Alþýðublaðið - 22.03.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.03.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. marz 1950 ALÞÝÐUBLAÐSÐ Knattspyrnumenn, meistar- -ar, 1. og 2. flokks, mætið allir við Í.R. húsið í kvöld kl. 6,1.5 stundvíslega. Hafið með ykkur útigalla, Þjálfari. Daglega á b°S- | ggfeXlsí^f. stóliim E ' ^ heitir \ %% físk- og kjöfréííir. Fljót og góð afgreiðsla. Guðl. Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. Baidorsgöíu 30. Minningarspjoid Barnaspítalasj óðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar. og snittur. Til í búðinhi allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. & Fiskur. ur veizhimaiur sendur út um allan bæ. íld & Fiskur. LEIÐRÉTTING á grein um Barnaspítalasjóð Hringsins: í varastjórn voru endurkosnar frú Eggrún.Arnórsdóttir og frú Ragnhildur Ásgeirsdóttir. End urskoðendur frú Eggrún Arn- órsdóttir og frú Sigríður Boga- dóttir. Úlbrelðlí Alþfðublaðlð! Mlooirsöarorð Verðlauoin eru fri fer'ð til New York og dvöl f aðalstoSvoin sámeinuðu þjóðaona "* » ■—-------------------------------- SAMEINUÐU ÞJÓÐIítNAR eína r.ú til ritgerðasamkeppni um lieitunarvaldið í öryggisráðinu. Ritgerðarefnið er:' „Hefur neitunarvaldið í tíryggisráðinu hindrað staifsemi sameinuðu þjóðanna á stjórnmálasviðinu?‘‘ — Höfundar tíu beztu ritgerð- anna fá ókeypis námsför til Lake Success. Þó getur aðeins einn frá hverju landi hlotið verðlaun. Hver sem er, á aldrinum 20—35 ára, getur tekið þátt í samkeppni þessari, og skulu ritgerðirnar vera um 2000 orð. * Islendingar, sem vilja taka þátt í þessari samkeppni skulu senda ritgerðirnar til Félags sameinuðu þjóðanna í Revkja vík fyrir 1. maí n. k. Ritgerðirn ar mega vera á íslenzku eða ensku. Skulu þær vélritaðar og sendar í 5 eintökum. Dómnefnd um íslenzku .rit- g.erðirnar skipa: Ólafur Jó- hannesson, prófessor, Hans Andérsen, þjóðréttarfræðingur og Stéingrímur Arason, kenn- ari. . . Af ritgerðum þeim, sem kunna að berast, velur dóm- .nefndin a. m. k. tvær ritgerðir, sem sendar verða til dómnefnd ar í Lake Suecess, er tekur endanlega ákvörðun um úthlut un verðlauna. Með hverri ritgerð skal send greinargerð, ca. 500 orð, um ■þá starfsemi S. Þ., sem höf- undurinn hefur sérstaklega á- huga á, og um það hvað hann eihkum hyggst að kynna sér í námsferðinni. Þessi greinar- gerð skal skrifuð á ensku, frönsku eða spönsku. Er gert ráð fyrir að þátttakandi kunni eitthvert þessara mála. Grein- argerð þessi á að vera vélrituð ög í sama einstakafjölda og rit gerðin. Þeir, sem verðlaun hljóta, fá eins og áður er sagt, ökeypis för til Lake Success og heim áftur. Enn fremur fá þeir greidd an dvalarkostnað í 30 daga, 10 dollara á dag. Námsförin verð ur í haust, annað hvort 5. sept. —— 6. okt., eða 25. sept. — 27. okt. Nánari upplýsingar er hægt að'fá IÞá dómsnefndar- mönnunum eða stjórn Félags S. Þ. ÞANN 6. febrúar s. 1. andáð- ist í sjúkrahúsinu á Blönduósi Óskar Frímann Frímannsson, sjömaður. Óskar heitinn var fæddur 5. september 1916 að Tjarhar- iandi í Kálfshamarsvík, sonur hjónanna Frímanns Lárussonar og Þóru Frímanns.dóttur. Árið 1934 fluttust foreldrar hans að Vakurstöðum í Hallárdal, og dvaldist hann hjá þeim fyrstu árin þar í. dalnumj én fluttist svo til Skagastrandar og sund- aði sjómennsku upþ frá því og útgerð. Hann var rnjö'g hneigð- ur fyrir sjómennsku ,og af öll- um talinn sjómaður göður, enda- mun hann hafa byrjaö þann Gtarfa aðeins 15 ára gamall, er hann dvaldist í foreldraln'isum í Kálfshamarsvík. Þá Óskar heitinn fluttist til Skagastrandar, 'tóki hann brátt virkan þátt í félagsínálum og reyndist þar góður liðsmaður; hann var stéttvís ögi.greindur vel, enda kosinn fljqtléga ritari verkalýðsfélagsins og gegndi því stai’fi í 4 ár ásaiint fleiri trúnaðarstörfum. Hájln var á- kveðinn verkalýðssmhi1, hélt á- kveðið fram sanngjö.rntam kröf- um launþega, enda ýar hann öruggur íylgismaður’:' Alþýðu- flokksins og taldi b'f.safkomu alþýðunnar bezt boí-gið, ef á- hrifa Alþýðuflokksítis gætti sem mest í þjóðfélaginú.' Óskar heitinn yát. hægur maður og dagfar.sgóðúr, en þó kátur og skemmtilegi^, fróðui’: og víðlesinn, enda þp|:amaður mikill og minnugui’• ível. Það' er jafnan þung raun :fýrir ætt- ingja og vini, að sjá á bak efnis- manni í blóma lífsins, en sár- ast er þó harmur kveðinn að aldraðri móður, að' vera svipt ástkærum einkasyni og fyrir- vinnu. Veruleikinn er stundum beiskur, en ekki tjáir að deila við dómarann. Fr áokkur hefur því verið burt kvaddur efnis- maður á unga aldri, sem flútti i sumar Framh. af 5. síðu. fram á Akureyri. ÍBA sér um mótið. Handknattleiksmeistaramót íslands fyrir konur (utan húss) ý'érður dagana 25. til 31. júlí. Mótið fer fram í Hafnarfirði. ÍBH sér um mótið. Loks hafa þessi knattspyrnu frió tverið ákveðin: Knattspyrnumót íslands í mieistaraflokki 5. til 26. júní. Knattspyrnumót íslands í I. aldursflokki 28. júní til 8. júlí. Knattspyrnumót íslands í II. aldursflokki 15. til 25. ágúst. ’ Knattspyrnumót íslands í III. aldursflokki 1.—10. ágúst. Öll knattspyrnulandsmótin 'fara fram í Reykjavík á veg- um KRR. íafnan með sér hlýju og yl. Minninguna um þennan ágæta félag'a og vin geymum við og þökkum liðnar samverustund- ír. ,:r •- : G. I. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna tilkynnist a‘ð hjartkær konan mín Sigríður Brynjólísdóttir jndaðist í St. Jósepsspítala þriðjudaginn 21. þ. m.. ] Jarðaríörin ákveðin síðar. j Auðunn Halldórsson. Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför Halldóru Bjarnadóttur. ] Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðaríör Sesselju Guðmundsdótíur frá Laxárdal. Börn, tengdabörn og barnabörn hinnar látnu. frá ísafoldarprentsmiðju 5» i. Vinsældir þessa sagnasafns. vaxa með hverju hcfti. Veiga- mesta ritgerðin í þessu nýja hefti er „Frá Ögurbændum“, eftir Kristján JÖnsspn frá Garðsstöðum. — Kristján er landskunnur fræðimaðúr og skrifar skemmtilega. — Af öðru efni má ncfna: „Bændur í Önundarfirði 1801“, eftir Ólaf Þ. Kristjánsson. „Væítur í Holtsseli“, skrásett af Magnúsi Hj. Magnússyni. „Friðbert í Hraunakoti“, „Sæ- bólsbændur“, „Faðir þilskipaútgerðarinnar á íslandi“, Reimleiki á ÚIfsá“, „Rúnahellan á þingmannaheiði“, „Skriðan mikla á Hestsdal“ og „Grettisstillur“. Bókin kostar aðeins 15 krónur. Eftir Jón Sigurðsson frá Ystafelli Undanfarið hefur Jón Sigurðsson, bóndi á Ystafelli, flutt erindin „Um daginn og veginn“. Þau vöktu óskipta athygli, en þóttu á hæstu stöðum full sannorð og berorð um stjórn- prfar og óstjórn á mörgu hér á landi. I bókinni, sem kom- in er í bókaverzlanir, eru sex erindi, og segir höfundur: Fjögur hin fyrstu af erindum þessum voru flutt í útvarp- ið óbreytt, eins og þau eru prentuð hér. Hið fimmta var flutt með nokkrum úrfellingum, en hinu sjötta var liafn- að. Bókin kostar aðeins 10. krónur. Bókaverzlun ísafoldar. AuglýsiS í AlþýðublaSinul

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.