Alþýðublaðið - 14.06.1950, Side 3

Alþýðublaðið - 14.06.1950, Side 3
Miðvikutlagur 14. júm 1950. ALÞYÐUBLAÐiÐ 3 í DAG er niiðvikuclagurinn | 14. júní. Þennan dag fyrir 11 j árur.i áttu Hitler og Mussolíni j xneð sér hinn fræga fund sinn í Feneyjum. Sólarupprás er kl. 2.59. Sól- arlag verður kl. 23.58. Árdegis hyfiæður var ltl. 3.25. Síðdegis- háflæður verður kl. 17.45. Sól er hæ'st á lofti í Reykjavík kl. 13.33. Næturvörður er í Laugavegs spófceki, fiími 1016. Flnéferðiir FLUC-FÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi kom kl. 11 í fyrrakvöld frá Kaupmannahöín. LOFTLEI-ÐIR: Geysis er vænt- anlegur milli kl. 4 og 5 í dag frá útlöndum. Innanlándsflug: í dag er áætlað að fljúga íil Vestmannaeyja kl. 13,30 til Akureýrar k-1. 15.30 til ísa- fjaðar og til Siglufjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja kl. 13,30 til Ak ureyrar kl. 15,30 og til ísa- fjarðar og Patreksfjarðar,. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. S og til baka frá Akranesi kl. 9, 30. Skipio fer aftur frá Reykja- vík kl. 13, frá Borgarnesi kl. 18 og frá Akranesi kl. 20. Hekla er í Glasgow. Esja fór frá Akureyri í gær austur um land til Reykjavíkur. Iíerðu- foreið fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land til Siglu- fjarðar. Skjaldbreið fer frá Heykjavík í dag til Snæfellsness hafna, Gilsfjarðar og Flateyjar. Þyrill er í Reykjavík. Ármann fór frá Reykjavík síðdegis í gær jtil Vestmannaeyja. Arnarfell er á ísafirði. Hvassa fell cr í Kotka. Katla er á leið til Hamburg. Scfn og sýmngar Landsbókasafnið er opið yfir Eumarmánuðina sem hér ssgir: 'Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þá aðeins frá kl. 10—12. Þjcðskjalasafnið er ópið frá kl. 10—12 og 2—7. Á laugardög um yfirsumarmánuðina þó að- ieins frá kl. 10—12. Blöð og tímarit íþrcttablaðið, júní hefti þessa Éárgangs, er nýkomið út. Efni: Ólympíuleikarnir að fornu og Uýju; Kanadiskúr íþróttamaður (Sveinn Sigfússon) með mynd; Landsleikurinn milli Finna og íslendinga; Saga kúluvarpsins; Hnefnaleikameistaramótið 1950 eftir Guðmund Arason; Dr. C. Diem heimsækir ísland; Þættir | um heilbrigðar lífsvenjur eftir j Björn L. Jónsson; Flokka-ís- j landsglíman eftir Frímann Helga son; fréttir frá sambandsíélög- unum, íþróttafréttir víðs vegar að, myndir og margt fleira. Blað ið er mjög vandað að ytra bún ingi og hið eigulegasta. IV ölisjro átts»Jro Hjólreiðamenn og aðrir öku- menn: Akið hægra megin "ram úr öðrum fararfcækjum. Það má ekki aka fram fir öðrum. farar- tækjum á gatnamótum, heldur ekki ef annað ökutæki kemur á móti yður, né á hæðum og bugð um á þióðvieginum. BarnaheimiliS Vorhoðinn, Rauðhólum. Börn, sem eiga að vera á barnaheimilinu í Rauðhól um í sumar, komi til læknisskoð unar í Líkn í dag sem hér segir: Kl. 10—11: Börn, sem hafa nr. 1—40 og kl. 4—5: Börn, sem hafa nr. 41—80. Starfsstúlkur, sem ráðnar eru á barnaheim- ilið, komi til læknisskoðunar ú sama tíma. Athygli skal vakin á því, að síðari hópurinn á að koma kl. 4—5, en ekki kl. 5—6, eins og skýrt var frá í nokkrum talöð um í gær. Frá Handíðaskólanum. Nem- endur á teikninámskeiðum skól- ans s.l. vetur vitji teikninga sinna í teiknisal skólans, Lauga vegi 118, í dag kl. 5—7 og 8—10 síðd. Námskeið hjólreiðamanna verður í kvöld fyrir unglinga, som búa í Langholti og ná- grenni. Væntanlegir þátttak- endur eru beðnir að mæta kl. 6, 30 í kvöld við Sunnutorg. í gærkvöldi var .námskeiðið fyrir austurbæinga og voru þátt takendur rúmlega 80. Hjólreiðamenn! .Réttið út hend- ina til marks um það að þið ætl ið að breyta um stefnu, slíkt auð veldar umferðina og ver yður slysum. S. V. í. S. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt ur). . 20.30 Útvarpssagan: „Ketillinn“ eftir William Heinesen; III. (Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson blaðamaður). 21.00 Tónleikar. 21.25 Frásaga: Galdra-Leifi (Gu.nnar Finnhogason cand. mag.). 21.45 Erindi: Gætið gerðra ljóða (Sigurður Jónsson frá n Brún). 22.10 Danslög (plötur). ELDUR KOM UPP í útvarps tæki í Farsóttahúsinu klukkan rúmlega 4 á sunnudaginn. Komst eldur í gluggatjöld, en var fljótlega slökktur, en slökkviliðið kom. Hringt var á slökkvistöðina til að tilkynna um eldinn, en áður en hægt væri að skýra frá því hvar kviknað hefði í, brann símalínan í Farsóttahúsinu sundur. Varð slökkviliðið þá að hringja á sjálfvirku símastöð- ina til að fá að vita hvaðan hefði verið hringt. Á laugardaginn kviknaði í kassa í skúr við Barmahlíð 45. Eldurinn var fljótt slökktur. Þetta minni-merki lét NAF reisa í tilefni af a’dárafmæli samvinnuhreyfingarinnar 1944. Stend ur það á fiæð skammt frá samvinnuskólanum Var Qard í Saltsjöhaden í Svíþjóð. Myndir af brautryðjendum samvinnuhreýíingarinnar á fjórum Norðurlandanna eru á minnismerkinu, en þeir eru: Severin Jörgensen í.-Dánmörku, Hannes Gerbhar í Finhlandi, Ole Dehli í Noregi' og Martin Sundell í Svíþjóð. Sjá frétt á bls. 8. MinnismerM samvin nuhreyfingarinnar EFTIRTALDAR hjúkrunar- konúr luku fullnaoarprófi við Hjúkrunarkvennaskóla íslands 25. maí s. 1.: Ástíís Sólveig Magnúsdóttir frá ísafirði, Dómhiídur Gott- liebsdóttir frá Ólafsfirði, Ing- unn María Halldóra Guðmunds dóttir frá ísafirði, Sólveig Gísladóttir frá Skógargerði, N- Múlasýslu, Eyrún Lára Þórey Loftsdóttir frá Reykjavík, Guð- rún Olga Stefánsdóttir frá Reykjavík, Herdís Helgadóttir frá Sólvangi, Akureyri, Inga Hrefna Búadóttir frá Reykja- vík, Kristrún Guðmúndsdóttir frá Suðureyri við Súganda- fjörð, Ólaíía Steinunn Sveins- dóttir frá Arnardal við ísa- fjarðardjúp, Theódóra Thor- lacíus frá Bakkafirði, Þórdís Guðrún Sæþórsdóttir frá Ingj- aldshóli á Snæfelisnesi. 135 flugvélar ientu á Keflavíkur flugvelli í maí Póstur frá Keflavíkurflugvelli var 147 kq. Ivleðal þekkíra manna með millilandailugyélunum v oru: W. Park Armstrong, að, oðar- rnaður Dean A.chesons, utan- rikismálaráðherra Banaaríki- anna; hershöfðingjarnir C. P. Cabell, Ramsey, Josepli Smith og Tom Power; einnig aðstoð- arflugmálaráðherra Bandaríkj- anna Eugene M. Zuckcrt. r r ÞAÐ ER KUNNÁRA en frá þurfi að segja, hvað íþrótta- hreyfingin er orðin mikill þátt- ur í skemrntana- og félagslífi þjóðarinnar. í ungmennafélögum og í- þróttafélögum í byggð og bæ eru þao íþróttirnar, sem nafa safnað til sín fjölda ungra karla og kvenna til leiks og félags- Iegs starfs. Þetta er viðurkennt af öllum, sem um mál æsku- fólksins hugsa, að.þær hafi sín hollu og góðu uppeldisáhrif. Þjálfun íþrótta er líka einn þátturinn í því að gera fólkið starfhæfara og líkainlega stælt- ara og fegurra. Þó að mest allt hið daglega starf sé borið uppi af áhuga- mönnum, sem ekki taka laun, krefst íþróttahreyfingin samt mikils fjármagns til starfsemi tinnar, ef hún á að ganga oins og æskilegt er og allir íþrótta- unnendur óska. íþróttasam- bandið hefur því fengið leyfi til merkjasölu dagana 15. og 16. júní n. k. til ágóða fyrir sig og héraðasamböndin víðs vegar á landinu. Er bví heitið á alla unnendxir íþrótta, að bera merki síns á- hugamáls þessa dagana og efla með því fjárhag og starfsmögu-. leika þessarar vinsælu áhuga- mannahreyfingar. Bandalögin sjálf sjá um sölu merkjanna og rennur helming- ur ágóðans í þeirra sjóð. Framkvæmdastjórn Iþróttasambands íslands. í MAÍMÁNUÐI 1950 lentu 135 flugvélar á Keflavíkur- flugvelli og voru þær fiá eftir töldum flugtélögúm: Flugher Bandaríkjanna 51, Trans-Can- ad.a Airlines 19, American Ov- erseas Airlines 11, Taloa 10, Air France 9, Lockheed Air- craft Overseas Corp. 9, K.L.M Royal Dutch Airlines 6, Brit- ish Overseas Airways Coip 5, Seaboard & Western Airiines 4. Aðrar flugvélar 11. Farþegar með flugvélunum voru samtals 2751. Til Kefla- víkurflugvallar komu 198 far- þegar, frá Kéflavíkurflugvelji fóru 154 farþegar. Flutningur með flugvélunum var 37.934 kg. Flutningur til íslands var 29.767 kg. Flutningur frá Keflavíkurflugvelli var 3.553 kg. Flugpóstur með vexunum , var 15.557 kg. Póstur til Keflá i veíkurflugvallar var 639 kg. frá Innflutnings- og Gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs Umsóknir um gjaldeyrisleyfi fyrir námskostnaði þriðja ársfjórðungs þ. á. skulu sendast skrifstofu deildar- innar fyrir 25. þessa mánaðar. Skilríki fyrir því, að umsækjandi stundi nám, skal fylgja hverri umsókn, annars má búast við að umsókn- inni verði ekki sinnt. Sækja skal um á þar tilgerðum eyðublöðum sem liggja frammi í skrifstofu deildarinnar. Umsóknir sem berast eítir umræddan dag verða ekki teknar til greina. Reykjavík, 13. júní 1950. Innflutnings- og gjaldejxrisdeild Fjárhagsráðs. innflsifnisigs- og gjsldeyrisdelld.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.