Alþýðublaðið - 11.05.1950, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 11.05.1950, Qupperneq 3
Fimmtudagau 11. maí 1950. alþýðublaðið 3 FRÁ MORGNITIL KVÖLDS í DAG er fimmtudagurinn 11. maí. Þennan tlag árið 1828 fædd ist Jón alþingismaður Sigurðs son á Gautlöndum og árið 1874 Einar myndhöggvari Jónsson. Sólarupprás var kl. 4.28. Sól- arlag verður kl. 22.22. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.24. Næturvarzla: Ingólfsapótek, BÍmi: 1330. Flugfcrðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer til Kaupmannahafn- ar á laugardagsmorgun. LOFTLEIÐIR: Geysir fer til Kaupmannahafnar n. k. þriðju dag. AOA: Frá New York, Boston og Gander til Keflavíkur, til Oslo, Stokkhólms og Helsing fors. Sklpafréttir Skemmtanlr * Austurbæjarbíó (sími 1384): „Yankee Doodle Dandy“ (am- erísk). James Cagney, Joan Leslie, Walter H.uston. Sýnd kl. 7 og 9. „Ár vas alda“ sýnd kl. 5. Gamla Bíó (sími 1475:) — „Heimsstyrjöldin 1939—1945.“ Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Volga brennur" (tékknesk). Danielle Darrieux, Albert Pre- jean Inkijnoff. Sýnd kl. 5, 7, 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Ástarbréf skáldsins (amerísk). Susan Hayward og Romert Cummungs. Sýnd kl. 9. „Ridd- ararnir í Texas“ (amerísk). — Tex O’Brien. Sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó (sími 81936); — „Stormur yfir fjöllum“ Geny Spielmann. Sýnd kl. 5 og 7. — „Leyniskjölin" (amerísk). Bob Hope, Dorothy Lamour. Sýnd Sumarbúðir K.F.U.M. í Vatnaskógi verða starfræktar í sumar með svipuðum hætti og áður. Gefst drengjum og unglingum kostur á að dveljast þar um lengri e.ða skemmri tíma, sem hér segir:: DPuENGIR 9—11 ára: 9. til 23. júní og 4. til 18. ágúst. UNGLINGAR frá 12 ára: 30. j.ún til 4. ágúst. Flokkaskipti verða vikulega, á föstudögum. Þátttakendur geta skráð sig í skrifstofu K F.U.M., sem er opin daglega kl. 5—7 síðd. Við innritun greiðist kr. 10,00. Nánari upplýsingar og skrá yfir flokka.na, fást í skrifstofunni, sími 3437. SKÓGRÆKTARFLOKKUR mun væntanlega starfa í skóginum í nokkra daga eftir hvítasunnu. Þeir, sem vilja leggja þar lið sitt, tilkynni þ'að sem fyrst. SKÓGÁRMENN K.F.U.M. r- Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 12, frá Akranesi kl. 18 og frá Borgarnesi kl. 20. Ilekla fer frá Reykjavik kl. 12 á hádegi í dag' austur um land til Siglufjarðar. Esja er í Reykjavík, og fer þaðan á morg un vestur um. land til Akur- eyra. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið var á ísafirði síðdegis í gær á norðurleið. Þyr 111 er í -Reykjavík. Arnarfell er í Oran. Hvassa- fell fór frá Hrísey á þriðjudag áleiðis til Bremen. Katla kom til Genoa á þriðju dag. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 9.5. frá Gautaborg. Detti- foss fór frá Leith 9.5., til Ham borgar og Antwerp-en. Fjallfoss •fór frá Halifax, N.S. 3.5. til Reykjavíkur. Goðaafoss kom til Antwerpen 9.5. frá Rotterdam. Gullfoss er frá Kaupmannahöfn 14.5. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Sel- foss er á Akureyri. Tröllafoss fór frá Reykjavík 7.5. til New York. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 9.5 frá Nore’gi. Brúðkaup Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í bjónaband Mar- grét Þórðardóttir, Hátúni 11, og Karl Karlsson, Bollagötu 6, starfsmaður hjá Reykjavíkur- höfn. Blöð og tímarit Jazzblaðið, apríl heftið. er ný komið út. Efni: íslenzkir hljóð færaleikarar: Árni Elfar píanó leikari, King Cole kvartettinn eftir Svavar Gests, íslenzkir og enskir danslagatextar. H. Mort- hens valdi, Rödd .iazzleikarans eftir Art Hodss, E.F.-kvinettinn á Akranesi, myndasíða, fréttir o. fl. ! Söfr& oíí svrnn£ar Þ.ióðmifljasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafniff: Opið kl. Í3.30—15.00. Safn Eirtars Jónssönar: Opið kl. 13,30—15,30. r 20.15 Útvarpsumræður frá al- þingi, framhald. kl. 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Ballett kvöld“ Sýnd kl. 9. ..Rausnarmenn“ (amerísk). — Jack Haley, Harriet Hillard. Sýnd kl. 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): — „Fanginn í Zenda“ (amerísk). Roland Colman, Madeloino Carroll, Douglas Faribanks jr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hatnarfirði (sími 9184): ,.Á vængjum vinlanna“ (amerísk). Anne Baxter, Willi- am Holden, Sonny Tufts. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbió (sími 9249): „Winslow-drengurinn" (ensk). Robert Donat, Margaret Leigh- ton. Sýnd kl. 6.45 og 9. Þ J ÓÐLEIKHÚSIÐ: ■ Kl. 20.00: Nýársnóttin. Upp- selt. Á morgun kl. 20.00: Fjalla- Eyvindur. SAMKOMUHÚS: Ingóifs café: Hljómsveitin leikur frá kl. 9.30. Eldri dans- arnir. Cr öllurn áttum Hjólreiðameim: Munið að það er Stranglega bannað að aka á gangstéttum og út um liúsasund, sem liggja að gangstéttum. Slysavarnafélag íslands. — Unglingar, sem vilja selja merki slysavarnafélagsins í dag, eru beðnir að taka þau sem fyrst í skrii'slofu félagsins í Hafnarhús inu. — Björgunarskipið María Júlía eða Sæbjörg verða í för- um milli kl. 2 og 10 út á milli eyja. Síðasta saiimariámskeið á vor inu hjá Húsmæðrafélagi Reykja víkur hefst miðvikudaginn 17. maí kl. 3 síðd. ---------■> ...... Viðtal við Lárus Salomonsson. ------------------«-------- ÞAÐ vakti að vonum talsvert mikla athyg’li, að Lárus Salómonsson, hinn gamalkunni glímykappi, tók þátt í hæfni- glímunni, er háð var að Hálogalandi fyrir helgina. Hann hafði þá ekki tekið þátt í kappglímu í tólf ár. í tilefni af þessu átti blaðamaður Alþýðublaðsins stutt tal við Lárus og ræddi við hann um glímu fyrr og nú. — Þú ert farinn að glíma aftur. tlvað var langt síðan þú hafðir tekið þátt í kappglímu? „Já, ég gerði það til þess að auka svolítið á spenninginn. mig hefur oft langað til þess að taka þátt í glímukeppni und anfarin ár. Annars voru tólf ár eíðan ég hafði glírnt. Ég hætti 1938“. — Og þú glímdir fyrir Ung- mennafélag Reykjavíkur. — Varstu ekki í Ármanni hér aður? „Já, ég var Ármenningur, en tagði mig úr félaginu 1938 af rérstökum ástæðum. Ég byrj- aði að glíma 23 ára, en nú er ég 44“. — Hvaða munur finnst þér vera á glímunni nú og áður fyrr? „Glíman er ekki á neinu hnignunprstigi nú, • síður en ::vo, en glímumerTn síðustu ára standa gömlu mönnunum ýfir- íæplega iafnfæt-is nema 2—3 menn. . Glíma;i er nú orðin æiklu meiri almennings eign í Reykjavík, sérstaklega hinna yngri manna. Áður voru flest- ir beztu glírnumennirnir utan af landi, fluttu hingað og Jnengu í Rey k j aví ku rfélögi n. on .riu stunda ungir Revkvík- ingar miklu meira'glímu en bá. — Hvað tolur þú, að glím- unni hafi orðið mest til fram- dráttaf hi.n síðári árin? „Það tel ég vera flokkaglím- urn.ar — sá háttur, sem tekinn Lárus Salomonssön. i var upp 1947, að sldpta glímu- mönnum í þyngdarflokka, þrjá fyrir fullorðna og svo drengja- Ookk. Síðan hefur flokkaglíma Revkjavíkur og landsflokka- glíman verið háð á hverju ári, og einnig drengja glíma Reykjavíkur, sem þó' hefur ckki verið haldin enn á þessu ári. " Glímufélagið Ármann gekkst- stundum fyrir flokka- glímu hér fyrr á árurn. en ekki að staðaldri. Annars held ég, að flokkarnir séu stundum of fjölmennir og kappglíman Frá Húsmæðrafélagi Reykja víkur. .Félagskonur og konur .sem verið hafa a námskeiðum í vetur, eru minntar á skemmti j fund þann er lelagið efnir ti.l í Borgartúni 7. á fimmtudags kvöldið kl. 8,30. Féiag' austfirzkra kvenna* Hin árlega skemmtun austfirzkra kvenna verður haldin í Iðnó, föstudaginn 12. maí kl. 8 sígl. ! Félags konur mega taka með sér gésíi. Fjölmennið. í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seklir frá klukkan 8. Sími 2826. standi því of lengi yfir. — Hvað segir þú um hæfn- isglímuna? ..Hún er til mikilla bóta, er fyrst og fremst sýningar- og ■k.ennsluglíma, en ekki kapp- glíma, á að sýna mönnum, hvernig. eigi að glíma“. — Hefurðu æft öll þessi ár, ■:cm þú hefpr ekki tekio þátt i kanpgiimu? ,,Ég hef alltaf haldið mér við, síðan ég hætti árið 1938. og hef haft það fyrir sið, að koma einhvern tíman á hverju' ári á æfingu hjá Ármanni. Ég hef kennt glímu hjá Ung- mennaféiagi Reykjavíkur síð- an 1946. Heilsan hefur þó ekki verið ,góð. Ég hef verið maga- veikur, en farið að ráðum Sig- urjóns á-Álafossi um mataræði og gefizt það vel“. „Ég ,tel, að ég eigi glímunni mikið að þakka“, sagði Lárus um leið og hann var að fara. , Ég. er alltaf tilbúinn að glíma. úf maður heldur sér vel við, rkiutir aldurinn ekki ýkja miklu máli. Vertu svo blessað- ur“. „Holl! es heima ÞAÐ er á alira vitund, að fram undan blasir við vöntun og fá- breytni í öllu, sem lítur að klæðnaðarnotkun landsmanna, vegna gjaldeyrisvandræða og gengisbreytingar, og er því nauðsyn á að n'ota sem mest bað, sem fyrir hendi er, — og frá öndverðu hefur verið heilladrýgst — þjóðinni til fatagerðar, íslenzka ullin. Verður ekki annað sagt, en nu á síðari árum hafi notkun á ullarfatnaði farið mjög vax- andi, og fjölbreytni og vönd- un í framleiðslu dúka og priónafatnaðar einnig tekið tniklum framkörum, svo að vansalaust er að klæðast fatn- aði úr íslenzkri ull. Ljósasti vottur þess er, hvað börn eru ijú áberandi þetur og hlýlegár klædd en á þeim árum, sem útlend efni voru meira í fram boði og notkun. Skilyrðislaus skylda okkar er að nota, til fæðis og klæðn- aðar, það, sem okkar eigið land h.efur fram að bjóða, og efla iðnað og framkvæmdir, sern « stuðla að því. Því miður er framleiðsla okkar í ullariðn- •ðimim ekki komin í það horf, sern æskilegt væri, o.g heföi betur verið. að þeim verðmaét- um, sem íslenzka ullin felur. í r-ér, hefði verið meiri. gaumur refinn, meðan þjóðarhagurinn var þannig, að hægt var að bagnýta þau — með auknum vélakosti og tækni — svo að 811: ítllin væri unnin í landinu. Fullsannað er, að hægt er a'ð Vinna úr íslenzku ullinni garn, sem sambærilegt er erlendu garni. Það er tilfinnanlegt að verða að kaupa á erlendum tnarkaði íslenzkt garn á rán- verði. En um þetta þýðir ekki að sakast nú. Komið hafa fram raddir um, að ullarfatnaður úr lopa, sem uppistöðuefni, ætti að vera horfinn 'af markaðinum. ,Held ög, að það væri ’misráðið eins cg sakir standa nú. Mikið af lopavörum er prýðilega unnar. vörur og haldgóðar og fram- bæriiegar í hvaða landi, sem er. En þar sem þc.rji iðnaðui má heita á byrjunarstigi, .er t. kki nerna eðlilegt, að að ýmsu megi finna. Illa unnar vörur hljóta að hverfa sem söluhæf Framhald á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.