Alþýðublaðið - 28.03.1950, Side 4

Alþýðublaðið - 28.03.1950, Side 4
I ALÞYÐUBLAÐiÐ Þriðjudagur 28. mavz 1950 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benetlikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Æuglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Vöm lýðræðisins EITT er það blað, sem ætti að sjá sóma sinn í því, að fara sem fæstum orðum um fang- eisisdómana út af árásinni á alþingishúsið 30. marz í fyrra- vetur. Það blað er Þjóðviljinn; því að jafnvel þótt aðstand- endur hans sleppi við alla á- byrgð á þeirri skrílsaðför kommúnista að æðstu stofnun íslenzku þjóðarinnar, eiga engir meiri sök á henni en þeir. Dag eftir dag æstu þeir á blygðunarlausan hátt í Þjóð- viljanum til ofbeldis í því skyni að hindra, að alþingi gæti samþykkt Atlantshafs- sáttmálann. „Til atlögu“, hróp aði Þjóðviljinn þegar viku fyrir hinn örlagaríka dag; og hann bætti við: „Á alþingi ís- lendinga sitja þrjátíu leppar, sem eru svo grunnhyggnir, að halda, að örlög íslands verði ákveðin með einfaldri handa- uppréttirigu“. Nei, þar átti nu annað að ráða úrslitum þann dag, en einföld handaupprétt- ing! Tveimur dögum. síðar boðaði Þjóðviljinn, að þúsund- ir Reykvíkinga myndu koma á vettvang, er Atlantshafs- sáttmálinn yrði lagður fyrir alþingi, „til að hindra að hann verði gerður af þingmönnum11. Og daginn fyrir skrílsárásina hótaði Þjóðviljinn því, að kröfur kommúnista skyldu „berast gegnum þykka veggi alþingishússins11. Hvað með slíkri hótun var meint, fengu menn að sjá daginn eftir, er stórelfissteinar flugu í gegn- um gluggarú-ður þinghússins og ógnuðu lífi og limum þing- manna. Það var ekki þeim að þakka, sem til þessarar árásar K'stu eða steinunum köstuðu, að ekki hlutust stórkostleg meiðsl eða manndráp af. Þjóð- viljinn ætti því að hafa hægt t:m sig í sambandi við þa dóma, sem nú hafa verið kveðnir upp yfir þessu athæfi. * En því fer vitanlega víðs fjarri, að hann hafi sómatil- finningu til þess. Þvert á móti repir hann nú, að fangelsis- dómarnir, sem fórnarlömb hans verða að þola, séu „nýfasismi“, og það sé „ekki nein tilviljun, að þeir eru birtir rétt eftir að framkyæmd hefur verið stór- vægilegasta árás á kjör ís- lenzkrar alþýðu, sem gerð hef- ur verið“. Með slíkum og því- líkum upphrópunum og útúr- dúrum er verið að reyna að aiaga athygli manna frá sök h nna dómfelldu _og setja hana í eitthvert samband við bar- áítu alþýðunnar fyrir mann- sæmandi kjörum. En auðvitað eru þessi ummæli Þjóðviljans um dómana ekkert annað en rugl. Skrílsárás kommúnista á alþingishúsið 30. marz í fyrra vetur átti ekkert skylt við neina stéttarbaráttu alþýðunn- ar. Hún var tiltæki Kommún- istaflokksins eins, sem með henni huggðist þjóna stórveld- ishagsmunum Rússlands, en ekki stéttarhagsmunum ís- lenzkrar alþýðu; og í því skyni skirrðist hann þess ekki, að Láta Þjóðviljann æsa upp til þess ofbeldis við alþingi, sem nokkrir hinna óbreyttu liðs- manna flokksins verða nú að súpa seyðið af. Þeir fangelsisdómar, sem nú hafa verið kveðnir upp yfir at- hæfi þeirra, standa vitanlega heldur ekki í neinu sambandi við nýleg stjórnarskipti í land inu eða þá stefnu, sem nú hef- ur verið tekin með gengis- lækkun krónunnar. Rannsókn málsins var fyrirskipuð strax eftir árásina á alþingishúsið í ívrra og mál höfðað gegn hin- um seku fyrir mörgum mán- uðum. Það er því algerlega þýðingarlaust fyrir Þjóðvilj- ann að ætla sér að gera svo mikið sem tilraun til að sníkja sér samúð alþýðunnar í þessu máli. Hún átti engan hlut að skrílsárás kommúnista á al- þingishúsið, — hafði þvert á móti skömm á henni, eins og í öllu ofbeldi. Þjóðviljinn segir, að fang- tuttugu ára fangelsisvistar, ef ekki til dauða, í fyrirmyndar- ríkjum kommýnista austan við járntjald, þó að engu ofbeldi hafi verið til að dreifa af þeirra hálfu, og sök þeirra hafi yfirleitt ekki verið önnur en sú, að vera á öðru máli en þeir, sem völdin höfðu? Á meðan Þjóðviljinn hefur ekkert við slíka dóma í ríkj- um kommúnista að athuga, ætti hann að spara sér öll stóryrði um þá dóma, sem nú hafa verið kveðnir upp hér yf- ir þeim, sem uppví.sir urðu að hlutdeild í árásinni á alþing- ishúsið 30. marz; enda mega þeir vissulega hrósa happi yfir því, að það er í réttarríki vestan járntjalds, sem þeir hafa orðið að svara til saka fyrir verknað sinn, en ekki í ein- ræðisríki, eins og því, sem alls staðar er stofnað þar, sem kommúnistar komast til valda. Hitt er svo annað mál, að fangelsisdómarnir yfir árásar- mönnunum frá 30. marz í fyrra eru alvarleg vísbending til kommúnista um það, að lýð- ræðið hér á landi muni fram- vegis verja hendur sínar, ef á það er ráðizt. Og það er Dómarnir. — Umræðuefni. — Hættulegur lyga- áróður.1 — Verkalýðurimi. lífsbarátta hans og aðförin að alþingishúsinu. — Dálítið, sem rílds- stjórnin hefur gleymt. BÆJARBÚAR RÆÐA NÚ I sem ég vil gera að umtalsefni í mjög dómana y.fir ofbeldismönn þessu sambandi. Blað kommún- ista reynir á sunnudaginn að koma því inn hjá verkamönn- um og alþýðu, að hinir dæmdu elsisdómarnir yfir fórnarlömb- ekki seinna vænna, að sýna um hans séu ,,þungir“. En kommúnistum það. Aðför hvaða dóma heldur hann, að þeirra að alþingi fyrir ári síð- þeir menn myndu fá, sem réð- an var alveg nægilega alvar- ust með grjótkasti á höll æðsta legs eðlis til þess, að tekið ráðs Sovétríkjanna austur í væri einu sinni í taumana eins Moskvu í því skyni að „hindra“ og gert hefur verið með þeim það í því að gera vinátíu- og dómum, sem nú hafa verið varnarsáttmála við aðrar upp kveðnir. Lýðræðið v e r ð- þjóðir? Og hvenær hefur u r að verja sig gegn slíkum Þjóðviljinn fundið ástæðu íil árásum; annars er það fyrr en þess, að kvarta fyrir höndsíðar dæmt til þess að lúta í þeirra mörgu manna, sem lægra haldi fyrir öflum ofbeld- dæmdir hafa verið til tíu eða isins og einræðisins. unum við alþingishúsið og blöð in hafa gert þá nokkuð að um- talsefni. Ýmsir halda því fram að sumir þessara manna hafi \ óróaseggir og árásarmenn séu í ekki vitað hvað þeir voru að gera, en það er að mínu viti engin afsökun fyrir framferði þeirra og enginn, sem á annað borð fordæmir framkomu þeirra 30. marz, getur tekið það gilt sem afsökun fyrir'þá. FLESTIR ÞESSAF.A MAS'NA vissu mjög vel hvað þeir voru að.gera og hvert þeir ætluðu að stefna. Atburðirnir við alþing- ishúsið voru engin tilviijun og' ekki heldur ösjálfkrafa upp- hlaup mannfjölda. Þarna voru útreikningar með í áætlunum og ákveðið markrtiið, sem að var stefnt. Með dómi sínurn hafa handhafar Taganna viljað skapa fordæmi, sýna mönnum það, að á þeim hvílir ábyrgð og að ís- lenzka lýðveldið mun ekki þola einum né neinum slíka uppi- vöðslu og þarna átti sér stað. EN ÞAÐ ER sérstaklega eitt; Grjótkasl úr glerhúsi ÞJÓÐVILJINN er öðru hvoru að fræða lesendur sína á því, að Marshallaðstoðin hafi þær afleiðingar fyrir íslendinga, að erlend fiskiskip stundi veið ar á miðunum hér við land, en af því leiði aftur á móti, að sala á fiski veiddum og verk- uðum af Islendingum torveld ist á markaði hlutaðeigandi þjóða. Þetta er heimskulegur málflutningur, sem missir ger samlega marks. Þessi sarn- keppni hlaut að koma til sog unnar strax eftir stríðið. Þeg ar hildarleiknum lauk, gaf að skilja, að fiskifloti fyrrver- andi samkeppnisþjóða okkar á sviði sjávarútvegsins hæfi aftur fyrri störf. Það er því ekki rétt hjá Þjóðviljanum. að megináherzlan fyrir harðn andi samkeppni um íslenzku fiskimiðin annars vegar og fisksölumarkaðinn erlendis hins vegar sé nýbyggingar skipa. Hún er fyrst og fremst sú, að gömlu fiskiskipin, sem notuð voru í hernaðaiþágu á ófriðarárunum, eru nú aftur komin til r^gunnar. ÞESS VAR AÐ VÆNTA, að fiskveiðiþjóðir að fornu og nýju hæfust handa lim þenn- an atvinnuveg eftir stríðið. Sú ráðstöfun er ekki tekin af fiandskap í garð íslendinga, þó að hún kunni að reynast ör lagarík fyrir okkur. Það mun heldur ekki vera af óvináttu við íslendinga, að þjóð eins og Rússar reynir nú að koma sér upp fiskiflota, er stunclar veiðar hér í norðurhöfum. Það er skiljanleg viðleitni, En Þjóðviljinn lætur aldrei bess arar staðreyndar getið. Þó er vitað, að Rússar hafa verið ærið fyrirferðarmiklir á síld armiðunum fyrir Norðurlandi undanfarin sumur. Nú er auk þess vitað, að þeir eru byrj- aðir að gera út togara til fisk veiða hér við land að vetri til. En Þjóðviljinn hefur varið yfirgang Rússa við íslenzka sjómenn og aldrei minnzt á það einu orði, að okkur væri bagi að fiskveiðum þeirra. Þó liggur það fyrir, að Rússar, einir allra fyrrverandi við- skiptaþjóða okkar, neita að kaupa íslenzkar sjávarafurð • ir. Það er því engum blöðum um það að fletta, að komrn- únistar álíta síður en svo sama, hvaðan hin erlendu fiskiskip koma. ÞJÓÐVILINN ætti annars að fara varlega í það að fullyrða. að aðild Islands að efnahags- samvinnu Norðurálfuþjóð- anna á grundvelli Marshaliá- ætlunarinnar sé landráð með tilliti til sjávarútvegs okkar. Sjálfir liggja kommúnistar sem sé undir þeirri þungu á- kæru, að hafa lagt Rússum til hérlenda menn, er kenni þeim aflabrögð og leiðbeini þeim við veiðar á íslandsmið r um. Þeir sem í slíku glerhúsi búa, ættu sannarlega ekki að kasta grjóti. SATT AÐ SEGJA er varhuga- vert að gera fiskveiðar á ís- landsmiðum að pólitísku bar áttumáli. Við getum ekki !;om ið í veg fyrir það, að aðrar þjóðir geri út skip til fiskveiða í norðurhöfum, heldur verð- um við að horfast í augu við þessa staðreynd. En hins veg ar ættum við að geta efnt til samninga við aðrar þjóðir uin að stækka landhelgina og friða sérstök fiskimið hér viö land. Raunhæfar aðgerðir í þá átt væru vissulega far- sælli vinnubrögð en tilgangs lausar og ómerkilegar deilur um það, hvers vegna aðrar þjóðir geri út skip á fiskveið- ar á hafinu umhverfis Island og blanda þeim inn í fcaráttu stjórnmálanna á þann hátt, sem raun er á um Þjóðvilj- ann. -- IÞROTTANAMSKEIÐ sama hópi og sá mikli fjöldi verkamanna, sem nú verður að búa við léleg kjör meðal ann- ars af völdum gengisskerðingar- innar. HÉR ER hættulsgur Iygaá- róður á ferðinni. Alþýða manna á enga samleið og engra hags-- muna að gæta með hinum dæmdu. Það voru ekki samtök verkalýðsins, sem stóðu að ó- eirðunum. Þau, og yfirgnæfandi meirihluti allrar alþýðu, for- dæmdu aðförina að alþingishús inu. Það er alveg víst, að í ó- eirðaliðinu var miklu meira af mönnum, sem ekki standa á neinn hátt í tengslum við al- þýðusamtökin heldur en menn .úr þeim. ÍSLENZK ALÞÝÐA á enga samleið með upplvöðslulýð, sem ataftalþingishúsið auri, brýt ur rúður þess, grýtir alþingis- menn og ræðst að þeim á göt- um. Alþýðan berst sinni bar- áttu fyrir bættum kjörum sín- um og betra þjóðfélagi með allt öðrum aðferðum. Það eru ein- mitt aðfarir eins og áttu sér stað við alþingishúsið, sem oft hafa og oft munu reynast sam tökum alþýðunnar hættulegar og seinka því að þau geti náð góðum árangri með baráttu sinni. Það eru einmitt síikar að- farir, sem reynt er að túlka sem baráttu alþýðunnar, sem vekja grimman fasisma er síðan ræost að samtökunum í skjóli hins kommúnistíska öskurs. RÍKISSTJÓRNIN HEFUR nú látið það boð út ganga, að hún muni veita aukna styrki til stuðn ings námsmönnum, sem eiga um sárt að binda vegna gengis lækkunarinnar. Það er gott að opinberar umræður, sem hafa orðið um þetta mál, hafa nú . . leitt til þessarar ákvörðunar. Axel Andresson, sendik. ISI, En hér er ekki nóg að gert_ helt handknattleiks og knatt- Ríkisstjórnin ákveður að stvrkja spymunamskeið i Reykholts- aðeins þá með aukastyrk) sem skola í januarmanuði. Nem- endur voru alls 102. Axel hélt námskeið í Núpsskóla í febrú- ar. Nemendur 70. ÍSÍ hafa bor Lð kennsluskýrslur frá héraðs kennara ÚÍA., Bóasi Emils- syni, fyrir árið 1949. Alls hélt hann fjögur námskeið í glímu handknattleik og frjálsum í- bróttum. Nemendur voru alls 233. Auk þess vann Bóas við í- bróttavellagerð og féþagskeim- ili á sambandssvæði UÍA á þessu tímabili. Rúnar Guðmundsson hefur nýlega lokið glímunámsskeiði í Hólaskóla. Þátttakendur voru alls 24. Þessi félög hafa fengið stað- festa íþróttabúninga: Umf. Baldur í Flóa, Árnessýslu, Umf. Holtshrepps, Skagafirði, og í- þróttafélagið Þór, Akureyri. BÚNINGAR njóta styrkja frá menntamála- ráði. Vitanlega eiga þeir að fá aukastyrk, en auk þeirra eru ungir menn, sem nú stunda sér- fræði nám erlendis, til dæmis í verklegum efnum, en sjá ekki fram á annað en að þeir verði að hætta vegna krónuskerðing- arinnar. Þeir eiga vitanlega rétt á einhverjum stuðningi. Ég vænti þess að ríkisstjórnin taki þetta til endurnýjaðrar yfirvog- unar. HITT ER SVO allt annað mál, að meðan þeir geysilegu erfið- leikar eru í gjaldeyrismálunum, sem nú er raunin á, þá höfum við ekki ráð á að hafa mikinn fjölda ungra manna eriendis og veita þeim gjaldeyri, en alls munu nú vera erlendis á gjald- eyrisframfæri um 700 manna. Og við getum það því síður, þeg ar þess er gætt ,að okkur vant- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.