Alþýðublaðið - 11.05.1950, Page 7
Fimmtudagur 11. maí 1950.
ALÞÝÐUBLAÐIÖ
Björgunarskipið María Júlía eða Sæbjörg
mun verða á'förum í dag ef veður leyfir milli
kl. 2 og 10 e. h., til fjáröflunar fyrir Slysa-
várnáfélagið. Verður siglt út á milli ‘ eyja.
Farið kostar 10 kr. fyrir fullorðna og 5 kr.
fyrir unglinga. ---Slysavarnafélag íslands.
austfirzkra kvenna verður haldin í Iðnó föstu-
daginn 12. maí kí. 8 sd. Félagskonur mega
taka með. sér gesti. — Fjölmennið.
Stjórnin.
hefst hjá
miðvikudaginn 17. maí kl. 3 sd. Allar
upplýsingar gefnar í síma 80597 og 1810.
Síðasta námskeiðið í vor. — Framkvæmdanefndin.
\
í Hlíðarhverfinu óskast til kaups nú þegar.
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON hrl.
Austurstræti 14.
til útvegsmanna, er síldveiðar stunduðu
fyrir Norðurlandi sumarið 1949.
Þar sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að beita
sér fyrir því að tekin verði upp í fjárlög fyrir
árið 1950 fjárveiting að upphæð kr. 1 500 000,00
til innlausnar kaupkrafna skipverja frá síldarver-
tíð fyrir Norðurlandi 1949 og falið skilanefnd
síldarútvegsins að annast úthlutun þessa fjár, ber
þeirrl útvegsmönnum og útgerðarfyrirtækjum,
sem aðstoðar þessarar vilja njóta, að senda nefnd-
inni umsókn um aðstoðina fyrir 20. þ. m.
Umsóknunum skulu fylgja eftirfarandi upp-
lýsingar:
1. Úthaldstími.
2. Fjöldi skipverja.
3. Aflaverðmæti (sundurliðað).
4. Aflahlutur áhafnar.
5. Kauptrygging áhafnar. •
6. Ógreiddar kaupkröfur.
Pæykjavík, 10. maí 1950.
SKILANEFND SÍLDARÚTVEG'SINS
Klapparstíg'26. Sími 80196 og 80 505.
FELAGSLIF
ÁRMENNIN GAR!
Skíðadeild.
Piltar! Stúlkur!
Rabbfundur og mynda
kvöld verður í Café Höll
fimmtudaginn 11. maí kl.
8I2. Rætt verður um hvíta-
sunnufor o. fl.
Stjórn skíðadeildar.
Útför
Jóhanns Á. Sigurðssonar mólarameistara,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. maí klukkan 1,30
eftir hádegi. *
Þeir, er hefðu hugsað sér að senda blóm, eru beðnir að
láta einhverja líknarstofnun njóta andvirðis þeirra.
Vandamenn.
Framh. af 5. síðu.
oft herfiiega á, eins og jafnan
vill verða við_ slík réttarhöld.
Ég veitti því athygli, að annar
sakborninganna starði án afláts
á unga konu, sem sat á áheyr-
endabekk. Seinna frétti ég, að
hún væri systir hans. Og svo
var réttarfundi skyndilega
-litið og við héldum út úr ráð-
húsinu.
Þegár út á ganginn kom,
gekk túlkurinn til mín. „Farið
ekki út á götuna án verndar"
inælti hann. Ég glápti á hann
og skildi ekki neitt í neinu.
„Hvers vegna ekki?“ spurði ég.
„Fyrir hverjum eða hverju ætti
svo sem að vernda mi^,? Hver
gæti haft löngun til að vinna
mér mein?“ „Yður er vissast
að hafa mín ráð“, svaraði hann.
,,Þeim er ekki að treysta, Þjóð
verjunum hérna. Þeir eru reið
ir vegna réttarhaldanna. Ég hef
heyrt þá harma að ekki skyldi
takast svo til að ráðhúsið eyði-
tegðist í sprengjuárásum ófrið
aráranna; þá ftefði það sloppið
við þá svívirðu, segja þeir, að
þar væru þýzkir borgar dæmd
ir af erlendri hernámsþjóð!"
Mér varð hugsað til burðakarls
íns. Ég ryfjaði einnig upp fvr-
ir mér svip verjandanna í rétt
arhöldunum, persónugerfinga
þýzkra lágkúfulögfræðinga,
sem höfuðu orðum sínum eins
og þeir væru öllu heldur að
verja þýzka meðborgara fyriró
sanngjörnum árásum fjandsam
legra sigurvegara, en ekki
væri um að ræða afbrotamenn,
ákærða fyrir hiná svívirðileg-
ustu glæpi. Og skyndilega greip
mig hatrið og andúðin, sem
mér hafði brugðist, þegaf ég.
stóð augliti til auglitis við fyrr
verandi kvalara mína í sak-
borningabekknum, Ég varð
gagntekin andúð í garð allra
þeirra, sem í dag fá að ganga
til frjálsra kosninga um rétt og
rangt, og sem kjósa rangt; and
úð til allra þeirra, sem hlýða
á frásagnir af hræðilegustu
grimmdarverkum og glæpum,
án þess að fyllast hatri, — já,
víla það jafnvel ekki fyrir sér
að gera sakborningana að hetj-
um og píslarvottum. Til þessa
fólks bar ég nú hatur og óbeit.
Hvað sakborningana dauða-
dæmdu snerti, þá mátti meta
þeim það til afsökunar, að þeir
höfðu aldrei átt kost á að
ganga til frjálsra kosninga um
rétt og rangt. Starf þeirra og
glæpir samrýmdist þeirri villu
kenningu, sem réði anda og æði
þýzku þjóðarinnar um tólf ára
skeið. Að því leyti til voru þeir
sjálfir fórnardýr villunnar. En,
•— fólkið í dag, sem hefur tæki
færi til að kynnast öllu eins og
það var í raun og veru, og leyfir
sér^ samt að gleyma, — já,
meira að segja veita slíku opin
bert brautargengi, Það hefur
enga afsökun.
Quo vadis? Þýzka þjóð?
Jarðarför móður okkar og tengdamóður,
. Maryrétar Síefánsdóttur,
fer fram frá þjóðkirkjunni í Hainarfirði föstudaginn 12. maí
kl. 2 e. h.
Jarðsett verður í Fossvogi.
Elísabet Einajrsdóttir. Björn Jóhannsson.
Gunnar Björnsson. Inga Karlsdóttir.
Auglýsið í
Alþýðublaðinu!
Félag garðyrk]umanna.
Kauptaxti Félag's garðyrkjumanna fyrir árið 1950 í
skrúðgarðavinnu er sem hér segir:
Fyrir fullgilda garðyrkjumenn kl. 13,95 pr. klst.
Fyrir aðstoðarmenn kl. 11,10 pr. klst.
Kauptaxti þessi er jafnaðartaxti, þ. e. gildir á hvaða
tíma sólarhringsins sem vinnan fellur.
Á fyrr greint kaup er heimilt að leggja 20% fyrir
verkstjórn, verkfærum, tryggingum og orlofi.
Gjald fyrir úðun á trjám með eiturlyfjum skal vera
kr. 2,00 fyrir hvern úðaðan líter. — Lágmarksgjald fyrir
úðun hvers garðs skal vera kr. 25,00.
Allir fullgildir garðyrkjumenn í Reykjavík, sem taka
að sér standsetningu skrúðgarða og skipulagningu nýrra
lóða í Reykjavík, eru meðlimir Félags garðyrkjumanna,
en undirritaðir meðlimir félagsins taka nú að sér slika
vinnu:
Kolbeinn Guðjónsson, Grettisgötu 31, sími 3746.
Ingi Haraldsson, Blönduhlíð 26, sími 5706.
Sigurþór Eiríksson, Traðarkotssundi 3.
Agnar Gunnlaugsson, Samtún 38, sími 81625.
Þórarinn Sveinbjörnsson, Blönduhlíð 1, sími 7315.
Baldur Maríasson, Kirkjuteigi 17, sími 7315.
Jónas Sig. Jónsson, Gróðrarstöð Sólvangur, Fossvogi,
sími 80936.
Jón Arnfinnsson, Baldursgötu 4, sími 1375.
Ole Pedersen, Miklubraut 11.
Böðvar Pétursson, Háteigsvegi 13, sími 3976.
Sérleyfisleið laus til umsóknar
Með því að fyrirhugað er að leysa ríkissjóð
frá rekstri áætlunarbifreiða, er sérleyfisleiðin
Reykjavík—Hafnarfjörður laus til umsóknar frá
og með 1. júní eða 1. júlí 1950 að telja.
Umsóknir skulu sendar póst- og símamála-
stjórninni eigi síðar en 17. maí næstkomandi.
Upplýsingar um ferðafjölda og annað við-
komandi leiðinni gefur póst- og símamálastjórnin.
Póst- og símamálastjórnin, 11. maí 1950.