Alþýðublaðið - 22.02.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.02.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 22. febrúar 1950 ALÞÝÐUBLAÐfÐ 3 ! FRÁMORGNI TILKVÖLÐSl í DAG er miðvikudagurinn 22. febrúar. Fæddur George Washington forseti árið 1732. Baden . Powell skátahöfðingi árið 1857. Sólarupprás er kl. 8.02. Sól- arlag verður kl. 17.22. Árdegis- háflaeður er kl. 8.30. Síðdegis- háflæður er kl. 20.13. Sól er hæst á lofti í Rvík kl. 12.41. Næturvarzla: Laugavegs apó- tek, sími 1618. Næturakstur Bifreiðastöð Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi kemur frá Kaupmanna- höfn og Prestvík í kvöld. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. S, frá Borgarnesi kl. 12, frá Akranesi kl. 14, frá -Reykjavík 'kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Brúarfoss kom til Ábo í Finn landi 18.2., fer þaðan væntan- lega 23.2. til Kaupmannahafn- ar. Dettifoss er væntanlegur til Vestmannaeyja kl. 1300 í dag 21.2. frá Stykkishólmi. Fjall- foss fer frá Norðfirði um há- degi í dag 21.2. til Seyðisfjarð- ar. Goðafoss kom til New York 17.2. frá Reykjavík. Lagarfoss kom til Hull 19.2., fer þaðan 21.2 til Leith og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Hofsósi 19.2 til Kaupmannahafnar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 14.2. til New Vatnajökull fór frá Danzig '17. 2. til Reykjavíkur. Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vest- ur um land til Akureyrar. Herðu breið fór frá Reykjavík í gær- kvöll austur um land til Siglu- fjarðar. Skjaldbreið er á leið frá Húnaflóa til Reykjavíkur. Þyrill er í flutningum í Faxa- ílóa. Föstomessor Ðómkirkjan: Föstug'uðsþjón- usta kl. 8.20, síra Jón* Auðuns. Fríkirkjan: Föstumessa kl. 8.15 e. h. Síra Þorsteinn Björns- son. Hallgrímskirkja: Föstumessa kl. 8,15. Síra Sigurjón Árna- son. Skemmtanir Ansturbæjarhíó (sími 1384): „Mannorð í Hættu“. Sýnd kl. 9. ,,Á næturklúbbnum“ Sýnd kl. 5 og 7. ,,Við Krókódílafljót- ið“. Sýnd lcl. 3. Gamla Bíó (sími 1475:) — ,Elskhugi 'prinsessunnar1 (ensk). Stewart Granger, Joan Green- wood, Flora Robson. Sýnd kl. arnir sjö“. Sýnd kl. 3 og 5. Hafnarbíó (sími 6444): — ,.Eldibrandur“ (amerísk). Betty Hutton, Arturo De Cordova, Barry Fitzgerald. Sýnd kl. 7 og 9. „Póstræningjarnir“ Sýnd kl. 3 og 5. r 20.20 Kvöldvaka: a) Föstu- messa í Dómkirkjunni (síra Jón Auðuns). /b) 21.20 Tónleikar (plöt- ur). c) 21.30 Frásögu- þáttur: Vorhret í varp- landi (Bjarni Sigurðsson bóndi í Vig'ur. — Helgi Hjörvar flytur). 22.10 Passíusálmar.. 22.20 Danshljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. 45. Ke3—f3 Del—dlt 46. Kf3—g3 Ddl—d3t 47. Kg3—h4 Dd3—d8t 48. Kh4—h5 Dd8—d2 49. De5—e8t Kg8—h7 50. De8—e4t Kh7—g8 51. b2—b4 p Úfvarpsskék. 1. borð: Hvítt: Revkjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. Nýja Bíó (sími 1544): — „Fabiola". Michel Simon, Henri Vidal, Michéle Morgan. Sýnd kl. 5 og 9. „Gög og Gokke á flótta“ sýnd kl. 3. Stjömubíó (sími 81936): — „Vigdís og barnsfeður hennar“ (norsk). Eva Sletto, Fridtjof Mjöen, Henki Kolstad. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Sök bítur sekan“ (amerísk). Glenn Ford, Janis Carter, Barry Sullivan. Sýnd ’ kl. 5, 7 og 9. „Þokkaleg þrenning" sýnd kl. 5. Tripolibíó (cími 1182): ■— „Óður Síberíu“ (rússnesk). — Marina Ladinina, Vladimir Dru- jnikov. Sýnd kl. 7 og 9. „Gissur gullrass“ (amerísk). Sýnd kl. 3 og 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184); „Ólgublóð“ (sænsk- finnsk). Regina Linnanheimo, Hans Straat. Sýnd kl. 9. „Veiði- þjófarnir“ (amerísk). Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hafnaríjarðarbíó (sími 9249): „Látum drottinn dæma:: Gena Tirney, Cornel Wilde. Sýnd kl. 6.45 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Ingólfs café: Hljómsveitin leikur frá kl. 9.30 síðd. Hann les Álþýðublaðið ÁHræð heiðurskona HINN 19. janúar síðast l.tð- inn varð Sigurlaug Jónasdótt- ir, nú til heimilis að Vetrai ■ braut í Húsavík, 80 ára. Þetta er hár aldur ug hefur biguiíaug þvi margs að minn- ast eft'r svo langan a;vidag. Hún hefur s :o að seg.ia liíað allan þróunarferil íslenzkra atvinnuvega, séð vegi, brýr, sima og útvarp tengja fjariæga landshluta og byggðir. og skipastól okkar breytast úr opnum árabátum og litlum þil- skútum í fullkomnustu vélskip með úrvalsveiðitækjum. En Sigurlaug hefur fremur séð þessar framfarir og þau þæg- indi, sem þær veita, en að hún hafi notið þeirra. Hún hefur mestan hluta ævi sinnar búið við kröpp kjör og unnið hörð- um sigggrónum höndum fyrir sér sig sínum. Hér verður ekki rakinn ævi- ferill Sigurlaugar enda er hann að nokkru skráður í bók fyrr- verandi eiginmanns bennar. Theódórs Friðrikssonar, þar sem hann r:tar sína e ejh sögu og konu s;m:?r Þó þyKir hlýða að minnast hér helztu æviat- riða hennar með örfáum orð- um. Sigurlaug er fædd að Hró- arsdal í Hegranesi 19. janúar 1870 og voru foreldrar hennar hin merku hjón Jónas Jóns- son bóndi í Hróarsdal cg mið- kona hans Elísabet Gísladóttir. Sigurlaug ólst upp hjá foreldr- um sínum til fermingaraldurs og var síðan í vistum á ýmsum stöðum, eins og þá var títt, þar til hún giftist Theódór Friðriks syni rithöfundi 3. janúar 1898. Eignuðust þau sjö börn, en misstu einn son nýfæddan og tvær dætur uppkomnar. Fjög- ur börn á Sigurlaug á lífi, tvo sonu og tvær dætur. Þau hjón- in áttu lítinn bústofn, er þau gengu í hjónabandið, og aldrei tókst þeim að krækja sér í neina gæðajörð til ábúðar, enda Theódór meir hneigður fyrir sjósókn en landbúnaðar. Biuggu þau á ýmsum stöðum í Þingeyjarsýslu, Skagafirði og á Sauðárkróki, unz þau flutt- ust til Húsavíkur árið 1916, en þar hefur Sigurlaug dvalizt síð- an, að undanskildum einum vetri á Siglufirði. Á Húsavík hefur Sigurlaug kunnað vel við sig. Þar bjó bún um mörg ár á litlu grasbýli, en nefndist ,,Grafir“. Þar undi hún vel hag sínum. Hún var þar engum háð, hafði ofurlitla grasnyt og fá- einar skepnur, en henni hefur jafnan verið það hin mesta nautn og ánægja að hirða skepnur og hjúkra þeim. Erfið urðu hjúskaparárin Sigurlaugu. Eins og bókin ,,í verum“ sýnir, áttu þau hjónin jafnan við fjárhagsörðugleika að stríða. Við það bættist, að þau lijón komu ekki skapi sam- an sem skyldi. Þá mun það hafa Sigurlaug Jónasdóttir. valdið miklum erfiðleikum og áhyggjum, að bóndinn var sjaldan heima, oftast var hann ,,í verum“, ýmist úti á rúmsjó eða við fiskvinnu í landi á fjar- lægum stöðum. Sigurlaug varð því að berjast ein áfram með barnahópinn, vera bæði bónd- inn og húsfreyjan, stunda börn in í veikindum þeirra, sjá um aðdrætti að heimilinu og hirða um skepnurnar, nægilegt og ó- þrotlegt starf fyrir eina mann- eskju, ekki sízt þegar hvern eyri þarf að spara og sem minnst að leita aðstoðar ann- arra. Oft mim Sigurlaugu hafa verið þungt í skapi á þessum árum, því hún er geðmikil og skapheit, eins og flestir þeir, sem eitthvað er í spunnið. Brá hún þá stundi rn á það ráð, er Fgi'l gerði lnri'i.rr.. að kvcða frá sér harminn, því að hún er K'gmælt e’ns og hún á k.yn til. LiU hefur hún ílíkað ti/inn- nifeum sínum eða kvéðskaj-.. Þó •• dur'bún 'icíað !:eim, er þc-tta ritar, að heyra nokkrar -stök- ur eftir sig, og læt ég hér lítið sýnishorn. Sigurlaug var nð koma heim til manns og barna, og varð þá að órði á leiðiuni: Hér er engin unaðsstund, alls sem lengir kvíðann; mín er gengin gleði úr iund. •—• gremja og þrenging síðan. Þessar stökur kvað hún yfir. líki sonar síns, er fæddist and- vana: Angri stungin tin er mær, amadrunginn iefur; dagsins þungi dauða b'ær dapurt sungið hefur. Þótt ég reyni þrautat.íð þyrni fleini stungin, þá mun seinast sólin blið signa meinin þrungin. Góðkunningi Sigtrrlaugar spurði eftir líðan hennar, en bún var þá ny'ega stigin upp i’." langrj legu eftir ha.T.tulegan nppskurð. Sigurlaug svaraði: I njarta mínu hreSM órátt h’z.u lífsrns streugii', . ílið þrotið, en«i < mátt aftuí get ég fengi j. En þótt margs konar erfið- leikar hafi orðið á vegi Sigur- laugar, svo sem barnamissir, órbirgð og vonbrigði í h.jóna- bandi, hafa þeir aldrei unrúð bug á hinu léíta og glaðyæra skapi henaar til lengdar. Jafn- in er hún nress í an.ia og með spaug á vör, þegar maður mæt- ir henni. Enn er hún.brenn- andi af áhnga fyrir störfum srnum. Nýlega sagði hýn mer, að 55 sinnum væri liún búin aJ öúa út á vertíð ýmist mann s i.n eða svui, og nú væri hún aó búa út plögg hanoa syni s.Tum, er m.rg undáíUVe'a-n ár he-'ur ó :u.c sjomennsku í .'rri heinúi'. sínu og er nú mgaraháseci Þótt Sig trl: ug sé elílti síór ve tti hefur hun búið vfir furðu mikilli líkam; orku. Tlun þótti v’Tingur til viniiu f.-ii-.. eftir öhum aldr'. og enn etd.r eftir a. fyrrj áhuga og dugnain. Allt f •; m að þeisu hefur hú í haft kú og nokkrar kindur til að sjá um, og hefur lengst af hirt þessar skepnur sjálf. Hún er ein af þeirn manneskjum, sem. hefur nautn af því að standa í nánu sambandi við jörðina og dýrin ,og þrátt fyrir langa dvöl í kauptúnum, þar sem minni skilyrði eru til búskapar en i, sveit, hefur þessi sterki eðlis- þáttur hennar aldrei sljóvgast. Enn hefur hún undir höndum um 6 dagsláttur í túnum, er hún nytjar á sumrin. Hún kaup ir slátt á túnin en gengur að öðru leyti tii hirðingar á hey- inu og kaupir til þess furðu iitia vinnu. Jafnan er hún sr.emma á fótum, þvi hún vcit af langri lífsreynslu, að „morg- unstund gefur gull í mund“. Cg hún er léttfætt á sumri.n, þugar sólin hellir geislum sín- um yfir Húsavík, og heyilminn leggur um'allan bæinn og tað- an á túnunum bíður vinnufúsra handa. Af hinum háa tindi aldurs si:.s getur Sipurlaug iitið ró- siurium og áhyggjula.isum aug- um yfir farinn veg. Hann var að vísu ofx Tta. ia grýtxur og ó- greiðfær,- oa >. ít var dimmt í lcfti, en . irr . n um voru þó sr .'kinsblctcir og sæiustundir. Fn allt er jc'ín að baki, og við "xi.um, aS r. i nar bíoi nú hin kyrrláta umbrotalausa elli. í ■.skjóli soúar síns, Kris.-j ms, sem er hnti hezti drengur og T.vers manvi hugljúfi, á hún að geta litað aLyggju.msu lífi i aó, scm °f cr sevinnsr, þótt pað sky.ggi rokkuð á að liann er sjaldan heima vegna at- vinnu sinnar. Hin börnin unna. henni einnig hugástum, þótt leiðir þeirra hafi legið burt frá heimiii móður sinnar, og sýna þau henni-margháttaoa hlýju og ástúð. Hún á einnig átta mannvænleg barnahörn, er veitt hafa gömlu konunrii mikla gleði. Áttatíu ár er hár aldur. Þá er ævisólin gengin í náttmála- stað eða vel það. Allir vinir og kunmngjar Sigurlaugar óska að herini enaist líf og heilsa sem lengst. Að hún msgi enn um skeið mæta þeim kvik í spori og kasta að þeim spaugsyrðum, og njóta kvöldsólarinnar í ríkum mæli; og þegar að lokum hið óhjákvæmilega sólarlag kemur, rnegi það verða blítt og fagurt og þjáningarlaust. Til sölu húseignin nr. 59 við Laugarveg með tilheyrandi eignarlóð. Tilboð sendist fyrir 26. þ. m. undirrituðum sem gefa allar nánari upplýsingar. Larus Jóhannesson Sveinbjörn Jónsson hrl. hrl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.