Alþýðublaðið - 17.05.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.05.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 17. máí 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Verkakvennafél. Framtíðin, Hafnarfirði. m laypijaii vip nsifpfs i natnamroi Vkf. Framtíðin og atvinnurekendur í Hafnarfirði hafa gert samkomulag um að kaupgjald við fiskþvott í ákvæð- isvinnu skuli vera sem hér segir: Fyrir hver 100 sík. þorski ' kr. 20 00 — — 100 — löngu — 20,00 — — 100 — stórufsa — 15,00 — — 100 — labra 18—24" — 16,25 — — 100 — labra undir 18" — 12,50 — — 100 — ýsu — 12,50 — — 100 — smáufsa — 12,50 Atvinnurekendur skulu veita verkakonum upphitað hús ásamt bekkjum og borðum til-kaffidrykkju og sjá um að náðhús á vinnustöðvum séu í lagi. einnig að nægur fisk- ur sé alltaf á borðum og vatn í þvottakörum, þegar konur eru við fiskþvott. Vatn til fiskþvottar skal hitað upp í samráði trún- aðarmann félagsins á hverri vinnustöð. Samkomulag .þetta gildir þar til annað verður ákveðið og er uppsegjanlegt af beggja hálfu með eins mánaðar fyr- irvara hvenær sem er. nnmmqi Hér með eru húseigendur í Hafnarfirði alvarléga áminntir um að hreinsa nú þegar allt rusl af lóðum sínum og lendum. Dugleg slúlka óskast. Hátt kaup. HEITT & KALT. Upplýsingar á staðnum. Auglýslð í Alþýðublaðinu! fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar 25. þ. m. Næstu tvær ferðir skipsins frá Kaupmannahöfn verða 19. maí og 3. júní. Flutningur óskast tilkynntur skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pjeturssou. Ræða Haraldar Framh. af 5. síðu. um síðan stjórnarsamstarfið slitnaði, qg þess vegna ekki verið gert neitt til að sú leið yrði fær áfram. Raunverulega hefur verið verkfall á stjórn- málasviðinu frá því í sumar, því enginn meirihluti hefur verið til, sem komið gat í veg fyrir að niðurgreiðsluleiðin stöðvaðist. Það hefur heldur ckki verið beðið eftir því að sjá, hvaða áhrif gengislækkun sú hefði, sem varð á ís.'enzku krónunni s. 1. haust gagnvart dollar, en það er ekk. komiÍ í Ijós enn.. (Niðurlag á morgun). Kristján Guðmnndsson frá Gemlufalli, Múlakamp 1, Reykjavík, andaðist 15. þ. m. í Landsspítalanum. Halla Jónsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við útför móður og tengdamóður okkar. Auðbiargar Guðmundsdóttur. Jóna Ólafsdóttir, Guðrún Á. Lárusdóttir. Aðaiheiöur Þorkelsdóttir, Guðmundur Ólafsson. hefur ákveðið að taka í þjónustu sína verkfæra- ráðunaut, með sérþekkingu á landbúnaðarvélum. Umsókn um starfið sendist Búnaðarfélagi íslands fyrir 1. júní n.k. Upplýsingar um launakjör og annað, er .starfið varðar, verða gefnar í skrifstofu félagsins. Kvennadeild Slysavarnafélags fslands, Reykjavík. í Sj álfstæðishúsinu annað kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 7. Nefndin. FARFUGLAR! Á uppstigning'- ardag verður dvalið í Heið- arbóli og' nágrenni staðarins skoðað. Allar nánari upplýs- ingar í síma 31544 kl. 2—4 í dag. Ferðanefndin. FER-ÐAFÉLAG I ÍSLANDS t'áðgerir skemmtiför ít á Reykjanes. Ekið im Grindavík út að Reykjanesvita. Gengið um nesið, vitinn, hverasvæðið og allt hið fnerkasta skoðað. Á heimleiðinni gengið á Há- leygjarbungu og staðið .stutt við í Grindavík: Lagt af stað á sunnudagsmorgun kl. 9. — Farmiðar seldir í skrifstof- unni í Túngötu 5 til kl. 5 í dag. ambands ungra jaínaðarmanna Vinningar í happdræftinu eru þrír: 1. Ný „Ausfin" blfreið, 5 manna 2. Peningar kr. 500,00 3. Peningar kr. 500,00 Verð miðanna er 5,00 kr. Dregið verður 1. júlí n.k. — FUJ-félagar um land allt eru beðnir að taka virkan þátt í sölu miðanna, sem afgreiddir. eru hjá formönnum félaganna. — Alþýðuflokksfólk! Takið þátt í happdrættinu með því að kaupa miða og selja miða. — Aðeins liðlega mánuður þar til dregið verður. Aukið söluna og verum samtaka í því að seljaupp. Happdrættisnefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.