir menn urðu Sakiausir fyrir eftir það. Inn í myndina er fléttað ástum dótt- úr Fabians, Fabiola, og hins unga Galla, Rhuals. Mynd þessi er á margan hátt í flokki m^ð hinum gamalfrægu kvikmyndum „Konungur kon- unganna“ og „Ben Hur“, sem margir minnast hér. Viðburða- rásin, leikurinn og íburðurinn við' kvikmyndatökuna hafa Málíundafiokkur FUJ kemur sam- aníkvöld ;'' MÁLFUNDAHÓPUR Fé- Iags ungra jafnaðarmanna ’ 1 í Reykjavík kemur saman f í kvöld a venjulegum stað 1 :-og tíma. leitt til þess, að myndin hefur verið kölluð mesta kvikmynd Evrópu. Mlkill ósipr komm- únisfa í rafvirkja- félaginu KOMMÚNISTAR biðu mik- inn ósigur í allsherjaratkvæða- greiðslu í Félagi íslenzkra raf- virkja, sem. nýlega er lokið. Hlaut listi þeirra aðeins 38 at- k\fæði, en listi stjórnar og trún aðarmannaráðs hlaut 80, eða rújnlega 20 atkvæðum meira en í fyrra. Óskar Hallgrímsson var því endurkjörinn formað- ur félagsins. Kommúnistár gerðu í kosn- ingum þessum óvenjulega harða hríð að stjórn félagsins, en án árangurs, eins og tvdurh- ar sýna. í stjórn félagsins voru kosnir ásamt Óskari þessir menn: Ragnar Stefánssou vara- formaður, Óskar Jensen ritari, Kristján Sigurðsson gjaldkeri og Guðmundur Jónsson aðstoð- argjaldkeri. Auk stjórnar var kosið til annarra trúnaðar- starfa í félaginu, og voru allir kosnir af A-lista. Slökkviiiðið kvatt að Hofsvallagötu 7 í GÆRMORGUN var slökkvi- liðið kvatt að Holtsgötu 7. Hafði þar kviknað í miðstöðv- arherbergi út frá miðstöðinni, en skemmdir urðu engar. Flugvirkjar vilja að flugvirkjasfarf- ið verði viðurkennt sérstök iðngrei Samþykkt að vinna ekki með mönnum, sem f verkfaliinu vinna flugvirkjastörf. FLUGVIRKJAFÉLAGIÐ hélt aðalfund sinn síðast liðinn sunnudag. Fundúrinh samþykkti að reyna að fá flugvirkja- starfið heimfært undir iðnlögin og samþykkt sem sérstaka iðn- grein. I tilefni al' vinnudeilti þeirri, sem félagið stendur nú í, ályktaði fundurinn, að flugvirkjar skyldu á næsta samnings- tímabili ekki vinna. með þeim mönnum, sem að undanförnu hafa innt af höndum sförf, sem flugvirkjum er ætlað að vinna, svo fremi þeir leggi ekki niður vinnu nú þegar. í stjórn Flugvirkjafélagsins •—~—-------------- voru kos.nir þessir menn: Sigurður ÁgústsSon form. ' Þorvaldur Ðaníelsson ritari. Jón Stefánsson gjaldkeri. í varastjórri voru kosnir: Einar Sigurvinsson form. Viggó. Einarssofl: ritari. Gunnar yaltlirnarsspn gjaldk. Endufskoðéfldur voru kosn- ir Ásmundflr - Daníelsson og Einar Runólfsson. Trúnaðarmannaráð skipa þessir menn auk stjórnarinnar: Aðalmundur Magnússon, Finn- ur Björnsson,.. Karl. Óskarsson og Ragnar Þorkels«on. Söfnuðlnum neitað um afnot af frí- klrkjunnj. NÝI fríkirkjusöfnuðurinn hélt framhaldsstofnfund sinn í Listamannaskálanum í fyrra- kvöld, og sóttu um 300 manns fundinn, en alls hafa nú skráð sig hjá hinum nýja söfnuði t>50 manns. I ályktun, sem fundur- inn gerði, kemur í ljós, að stjórn gamla fríkirkjusafnaðar- ins hefur samþykkt að synja nýja söfnuðinum um afnot af fríkirkjunni til guðsþjónustu- halda, og verða guðsþjónustur nýja safnaðarins því fýrst um sinn haldnar í Stjörnubíói ann- an hvern sunnudag kl. 11 át'- degis. Stjórn fríkirkjunnar tók á- kvörðun um synjunina með fjórum atkvæðum gegn þretft. I ályktun, sem framhaldsstofn- fundur nýja safnaðarins gerði, segir meðal annars, að fundur- inn „furði sig stórlega" á þess-' ari ákvörðun meirihlutans og er á það bent í ályktuninni, að hér sé verið að neita fólki, sem hafi árum saman verið írí- kirkjufólk og lagt fram fé og krafta áratugum saman til kirkjunnar. Er og á það bent, að aldrei hafi neinum söfnuði fyrr verið neitað um afnot af kirkjunni. Þá gagnrýnir álykt- unin núverandi prest fríkirkj- unnar fyrir að hann skyldi styðja synjunina. Skorar fund- urinn á fríkirkjustjórnina að endursokða afstöðu sína í þessu máli. 16 manna lúðrasveit siofnuð í Hafnarfirði, ------ f NÝLEGA var stofnuð lúðra- sve’it . í Hafnarfirði og skipaj hana 16 menn. Leiðbeinandi | við æfingar er Albert Klahn ! hljómsveitarstjóri, og mun lúðrasveitin halda uppi æfing- um einu sinni í viku í vetur, en ekki koma opinberlega fram fyrr en með vorinu eða í sum- ar. I stjórn Lúðrasveitar Hafn- arfjarðar eru þessir menn: Friðþjófur Sigurðsson formað- ur, Guðvarður Jónsson gjald- keri og Stefán Þorleifsson rit- ari. Lúðrasveitin var stofnuð 31. janúar síðastliðinn. Frá 1928 hefur engin lúðrasveit veriS til í Hafnarfirði, en 1923 var stofnuð þar lúðrasveit, sem starafaði til 1928. Síðan hefur lúðrasveitin Svanur úr Re^ckja- vík leikið fyrir Hafnfirðinga við ýms tækifæri, enda notið styrks frá Hafnarfirði. FRANSKIR járnbrautastarfs menn hafa ákveðið tveggja Á síðasta ári fóru 42 ís- lenzkir togarar samtals 440 söluferðir til Bretlands og Þýzkalands og nam aflaverð- mæti þeirra um það bil 4 millj- ónum og 40 þúsund sterlings- pundum. Árið áður nam aflasalan um 777 525 sterlingspundum meir en árið 1949, enda voru sölu- ferðir skipanna þá 64 fleiri en á síðasta ári. Árið 1948 sigldu 49 íslenzk skip samtals 504 söluferðir og nam andvirði aflans þá 4817525 sterlingspundum. Tölur þessar eru samkvæmt Trúnaðarmanna- fundur Álþýðu- flokksfélagsins á fimmfudag ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR boðar til fundar með hverfisstjórum og öðrum trúnaðarmönnum flokksins, fimmtudaginn 16. febrúar kl. 8,30 í Inðó (uppi). Fundarefni: 1. Leitað til- lagna meðal hverfissíjóra um menn í stjórn félagsins næsta starfsár. (Prófkosn- ing). 2. Fyrirspurnir og svör um bæjar- og þingmál. Hverfisstjprar! Mætið vel og stundvíslega. Fjölmenn úfför Jéhannessonar JÓHANNES JÖHANNES- SON bæjarfógeti var jarðsett- ur hér í Reykjavík í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Síra Hálfdan Helgason annað- ist kveðjuathöfn á heimíli hins látna, en síra Bjarni Jónsson talaði í kí.rkju og jarðsöng. Ráðherrar, alþingismenn og margir embættismenn voru viðstaddir athöfnina, kór söng í kirkjunni og Þórarinn Guð- mundsson lék þar á fiðlu. Þing- forsetar og ráðherrar báru í kirkju, en oddfellowar stóðu heiðursvörð og báru úr kirkj- unni. stunda verkfall á íöstndag, bæði til að styðja kaupkröfur og mótmæla styrjöldinni í In- dó-Kína. upplýsingum, sem blaðið hefur fengið frá Landssambandi ís- lenzkra útvegsmanna. Þess skal að lokum getið f sambandi við sölurnar á síðasta ári, að ekki eru endanlegar töl- ur komnar um sölu síðustu tveggja togaranna, er seldu síð- ast á árinu, en áður voru togar- arnir búnir að selja samtals fyrir 4 023 536 sterlingspund, og ér áætlað að sala hinna tveggja togara hafi numið að minnsta kosti 15—17 þúsund pundum, svo að heildarsöln upphæð ársins hafi náð ura 4 040 000 pundum. Isfisksalan um D þúsund pundum minni 1949 en árið áður ------------- »... Togararnir fóru samtals 440 söluferöir og seldu fyrir 4,4 millj. sterlingspunda* -------------------- ■ ♦ ---- Á SÍÐASTA ÁRI.nam ísfiskssalan nálega 780 þúsund ster- lingspundum minna en árið, 1948, enda voru söluferðir togar- anna rúmlega 60 færri nú en þá.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.