Alþýðublaðið - 22.02.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.02.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. febrúar 1950 ALÞÝÐUBLAöiÐ 7 heldui’ Glímufél. Ármann í camkomusal Mjólkurstöðvar innar, Laugaveg 162 í dag, öskudaginn 22. febr. kl. 4.30. Skemmtiatriði: 1) Kvikmyndasýning 2) Þjóðdansar, telpuflokkur. g) Tréskódans. á) Vikivakaflokkur barna sýnir. 5) Jösse-Hara polka. 6) Baldur og Konni skemmta. 7) Stjörnudans, 12 telpur. 8) Dans. Öllum börnum heimill að- gangur. — Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverzlun Lárusar Blöndal og við inn- ganginn, ef eitthvað verður óselt. dagsfagnaður hefst kl. 9 í Mjólkurstöð- inni. Skemmtiatriði: 1) Danssýning. 2) Baldur og Konni skemmta. 3) Dansskeppi verðlaun veitt. 4) Dans. Aðgöngumiðar seldir í and dyr hússins frá kl. 6. Glímufélagið Ármann. IimariíB HeiSbriyf Ui Nýir áskrifendur geta enn fengið ritið frá byrjun. Að eins 18 kr. árgangurinn. RAUÐI KROSS ÍSLANDS. Thorvaldsensstræti 6. Daglega á boð- stólum heitir og kaldir 'KOðlFS«i1B/rTl.l fisk og kjötréttir. Rafmagns- Þvotfapotfar NÝKOMNIR VÉLA- OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN Tryggvagötu 23. Sími 81279 jRaflagnir Viðgerðir s s s s s s s Véla- og raftækjaverzlun Tryggvagötu 23. Sími 91279. Ferðafélag ís'lands heidur skemmtifund í Listamannaskálan- skálanum næstk. föstudagskvöld þ. 24. febrúar 1950. Ostvaldur Knudsen frum sýnir litkvikmynd ,,Tjöld í skógi“. Myndin er byggði á samnefndri bók efíir Aðal- stein heit. Sigmundsson kenn- ara og er tekin í hinu fagra Iimhverfi Þrastaskógar og Álptavatns. Dansað til kl. 1. Húsið opn- að kl. 8,30. Aðgöngumiðar seld ir á föstudaginn í bókaverzl- unum Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. allar íþróttaæíingar hjá félag- ins falla niður í íþróttahúsinu í kvöld. Stjórnin. Óskar Hallgrímsson Auglýsið í Alþýðublaðinu! maður Félags ís- lenzka rafvlrkja AÐALFUNDUR Félags ís- lenzkra rafvirkja var haldinn 19. febrúar s. 1. Kosning stjórn ar og annara trúnaðarmanna fór fram að viðhafðri allsherj- aratkvæðagreiðslu og voru úr slit tilkynnt á aðalfundinum. í stjórn voru kosnir: Formaður Oskar Hallgrímsson, varaform. Ragnar Stefánsson, ritari Ósk- ar Jensen, gjaldkeri Kristján Sigurðsson og aðst. gj.k. Guð- mundur Jónsson. Starfsemi félagsins var mjög mikil og fjölþætt á árinu: Grunnkaup rafvirkja hækk- aði án samningsuppsagnar. Fé lagið gekkst fyrir innflutningi verkfæra og seldi félagsmönn um á kosnaðarverði. Á árinu var hafin útgáfa „Tímarits rafvirkja11, og hald- in tæknileg námsskeið fyrir fé lagsmenn. Félagið hefur nú sagt upp samningum sínum við rafvirkia meistara og skipafélögin. Fjárhagur félagsins er mjög góður. Eignir félagsins nema nú kr. 54.000.00., ukust á árinu um kr. 18.000.00. Félagatala er nú 150. Árstil lag félagsmanna kr. 300.00. Jarðarför FriHJéiis B|arsias©siar frá Ásgarði fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. Fyrir hönd 'aðstandenda. Ásgeir Biarnason. Maðurinn minn, Ármann Eyjélfur JéhannssGn, lézt að heimili sínu, Bakkastíg 6, að morgni 21. febr. Guðný Jónsdóttir frá Mýrarholti. Togarakaupin Framh. af 1. síðu. kaupsrétti bæjar- og sveitar- félaganna, og bæjarfulltrú- inn og bæjarráðsmaðurinn Jóhann Hafstein var fjarver- andi — sem betur fór! Atkvæði einstakra þing- manna um þreytingartillöguna féllu sem hér segir: Já sögðu: Áki Jakobsson, Ás- geir Ásgeirsson, Ásmundur Sig- vantar ungling til blaðburðar við Laugaveg. Talið við af greiðsluna. - Sími 4900, Alþýðublaðlð NYTT RIT Óvenju fjölbreylt að efni: Margar smásögur Myndir Flugsíða íslenzk tízkumynd Húsmæðrasíða íþróttir Skák og bridge Myndasaga * Tónlist * Danslagatextar og fjöldamargt annað, sem oflangt yrði upp að telja. Ovenju fjölbreytt að efni. Fæst hjá öllum bóksölum. Kostar 5 krónur. ÚTGEFENDUR. urðsson, Einar Olgeirsson, Emil Jónsson, Finnur Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason, Halldór Ásgríms- son, Helgi Jónasson, Jón Gísla- son, Jónas Árnason, Lúðvík Jósefsson, Sigurður Guðnason, Stefán Jóh. Stefánsson og Stef- án Stefánsson. Nei sögðu: Ásgeir Bjarna- son, Björn Ólafsson, Gunnar Thoroddsen, Ingólfur Jónsson, Jón Pálmason, Jón Sigurðsson, Jónas Rafnar, Jörundur Brynj- ólfsson, Kristín L. Sigurðar- dóttir, Páll Þorsteinsson, Pétur Ottesen, Sigurður Bjarnason, Skúli Guðmundsson og Stein- grímur Steinþórsson. f Fjarstaddir voru: Bjarni Ás- geirsson, Eysteinn Jónsson, Gísli Guðmundsson, Jóhann Hafstein, Ólafur Thors og Sig- urður Ágústsson. ----:----«---------- Bamaskemmlun Ármanns í dag GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN heldur sína árlegu barna- skemmtun í dag (öskudag) kl. 4,30 í samkomusal mjólkur- stöðvarinnar. Víkivakaflokkur dansar víki vaka, og enn fremur verða þjóðdansar. Flokkarnir .sýna undir stjórn Sigríðar Valgeirs dóttur. Ennfremur verður danssýn- ing og stjörnudans, 12 telpur sýna undir stjórn Guðrúnar Nilsen. Loks skemmtir Baldur og Konni og ennfremur verður ------------«--------- Sjð íslendingar á Holmenhollen- skíðamólinu ÞAÐ HEFUR VERIÐ Á- KVEÐIÐ að sjö íslenzkir sldða- menn taki þátt í Holmenkollen- skíðamótinu, og hefur skíða- sambandið tilkynnt þátttöku x því svo sem hér segir: Tvíkeppni í bruni og svigi: Stefán Krrstjánsson, Ármanni, Ásgeiir Eyjólfsson, Ármanni, Gísli B. Kristjánsson ÍR. Guðni Sigfússon, ÍR. Þórir Jónsson, KR. Hermann Guðjónsson KR. Skíðastökk: Ari Guðmunds- son, Skíðafélagi Siglufjarðar. Þeir Stefán, Ásgeir og Þórir fóru með „Gullfaxa“ í gær- morgun, en Gísli, Guðni og Her mann hafa undanfarið dvalizt í Svíþjóð. Ari Guðmundsson dvelur í Osló við háskólanám.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.