Alþýðublaðið - 17.01.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 17.01.1928, Síða 2
a ALÞÝÐUBLAÐIÐ ( Grjótkast úr glerhúsi. |alþýðublaðið[ 4 kemur út á hverjum virkum degi. I IAfgreiðsla i Alpýöuhúsinu við { Hveriisgötu 8 opin irá kl- 9 árd. t tii kl. 7 síðd. Skrifstoía á sama staö opin kl. | < 91/*—10 Vs árd. og ki. 8—9 síðd. t < Simar: 988 (aígreiðslan) og 1294 ► } (skriistoian). [ | Verðlag: Áskriítarverð kr, 1,50 á f 3 mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ( j hver mrn. eindálka. f J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan [ < (í sama húsi, sömu simar), | Bæ j arst j órnarkosningar í Vestmannaeyjum. Alþýðan vinnur á. - í gær íóiru tram kosningar til bæjarstjórnar í Vestmannavxjum. ' Átti að kjósa tvo merai til 5 ára og einn, ti tveggja áira. Kosningin hóíst um kl. , 10 f. m. og stóð tiil kl. 9 í gærkveldi. Var mikill hiti í kosningunum eins og títt er í- Vestmannaeyj- uim- Stóðu aJjrýðumenn frekar illa að vígi, pví margir !góðir starfsmenn alpýðufélaganna eru farnir til sjióróðra út uim land- ið, flestir ])ö til Sandgerðis, um 30. Kosnángamar fóru jÆnnig: A-Jisti fékk 445 atkv. B4iisti fékk 550 atkv. Alls kusu 1017. Alþýðumenn kornu að einum mainni, Guðlaugi Hanssyni verkamanni. IhaJ.dslist- mn kom að tveimur mönnum, Jónii Hinrikssyni kaupfólagsstjóra og Jóni) Jónssyni útvegsbónda í Hliö. AJpýðan í Eyjiuim hefir unnið, á við jiessar kosniingar. i h,itt eð fyrra vár mismiuniurdnn 224 at- kyæði, í fyrra 193 og nú að eáns 105, og pegar tekið er tillit til J>ess, hive margir sjómenn voru fjaatverandi, pá má teija þetta glæsilegan vott þess, að alþýiðan er farin að skilja, að stjórnsemi ihaldssmnaðra manna á bæjar- mállefnunum er líftt heppiileg til að bæta hag hennar og afkomu., Alþýðublaöið óskar félögunum i Vestmannaeyjum tii hamingju með jjessa ágætu framsókn. Mrlend símskejrti. Khöfn, FB„ 16. janúar. Yflrgangur Bandaríkjanna vek- ur óánægju.' Frá Berlín er símað: Afskiftí Bandaríkjanna af innanlandsmál- um í Nicaragua mæta vaxandi mótspyrnu latneskra Ameríkuríkja. Blöðin i Argentínu heimta, að pan-atneríska ráðstefnan, sem hefst í Havanna í dag. ræði málið. En til þess kváðu Bandaríkin vera lítt fús. Nýfundnar oliulindir. Frá París er sirnað: Nýjar oliu- uppspreítur hafa fundist í Mosui- héraðinu. Er áætlað, að þær muni gefa af sér um hálfa fjórðu miilj- jón smálesta árlega. 1 síðasta tbl. „Varðar“ var gredinarstúfuir um sjóðþurðma í Brunábótafélagi íslands og af- skiitfti Alþbl. af því miáli. Ritstjóri „Varðar“ er, svo sem kunnugt er, jafnframt, af íhailds- iins náð, forstjóri Brunabótafé- lagsins. Einmitt frá honum hefði því jnátt vænta upplýsinga um þetta ljóta mál- Því er þó ékki að heidsa. Greinarstúfur þessi aná heita ein- göngu grjióitfcast fúkyrða, dylgna I og aðdróttana ti:l ritstj. þéssa blaðs. Skrif Alþbl. um málið kall- ar „Vörður": „dyilgjur, róg og lyg- ar um nafngreinda ihaldsmenn“. Til þess að sýna hvað hæft er i þessum ummælum, birtist hér líiðasta gresnin, sam „H.“ skrifT áði í Alþibl. um sjöðþurðarmál'ið:< Skuldabréfakaup Brunabóta- félagsins. Kafli úr viðskiftasögu. Hinn 10- ágúst þ. á. faar Pétuir Magnúsison bæstaréttairlögmaður sér útlagðiar af uppbóðsréttinum húsöignirnar við Vatnsstíg 3 og Laugaveg 31, fyrix hönd erleindra lánardrottna Jónatans Þorsteins- sonar fyrir 135 000 — eitt hund- raö þrjátíu og fimm þúsund — krónur. Hinn 17. september þ. á. æskir svo Pótur Magnússoín þess, að uppboðsxétturánn gefi út afsal fyr- ir eigniunum til Marteins Einars- sonar kaupnmnns, þar eð hann falli frá útlagniingu fyrir hönd umbjóðienida sinna. Þetta er svo gert. Sama dag gefur svo Marteinn Einarsson út yeðskuldabréf til Bxunabiótafélags íslands, trygt með 1. veðrótti í sömu húseign- um, að upphæð kr. 200 000 — tvö bundruö þúsund krónur —, nieð 41/2% ársvöxtum. Málsmunurinn á útlagningarverð- imi tií Marteinis og skuIidabréFi því, sem hann gefur út tiil Bruna- bótafélagsins, er þannig kr. 65 000 '— sextiu og fámm þúsund krón- ur —. Nú hslýtur miaðux að spyrja: Hvernig steudur á því, að Brunabótafélag íslands er aö blanda sér í þessi viðskifti, með [m að kaupa 200 000 króna veð- skukiabréf í eign, sém útlögð er af úppboðsréttinum fyrir að eins fcr. 135000 og nneð 30;o lægrivöxt- um en bankarnir taka? Og hefir B.runabótaféiagi)ð yfirleitt heiunld tiil að verja sjóði símwn til kaupá á veðskuidabréfum, og ef svo er, sem er næsta ótrúlegt, nær þá heimildin t;il svo stórfeldra kaupa og með slíkuni i.j' rum? Eða er jætta gert me'ð sérstöku samþykki stjómariinnar ? AiþýðWblaðiiö hringdi í sljórn- - arráðiö til að fá að vita um þetta atraði, en gat eigi náð tali af atv'ihnaímáfaráðlieiTa. SkrrfstoJan kvaðst eigi vita til þess, að stjórn- A iin hefði ilagt samiþyfkld sitt á þessi kaup Brunabótafélagsins. H.“ í hinum öðrum greinum. sem „H.“ skrifaðii uim máfið, er því hialdið fraim, sem og er á allra vitoröi, að fooðið hafi verið að láta níokkurn hluta Jresisara 65 þús. króna. ásamt öðxu fleiiru, ganga til greffiðslu á sjóðþ'urðinni, ef rnólið þar með væri látið niður falla. Það. ligguir lika í augum uppi, að eiina skynsamlega ástæðain, sem forstjóri Brunabóitafélagsins gat haft til að kaupa bréfið,. var sú, að þar mað fengist eitthvað upp í sjóðþurðina. Birunaibótefélag ís- lands er engin lánsistofniun. Enn fremur var benf á það, að annaðhvort hlytu hiinir erlendu fánardrottnar J. Þ. að hafa fengiið verðmuninn, 65 þús. iiróriumar, og hafi þá ætlað aS lána eða gefa eitthv'að af hontum til greiðslu á sjöðiþiurðinni, eða' þeir hafi ekki fengið bann, en umlboðsmenn þeirra hér hafi ætlað aið ráðstafa einhverjuim hlufa lians svona. Hvergi var því haidið fram,, að umiboð/smennimir hefðu eigi að lögum rétt tl að bjóða féð fram eða ráðstafa {>ví. í greiinum þéssuto var yfirleitt að eins bent á staðreyndiir og . rökréttar ályktanir af (>eim dregn- ar. Menn vtoru nefndir réttum nöfnuim, etos og sjálfsagt er, og þeám ]>ar með gefinn kostur á að reka réttar sins, ef Jjeáir þætt- ust borniir ósönnum sökum. Dylgj,- ur eða aðdróttanir voru þar eng- ar. Ekki verður hjá því koanist að fara nokfcrum orðum um af- stöðu iiorstjórans, Árna frá Múla, tiill þessa máls, úr því að hann hefir fcosið að hefja umræður urn það á ný. Verður þá jafn- framt stuttlega rifjuð upp sag- an um opinibera starfsemi bans. Árnii fxá Múia var kosinn á þing 1923; var hann þá búsettur á Vopnafirði, forstjóri danskrar selstöðuwrzlunar þar. Bauð hann sig fram utan flokka, en gekk þegar á næsta þingi, 1924, í I- haldsflokkinn. Strax að ioknu þiingi sendi íhaldsstjórnin hann tii útlanda til að greiða fyrir sölu lan.dbúnaðarafurða,' Segiir ekkert af þelrri för hans, né lvvað hún kostaði, en sýniJegan árangur hef- ir hún engan boriö. Árið eftir gerði ihaMsstjómin hann svo að iorstjóra Brunabótafélagsiins og siama haust sendi hún .hann aft- u,r tiil útlanda. Var ferðinni heit- iÖ tU Vesturheims, og skylidi harin greiiíia fyrir söilu islenzkrar ullar þar. Til Vesturheims komst Árni þó ekkii, eri dvaldi alllanga hríið í Kaupmannahöfn og varð að hverfa þiaöan heiim aitur, að því er íhaldsstjiórnin sagði, vegna veikinda; má það eflaust til samns vegar færa.. Fé það, sam Ámii hafði fengið 'útborgað úr rtkis- sjóði til ferðarinnar, um 10 þús. kr., var endurgreitt ríkissjóði. Ár- iö eftir, 1926, gegndi Ám,i um hrið, auk forstöðlu Brunabiótaifé- lagsins, ritstjórastarfi við „Vör’ð", og loks gerði; íhaldið hann að trúnaðarmanni. sinum' í f jármáluto ríkiisins, með því að gera hann að yfirskoðanda landsreikninganna. Þau ár, sem Árni hefir verið forstjóni Brunabótafélagsins, 'óx sjóðþurð gjaldkerans, að J>ví er „Tiimiinin“ segir upplýst við rann- sókn miálsiinis, úr ca. 30 þús. upp í oa. 70 þús. krönur. „Vörður" hefir og upplýst, að Árna hafí um langt skeið verið kunnugt um sjóðþurðima, án þess að bann hafi ilátið gjaldfcerann fara. ■ Þetta eru1 staðreyhdffir úr sögui Áma frá Múla. Sagan er rauná- saga. Grjótkast Árna úr glerhúsi bætáx máistað hans í engu. Er þess þó fuJ I þörf. Ámi telur að „H“ sé furðu ujarfur „að gera sóig að dömara „siðgæðis“ og „fjármála". „H“ kaJlar hann „H“-yf|iírdióimara“, og þyldist fyndinn. „H“ hefár ekki gert sig að dóm- iara. Hann hefiir að eins skýrt frá staðreyndum og síðan lagt máltfö í döm hins eina rétta háyfirdóm- ana, alþjóðar. Þessi háyfiirdómari miun dæma milli ihaldsflokkisins og Alþýðu- flokksinis, imilli Alþýðublaðsins og „VarðaT“, milli Áma frá Múia og „H“. Þeám dómii verða báðir aö hlíta. Aðalfundur Fiskifélags ísLands vár haldiinn dagana 10. og 11- þ. m. Fundurinn var illa sóttur og sérstaklega seinni daginn. Forseti gaf skýrslu um starf féiagsins á síðasta ári. Félagatala þess víðs vegar um Iamd telst vera um 1600, — deildir um 45. Þó eru sumar af þessum deiJd- um Jíitt starfandi og inikil deyfð. yfir mörgum þeirra. Fyrir fundinum lágu þessi mói : Lagabrí'ytingar. Fiskisýndng 1930, Notkun dxagnóta, Sölufyrir- komulag sildarmnar, Lánsstoífmm fyrir bátaútveginn og önnur mái, sem fram yröiu borin. Um fiski- sýningu var engin ályktun gerð. Um dragnótavteiöi var samjyykt þanuig hljóðandi ályktun með 8 atkv. gegn, 2: Fundurmn ályktar, að lög nr. 27 frá 20. júní 1923, héraftssamþyktir um notkun drag- nóíia (snurrevaad) í Jandheigí skuli vera óþreytt. Uim sölufyrir- kqmulag síidaritnnar uröu langar unrræður. Að þeiim loknum komu fram miargar tillögur: Frá Kr. Bergssyni: „Aðalfundur Fiskifélags íslands vSM skora á síldarframleiðendur aft koima á íót fyrir næsta síidveiaatímabil sairn- lagi um sölu salt- og krydd-síldar á grundvéllii síidarsattniagsiaganna frú 1928 “ Feld mb> 6 : 2 jaii{kty.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.