Alþýðublaðið - 31.05.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 31. maí 1930.1
ALÞÝPUBLAPIÐ
1
FÉLAGSLÍF
Farfuglar.
Um næstu helgi verður far-
in gönguferð á Hrafnabjörg
(765 m.) Á laugardag, ekið til
Þingvalla og gist í Bolabás. Á
sunnudag verður gengið um
Þingvallaskóg, á Hrafnabjörg,
þaðan að Gjábakka. Allar upp
lýsingar á Stefáns kaffi Berg
staðastr. 7 kl. 9—10 í kvöld.
Ferðanefndin.
Kaupum tuskur
á
Baldursgöiu 30.
Til í búðinni allan dag-
inn. — Komið og veljið
eða símið.
Síid & Fiskur.
Minningarspjöld
Barnaspítalasj óðs
Hringsins
eru afgreidd í
Verzlun
Augustu Svendsen,
Bókabúð Austurbæjar.
Aðalstræti 12, og i
Framhald af 1. síðu.
klöpp fyrir dýpkunarskipið.
Dýpið á henni er um 7 fet mið-
að við stórstraumsfjöru, en inn
an við klöppina var grafið nið
ur á 12 feta dýpi, einnig miðað
við stórstraumsfjöruborð. Þessi
grynning hefur valdið mörgum
bátnum erfiðleikum og tjóni og
má því einskis láta ófreistað að
ryðja þessum farartálma úr
vegi, því að talið er að um
helmingur alls tjóns hjá vél-
bátatryggmgu Reykjaness hafi
verið við höfnina í Grindavík.
Svo virðist sem alþingi sé að
verða ljós þýðing staðarins sem
verstöðvar. því að á fjárlögum
fvrir árið 1950 eru kr. 100 þús.
til Grindavíkurhafnar og
dýpkunarskipið Grettir er
hingað komið á leið sinni til
Vestmannaeyja og gerir nú
lokatilraun til að brjótast í
gegnum klöppina í ósnum.
Grefur hann nú utan frá vík-
inni og inn að klöppinni, en í
haust gróf hann út úr Hópinu.
Búinn er hann að fara yfir um
90 metra svæði að lengd og 20
metra breitt og eru þá eftir um
, 60 metrar á innri brún klapp-
arinnar.
Þá er í ráði að gera bólverk
inni í höfninni og bæta þannig
löndunarskilyrði bátanna og
eru staurar í það fengnir, en
framkvæmd verksiís er undir
því komin að nægjanlegt láns-
fé fáist til þess. Þegar þessu
verki er lokið er merkilegum
áfanga náð í hafnarmálum
Grindvíkinga, sem tryggir
framtíð Grindavíkur sem ver-
ntöðvar.
Heimþrá sýnd í
f I ' n 1 r r
Sfjornbio
SÆNSKA kvikmyndin Heim
þrá er um þessar mundir sýnd
í Stjörnubíó. Aðalleikendur
eru Anita Björk og Ulf Palme.
Myndin fjallar um lífið í sveit-
inni, ástir, misjöfn og meinleg
örlög. Kvikmyndin er gerð eft-
ir skáldsögu eftir Sven Edvin
Saljes, er út hefur komið í ís-
lenzkri þýðingu á vegum
Norðra h.f. og hlotið miklar
vinsældir.
Skógræktarfélag HafnarfjarSar heitir á félaga sína
og velunnara, að koma í kvöld, miðvikudag kl. 7.30, upp
í Lækjarbotna til að gróðursetja plöntur í nýju girðing-
una. Sýnið nú áhuga.
Bílar fara frá Barnaskólanum.
FJÖLMENNIÐ.
Skógrælstarfélag Hafnarfjarðar.
Maðurinn minn og faðir okkar,
ÞórSur Þorkelsson frá
andaðist að heimili sínu, Norðurmýrarbletti 33
Petrína Björnsdóttir og börn
Faðir minn,
Vigfús SigurSsson Grænlandsfari
andaðist 26. þessa mánaðar í Landakotsspítalanum.
Fyrir hönd vandamanna.
Tómas Vigfússon.
Maðurinn minn,
Jón Jónsson, Brávallagötu 48,
verður jarðsunginn fimmtudaginn 1. júní næstk. kl. 1,30 e. h.
frá dómkirkjunni.
Þeir, sem vildu minnast hins látna, láti Minningarsjóð
Jóhannesar Jónssonar njóta þess.
Minningarspjöldin fást í Bókabúð ísafoldar.
Júlíana Björnsdóttir.
Jarðarför föðurbróður míns,
Gests Gestssonar
frá Forsæti, fer fram frá Plafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn
1. júní og hefst með bæn að heimili mínu, Kirkjuvegi 8, kl. 13.30.
Gestur Gamalíelsson.
Iljartkær móðir okkar og tengdamóoir,
Helga Jónsdóttir,
sem andaðist 22. þ. m. að heimili sínu, Austui'götu 16, Hafnar-
firði, verður jarðsungin í dag miðvikudaginn 31. maí kl. 4,30
eftir hádegi frá Fossvogskapellu.
Athöfninni verður útvarpað.
Þeir, sem hefðu viljað heiðra minningu hinnar látnu meS
blómum eða krönsum, eru vinsamlegast beðnir að láta and-
virði þeirra renna til Slysavarnafélags íslands.
Börn 'og tengdabörn.
Spennandi frjálsíþróttakeppui milli beztu frjásíþróttamanna landsins í 10 íþróttagreinum. Þýzkalandsmeistari í fimmt-
arþraut keppir í 400 m. hlaupi. — Aðgangur 2, 5, og 10 kr. — HVER VÍNNUR 200 m. HLAUPIÐ NÚ?
Frjálsíþróttadeild Í.R.
1. Ný „Auslin" bifreið, 5 manna
2. Peningar kr. 500,00
3. Peningar kr. 500,00
Verð miðanna er 5,00 kr. Dregið verður 1. júlí n.k. — FUJ-félagar um land allt eru beðnir að taka virkan þátt í sölu
miðanna, sem afgreiddir eru hjá formönnum félaganna. — Alþýðuflokksfólk! Takið þátt í happdrættinu með því að
kaupa miða og selja miða. — Aðeins liðlega mánuður þar til dregið verður. Aukið söluna og verum samtaka í því að
selja upp. • f I | Jffflil Happdrættisnefndin.