Alþýðublaðið - 22.03.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.03.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 22. marz 1950 ALÞYÐUBLAÐIÐ i FRÁMORGNl T!L KVÖLDS í DAtJ er miðvikudagurinn 21. maí. Fæddur Eiríkur Jóns- son . orðabókarhöfundur . árið 1822. Látinn Goethe árið 1832. Sólarupprás er kl. 6.24. Sól- arlag verður kl. 18.48. Árdegis- liáflæður er kl. 7.25. Síðdegis- háflæður er kl. 19.47. Sól er Jhæst á lofti í Rvík kl. 12.35. Næturvarzla: Laugavegs apó- tek, sími 1618. Næturakstur: Bifreiðastöð Hréyfils, sími 6633, eftir kl. 2: gími 6633 og 1382. Flugferðir LOFTLEIÐIR: Geysir er vænt- anlegur frá Kaupmannahöfn o'g Prestvík kl. 6—7 síðdegis : í dag. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Akranesi kl. 9.30. Frá Reykjavík kl. 14, frá Borgar- Siesi kl. 18.30, frá Akranesi kl. 2.30. Katla er í Sölvesborg. Brúarfoss fór frá Reykjavík 13. þ. m. til Leith, Lysekil, Gautaborgar og Kaupmanna- íiafnar. Dettifoss átti að koma til Reykjavíkur frá Hull í nótt. Fjallfoss er í Menstad. Goða- foss fór frá Keflavík 19. þ. m. til Leith, Amsterdam, Ham- orgar og Gdynia. Lagarfoss fór frá Reykjavík 13. þ. m. til New York. Selfoss fór frá Siglu- iirði um hádegi í gær til Ant- jwerpen. Tröllafoss er í Reykja- vík. Vatnajökull fór frá Norð- firði 11. þ. m. til Hollands og Palestínu. Hekla er í Reykjavík og fer þaðan á föstudag austur um land til Siglufjarðar. Esja fer í kvöld kl. 20 vestur um land til Akureyrar. Herðubreið var á Bakkafirði síðdegis í gær, snýr þar við til Reykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi á Húnaflóahafnir til Skagastrandar. Þyrill var á Krossanesi í gær á austurlcið. Ármann fór frá Reykjavík sío- elegis í gær til Vestmannaeyja. Foldin er í Ymuiden í Hol- landi. Lingestroom er væntan- legur til Reykjavíkur í dag. Arnarfell fór frá New York á fimmtudagskvöld áleiðis til Reykjavíkur. Hvassafell lestar fisk við ísafjarðardjúp. Bíöð og tímarit SkátablaðiS, 1.—2. tbl. 1950 Iiefur blaðinu borizt. Meðal annars er í heftinu grein, er nefnist Njósnarar í íslenzkri náttúru, eftir Þorstein Einars- son íþróttafulltrúa. Föstismessyr Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.15. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Föstuguðsþjón- usta í kvöld kl. 8.20. Síra Jón Auðuns. r 20.20 Kvöldvaka: a) Föstu- messa í Fríkirkjunni (sr. Þorsteinn Björnsson). b) 21.25 Erindi: Dvöl Ein- ars í Nesi á Austurlandi árin 1849—53 (Arnór Sigurjónsson. 22.10 Passíusálmar. 22.20 Dansiög (plötur). Fríkirkjan: Föstumessa kl. 8,20. Séra Þorsteinn Björnsson. Scfn og sýningar Ljósmyndasýning: í Lista- mannaskálanum. Opin frá kl. 2. Skemmtanir Austurbæjarbíó (sími 1384): „Humoresque“ (amerísk). Joan Crawford, John Garfield, Oscar Levant. Sýnd kl. 9. „Síðasti bærinn í dalnum“ (íslenzk). Sýnd kl. 5 og 7. Gamla Bíó (sími 1475:) — „Konur elskuðu hann“ (ame- rísk). Robert Young, Susan Hayward, Jane Greer. Sýnd kl. kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Moskvanætur“ (frönsk). — Annabella, Harry Baur, Rich- ard Willm. Sýnd kl. 7 og 9. „Flóttinn frá svarta markaðn- um“. Sýnd kl. 5. Nýja1 Bíó (sími 1544): — „Bréfið frá þeim látna“, dönsk. Sonja Wigert, Eyvind Johan- Svendsen, Gunnar Lauring. — Sýnd k.l 9. „Þar sem sorgirnar gleymast". Sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó (sími 81936): — „Fyrsta ástin“ (frönsk). Blanc- hette Brunoy, Pierre Brasseur. Sýnd kl. 5 og 7. „Winslow- drengurinn“ (ensk). Sýnd ld. 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Hamlet“ (ensk). Sir Laurence Olivier, Jean Simmons. Sýnd kl. 9. Tripolibió (cími 1182): — „Óður Síberíu“ (rússnesk). — Marina Ladinina, Vladimir Dru- Juikov. Sýnd kl. 7 og 9. „Ævin- týrið í 5. götu“. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „María í Myllugarði“ (sænsk). Viveca Lindfors, Ed- win Adolphson. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Ungar stúlkur í ævintýraleit“ (þýzk). Karin Hardt, Paup Hör- biger. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKHÚS: Óperettan Bláa kápan verður sýnd í Iðnó í kvöld kl. 8. — Leikfélag Reykjavíkur. LEIKHÚS: SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Þó fyrr hefði verið, kjölsýning kl. 8.00. Or öHum áttum s. V. Nótnalestursæfingar í kvöld kl. 8,30. Mætið stund- víslega. Ungbarnavernd Líknar, Ttsmplarasundi 3, vercar fram veg'is opin á þriðjudögum og föstudögum kl. 3,15—4 síðd. -------------------- Verkaiýðsfélag Dyr- hólahrepps aug- Ifsir kauplaxla VERKALÝSFÉLAG DYR- HÓLAHREPPS hefur nýlega auglýst kauptaxta sinn. Sam- kvæmt því verður grunnkaup karla á félagssvæðinu frá og með 10. marz kr. 3.08 á klukku stund í almennri dagvinnu, en eftirvinna greiðist með 50 %■ á- lagi o'g nætur og helgidaga- vinna með 100% álagi. '^'ulUu l'V, - Golíat Aðeins í A l þ ý ð ub l a ð i n u. Gerizt áskrifendur. - Símar: 4900 & 4906. Ragnar G. Guðjónsson: £.'rí.i> UIIil c3 01 § r r a A UNDANFÖRNUM ÁR- UM.hefur mikið verið unnið að skólamálum hér í þorpinu. Greinilegasti vottur þess er hið glæsilega skólahús, sem hér hefur verið reist, og er staðn- um bæði til prýðis og sóma. Forgöngu þessa máls hefur að sjálfsögðu skólanefnd Ölfus héraðs haft, og notið til þess stuðnings forvígismanna hér- aðsins. Hefur þegar unnizt það mikið á, að nú er hér starf- andi miðskóli, sem hefur get- ið sér góðan orðstír, og standa vonir til að svo verði í fram- tíðinni. Formaður skólanefndar hef ur verið séra Helgi Sveinsson frá 1941, og hefur ekki heyrzt, að hann hafi á nokkurn hátt gerzt brotlegur í starfi sínu. Hins vegar hefur oft reynt á skólanefndarformanninn til cátta og samrýmingar á þeim ágreiningsmálum, sepi fram hafa komið innan skólanefnd- arinnar, en hún er kosin af tveim hrepnum, Hveragerðis- hrepp og Ölfushrepp. Má og rstla, að séra Helgi hafi ein- mitt verið heppilegasti maður inn til slíkra hluta, þar sem hann er opinber starfsmaður i)eggja hreppanna. Með tilliti til þess, og fram- fara þeirrá .í skólamálum, sem að framan getur, verður tor- velt að skilja ástæðu til þess að skipta um formann skóla- nefndar hér á staðnum, enda munu langflestir hafa búizt við því, að fyrrverandi formaður nefndarinnar, sem gegnt hefur bví starfi síðan 1941, eins og íyrr er framtekið, mætti gegna því starfi áfram, nema hann r.jálfur óskaði annars. En í síð nstliðnum mánuði komumst \ ið Hvergerðingar að því, að nú i’kýldi „heiðríkja sjálfstæðis- ins“ ríkja hér í Hveragerði, svo að notað sé orðalag eins snjall- asta ræðumanns sjálfstæðis- unblaðsbroddanna gegn sum- um öðrum, vegna pólitískrar lilutdrægni, er slík hlutdrægni þeim engan veginn fjarri skapi, ef hún fellur þeim sjálfum í hag. Kynni því svo að fara, aS einhver skýhnoðri fyndist á „heiðríkju sjálfstæðisins“, ef einhver gerð%t svo djarfur að skyggnast í þá átt. Ragnár G. Guðjónssori. manna á framboðsfundi hér austan fjalls nú í haust. Nú mátti ekki Alþýðuflokksmað- ur lengur gegna skólanefndar- formennsku hér í þessu skóla- héraði, þó að á þeim níu árum, sem hann hefur haft þetta starf með höndum, ha.fi ýmsir gegnt embætti menntamálaráðlierra og ekki séð ástæðu til þess að ætja annan í hans stað. Nú í febrúar gerði þáverandi menntamálaráðherra, Bjarni Benediktsson, þá breytingu, að í stað séra Helga, var annar maður, að sjálfsögðu sjálístaéS ismaður, skipaður formaður skólanefndar f^rir næsta kjör- tímabil. Maður þessi er að vísu góður og gegn borgari liér í þórpinu, en hefur mér vitan- lega aldrei nærri skólamálum komið. Þessi mannaskipti veið ur því að skilgreina sem póli- tíska ráðstöfun fyrst og frémst. Er ekki ólíklegt að hér hafi verið að verki einhver ílugu- maður, eða flugumenn, héðan austan fjalls. Verður það skilj- anlegt, þegar þess er gætt, að við hreppsnefndarkosningarnar 29. jan. s. 1., fór íhaldið hinar mestu hrakfarir, og geta sum- ir sér þess til, að með þessari aðgerð hafi átt að lina stríðs- skjálfta íhaldsmanna hér í Hveragerði. Þessi ráðstöfun menntamála- ráðherrans mun þó ekki koma að tilætluðum notuð. Yfir- gnæfandi meirihluti fólks hér í byggðarlaginu, hefur skömm á þeim vinnubrögðum, áem við- höfð hafa verið í þessu máli. Jafnvel sumir sjálfstæðismenn oru þeirra á meðal, enda er ör uggt að þessi aðferð verður ekki til þess að afla Sjálístæðis- flokknum fylgis í Hveragerði eða Ölfusi, heldur einmitt hið gagnstæða, og er það vel. Það er nú sannað, sem reyndar var áður vitað, að þrátt fyrir heiftarlegar árásir Morg eiðendur. Útvega með stuttum fyrirvara FISKSALT í smærri og stærri förmum. Sýnishorn og efnagreining fyrir hendi. Verðið mjög hagstætt. Vinsamlegast leitið tilboða. Magnus Ó. Ólafsson, Hafnarhvoli. — Sími 80773. Frá Vestmannaeyjum. AFLABRÖGÐ hafa verið góð undanfarið í flest veiðarfæri nema net. Flestir línubátar hafa nú farið með netin, en nokkrir tekið línuna á ný. Leit að hefur verið austur og vest- ur, Gotta hefur fengið vestur við Krýsuvíkurberg' 37 lestir í 4 róðrum og lagt upp í Grind.i vík. Ófeigur hefur einnig afl að þar vel. Guðrún fékk ný- lega 3000 af þorski við Jökuls- á og hefur aflað þar ágætlega undanfarið. Á línuna hefur afl inn verið 6—10 lestir. í drag- nótina hefur verið mokafli mest ýsa 10 — 12 lestir á dag. Ýsan er með æti, að menn halda rauðsprettuhrognum. Skuldin, sem á eru 3 menn, er búin að fá afla í dragnót fyrir 65 þús- und krónur síðan 22. febrúar. Afli hefur verið góður hjá tog- bátum, einkum í fyrri viku, þá fékk Helga frá Reykjavík 70 lestir eftir rúma 3 daga, Njörð ur 50 lestir eftir 4 daga og And vari 40 lestir eftir 2 daga. Valde mar Tranberg, sem rær einn á trillu fékk í vikunni á færi afla fyrir kr. 1170,26 og er það sennilega metafli hér hjá manni sem rær einn. Togarinn Bjarnarey lá fyrir helgina í höfninni með 170 lest ir af saltfiski, sem verið var að skipa á land. Var það fyrstí saltfiskfarmur Eyjatogaranna, Elliðaey fór 17. þ. m. á salt- fiskveiðar. 117 lendingar í Keflavík í febrúar í FEBRÚAR lentu 117 flug- vélar á Keflavíkurflugvelli og' voru þær frá eftirtöldum flug íélögum: Flugher Bandaríkj anna 40; Trans-Canada Air Lines 20, Air France 17, American Over seas Airlines 11, British Over- seas Airways Corp. 7, Lockheed Aircraft Overseas Corp. 7, K. L.M. Royal Dutch Airlines 4, Pan-American Airlines 3, See- board & Western Airlines 3. Einnig flugfélar frá Flugfélagi íslands, Royal Canadian Air Force, S.A.B.N,A., og Swissair 5. Farþegar með flugvélunum voru 2289. Tíl Keflavíkiirfiug- vallar komu .122 farþegar. Frá Keflavíkurflugvelli fóru 149 farþegar. Flutningur. með flugvélunuro var 68.320 kg. Flutningur til íslands var 15.592. gk. Flutn- var 4.090 kg. ingur frá Keflavíkurflugvelli. Flugpóstur með vélunum var 29.554 kg. Póstur fil Keflavík urflugvallar var 594 kg. I Póst- ur frá Keflavíkurflugvelli var 297 kg. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.