Alþýðublaðið - 21.03.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.03.1950, Blaðsíða 3
jÞriðjudagur 21. marz 1950. ALbÝÐUBLAÐIÐ FRÁMORGNI til kvölds í DAG er þriðjudagurinn 21. marz. Fæddur Jón Vídalín biskup árið 1666. Sólarupprás er kl. 6.27. Sól- arlag verður kl. 18.45. Árdegis- háflæður er kl. 6.50. Síðdegis- liáflæður er kl. 19.07. Sól er hæst á lofti í Rvík kl. 12.35. Næturvarzla: Laugavegs apó- fek, sími 1618. Næturakstur: Bifreiðastöð Heykjavíkur, sími 1720; sami Bími eftir kl. 2. Skipafréttír Laxfoss fer frá Reykjavík kl. S, frá Akranesi kl. 9.30. Frá Reykjavík kl. 13.30, frá Borg- arnesi kl. 19, frá Akranesi kl. 21. Brúarfoss fór frá Reykjavík 17. 3. til Leith, Lysekil, Gauta- foorgar og Kaupmannahafnar. Ðettifoss fór frá Hull 18,3. vænt anlegur til Reykiavíkur um mið »ætti 21.3. Fjallfoss kom til Menstad í Noregi 19.3. Goða- foss fór frá Keflavík 19.3. til Lsith, Amsterdam, Hainborgar og Gdynia. Lagarfoss fór frá Rreykjavík 13.3. til New York. Selfoss er á Sauðárkróki. Trölla f'oss kom til Reykjavíkur 18.3. frá Halifax. Vatnajökull fór frá Norðfirði 11.3. til Hollands og Palestínu. Hekla er í Reykjavík og fer þaðan næstkomandi föstudag austur um land til Sigiufjarðar. Esja er í Reykjavík og fer það an annað kvóíd vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjalabreið er í Reykjavík og fer þaðan í kvöld á Húnaflóa- hafnir. Ármann á að fara frá Reykjavík síðdegis í dag til Vest mannaeyja. Arnarfell fór frá Mew York á fimmtudagskvöld áleiðis til Reykjavíkur. Hvassafell isr á ísafirði. Foldin er í Ymuiden í Hól- landi. Lingestroom er á léið.til íslands frá Færeyjum. H|ónaefni Sl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnhild- ur Jónsdóttir Nýjabæ, Seltjarn arnesi, og Ingólfur Björnsson vélstjóri, Tjarnargötu 47. Fundir Aðalfundur Kvenréttindafé- lags íslands verður í kvöll kl. 8,30 í Tjarnarcafé. Breiðfirðingafélagið heidur félagsfund í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 20.30. Skemmtiatriði Breiðfirðiugakróinn: Kórsöng- ur og Lanciers. Dansað á eftir til kl. 1. ÚTVARPID 20.20 Tónleikar: Strengia- kvartett nr. 2 í C-dúr eftir Benjamín Britten (plötur). 20.45 Erindi: Þættir úr sögu Rómaveldis; III.: Pax Romana (Sverrir Krist- jánslon sagnfræðingur). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.20 Málfundur í útvarpssal: Umræður um bókaút- gáfu og bóklestur. •—• Fundarstjóri: Vilhjálmur Þ. Gíslason. 22.10 Passíusálmar. 22.20 Vinsæl lög (plötur). Blöð og tímarit Ægir, farúar 1950, hefur laðinu borizt. Ritið flytur með- al annars greinar um þorsk- merkingar árið 1948, aðra um hvalveiðar íslendinga og marg- ar fleiri. Frjáls verzlun, 1.—2. hefti 1950, hefur blaðinu borizt. Með al greina í heftinu eru: Einok- un tuttugustu aldarinnar eftir Magnús Valdimarsson og Horft um öxl og fram á við eftir Ber- trand Russel. íþróttablaðið, marzhefti 1950 hefur borizt blaðinu. Það flytur meðal annars grein, er nefnist: Á glíman að daga uppi í sam- keppninni við aðrar íþrótta- greinar? Enn fremur margs konar íþróttafréttir og greinar. Musica, marz 1950, hefur blaðinu borizt. Það flytur m. a. viðtal við Guðmund Jónsson söngvara, grein um Jussi Björ- ling, greinina: íslenzk tónlist er ekki í „öldudal“ eftir Björgvin Guðmundsson tónskáld og fl. Söfn og sýningar Bókasafn Alliance Francaise: Opið kl. 15—17. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15.00. Skemmtaniir Austurbæjarbíó (sími 1384): „Síðasti bærinn í dalnum“ (ís- lenzk) Þóra Borg Einarsson, Jón Aðils, Valur Gústafsson og Frið rika Geirsdóttir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó (sími 1475:) ■— „Konur elskuðu hann“ (ame- rísk). Robert Young, Susan Hayward, Jane Greer. Sýnd kl. kl. 5, 7 og 9." Hafnarbió (sími 6444): — ,,Moskvanætur“ (frönsk). — Annabella, Harry Baur, Rich- ard Willm. Sýnd kl. 7 og 9. „Flóttinn frá svarta markaðn- um“. Sýnd kl. 5. Nýja Bíó (sími 1544): — „Bréfið frá þéim látna“, dönsk. Sonja Wigert, Eyvind Johan- Svendsen, Gunnar Lauring. ■— Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó (sími 81936): — „Fyrsta ástin“ (frönsk). Blanc- hétte Brunoy, Pierre Brasseur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (simi 8485): — „Hamleí“ (ensk). Sir Laurence Olivier, Jean Simmons. Sýnd kl. 9. Tripolibíó (dmi 1182): — ,,Ó5ur Síberíu“ (rússnesk). — Marina Ladinina, Vladimir Dru- Juikov. Sýnd kl. 7 og 9. „Ævin- týrið í 5. götu“. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sírrti (9184): „Ung' leynilögregla“. Sýnd kl. 7. HafnaríjarSarbíó (sími 9249): „Systir Kenny“ (amerísk) Rosalind Russel og Alexander Knox. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Ilótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Or öllum átti'in Ilngbarnavernd Líknsf, Ttsmplarasundi 3, vertjr fram vegis opin á þriðjudögum og föstúdögum ki. 3,15—4 síðd. ^ JÓHANN KRISTÓFEÍt.er einhver fegusía skáld- saga sem nokkru sinni hefur verið rituð. Hún kom út á frummáíinu í tíu bindum á árunum 1005 — 1913, og hlaut höfundurinn Nóbelsverð- Iaun fyrir þetta verk. Höfuðpersónan er tónsnill- ingur, og er álitið að Beethoven sé aðalfyrirmynd skáldsins. Sagan er borin upp af trú höfundarins á fullkomleik mannsins og sigur hins góða sem lögmál framþróunarinnar. Hún er sem heill heirn- ur mannlegrar auðlegðar, fegurðar og góðvildar, I. BINDI ER ÞEGAR AÐ VERÐA UPPSELT Bókabúð Méls og menningar LAUGAVEG 19. — SÍMI 5055. Félagsstofnun til að vinna Félagið var stof oaS i Reykjavík f fyrradag og kaiiar sig „St]óroarskrárféiagið‘ I SEPTEMBER haustið 1949 kom saman á. Þingvöllum nokkur hópur manna úr Reykjavík og af Suðurlands- undirlendi í þeim tilgangi að stofna.. til samtaka á Suður- landi um stjórnarskrármálið á þann veg, að það yrði oð lok- imi leyst á svipuðum grund- velli og markaður hafði verið með samþykktum Norðlend- inga og Austfirðinga í því máli. Fundurinn kaus undir- búningsnefnd til þess að hrinda málinu í framkvæmd að því er Reykjavík snerti. Nefnd þessi hefur starfað riðan, og s. 1. sunnudag, 19. þ. m., kvaddi hún til fundar þá menn í Reykjavík, sein henni var kunnugt um að vildu standa að stofnun íélags um málið. Fundurinn var hald inn í Oddfellowhöllinni. Fund- arstjórar voru þeir Jón Ivars- son, fyrrv. alþingismaður og Stefán Thorarensen apótekari. Fundarritari var kjörinn Sól- mundur Einarsson. Félagið hlaut nafnið Stjórnarskrárfé- Sagið. Stofnendur voru 37. Á fundinum var gerð eftirfar- andi samþykkt um stofnun og markmið félagsins: Eem fer með st-jórn landsins á óbyrgð forseta ákveðið kjör- tímabil, án tillits til trausts eða vantrausts alþingis. 2. Alþingi eitt hafi allt lög- gjafarvald,- Forsetar alþingis hafi rétt til að setja bráða- birgðalög að beiðni ríkisstjórn- arinnar. Þingrofsvald forseta hverfi. 3. Skipun æðsta dómstóls þjóðarinnar sé ákveðin í stjórn arskrá ríkisins. 4. Landinu verði skipt í fjórðunga eða fylki, sem njóti nokkurrar sjálfstjórnar. Um- dæmi þessi verði ákveðin í stjórnarskrá ríkisins, en mál- efnum þeirra og stjórn skipað með lögum frá alþingi. 5. Hin nýja stjónarskrá verði lögtekin á sérstöku stjórnlaga- þingi og staðfest með þjóðar- atkvæði“. í bráðabirgðastjórn voru kosnir Hilmar Stefánsson bankastjóri, Jónas Jónsson Ekólastjóri, Kristján Guð- laugsson ritstjóri. Sveinn Sig- urðsson ritstjóri, Þórarinn Þór arinsson ritstjóri og Jónas Guðmundsson skrifstofustj óri, og er hann formaður félagsins. Fnn ireimr: kaus fundminn sem framkvæmdastjóra fé- íagsins Helga Lárusson. Stjórninni var falið áð semja frumvarp að starfsreglum fyr- ir félagið og unairbúa Þing- vallafund á sumri komanda, sem ætlað er að ganga endan- íega frá stofnun heildarsam- taka um stjórnarskrármálið fyrir allt landið. Sveit Ármanns si| —--------------«- Traði í boögöngu. UM HELGINA var kcppt í skíðastökki og skiðagöngu (boð- göngu) á skíðamóti Reykjavíkur, og fór keppnin fram við Kol- viðarhól. Skíðastökldð vann Hafsteinn Sæmundsson, ÍR., stökk 24 og 27 metra, en skíðaboðgönguna, 4X6 km, vann sveit Ármanns á 1:50,13 klst. „Fundurinn sámþykkir að r.tofna félag, óháð öilum stjórn málaflokkum, sem hefur það markmið að vinna að því, að stjórnskipan íslendinga verði breytt á þann veg, að fram- kvæmdarvald og löggjafar.vald verði að fullu aðskilið og lýð- Eielsi og réttaröryggi tryggt hetur en nú er. Þetta teljum vér að bezt mundi nást með því, að lög- taka nýja stjórnarskrá, sem í höfuðdráttum byggir á eftir- . Carandi grundvallaratriðum: 1. Þjóðkjöririn forseti skipi, án afskipta alþingis, ráðuneyti, Veður var hið ákjósanlegasta og' mjög margt fólk var upp við Kolviðarhól, eða allt að 1000 manns. Úrslit í stökkkeppninni urðu sem hér segir: 1. Hafsteinn Sæmundsson ÍR stökk 24 og 27 metra. Hlaut hann samtals 216 stig. 2. Jóhann Ma'gnússon, Á, 24, 5 og 27,5 m., 213,5 stig. 3. Guðm. Samúelsson, ÍR, 25 og 25,5 m. 206.6 stig. 4. Ragnar Thorvaldsen, ÍR 25.5 og 25.5 m., 201,5 stig. 5. láagnús Guðmundsson, KR, 25.5 og 23.5 m„ 190.2 st. 6. Magnús Björnsson, ÍR, 18. 5 m. og 23 m„ 163.8 stig. I aldursflokki 17'—19 ára voru 7 keppendur og varð hlut skarpastur Víðir Finnhogason, Á, stökk 22.5 og 26.5 m„ 226.5- stig. 2. Valdimar Örnólfsson, ÍR. 22.5 og 26 m„ 214,8 stig. 3. Svavar Færseth, KR, 25 og 24.5 m„ 210,7 stig. í boðgöngu varð Reykjavík- urmeistati sveit Ármanns á 1.50.13 klst. í sveitinni Voru Framhald á 7. síðu. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.