Alþýðublaðið - 14.06.1950, Qupperneq 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 14. júní 1950.
vílli)/
GAIVILA 810
NÝJA BÍÓ
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
í dag miðvikudag kl. 20
BRÚÐKAUP
FIGAROS
UPPSELT.
—----o-----
Á morgun íimmtudag kl. 20
BRÚÐKAUP
FIGAROS
UPPSELT.
------o-----
Föstudag kl. 20
BRÚÐKAUP
FIGAROS
UPPSELT.
Aðgöngumiðar að 6. sýn-
ingu á óperunni BRÚÐ-
KAUP FIGAROS 18. júní,
seldir í dag frá kl. 13.15 tii
20.
Sími 80000.
Minningarspjöld
Barnaspítalas j óðs
Hringsins
eru afgreidd í
Verzlun
Augustu Svendsen,
Bókabúð Austurbæjar.
Aðalstræti 12, og i
Sýning á vegum íélagsins Konur
MÍR (Menningartengsl ís- dæmdra manna
lands og Ráðstjórnarríkj- CITY WITHOUT MEN
Athyglisverð og spennandi
anna) amerísk mynd. Aðalhlutv.:
Linda Darnell Michael Duana
Æskan á þingi Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Litkvikmynd frá æskulýðs- þingi í Budapest. íþróttir, CARNIVAL í COSTA RICA
Hin bráðskmemtilega og
þjóðdansar, ballet, söngur. fagra litmynd með:
Dick Haymes Vera Ellen
Sýnd kl. 7 og 9. Cesar Romero
Sýnd kl. 5 og 7.
HAFNAÍ2FIRDI
v y
AN OLÐ SPANISH CUSTO
Bráðskemmtileg amerísk
músík- og gamanmynd. Að-
alhlutverkið leikur hinn
gamalkunni skopleikari
Buster Keaton,
sem aldrei hlær, en kemur
öllum í gott skap.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
(Sýning á vegum M.Í.R.)
„Ungherjar"
Rússnesk kvikmynd gerð
eftir sarnnefndri skáldsögu
Alexanders Fadejefs, sem
byggð er á sönnum viðburð-
um úr síðustu styrjöld. Tón-
list eftir Sjostakovits. Að-
alhlutverk:
S. Gurzo
Imakowa
V. Inavow
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
KVÖLDSYNING
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30.
Húsið opnað kl. 8. Dansað til kl. 1.
Aðgöngumiða má panta í síma 2339 kl. 1—2.
Aðgöngumiðar sækist kl. 2—4 annars seldir öðrum.
Beztu þakkir fyrir afmælisgjafir, skeyti, afmælis-
kveðjur og aímælisávarp frá vinafólki í Stykkishólmi.
Þakka góða samveru alls staðar, þar sem ég hef starfað.
Guð blessi alls bað góða fólk.
Vigdís Bjarnadóttir
frá Akurcyri.
81936
Sýning á vegum félagsins
MÍR (Menningartengsl ís-
lands og Ráðstjórnarríkj-
anna)
Áhrifarík rússnesk kvik-
mynd.
Aðalhlutverk:
Vera Maretskaja.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
G-menn að verki
(Gangs of New York)
Mjög spennandi amerísk
sakamálamynd, byggð á saka
málasögunni ,,Gangs o£
New York“ eftir Herbert
Asbury.
Dangkur. texti.
Aðalhlutverk:
Charles Bickford
Ann Dvorak.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Silfur í syndabæli
(Grand Ganyon Trail)
Mjög spennandi og
skemmtileg ný amerísk kú-
rekamynd tekin 1 falleg-
um litum. Sagan var barna
framhaldssaga Morgun-
blaðsins í vor.
Aðalhlutverkið leikur kon-
ungur kúrekanna,
Roy Rogers,
ásamt: Jane Frazee
og grínleikaranum
skemmtilega
Andy Devine.
Sýnd kl. 5.
VIÐ
SKÚM&ÖW:
Sími 6444
Sérlega fjörug og hlægileg
gamanmynd, sem hjá öllum
mun vekja hressandi og inni
legan hlátur. Aðalhlutverk-
ið, Snabba hinn slóttuga,
leikur
Rellys
ásamt
Jean Tissier
Josette Daydé
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Köld borS og heit-
Auglýsið í AlþýSublaðinu! -8S^ AíþýðublaðiðI
sendur út um allan bæ.
Ssld & Fiskur.
88 TJARNARBSÓ 85
Glitra daggir,
grær fold
Heimsfræg sænsk mynd
byggð á samnefndri verð-
launasögu eftir Margit Söd-
erholm.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Blaa lónið.
Afburðafögur og skemmti-
leg ensk stórmynd í eðli-
legum litum. — Leikurinn
fer fram á undurfagri eyju
í Suðurhöfum.
Aðalhlutverk leika:
Jean Simmons
Donald Houston.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Síðasta sinn
Vatnsdæla,
sem komið er fyrir í brunni
eða borholu, 220 volt, Vz
hestafl, 1 fasa. Aðeins eitt
stykki fyrirliggjandi.
VÉLA- & RAFTÆKJA-
VERZLUNIN,
Tryggvag. 23. Sími 81279.
Við sækjum í dag.
Við þvoum í nótt.
Við sendum
á morgun.
f>voítahúsið Fríða,
Sími 9832.