Alþýðublaðið - 31.05.1950, Blaðsíða 1
JFeðurhorfurs
Allhvass suðaustan og rig'n-
ing fram eftir degi.
Porustugreln:
Milli einkaframtaks og
ríkisreksturs.
XXXI. árgangur.
Miðvikudagur 31. maí 1950.
116. tbl.
iðsfefna jafnaðarmanna |Ufi|öld landsímans hækka
í Klupmannahöfn í vikulokin
Stefán Jóh. Stefánsson yerður fulltrúi
i Alþýðisflokksins á rá'ðstefounrÉÍ.
enQisfJsin
Fallinn iorseti
aukin ¥i
siipfi i tvropy
GUNNAR MYRDAL, for-
maður efnahagsnefndar sam-
einuðu þjóðanna í Evrópu, hef-
ur nú lagt fram áætlun um
aukin viðskipti milli Vestur-
og Austur-Evrópu og leggur
hann aðaláherzlu á, að vestur-
hluti álfunnar fái korn frá aust
urhlutanum, en selji á móti
vélar og verkfæri. Mundu með
því sparazt á aðra milljón doll-
ara árlega í kornkaupum frá
Ameríku. Hefur Myrdal lagt á-
ætlun sína fyrir helztu ríkis-
stjórnir álfunnar, en í London
er sagt, að tillögur hans þurfi
gaumgæfilegrar íhugnar við.
ALÞJÓÐARÁÐSTEFNA JAFNAÐARMANNA hefst í lok
þessarar vikis í Kaupmannahöfn, og sækja hana yfir 100 fuil-
trúar frá 20 löndum. Er ráðs.tefnan haldin á vegum alþjóðasam-
vinnunefndar jafnaðarmanr.a, Coraisco, og sækja hana margir
þekktir jafnáðarmannaleiðtogar Vcstur Evrópulandanna. Full-
trúi íslands á fundinum verður Stefán Jóh. Stefánsson, formað-
ur Alþýðuflokksins.
■-----------:-----------------* Meðal þeirra, sem ráðstefnu
bessa sækia, verða þrír gamlir
brautryðjendur sósíalismans,
sem einn g sátu alþjóðafund
'afnaðarmanna í Kaupmanna-
jiöfn fyrir 40 árum. Er það ít-
alska konan Angelica Balaban-
hoff. Er hún þekkt um heim
allan, talar 10 tungumál og sr
annálaður ræðuskörurigur.
Hún var í eina tíð hlynnt kom-
múnistum, en hefur sagt skilið
við þá. Önnur kona sótti fund-
inn fyrir 40 árum og aftur nú,
en það er hin austurríska Ga-
brielle Proft og þriðji braut-
ryðjandinn er Frakkinn Grum-
bach.
Meðal annarra þátttakenda í
þessari ráðstefnu verða frá
Austurríki Julius Deutsch og
varakanslarinn Adolf Schárf,
frá Frakklandi Guy Mollet, frá
Ítalíu, Sargat og Romani, frá
Englandi Morgan Philips og
Arthur Greenwood, frá Þýzka-
landi Erich Ollenhauer og frá
Hollandi Koos Vorrink. Frá
Finnlandi koma Fagerholm,
fyrrverandi forsætisráðherra,
og Leskinen, Tage Erlander frá
Svíþjóð og Langhelle frá Nor-
egi.
Á fundinum verður rætt um
grundvallarstefnu jafnaðar-
manna, alþýðuflokkana á ítal-
íu, Saardeiluna, þvingunar-
vinnu, mannréttindi og fleii’i
efni.
FRANSKA STJÓRNIN af-
henti í gær Sir Oliver Harvey,
sendiherra Breta í París, orð-
sendingu varðandi Schuman-á-
ætlunina, þar sem gerð er frek-
ari grein fyrir ’því, hvernig
Frakkar hyggjast framkvæma
hana. Mun ætlun Frakka^að fá
Breta til þátttöku í viðræðum
um sameiningu járn- og kola-
Iðnaðár Vestur-Evrópu. Frakk-
ar vilja þó ekki, að ðarar þjóðir
taki þátt í ráðstefnunni en þær,
sem skuldbinda sig til að fram-
kvæma áætlunina, en Bretar
vilja ekki gefa slíka skuldbind-
ingu fyrirfram.
Ismet Inönu, fyrrverandi for-
seti Tyrklands, féll að vísu ekki
sjálfur í tyrknesku kosningun-
um, en flokkur hans beið mikið
afhroð, og hann varð að láta af
embætti sínu. Voru þetta aðrar
frjálsu kosningarnar, sem
haldnar hafa verið í Tyrklandi.
Þjóðverji fiýði
B
!
101 ÞJÓÐVERJI notaði sér
hvítasunnuhátíðina til þess að
flýja frá hernámssvæði Rússa í
Þýzkalandi yfir á hernáms-
svæði vesturveldanna og lýsa
sig flóttamenn. Er þetta glögg-
ur vitnisburður um fjöldahátíð
þá, sem kommúnistar gengust
fyrir í Berlín um helgidagana.
RÍKISSTJÓRNIN hefur á-
kveðið að fella niður skömmt-
un á vefnaðarvörum og skó-
fatnaði frá og með 1. júní.
Eru því ekki lengur skammt
aðar aðrar vörur en sykur,
smjörlíki og smjör.
Msnnsta dýpi í óssium verðor Isklega 10
fet um stórstraumf jöru að verkinu lokrsu
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins GRINDAVÍK í gær.
DÝPKUNARSKIPIÐ GRETTIR er hér þessa dagana að
dýpka innsiglinguna. Er hann búinn að grafa í fimm daga og
gengur eftir atvikum vel, en botnlagið er grýtt og hart. Eftir
7—8 daga má bxiast við að séð verði, hvort lionum tekst að
brjótast gegnum klöppina, sem er í ósnum. Takist það ekki, er
ákveðið að vinna að því í sumar, að sprengja klöppina, og þeg-
ar því er lokið, verður minnsta dýpi í ósnum líklega um 10 fet
miðað við stórstraumsfjöru.
I svartasta skammdeg'inu í
fyrra var unnið að því að grafa
og dýpka innsiglinguna í höfn-
ina (Hópið) og var þá einnig
dýpkað við bryggjur og hafn-
Hækkun almennra símgjalda nemur rúm-
lega 5 milljóna króna é ári
Hvað gerir ríkis -
Oiradaishneykslið
arsvæðið rýmkað að mun.
Tókst það eftir vonum vel. en
á kafla í ósnum, sem grafinn
var, rejmdist vera líttvinnandi
Framhald á 7. síðu.
UTGJÖLD LANDSSÍMANS á þessu ári hsékka hvorki
meira né minna en um 10 milljónir króna vegna gengisfelling-
arinnar. Þar af er gengistap í eitt skipti fyrir öll vegna ó-
greiddra skeyta- og talþjónustugjalda við útlönd og efnis-
skulda, þegar gengisfellingin skall á, kr. 2 362 000, en hækk-
unin á reksturskostnaði ársins mun nema kr. 7 665 000 í
skeytagjöidum við útlönd, talsímaþjómistu, hækkun á eriendu
efni til árlegs reksturs og framkvæmda, og á ýmsum innlend-
um reksturskostnaði. Hækkun almennra símgjalda vegna geng-
isbreytingarinnar er áætluð kr. 5 010 000 á ári.
í greinargerð póst- og síma-
málastjóra fyrir hækkun á
símagjöldunum, segir m. a. svo
um álirif gengisfellingarinnar
á rekstur landssímans:
„Öll. skeytagjöld og símtala-
gjöld milli landa reiknast í
gullfrönkum. Skeytagjöldin á-
kveðast af alþjóðaráðstefnum
þannig, að hvert land, sem sím-
skeytið fer frá, fer um og kem-
ur til, fær fyrir hvert orð sinn
hluta gjaldsins í gullcentimes.
ísland fær því sjálft ekki nema
nokkurn hluta af þeirri upp-
hæð, sem innheimt er hjá
skeytasendendum fyrir . sím-
skeyti til útlanda, en fær hins
vegar dálítinn hluta (í gulli) af
þeim skeytum, sem send eru
frá útlöndum til íslands. Mis-
muninn eða það, sem á vantar
til að greiða öðrum aðilum fyr-
ir flutning skeyta frá íslandi
til útlanda, verður ísland að
greiða í gullfrc. Þessi mismun-
ur nemur í öllum skeytevið-
skiptum við útlönd á ári (1948)
ca. 528 000 gullfrc., eða ísl.
kr. ca. 2.820.000 með núver-
andi gengi. Aukinn árlegur
kostnaður í íslenzkum krónum
á þeöfeum lið vegna gengisskerð
mgarinar 20. marz 1950 verður
því ca. kr. 1.200.000.
I falsímaþjónustunni rnilli
landa er greiðslufyrirkomulag
:ð og hlutfallið svipað. Mis-
munurinn, sem ísland verður
að greiða til útlanda á ári
vegna talsímaþjónustunnar við
útlönd, nam 1948 ca. 75.000
gullfrc., eða ca. ísl. kr. 400.000,
þar af aukinn árlegur kostn-
aður þessarar þjónustu vegna
gengisfallsins 20. marz 1950
ca. kr. 170.000.
Hækkun á erlendu efni til
árlegs reksturs og framkvæmda
símans, svo og hækkun á toll-
um, flutningsgjaldi og vá-
tryggingu miðað við meðal-
innnflutning fjögurra síðustu
ára reiknast ca. kr. 5.205.000.
Árlegur kostnaðarauki vegna
gengisfellingarinar á öllu því,
sem keypt er hjá verzlunum
innan lands, á rekstri bifreiða
landssímans, á öðrum flutnings
.kostnaði innan lands og á
ýiiisu öðru því, sem þarf til
Framhald á 8. síðu.
VIKA er nú liðin síðan
Hermann Jónasson lét Tím-
ann ljóstra upp Otradals-
hneykslinu um það, er Jón
Pálmason notaði vald sitt
sem landbúnaðarráðherra til
þess að láta ríkið kaupa jörð
af Gísla á Bíldudal fyrir sex
falt matsverð. Það virðist
liggja fyrir tvímælalaust, að
með þessu hafi Jón Pálma-
son brotið lög landsins frek-
lega og bakað ríkinu með
því tugþúsunda óþörf út-
gjöld.
Hvað ætlar ríkisstjórnin
að gera í þessu máli? Getur
dómsmálaráðherra látið sem
hann heyri það ekki, er sam
starfsmaður lians í ríkis-
stjórninni Ijóstrar upp slíku
lögbroti? Á stjórnin nokk-
urs annars kost en að höfða
mál gegri Jóni Páhnasyni?
Sfiiif hreinsun
P
I
STOÐUG HREINSUN held-
ur áfram í Tékkóslóvakíu. í
gær var skýrt frá fengelsisdóm
um, allt frá 8 mánuðum til ævi
langrar fangavistar, vfir 26
mönnum. Sökin var enn sem
fyrr talin njósnir fyrir vestur-
veldin.
Þá tilkynnti útvarpið í Prag
í gær, að 13 menn mundu inn-
an skamms verða dregnir fyrir
rétt fyrir að vera meðlimir
leynifélagsskapar, sem starfað
hefði í samráði við vesturveld-
in.
—----———------------—
Frá fréttaritar Alþbl.
AKUREYRI
KULDATÍÐ hefur verið hér
nyrðra undanfarið, og enn hef-
ur snjóað í fjöll alla daga, og
frost er um nætur.