Alþýðublaðið - 24.05.1950, Síða 3

Alþýðublaðið - 24.05.1950, Síða 3
Miovikudagur 24. maí 1850. ALÞÝÐUBLAÐIÐ FRÁMÖRGNITIL KVOLDS í DAG er miSvikudagurinn 24. maí. Fæddur skáldið Jóhann Magriús Bjarnason árið 1867 og Smuts hershöfðingi árið 1870, stjörnufræðingurinn Kopernik- us árið 1543, Mozart árið 1756 og Viktoría Englandsdrottning árið 1819. Búastríðið brýzt út árið 1900. Sólarupprás var kl. 3.47, sól- arlag verður kl. 23.04. Árdegis háflæður var kl. 00.5 s. 1. nótt, og síðdegisháflæður verður kl. 12.55 miðdegis í dag. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.24. Næturvarzla: Reykjavíkur .apótek, sími 1760. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi er í Reykjavík. LOFTLEIÐIR: Geysir kemur í dag frá Kaupmannahöfn. Skipáfvéttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8.00, frá Borgarnesi kl. 14.00 og frá Akranesi kl. 16.00. Frá Reykjavík aftur kl. 18.00 og frá Akranesi til baka kl. 20.00. Hekla var væntanleg til fsa- fjarðar síðdegis í gær. Esja var á Akureyri í gærkvöld. Herðu- breið fer frá Reykjavík í kvöld til Vestfjarða. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiða- fjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Ármann fór frá Reykjavík í gær kvöld til Vestmannaeyja. Arnarfell er á leið frá Patras til Cadiz. Hvassafell er á Húsa- Vík. Katla er í Ibiza. Blöð og timarit Víðsjá, 1. hefti þessa árgangs er nýkomið út. Efni: Faldir fjár sjóðir eftir Coronet, SÍys, smá- saga eftir Kristján Jóhannsson, Hin góðu not kjarnorkunnar eft Sr fyrrverandi formann kjarn- orkunnar eftir fyrrverandi for- mann kjarnorkunefndarinnar í Bandaríkjunum, David Lilient- hal, Goldin glappaskuld, eftir Grímúlf, Geldingarnir í Peip- ing, eftir James Burke, Reykj- arpípan eftir James M. Morre, Ströng réttvísi, sönn frásaga, og ínargar aðrar sögur og greinar. Fundir 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt ur). 20.30 Breiðfirðingakvöld: a) Ávarp (Sigurður Hólm steinn Jónsson formaður Breiðfirðingafélagsins í Reykjavík). b) Ræði (Guðmundur Einarsson fulltrúi). c) Upplestur: Kvæði (frú Ragnheiður Ásgeirsdótt- i ir^- d) Breiðfirðingakórinn syngur. e) Upplestur: Kvæði (frú Guðbjörg Vigfúsdóttir). f) Kvartettinn Leikbræð ur syngur. g) Upplestur: Sögukafli (séra Jón Thorarensen). h) Frásöguþáttur (Osrar Clausen rithöfundur). i) Kveðjuorð (Sigurður Hólmsteinn Jónsson). 22.10 Danslög (plötur). Kvenréttindafélag . íslands heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Aðalstræti 12. Skemmtanir Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Þeir hnigu til foldar“ (ame- rísk kvikmynd. Errol Flynn, Olivia de Havilland. Sydney Greenstreet. Sýnl kl. 9. „Hótel Casablanca“ (amerísk). Sýnd kl. 5. — Hljómleikar kl. 7. Gamla Bíó (simi 1475:) — ,,,Morðingi fyrir ferðafélaga“ (amerísk). Lawrence Tierney, Nan Leslie, Ted North. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó vsimi 6444): — ,,Þrír sjmir“ (sænsk). George Fant, Britta Iiolmberg, Stig Olin. Sýnd kl. 7 og 9. „Hetjur í hernaði“ (amerísk). Gög og Gokke. Sýnd kl. 5. Nýja Bíó (sími 1544): — „Dagur hefndarinnar" (frönsk). Rémy, Suzy Carrier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó (sími 81936): — ..Máttur ástarinnar“ (sænsk). Tutta Rolf, Hákan Westergren. Aukamynd: „Atlantshafsbanda- lagið. Sáttmálinn undirritaður.“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (simi 6485): — ,,Adam og Eva“ (ensk). Stew- art Granger, Jean Simmons. Sýnd kl. 9. „Pipar í plokkfisk- inum“ (sænsk). Nils Poppe. Sýnd kl. 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): — „Tálbeita“ (amerísk). Jean Gillie, Edward Norris og Robert Armstróng. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbió, Hafnarfirði (sími 9184): „Syrpa af Chaplin.11 — Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Fanginn í Zenda“ (amerísk). „Lady Hamilton" (ensk). Vivi- en Leigh, Laurence Olivier. Sýnd kl. 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: í dag kl. 20.00: Fjalla-Ey- vindur. Á morgun kl. 20.00: Nýárs- nóttin. Ör öSIuití áttum ÖKUMENN: Of hraður akstur hefur valtlið flestum hinna hryllilegu umferðarslysa hér á Iancli. Mannslífið er dýr- mætara en þær fáu mínútur, sem þér ætlið að vinna við of Iiraðan akstur. Þingeyingafélagið í Reykja- vík fer gróðursetningarför í alnd sitt í Heiðmörk á fimmtu- dag kl. 7. Farið verður frá Skólavörðustíg 12. F. U. J. F. U. J. m •LV er símanúmerið okkar. Sækjum. — Sendum. ÞVOTTAHÚSIÐ FRÍÐA. Lækjargötu 20. Hafnarfirði. Frá framkvæmdastjóra í. I S.í. hefur blaðinu borizt - eftirfarandi greinargerð: BLAÐAMANNAFÉLAG ÍS- LANDS, hefur látið birta í dag blöðunum samþykktir og grein argerð um mál, sem verið hef- ur á döfinni milli Blaðamanna- félags íslands og íþróttasam- bands íslands varðandi ósk blaðamanna, að hafa frjálsan aðgang að íþróttamótum innan Í.S.Í. Framkvæmdastjóri Í.S.Í. tel ur rétt vegna félaga sinna og sérsambanda og annara (þeirra er hafa áhuga fyrir máli þessu) að gera nokkuð fyllri grein fyr ir gangi þessa máls en fram kemur i skýrslu B.í. Á fuudi framkvæmdastjórarnar ÍSÍ 3. apríl er lagt fram bréf B.í. dag sett 31. marz þar, sem farið er fram á það að félagar B.í. hafi iafnan greiðan aðgang að í- þrótta- knattspyrnu og sund- mótum, sem haldin eru á veg- um hinna ýmsu sérsambanda ÍSÍ gegn framvísun félagsskýr teinis. Framkvæmdastjórn Í.S.Í. leit á þetta sem nýja tillögu um fyr irkomulag um aðgang blaða- manna að íþróttamótum og sýn ingum og gerði jafnframt ráð fyrir að þeim yrði þá að ætla sömu sæti (beztu sæti) og venja er þegar aðgöngumiðar eru sendir til hlaðanna, og ætiaðir eru þeim er um mótin rita. Var framkvæmastjórnin á einu :náli urn að ekki væri hægt að gefa þetta levfi án samþykkis sérsambanda ÍSÍ, enda var á s. !. ári samin réglugerð af full- trúum frá íþróttabandalagi Reykjavíkur, sérsamböndunum og framkvæmdastjórn ÍSÍ þar sem gert er ráð fyrir að hvert blað fái 1 aðgöngumiða, og hef ur upplýstst að þáverandi for- maður B.Í., Helgi Sæmunds- son, hafi látið munniega í ljós það álit, að hann teldi það yfir drifið, og við það var stuðzt. Þess má geta hér, að tillaga um þetta kom fram á þingi í. B.R. 1949, og kom fram í um- ræðunum að mjög var kvartað undan fjölda boðsmiða og frí- Féiög ungra ja£naðarmanna í Reykjavík, HafnarfirSi og Keflavík e£na til skemmtiférðar að Kaukadal (Geysi) u.n hvítasunnuna. Lagí verður af stað úr Reykjavík á laugardag 27. maí kl. 3 e. h. frá Alþýðuhúsinu, og dvalizt í Haukadal fram á mánudag. íþróttir. — Sund. — Kvöldvaka á sunnudagskvöld. — Dans. Fargjald báðar leiðir verður um kr. 60,00. Fæði fæst keypt á staðn- um. Þátttakendurn er tryggt húsnæði, en nauðsynlegt er að taka með sér svefnpoka. Þátttaka tilkynnist í skrifsíofu F.U.J. í Alþýðiihúsinu, Reykjavík, sími 5020 og 6724; í skrifstofu Alþýðufiokksins í Hafnarfirði, sími 9799, og hjá Krist- jáni Péturssyni í Keflavík ekki síoar e i um hádegi á föstudag. F •erðánefndirhar. væri alstaðar sá háttur á hafð- :tr að blaðamenn fengju frjáls- on aðgang að öllum íþróttamót- um og sýningum. Á fundinura ríkti hin mesta eining og skiln- ingur virtist gagnkvæmur. Hins végar gat framkvæmdastjórn- Cns þess, eins og hún hafði raun ar áður gert, að hún gæíi ekki tekið ákvörðun upp á sitt ein- dæmi, án þess að bera það und- ir sambandsráð ÍSÍ, og það þvi fremur, sem fram hefði kom'ð frá' einu sérsambandi sú skoð- un að ekki bæri að sinna þeirri ósk B.í. . Formaður og ritari vom Rpurðir hvort nokkuð það lægi (yrir, sem gerði það að knýj- andi nauðsyn að hraða svo mál- inu að ekki mætti bíða ei'lir sambandsráðsfundi 10. júní og gáfu þeir ekkert sérstakt svar við því. Fundinum lauk með því að Formaður B.í. sagðist skilja afstöðu framkvæmdastjórnar Í.S.Í. Kvöddu þeir síðan og fóru. Eftir stutta stund komu þeir formaðurinn og ritarinn aftur, og sögðust eiginlega hafa gleymt eðá ekki athugað að rétt hefði verið að skýra frarp- kvæmdastjórn ÍSÍ frá því áð- ur en þeir fóru, að búið væri að ramþykkja í B. í. bann við öll- um fréttafluttningi urn íþrótta rnót og sýningar innan ISÍ og gilti það þangað til gengið hefði verið að ósk B.í. Frarn- kvæmdastjórnin lét í Ijós nokkra undrun yfir þeirri með- ferð sem málið hefði hlotið hjá B.í. og óskaði að þetta kærni ekki til framkvæmda fyrr en útséð yrði hvernig sambands- ráðsfundur liti á þetta mál. Kváðu þeir sig bundna af sam- þykkt félaga sinna og gætu ekki upp á sitt eindæmi neinu breytt, en lofuðu að kalla sam- an fund í B. í. að nýju og ský:t a frá þeim undirtektum er mál þeirra fékk hjá framkvæmda- stjórn Í.S.Í. Óskuðu þeir eftir að fá bréf frá Í.S.Í., sem stað: fésti umræður fundarins og var því heitið, og bréfið sent næsta dag. Samkvæmt skýrslu B.I. um málið virðist það næsta sem gerist, að árla næsta dag 18. maí ítrekar fundur B.í. fyrri samþykkt sína um bann við fréttaflutningi frá íþróttum innan ÍSÍ. Virðist það gert í krafti þess að þrjú félög, Ár- mann, ÍR. og KR hafi skriflega gengið að öllum óskum B.í. Hins vegar hefur ekki horizt Framhald á 7. sí8u. aðgönguskírteina og óskað að þar væri skorið niður sem hægt! væri. Síðan fékk málið þar þá! afgreiðslu, sem að framan grein ir og voru bæði stór og smá fé- lög innan Í.B.R. því samþykk. Var skýrt frá þessu og send reglugerðin með bréfi dagsettu 11. apríl og jafnframt óskað góðrar samvinnu við B.í. eins og verið hefði. 16. apríl sendi framkvæmdastjórn ÍSÍ annað bréf frá B.í. dagsett 14. apríl. Þar endurtekyr B.í. óskir sín- ar og telur sig óánægt með svar Í.S.Í. og biður um skýlaust svar. Á fundi framkvæmdastjórn- ar Í.S.Í. 17. apríl er svo bréf betta tekið til umræðu. Var á- kveðið að leita til Norðurland- anna: Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar og spyriast fyrir um hvaða reglur giltu þar í þess- um efnum, með það fyrir aug- um að hafa svipað fyrirkomu- lag hér og er þar. Jafnframt er ákveðið að leita álits sérsam- bandanna á málinu og að fengn um þessum upplýsingum að ieysa það á friðsamlegan og vin sámlegan þátt. Frá þessu grein ' ir framkvæmdastjórn Í.S.Í. í bréfi sínu til B.í. dagsettu 24. apríl. Með þessum aðgerðum á íeit framkvæmdastjórnin að málið yrði öruggast leyst og til tölulega fljótt. Það næsta sem framkvæmda stjórnin *fær að vita um þetta mál' er það, að formaður B.Í., Thorolf Smith og ritari, Jón Rjarnason, mæta á fundi fram kvæmdastjórnarinnar 15. maí eftir samkomulagi við Erling Pálsson, varaforseta Í.S.Í. fyrr um daginn, símleiðis. Skýrðu þeir félagar málið og gátu þess að þetta væri einn þáttur í því að afla blaðamönnum meiri viðurkenningar og réttinda í starfi. Þeir.mundu ekki krefj- ast beztu sæta og þeir gerðu ekki ráð fyrir að hætt vrði að renda blöðunum aðgangskort að mótum og sýningum þó óskir þeirra yrðu uppfylltar. Formaður B.í. gat þess, að ó- þarft væri fyrir Í.S.Í. að bíða eftir svari frá Norðurlöndunum hvað mál þetta snoiti, því þar

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.