Alþýðublaðið - 28.03.1950, Page 3

Alþýðublaðið - 28.03.1950, Page 3
Þr'iðjudagui' 28. marz 1050 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FRÁ MORGNIIÍL KVÖLÐS í ÐAG er þriðjutlagurinn 28. tnarz. Látinn Valdemar sigur- sæli árið 1241. Sólarupprás var kl. 6,03. Sól- arlag verður kl. 19,06. Árdegis háflæður er kl. 0,15. Síðdegishá flæður er kl. 13.00. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 12.33. Næturvarzla: Reykjavíkur apótek, sími 1760. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633, eftir kl. 2: sími 6636 og 1382. Flugferðir LOFTLEIÐIR: Geysir fer kl. 8, 30 til Prestvíkur og Kaup- mannahafnar, væntanlegur á morgun. Sklpafréttfr Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 16, frá Akranesi kl. 18. Brúarfoss kom til Lysekil 24.3. fer þaðan 27.3. til Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss fer frá Leith 28.3. til Siglu fjarðar. Goðafoss kom til Ham borgar 26.3. fer þaðan til- Gdynia. Lagarfoss kom til New York 22.3. frá Reykjavík. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 25.3. til New York. Vatnajökull kom til Genua 27.3. Arnarfell er í ^Reykjavík. Hvassafell lestar fisk í Faxa- flóa. Katla er í Sölvesborg. Foldin er í Hull. Lingestroom er á Stykkishólmi, lestar fiski- mjöl til Hollands. Hekla er væntanleg til Ak- ureyrar í dag. Esja er í Reykja- vík og fer þaðan næstkomandi fimmtudag austur um land til- Siglufjarðar. Herðubreið er í Reykjavík og fer væntanlega í kvöld til Breiðafjarðar og Vest- fjarða. Skjaldbreið er í Reykja vik og fer þaðan væntanlega í kvöld á Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafnir. Þyrill er í Rvík. Ármann á að íara frá Reykja- vík síðdegis í dag til Vest- mannaeyja. Fundir Starfsmannaféiag Reykjavík- ur hejdur fund í Iðnó í kvöld kl. 8,30. Kvenféíag Alþýðuflokksins Ireldur fund í kvöjd kl. 8,30. Aðalfuntlur Barnavinafélags- ins Sumargjafar verður í kvöld kl. 20.30 í Grænuborg. . Scfsi og sýningor Ljósmyndasýning í Lista- r 20.30 Dönskukennsla; II. fl. 20.20 Tónleikar: Arthur Rubin- stein leikur nocturnes eftir Chopin (plötur). 20.45 Erindi: Erfðalögmál Mend els (dr. Áskell Löve). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.15 Erindi: Leiklistarrabb (Ævar Kvaran leikari). 21.30 Útvarp frá tónleikum Symfóníuhljómsvsitarinn- ar, sem fram fór í Aust- urbæjartíói 24. þ. m. Dr. Victor Urbantscliitscli stjórnar — (plötur): 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.20 Framhald symfóníuhljóm leikanna: mannaskálanum. Opín kl. 10— 23. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15.00. Bókasafn Alliance Francaise: Opið kl. 15—17. Skemmtanlr Austurbæjarbíó (sími 1384): „Humoresque" (amerísk). Joan Crawford, John Garfield, Oscar Levant. Sýnd kl. 9. „Hættuleg kona“ (amerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Gamla Bíó (sími 1475:) •— „Stúlkan á ströndinni“ (ame- rísk). Joan Bennett, Robert Ryan, Charles Bickford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444); — ,,Þú ein“ (þýzk). Benjamino Gigli. Clara Rust. Sýnd kl. 9. Ævintýri gjaldkerans' (sænsk). Sýnd kl. 5 og 7. Nýja Bíó (sími 1544): — „Á hálum brautum“. (amerísk) Tyrone Power, Coleen Grey, Joan Blondell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó (sími 81936); — „Ást í meinum“ (ensk). Dauglas Montgomory, Hazech Court og Patricia Tturke. Sýnd kl. 7 og 9. „Kalli óheppni“ (sænsk). Sýnd kl. 5. Tjarnarbíó (sími 6485): — „í hamingjuleit“ (amerísk). Ro- bert Young, Sylvia Sidney. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Sígaunastúlkan Jassy“ (ensk). Margaret Lockwood, Patricia Roc og Dennis Price. Sýnd kl. 7 og 9. ,Dick Sand“. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 0184): „Síðasti Rauðskinninn‘‘ (amerísk). Jon Hall, Michael O’Shea. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sírrii 9249); „Óður Síberíu“ (rússnesk). — Marina Ladinina, Vladimir Dru- J'nikov. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Iiljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Gr ölíum áttum Ungbarnavernd Liknar, Ttsmplarasundi 3, vertur fram vegis opin á þriðjudögum og föstudögum kl. 3,15—4 síðd. Kvöltlbænir fara frám í Hall grímskirkju kl. 8 daglega, nema sunnudaga og miðvikudaga. Konur, munið bazar Kvcn- félags Laugarnessóknar að Röðli í dag kl. 2. V. R. Raddæfingar í kvöld. Karlar mæti kl. 8, kvennaradd- ir kl. 8.30. Smurl brauð o| snittur. Til í búðinni allan dag- inn. — Kornið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. sendur út um allan bæ. Sí!d & Fiskur. A B Sf ÁSGEIR G. STEFÁNSSON, framkvæmdastjóri bæjarút- gerðarinnar í Hafnarfirði, er sextugur í dag. Ásgeir er bonnn og barn- fæddur í Hafnaríirði, og þar hefur hann alið allan sinn ald- ur að undanskildum þeim ár- um, er hann dvaldizt við nám í Þýzkalandi, um og efíir 1920. Foreldrar hans voru merkis- hjónin Stefán Sigurðsson, tré- smíðameistari, og kona hans, Sólveig Gunnlaugsdóttir, og var Ásgeir næstelztur af syst- kinunum sjö. Föður sinn missti hann ungur, ný fermdur, og elzta bróðurinn nokkru síðar. Kom þá til kasta systkinanna ungu að sjá heimilinu farborða ásamt móður þeirra. Þá voru ekki tryggingar og ekki barna- lífeyrir, eins og nú, heldur valt afkoman að öllu leyti á vinnu, dugnaði, útsjónarsemi og spar- semi. Hefur það reynzt margri fjölskyldunhi harður skóli og strangur, en þeir, sem í gegn um hann hafa komizt heilu og höldnu, hafa líka oft notið bess síðar í lífinu á margvís- legan hátt, að hafa í æsku tileinkað sér þessar fornu dyggðir. Um það þarf ekki að fiölyrða hvernig Ásgeiri Stefánssyni og systkinum lians tókst þetta, undir farsælli handleiðslu móður þeirra, sem enn er á lífi háöldruð. Það tókst þannig, að öll systkinin eru nú í allra fremstu röð hafnfirzkra borg- rua og þótt víðar væri leitað. Ásgeir lærði ungur trésmíði, og tók sveinspróf í þeirri iðn- grein innan við tvítugt. Var að alstarf hans um mörg ár húsa- byggingar, og gerðist hann þar brátt allstórtækur. Kann ég ckki að greina frá því starfi öllu, en hitt veit ég, að öll hans störf við byggingavinnuna mót- uðust af dugnaði, verkhyggni og vandvirkni, og varð hann og bræður hans því fljótt eftir- sóttir til þessara starfa. Hann byggði mikinn fjölda húsa, þar á meðal stórbyggingar margar, oins og sjúkra húsin í Hafnar- firði og á Isafirði og lanassíma- rtöðina og barnaskólann í Hafnarfirði og fjöldamargar aðrar. Komst það orð á fljótt, að ekki væri hægt að fá beíur gert né ódýrar byggingar, af hvaoa tagi sem væri, en ef Ás- geiri Stefánssyni og hans félög- um væri falin framkvæmdin. I félagssamtökum iðnaðar- manna hefur Ásgeir líka verið athafnasamur, sérstaklega í íðnaðarmannafélaginu í Hafn- arfirði. Hann var einn af stofn- ondum þess félags og átti sæti í stjórn þess frá byrjun og sam- Ileytt í tvo áratugi. Er ekki , vafi á, að það félag á vöxt sinn og viðgang, sérstaklega fjár- nagslega, að þakka Ásgeiri. — í landssamtökum iðnaðarmanna — Landssambandi iðnaðar- manna — hefur hann líka tek- :5 þátt.sem fulltr-úi hafnfirzkra iðnaðarmanna, og hefur það rúm, sem hann hefur skipað harrjafnan þótt vel skipað. — í sambandi við störf Ásgeirs að iðnaðarmálum má einnig geta hess, að hann hefur um langt -keið verið í stjórn tresmíða- verksmiðjunnar , Dvergs" í Hafnarfirði og er nú formaður þess félags. Snemma hneigðist hugur Ás- geirs Stefánssonar að útgerð, fyrst vélbátaútgerð og síðar að togaraútgerð, og hefur hann verið meðeigandi og virkur Ásgeir G. Stefánsson þátttakandi í útgerð margra ::kipa. Merkasta starfið á því sviði hefur hann þó unnið fyr- ir bæjarútgerð Iiafnarfjarðar; on hann hefur verið fram- kvæmdastjóri hennar frá því að bæjarútgerðin var stofnuð 1931 og til þessa dags. — Það íyrirtæki átti erfitt uppdráttar í fyrstu, fjárvana á erfiðum tímum. Með fádæma dugnaði, útsjónarsemi og þrautseigju, tókst Ásgeiri að halda rekstr- inum í horfinu og sigrast á öll- um erfiðleikum. Sú saga verð- ur ekki rakin hér, en þess eins getið, að nú eru ekki lengur skiptar skoðanir um þetta fyr- irtæki, og það er verk Ásgeirs Stefánssonar, meira en nokk- urs manns annars. Mega Hafn- firðingar nú minnast þess með ánægju, að til þessarar útgerð- ar var stofnað og henni fram haldið þrátt fyrir alla erfið- leika, til ómetanlegs hagnaðar, ekki aðeins fyrir þá, sem hafa- haft þar atvinnu sína, heldur og fyrir allt bæjarfélagið. Fyr- ir þetta standa þeir fyrst og fremst í þakkarskuld við Ásgeir Stefánsson. Eftir að Ásgeir tók að sinna útgerðarmálum fyrir alvöru, leið ekki á löngu að einnig þar hlæðust á hann störf í lands- samtökum þessarar atvinnu- greinar. Bæði í Félagi ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda ÞAÐ er ekki hversdagslegur viðburður, þegar hálfsjötugur söngvari — og það meira að segja tenorsöngvari -— efnir til opinberra tónleika, og hafa slík í.r atburðir oft vakið athygli annars staðar. Það var því ekki að undra, þótt marga fýsti að heyra tónleika þá, er Pétur A. Jónsson óperusöngvari eíndi til í Gamla bíó s. 1. fimmtudag með aðstoð þriggja nemenda sinna, fyrrverandi og nuver- andi, þeírra Bjarna Bjarnason- ar, Guðmundar Jónssonar og Magnúsar Jónssonar, enda var húsið þéttskipað áheyrendum. Áður en tónleikarnir hófust, flutti formaður Bandalags ís- íenzkra listamanna, • Tómas rkáld Guðmundsson, ávarp i nafni handalagsins, þakkaði Pétri afrek hans á sviði sóng- listarinnar að fornu og nýju og ■,'ot.taði hor.um ást og virðingu íslenzkra söngvina. Áheyrendur tóku undir ræðu Tómasar með dynjandi húrra- hrópum, og mátti glöggt finna, að „allir vildu kveðið hafa“ það sem Tómas hafði mælt. Það væri fásinna að vænta og í Landssambandi íslenzkra útvegsmanna, síðan það var stofnað, hefur hann unnið mik- ið starf og er í stjórn beggja þessara félagssamtaka og hefur verið um mörg ár. I féiagsmálastarfsemi bæjar- ins hefur hann einnig verið virkur þátttakandi. Hann hef- ur setið í bæjarstjórn fyrir Al- þýðuflokkinn, hafnarnefnd, brunamálanefnd og bygsfíngar- nefnd í áratugi, og auk þess gegnt fjöldamörgum trúnaðar- störfum öðrum fyrir flokkinn og bæjarbúa í heild. í öllum þessum störfum hefur hann innt af hendi mikið verk og' gott, verk, sem seint verður fullþakkað. Allt þetta, sem nú hefur sagt verið, er raunar öllum kunn- ugt, því að Ásgeir er löngu orð- inn þjóðkunnur niaður fyrir af- skipti sín af iðnaðarmálum, út- gerð og opinberum málum. Það er og kunnugt þeim, er þekkja manninn nokkuð, að hann lítur ekki út fyrir að vera neinna 60 ára að aldri, kröftugur og vörpulegur, fasmikill og fljót- huga. Er hann engu líkari en fjörmiklum unglingi, hvort sem hann er að starfi eða á ferli. Ásgeir tvínónar ekki við neitt. Hann er fljótur og örugg- ur, að hverju sem hann gengur, og fylgir vel eftir hverri á- kvörðun. Hitt er svo jafn víst, að hann er gjörhugull og grundar vel allt, sem hann tel- ur einhverju máli skipta og hrapar þá ekki að neinu. Örlyndi og hjálpfýsi Á.sgeirs er viðbrugðið, og trygglyndur og vinfastur er hann með af- brigðum. Þeir menn eru ótald- ir, er hann hefur rétt hjálpar- hönd, því að hann hefur á- nægju af því að leysa hver%, manns vandræði. Það hefur verið sagt um Ás- geir, að hann væri vinnuharður og gerði háar kröfur 'til þeirra, sem hjá honum störfuðu, og þetta er hvort tveggja rétt, á vissan hátt. Hann er, eins og aður er sagt, alinn upp við að vinna mikið og vinna vel, og enn hið sama og þegar hann stóð á tindi frægðar sinnar. En hitt fengu menn fullreynt, að ekki liefur skapið kólnað, og dramatískan kraft á Pét.ur erm til í ríkum mæli. Kom það ekki sízt fram í síðasta aukalaginu, „Die beiden Grenadiere“ eftir Schumann, sem að öllu saman- lögðu var kannske áhrifamesta lagið á söngskránni. „A.ðstoðarmennirnir“ leystu sín hlutverk af hendi með sóma, svo sem vænta mátti. A.stæða er til að geta þess um Mognús Jónsson, sem er þeirra minnst kunnur, að hann hefur óvenju fagurt raddefni frá náttúrunn ar hendi og virðist hafa öll skil yrði til að verða ágætur söngv ari, ef hann lætur ekki of lengi dragast að helga sig allan því námi, sem til þess er nauðsyn- iegt. Mörg aukalög voru sungin, mikið barst af blómum, og ætl- aði fagnaðaplátum áheyrenda seint að linna. Fritz Weisshappel annaðist undirleikinn og fór vel, úr hendi. J. I>. Framhald á 7. síðu. Hljómleíkar Péturs Jómsonar -“ <>......... þess, að rödd Péturs og þol sé

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.