Alþýðublaðið - 17.01.1928, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
dögum Eggerts ölafssonar, stód
meö skýru letri:
Nýjitngar í málamlist.
(Frfi.)
G. J.
Bæ j arst j órnarkonsmgar
á Seyðisfirði.
Seyðisíirði, FB., 16. janúar.
Þ. 28. janúar fer fram kosning
til tveggja ára.
íhaldslisti: Sveinn Árnason fiski-
matsmaður, Jón Jónsson Firði.
Alþýðulisti: Guðmundur Bene-
diktsson rafvirkí, Emi! Jónasson
símritarí.
Uwb áaglntaita ©ff w©glisa0
Næturlæknir
er í nó-tt Kjartan Ólafsson,
Lækjarrgötu 6, srma 614.
Til hjónanna,
sem mástu djrengimn, afhentar
Alþýöublaðffinu kr. 5,00 írá N. N.
og.kr. 5,00 frá M.
Esja
kbýn(í grerk'veldii á 12. tínianrun.
Með Iienni kom fjökli farjrega.
Meöal þeirra voru {jingmennirnir
Eánar Árnason, Erlingur Friðjóns-
son, Ingólfur Bjarnason, Hallidór
Stefánsson, Páll Hermannsson,
Sveffinn Ólafsson, Ingvar Pálrna-
son og Porletfu r Jónsson.
Sigurður Halidórsson,
er veniíð hefir r-itstjöri „Viílja“,
mánaéa.rri'ts ungra manrut, fer ut-
an iineð „Aiexandrfnu. drottniilngu“
í kvöld. Ætliar hann að dvelja
erlendis nokkurn tma. Sigurður
er vei gefinn og hugsjónarikur
niaöuir. Hann ex félagá í Félagi
ungra jafnaöarmanna. Kveðja
ungffir jafnaðarmenn hann vinar-
kveðjum og árna honum ailra
hei'lla.
Togararnir.
„Snorrii goði“ koin frá Eng-
Jandi' í gær. 1 mórgun kom „Ot-
ur.“
Veðrið.
KaL'dast á Grimsstööum, 3ja
stiga frost. Rok í Vestmannaeýj-
um, hvassviðrj i Reykjavík,
snarpur vindur á Seyðisfirði.
Horfur: Hvass suðaus.tan um laind
alt. (SuðvesturLand, Faxaflói,
Bréiðif jörður og Vestfirðir:
Srormfregn.)
Oliuskip,
sem „Bombardier“ heiíir. kom
til Skelfélagsin:; í gær. Liggur pað'
nú hér á ýfri höfni.nni.
ísfisksala.
„Njörður" seldi, í gær i Eng-
landi 707 kítti fyrir 1720 stpd.
tt
Hæstiréttur.
Hæstiréttur kvað upp í gær
sýkniunandióm í inráili því, er vald-
stjórniin höfðaði gegn Ólafi Hall-
dórssyni bifreiðarstjóra. Hafði
undjnréttur eimnig sýknað Ólaf.
Frá Vestmannaeyjum.
í morgun lét Jó'hann, piingmað-
ur íhaldsins í Vestmarmaeyjum,
birta S.igurði GuÖmundssyni
kennara stefnu út af grein huins
um „Dýrtíðarráðstafanir íhakisins
í Vestman.naeyifU.nl. Pvkist p.ing-
maöuxinin víst ætla að bj>arga
piiingmenskuihaiðri sínum frá skip-
h.ro!ti meö pessum rembingi, en
fáir alpýðiumpnn í Eyjjuifin trúa pví
a.ð honum takiist ,svo erf-itt vérk.
Skátaskemtuuin
verður í kvöld kl. 8‘/a í I'ðnó.
Margt tii skemtumar. Aðgöngu-
míðar fást við innganginn.
„ípöku“-félagar,
sem ætla að læra esperantó,‘
eru beðniiir að koma til við'tals
í Barnaskóilann kl. 9 í kvöld.
Verð lækkar á nýjum fiski.
Jón Guönason flsksaii og félag-
ar hans hafa lækkað verð á nýj-
umi fáski, eins og sjá miátti af
auglýsiingu frá peáim hér í blað-
inu í gær. ELga þeir félagar
skyldar paldur almennings og
ættu peir að sitja fynir viöskift-
utm fó.lks.
Auglýsendur
eru vinsamJlega beðnir að koma
auglýsingum í Alþýðublaðið eigi
síöar en kl: 10(1- þann dag, sem
pær eiga að birtast, en helzt dag-
inn áður, Sínsar 235® og 98S
Saeeo og ¥anzeiti.
Ö, faðir, — faðir vor!
Færðu oss Ijós og yl.
Gefðu oss geislans þor.
Vér grátum og finnum til!
Vor bróðir er borinn út
og órendur — við hjartans ís.
En liarðstjörinn herðir sinn knút,
og hafbáran fellur og rís.
Vér sjáum ei sannlekians mátt
og svartnætti höfum að skjökl. —-
Lítilmagnann að ieika flátt
er list peirra’, er hafa völd.
Þar glæpakristnin skal gelta
og glefsa í öreigans hæl. ..
En blóðhundar börnin elta
með blíðmálga auðvalds-præl.
Og Fuller gekk fagnandi með
og forsetinn; myrkursins pjónar
méð eitrað, ornmagað geð,
* ®
Munið eftir hinu fjölbreytta
úrvali af vesjgmyntíum is-
lenzkum og útlendum. Skipa-
myiidir og fl. Sporöskjurammar
Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir
innrammaðar á sama stað.
Útsala á brauðum og kökum
frá Alpýðubrauðgerðinni er á
Framnesvegi 23.
Hús jafnan til sðlu. Húa tekin
í umboðssölu. Kaupendur að hús>
um oft ti) taks. Helgi Sveinsson,
Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7
Sá sem vinnur ódýrast og jafn-
vel og aðrir á að njóta vinnunnar.
Hjólhestaverkstæðið Laugavegi 69.
Hefi hús til sölu, annast kaup
og sölu húsa og fasteigna. Matthías
Arnfjörð Ránargötu 10.
æfinnar friðhelgu dónar, —
nieð sofandi samvizku blessa
svjka og hræsnara mátt. —
En Thayer sig tekur að hressa
og tronmar guðssonar-þátt.
Vér dýrkum ræningjans rétt
og rífurn hver annan á hol,
meðan djöfla-pabbi danzar nett
við dróttin vom: Stái og Kol. —
Pótt guð sehdi oss geisla á vetri
og gefi oss soninn Krist,
er Olían enn þá betri,
vér ætlurn að nota hana fyrst.
Friðelsku föðurlandsvinir —
íenguð hér ykkar laun.
Auðvaldsins yngstu synir
éiga að græða ykkar kaun. —
Á blóðugum herðunr bem
Bandaríkjanna morð: —
Sjá drengi guds dœmtla oera
og drepna — fyrir „orð“!
Jochum M. Eggertsson,
Ritstjóri og ábyrgðarmaðut
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.
William le Queux: Njósnarinn niikli.
Vitnisburð'ur múnn í morðmálinu var tví-
mælalaust mikiJvægur. En að bíða, pangað
til réttur í pessu ógeðslega iháli yrði sett-
ur, var með öliu óhugsanlegt og ómögulegt.
Þessi niðurstaða virtist óhjákvæinileg.
Ég fór nú iinn í „Amerísku veitingakrána‘,‘
svo’ köiluðu. Pessa alkunnu ó^ állræmdu
svíndstiu átti amerísk blóösuga, sém var bú-
siett í Lundúnum. Helztu gestir pessa veit-
ingalrúss voru amerískir stórglæpamenn.
Pjónarnir voiru lauskvendi og skækjur, enda
var alí hér á „hreina“ airieríska vísu. Ekki
neyttf ég drykkjar á pessum sannarlega ó-
viilstlega stað, að eins leit yfir hópinn ðg
vístlega stað, að eins leit yfir hópi„n og
ikom í 'mjg hryllingur mikill, og verð ég pó
að segja án allrar sjálfhælná, að ég var i
rauninini kanl í krapiinu, sem blöskraði eng-
ir smámuniir..
Svo afréð' ég aö fara á Fund innanrikls-
ráðherrans og skýra honum fró krmguin-
staVðum míraum. Reyridar var ég honum ekki
gagnkunnugur, en ég vissi, að samtaJ við
hann myndL binda enda á ailar fyrirspurnir,
sem Scotland Yard kynni aö vilja gera um
xnág
Hálfri stundu síðiar gekk ég upp stigann,
sem lá upp að aðalskriífstofudyrum innan-
ríkiisráðheTTans. Eins og vænta inátti, var
þjjónn í gullisaumuðum og borðalögðum eim-
kenniisibúningi vjð dyrnar, sam tjáðí mér, að
hari.s hágöfgi, Lrinanríki’sráðherraínn, gæfi eng-
uim kost á viðtali nema þeirn, sem ha,nn
viBsi gerla deili á og væru mjög mik;ð
við háiar trúnaðarstöður riðnir. „Hvert er
svo sem erindi yðár?“
„Pað,.get ég að eiiras' skýrt. lians hágjöfgf-,
ininanrfkisráðherranum, fiú,“ sagöii ég dá-
lítið kýmnislega.
„Svo að pér haidið, að pér náið fundi hans
hágöfgi, Sir Henry Maukhouse, innanríkis-
ráöherra hans hátignar konungsins, án eigin-
lega mráns fyrirvara. Hver svo sean annars
eruið þér? Pér haldið víst, að per séuð eitt-
hvað óvanalegt og iniiikið!" Qg pessi ókurt-
eiisi náungi ieit á mig hæðnislega, „Nú„
annairs, ef petta erindi yðar er nokkurs virði,
]>á verðlð pér að hripa f>að nihur, og riilin
ég hi'ðja- ritara .hans hágöfgi að svara þvi.f
„Nei; svoleiöis umstang. og aukafyrirhöfn
sýnist mér ærið hlægilegt, og það verður
nú'ekki af þ,ví,“ sagði ég svo emheittlega,
að honum hnykti við. Að pví búnu hripaði
ég nokkur orð á nafnspjald mitt, setti pað
í nýtt urnsiag, lokaöi umslaginu og reit
utan ó páð: „Til hans hágöfgi iitnanriíus-
ráðhe.rráns.“
F’ýilulegur á sváphm aðgætti hann nu'g; og
einkuim klæðnáð jiann, er ég bar, gaumr
gæfiilega. Honum fanst aitðsæilega mjög til
urn siiig og áieit efalaust sjálfan sig vera
tujög spekingslega persónu. Þegar hann var
búinn imeð áíls konar fettum og brettum
á ahdl.i,tinu að marg-granúskoöa mig ’frá
hvlrfli til iljia, idtraði hánn af stað inn
tál herna sinna, en sendi mér grunsainilegt
augnatillit, er hann smaug inri úr dyrunuiri
og lokaðiii vandlega, ó eftiir sér.
AJI-larigur tími le'ið, og hugði ég, að hann
htífðiii svikist um að afhendá hans hágöfgi
biróf anltt eða réttara sagt nafnspjáld mitt,
hulið umslagi sem önnur bréf.
En orðseracliing mín hafði komist til skiJa;
þáð komst ég lo.ks áð ra{un uari. Sami pjónn-
inn drattaðiist ó endatníiirn tíl baka. Hann
var nú allur eitt Iwos; auömýktiín og virðk
ingin skein, út úir honuari, og um leiö og
hann hneigði sig nieð djúpri lotningu fyr.iir
mér, tjáði hann mér, að ráðherrann byði
mág velkominn tii fundar við sig og ýæri
re.tðubúinn til áð ræöa niál vor.
„Já, baris hágöfgi, S.ir Henry Maukimuséj