Alþýðublaðið - 14.06.1950, Qupperneq 6
6
ALÞÝÐUBLAÐSÖ
Miðvikudagur 14. júní 1950.
SLÁTTULOK Á BAKKA
Framhald.
greiða þessari tillögu atkvæði
niitt, en þó því aðeins, að þau
skilyrði, sem ég ,setti, yrði sam
þykkt.......
Eiríkur. Jæja, jæja........
Komið þið þá með skilyrðin,
bræður......
Gísli. Já, það er nú mitt slcil-
yrði, að kosnar verði nefndirn-
ar þrjár eins og ég hafði þegar
gert að tillögu minni, og við
verðum formenn, sinn í hvorri
nefnd, — en síðan verði kosinn
um jafngáfaðir á Bakka.
einn sameíginlegur formaður
nefnda......
henni . . . (Þeir bæta allir í
krukkurnar úr þvottavélinni).
Gísli. Jæja, — ekki dugar
þetta. Ei-tthvaö verðum við að
gera í málinu. Nú er að kjósa í
nefndirnar . . .
Heigi. Ég held að við ættum
ao kjósa yfiríormanninn fyrst .
Eiríkur. Já, bróðir . . . ég er
líka á því.
Gísli. Þar sem það var ég, sem
kom fyrstur með þá tillögu, sem
dug'ði. finnst mér eiginlega að
ég ætti að teljast sjálfkjörinn . .
Helgi. Jæja, taróðir . . svo.að
hér íinnst það. Ekki er nu víst
að þar séu allir á sama máli.
Helgi. Einmitt sama skilyrðið
og'.ég ætlaði að setja. . . . . Ja,
segi ég það enn. . . Við er
Eiríkur. Og þá vil ég meina,
að ég sé þriðja sönnunin, bræð-
ur. Mér hafði einmitt dottið það
sama í hug . . . Og þess utan
hafði mér líka dottið í hug, að
þar sem þið eigið eiginlega báð-
ir þessa tillögu, verði minni til—
lögu, þessari me'ð bannið og skjal
ið og allt bað, sameinuð ykkar.
. . . Sko, þannig, að við sam-
þykkjum blátt bann við því að
áin hækki meira heldur en við
lækkum botninn. . . .
Helgi. Já,
tilvalið . . .
það finnst mér
Eiríkur. O-nei. . . ekki er.það
| aldeilis víst.
I
ííelgi. Ég veit ekki betur, en
! það hafi verið ég, sem kom með
| breytingartillögu við þína til-
lögu, ég meina, sko, að það var
ég, sem lækkaði botninn í henni,
svo að hún breytti ekki landslag
nu . . .
Gísli. Og þér finnst kannski að
þér beri yfirformannsembættið
fyrir vikið. . . .
Helgi. Já, það finnst mér . . .
og það mun fleirum finnast.
Eiríkur. Ekki mér, bróðir . .
Gísli. (Sigurreifur). Já, —
þarna heyrirðu. . .
Gísli, Já, — ég get líka fall-
ist á það.
Helgi. Þá finnst mér líka, að
við ættum að fella fyrri tillögu
mína inn í aðaltilöguná', þannig,
að allar nefndirnar þrjár, yrðu
nefndar flóðvarnarnefndir . I .
Eiríkur. (Leiðréttandi). Bakka
árflóðvarnarnefndir . . .
Gísli (Leiðréttandi). Hérna-
bakkaárflóðvarnarnefndir . . .
Helgi. Jæja, jæja . . við eig-
um þá allir hluta í orðinu, svo
að þetta ætti eiginlega að skoð-
ast sem samþykkt.
Eiríkur. Já. . . Þetta ætti eig-
inlega að skoðast sem samþykkt.
Segi nú hver sem vill að við
Bakkabræður séum ekki menn
til annars en vinhá peninga í
happdrætti og eyða þeim. . . .
Gísli. Já, — og' sneiði Gudda
gamla nú að okkur fyrir það, að
við séum bezt hæfir til að þrí-
m'enna á traktornum um allar
jarðir . . .
Helgi. Ég segi ekki annað en
það, að þegar þrír bræður standa
sameinaðir, eru þeir ósigrandi .
■ Eiríkur. Þar sem ég hef verið
undanlátssamastur, og á þess
vegna minnstan hlut í tillögun-
um, álít ég það ekki nema rétt-
mætt, að ég hljóti yfirformanns
embættið. . .
Gísli. Já, einmitt það. Ég get
þá bara sagt ykkur, bræður, að
ég set það sem ófrávíkjanlegt
skilyrði, að ég hljóti embættið.
Helgi. Sama segi ég. . , og ég
hef hugsað mér að standa við
það . .
Eiríkur. Ég segi sama og allt
eins og takk fyrir mig-. . .
Framhald.
Eiríkur. Og ég vil bæta því
við, að nú sé skömminni henni
Bakká óhætt að láta eins og hún
vill. Við erum ménn til að mæta
Leslð
ilþýðoblailll
Gina K au s
r.ú ætlar hann að fara að
kvongast yður . . .“
,Það hefði ekki verið hægt
að hlusta á þetta, ef hún l efði
verið tilgerðarleg. En það var
einhver dauðasvipur á liinni
hljómlausu rödd frx'i Bóttch-
ter og náfölu andlití hennar.
Nú, þegar dagsbirtan lék um
andlit hennar, sá ég allar
hrukkurnar á því. Þossar
hrukkur voru eitthvað svo ó-
hrjálegar, einmitt vegna þess
að andlitið var eins og á ungx.i
fetíilku að öðru leyti. Allur lík-
ami hennar virtist vera eins og
likami ungrár stú'.ku og einn-
:g hreyfingar honnar. Hun leit
út eins og ung stúlka, sern
hefði orðið of grönn vegna of-
V axtar.
„En ég segi yður það satt,
angfrú Kleh, að ég hata yður
ekki, ég hugsa ekki einu sinni
illa til yðar. Þér ætlið að fara
t.ð giftast manni, sem er þrisv
ar sinnum eldri en þér eruð.
Það væri svo einfalt að dæma
vður. Og þér skuluð vera viss-
ar um það, að allt þetta fólk,
sem bíður eftir yður, einnig
þeir, sem láta sér nægja að
senda yður blóm, dæma yður
og dæma yður hart, þegar þér
eruð hvergi nálæg. Svona er
Leimurinn, þó að þér þekkið
hann kannske ekki sem varla
er von. Mig langar til að sann-
færast um það, að allt sé eins
og Martin segir að það sé, að
yður langi út í heiminn, hurt
undan ofstjórn föður yðar, að
þér séuð óþolinmóð af því að
þér búið yfir miklum hæfileik
um, og af því að baróninn ief-
ur lofað að þér skuluð fá að
njóta þessara hæfileika yðar“.
Lotta stóð eins og rnyrda-
stytta, augsýnilega steinhissa.
„Hvernig stendur á því, að
Martin segir þetta? Hvað veit
hann um þetta?“
Frú Böttcher yppti öxlum.
„Og hvers vegna eruð þér að
skýra mér frá þessu öllu sam-
en?“
„Til þess að þér skiljið,
hvers vegna ég er hingað kom-
in, hingað til yðar. Og að ég
er komin hingað til þess að
biðja yður bónar, ég að biðja
yður bónar. Þér verðið að
muna, að ég hef ekki beðið
Wilhelm um neitt í tuttugu ár,
hvorki um peninga né að mega
tala við hann. En í dag var ég
komin á fremsta hlunn með að
f&ra til hans, að krjúpa á kné
fyrir honum og biðja hann“,
hún kingdi og skalf öll. „En
það hefði engin áhrif haft ....
Hann hefði ekki viljað gera
neitt fyrir mig . . .“
Slcyndilega greip hún um
axlir Lottu með mögrum hönd
unum.
„Eftir þrjár vikur á her-
deildin, sem Martin er í að
fara til vígstöðvanna“, sagði
hún og sleppti Lottu aftur. Og
nú ruddi hún því út úr sér í
einni lotu, sem hún var í raun
og veru komin til að tala urn.
Baróninn varð að gera eitt-
hvað til þess að Martin gæti
fengið að vera við birgðastöðv
arnar. Hann hafði komjð því
til leiðar að Helmut væri þar,
en honum þætti líka svo vænt
um hann. En hann myndi ekki
vilja neyta sambanda sinna til
þess að koma Martin þar að,
og fyrir haná, fyrir frii Böttch-
er myndi hann alls ekki vilja
gera neitt þvílíkt. ,,En ef þér
krefjist þess af honuin, ung-
frú Kleh. og þér verðið að gera
'það, jafnvel þó að Martin sé
ekki armað í yðar augum en
einn aðdáandi til.viðbótar . . .“
„Vitanlega“, sagði Lotta.
„Vitanlega mun ég krefjast
þess af honurn — og, auk þess
hefur Ried þegar lofað mér að
hann skuli gera allt fyrir Mar-
tin, allt sem hann geti,; ef ég
biðji hann um það“.
„Hann er það eina, sem ég
á eftir í þessurn heimi“j hvísl-
aði frú Böttcher. „Og ég veit,
að ef hann fer til vígstöðv-
anna, þá mun hann falla“.
Og skyndilega féllust þessar
tvær konur í faðma, og loksins
rú steig gráturinn óstöovandi
frá brjósti frú Böttcher. Og
mér sjálfri létti næstum því.
Hún var miklu hærri en Lotta,
hún stóð hálfbogin, þar sem
hún grét við vanga ungu stúlk
unnar.
Þegar hún var a'ð fara og
stóð við lokaðar dyrnar, spurði
Lotta lágri röddu. „Martin
kemur víst ekki oftar hingað?“
„Væri það líka ekki bezt
fyrir báða aðila?“ sagði frú
Böttcher.
Þetta sama kvöld minntist
Lotta á Martin. Herra Kleh
hafði verið gefið morfíri og
hann hafði fallið. í svefn. Við
hin sátum í hliðarherberginu.
Lotta minnti baróninn hrein-
skilnislega á loforð hans og
sagði hvað hún vildi biðja
hann um.
Baróninn varð mjög alvar-
legur í bragði. „Það er alger-
lega óframkvæmanlegt fyrir
iiúg vegna stöðu minnar. Blaða
menn róttæka vinstri flokks-
ins hafa mig stöðugt undir
smásjánni og ég verð alltaf að
vcra á verði. Þið megio heldur
ekki gleyma bví að Helmut
var á vígstöðvunum í heilt
ár“.
, „Já, í bifreiðadeildinni, og
hjá aðalstöðvunum. Hann kom
aldrei nær vígvöllunum en
þangað sem birgðastöðvarnar
voru“.
„Ég hef sagt, að ég vil
gjarna kaupa bifreið handa
Martin. En hann vilí ekki
þiggja það. Hann vill ekki fara
í bifreiðadeildina11.
„Nei, ég get trúað því,' að
það sé ekki auðvelt fyrir óskil-
getinn son saumakonu að vera
í þeirri deild. Hvernig heldur
þú að aðalsmannasynirnir Jpar
myndu koma fram við harin?
Þú verður að finna upp á ein-
hverju öðru“.
,,Þú veizt ekki hvaða af-
stöo'u* Martin sjálfur tekur“,
svaraði baróninn. „Hann hef-
ur sagt mér það. Hann hatar
stríðið, en honum finnst það
ósæmilegt að sitja heima með-
an aðrir berjast. Það g'etur
hann ekki. Og mér þykir í
raun og‘ veru sórni að þessari
skoðun“.
„Já, því get ég líka trúað.
Ég er henni samþykk", svaraði
Lotta og augu hennar ljóm-
uou. „Ég hefði heldur ekki
ætlað Martin aðra skoðun. Þú
verður nefnilega að bjarga
Martin gegn vilja hans og'án
þess að hann viti af því“ í á-
kafa sínum var Lotta farin að
verða hávær, og ég varð dá-
lítið smeyk um að baróninn
mundi taka eftir því og verða
bissa. En það var auðséð; að
hann var bara hrifinn af
mælsku Lottu. Hann sagði eitt
hvað á þá leið, að hún væri
svo mælsk, að hún gæti sann-
fært hvern sem væri; hefði
húri verið karlmaður, þá hefði
hún átt að verða lögfræðing-
ur eða stj órnmálamajjur. Og
svo bað hann um tveggja daga
írest.
Eftir tvo daga var hann bú-
inn að kynna sér allar flækj-
urnar meðal yfirmanna Mart-
Ins og hver það væri ,sem gæti
haft áhrif á þeim stöðvum. Að
lokum hafði hann dottið öfan
á mann nokkurn í stríðsráðu-
neytinu, hann átti einmitt að
fara að hætta fyrir aldurssak-
ir, og fyrir vellaunaða stöðu
við eina af verksmiðjum bar-
ónsins mundi hann vilja
hjálpa í þessu máli. Hann gat
fengið frænda sirin á vígstöðv-
unum til þess að koma því til
Ieiðar, að nafngeindur offursti
gæfi skipun um, að Martin
Böttcher, óbreyttur hermaður,
skyldi starfa við eldhús birgða
stöðvasveitanna.
Martin mátti að sjálfsögðu
ekki vita neitt~um þetta. Frú
Böttcher var skýrt. frá þessu
mjög fljótlega. Yið stóðum að-
eins við skamrna stund, enda
vai- frúin j.ð máta begar
\ íð komun'. Ég skJ.U' það vel,
að Lotta átti ákafiega bágt