Alþýðublaðið - 28.03.1950, Side 1

Alþýðublaðið - 28.03.1950, Side 1
T Veðurhorfíirs Sunnan og suðaustan gola eða kaldi; sums staðar dálítil ligning. XXXI. árgangur. Þriðjudagur 28. marz 1950 72. tbl. Forustugreín; Vörn lýðræðisins. Rússar ganga af FULLTRTJAR Rússa gengu í gær af fundum tveggja nefnda í aðalstöðvum samein- uðu þjóðanna í Lake Success til þess að mótmæla því, að fulltrúar kínversku Formosa- stjórnarinnar sitja í nefndun- um. Voru þetta mannréttinda- nefndin (þar sem frú Roosevelt var endurkjörin forseti) og samgöngumáianefndin. Rússar neita nú að starfa í 10 nefndurn og ráðum samein- uðu þjóðanna af þessari sörnu ástæðu. FULLTRÚADEILÐ Banda- ríkjaþings ræddi í gær um íiár veitinguna til MarshallaðstoS- arinnar á næsta reikningsári (júlí 1950—51) og liggur fyrir deildinni ósk um 3 100 000 000 dollara aðstoð. Málið hefur verio rætt í nefndum, en nú er frám komin tillaga um að 1 000 000 000 dollarar skuli veitast sem aðstoð í matvæl- um, er tekin verða af birgðum þeim, sem ríkisstjórnin hefur safnað sér í sambandi við á- byrgðarverð á landbúnaðar- um. Þessar birgðir ýmis konar matvöru nema milljörðum doll ara ,og væri það sparnaður fvr ir ríkissjóðinn, ef- þær væru notaðar sem aðstoð við Evrópu ríkin, þar eð þær hafa þegar verið greiddar. Þess er þó ekki vænzt, að öldungadeildin sam- þykki þessa ráðstöfun, enda er þetta mjög óvinsælt af bænd- um, sem mundu missa «við- skipti sem þessu nemur. Gætir bændanna miklu meira í -öid- ungadeildinni en fulltrúadeild- inni. HAGFRÆÐINEFND brezka alþýðusambandsins hefur setið á fundi í London, og töluðu þeir á fundinum ráðherrai-nir Cripps, Wilson og Giatskill. Aðalviðfangsefnið var að ræða launamálin, enda er tilgangur nefndarinnar að athuga hlut- fall milli launa og verðlags. Vaxandi óróa hefur orðði vart í brezku verkalýðsfélögunum, sem hafa stillt kaupkröfum sínum mjög í hóf, og eru marg- ir verkalýðsleiðtogar þeirrar skoðunar, að stjórnin verði að 'Um 9 milljónir manna hafa ftúið þangað effir stríð 80000 manns á Holmenkollenleikunum Ein frægasta vetrarhátíð Norðurálfu eru ITolmenkolIenleikarnir, sem árlega fara fram í Nor- egi, skamrnt frá Ósló. Myndin sýnir stökkpallinn, þar sem skíðastökkið fór fram, og hiuta af mannfjöldanum, sem var viðstaddur. Talið er. að áhorfendur hafi verið um 80 000 manns. NEÐRI DEILD sam- bandsþii'.gsins í Bonn sam þykíkiti í gær að banna al- an frekari innflutning flóttamanna til Vestur- Þýz;kiala'nds. Hefur verið stöðugur straumur flótta- manna frá Austur-Þýzka- landi og Póllandi, og er fólk þeitta samtals orðið um 9 milfljónir síðan stríð- inu lauk. Mikinn hluta þesáá fólks hafa Pólverjar hrakið frá beimkynnum sínum í þeimi þýzku tiér- uðum, sem Rússar afhentu Pólverjum í styrjaldarlok, en þúsundir hafa einnig Verkfall hafnar- verkantanna í Frakklandi VERKFALL hafnarverka- manna í Frakklandi var hvefgi nærri algert í gær. Kommún- istar boðuðu til verkfallsins og var tilefnið að nafninu til mót- rnæli gegn meðferð tveggja leiðtog hafnaraverkamanna í Marseille. Hitt var þó á allra vitorði, að fyrstu hergagna- sendingar Bandaríkjamanna til Frakka voru væntanlegar til Frakklands í gær, og var verk- fallinu í rau nog veru beint gegn þeim. Flfflm ára dréngur bíður bana í bílslysl ÞAÐ SVIPLEGA slys varð ' um kl. 2 á sunnudaginn, að; fimm ára drengur beið bana í bifreiðarslysi á Langholtsveg- inum. Drengurinn hét Bene- dikt Geir Eggertsson, til heim- ilis að Hjarðarholti við l ang- holtsveg.. Bifreiðin, sem ók á drenginn var 415. Um tildi’ög slyssins er enn ekki fyllilega kunnugt, en drengurinn beið samstundis bana. Rannsóknarlögreglan vann í gær að rannsókn málsins, og vildi ekki á þessu stigi gefa neinar nánari upplýsingar vai’ðandi slysið. ganga enn nær ágóða fyrir- tækja, en hún þó hefur gert. Ríkissfjórnin lekur íjárveilingavald af afþkgí TILKYNNING ríkisstjórn- arinnar um aukna styrki til námsmanna, er dveljast er- lendis og verða verst fyrir barðinu á gengislækkuninni, vakti gleði allra þeirra, sem eru velviljaðir hag þessa unga fólks. Hitt vakti undrun manna, hvern hátt ríkisstjórn- in hafði á afgreiðslu þessa máls, og verður ekki betur séð en að stjórnin hafi í því tekið fjárveitingavaldið. af alþingi. Aiþýðuflokkurinn flutti raun hæfa tillögu um úrlausn fyrir námsmennina, þegar alþingi var að ræða gengislækkunar- Tmmvarpið. Þá máttu stjórn- arflokkarnir ekki heyra neitt slíkt nefnt og felldu tillöguna. Nú heíur ríkisstjórnin á- kveðið að ganga inn á þá braut, sem Alþýðuflokkurinn benti á, nema hvað styrkurinn er skor- inn við nögl, m. a. með því a3 takmarka hann við þetta ár. En alþingi, sem nú situr, er ekki látið fjalla um málið, heldur tilkynnir ríkisstjórnin, að hún hafi ákveðið án þess að spyrja alþingi að verja fé úr ríkissjóði í þessu skyni. Sam- kvæmt stjórnarskránni hefur alþingi fjárveitingavaldið, en ekki ríkisstjórnin. Þannig er virðing afturhaldsstj órnarinnar fyrir landslögum, þegar hún er sezt að völdum. ■--------—•----------- HOLLENZKA stjórnin lief- ur viðurkennt stjórn kommún- ista í Kína og slitið stjórn- FJölmennur fundur álþýðufloklcsins f árnessýslu ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í Árnessýslu efndu til sameig- inlegs fundar að Selfossi á siinnudaginn. Var fundurinn fjölsóttur og fluttu framsögu- læður þeir Gylfi Þ. Gíslason alþingismaður og Ingimar Jónsson skólastjóri. Að loknum framsöguræðum báru fram fyrirspurnir og fluttú stuttar ræður þeir séra Helgi Sveinsson í Hveragerði, Kristján Guðmundsson verka- maður á Eyrarbakka, Sigurð- ur Eyjólfsson skólastjóri á Sel- fossi, Guðmundur Jónsson skósmíðameistari á Selfossi og Stefán Guðmundsson hrepp- stjóri í Hveragerði, en hann stýrði fundinum. I fundarlok var ákveðið að stofna fulltrúaráð Alþýðu- flokksfélaganna í Árnessýslu og formönnum flokksfélag- anna í sýslunni falið að undir- búa stofnun þess. BREZKI þingmaðurinn F. A. Cobb úr Alþýðuflokknum lézt 1 gær, og verða því að fara fram aukakosningar í kjör- dæmi hans. Þetta verða þriðju atfkakosningarnar, sem fram fara á þeim stutta tíma, sem liðinn er ^rá kosningum. málasambandi við Formosu- stjórnina. ftóið rússneska hernáms- svæðið af pólitís'kum ástæðum. Þessi mikli fjöldi flótta- manna, sem hefur safnazt saman í vesturhelmingi Þýzka lands, skapar þar að sjálfsögðu hin alvarlegustu vandamál. Hér er að finna höfuðorsök þess, hversu alvarlegt atvinnu- leysið er á Vestur-Þýzkalandi, og í húsnæðismálunum eru verkefnin óþrjótandi. Jafnaðarmenn í þinginu í Bonn vildu ekki, að öllum verði bannað að flytja til Vestur-Þýzkalands, heldur vildu þeir veita. öllum Þjóð- verjum leyfi til þess. Hins veg- ar var samþykktin gerð á þá lund, að einungis þeim flótta- mönnum, sem voru í lífshættu, eða höfðu aðrar knýjandi á- stæður fram að færa, skyldu fá koma til Vestur-Þýzka- lands. Urslil 1. II. karla á handknattleiks- mótinu í kvöld LEIKIR á handknattleiks- mótinu í kvöld verða sem hér segir: 2. fl. kvenna Ármann — K.R. Meistarafl. kvenna Hauk- ar — SBR. 3. fl. karla K.R. — Fram. Sama F.H. ■—■ Víkingur. 1. fl. d. Valur — Ármann. Leikurinn milli Vals og Ár- manns í fyrsta flokki er úr- slitaleikurinn fyrir þann flokk. Einnig fe rfram úrslitaleikur í 2. fl. kvenna milli Ármanns og. K.R. Ferðir frá Ferðaskrifstofu ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.