Alþýðublaðið - 14.06.1950, Side 7

Alþýðublaðið - 14.06.1950, Side 7
Miðvikudagiu 14. júní 1950. ALÞYÐUBLAÐIÐ Úra-viðgerðir. Fljót og góö afgreiðsla. Guðl. Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. Ásmimdur Bjarnasau Smuri brauð og snmur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. Baldyrsgöíu 30. Einstakar 0 ir af ýmsum stærðum til sölu. — Eignaskipti oft möguleg. SALA & SAMNINGAR. Aðalstræti 18. Sími 6916. seniiniiissö^n, hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstrætí. 16. Sími 1395. SKIPAtiTGCRfi RiKISINS rs rr fer frá Reykjavík 23. júní til Gíasgow. Farmiðar í þá ferð verða seldir í skrifstofu vorri föstudaginn. 16. júní. Farþegar þurfa að sýna vegabréf sín, er þeir sækja farmiðann. IÞROTTAMENN oltkar láta nú skammt stórra höggva á milli. S. 1. fimmtudagskvold hljóp Asmundur Bjarnason KR 100 metrana á 10,6 sek. og Ar- menningarnir Hörður Haralds son og Guðmundur Lárusson báðir á 10,7 sek. Þettá eru lang jbjeztu tímar, sem náðst hafa í ár í bessari grein. Það var ekki á opinberu kappmóti, sem þessir þremenn ingar hlupu í þetta skipti, held ur var hér um að ræða sam- bland af æfingu og keppni. Öll skilyrði voru uppfyllt og full- komlega lögleg eins og í ströngustu keppni. Ekki var helöur um bað að ræða að vind- ur hjálpaði til að fá tímann svona góðan, því blæjalogn var. Þess má geta, að 3 löggiltir tímaverðir tóku tímann, og sýndu tvær klukkurnar betri en 10,6 á Ásmundi, en sú þriðja sýndi þennan tíma og þó ívið betri. Var meðaltal þess tíma, sem klukkurnar sýndu,' innan við íslandsmetið, sem er 10,5 sek. Þetta afrek Ásmundar gefur 966 stig eftir finnsku töflunni, og er með betri aírekum í ár, þótt bað verði ekki tekið á af- rekaskrá, bar sem hér var ekki um að ræða opinbert kappmót. Hér má einnig geta þess, að Þorstemn Löve ÍR kastaði kringlurmi nýlesra 46.30 metra. Aukast þar með sterkíega lík- urnar fyrir því að ísland vinni algeran sigur í beirri grein í landsleiknum við Dani, og bað þess heldur að hér virtist ekki vera um neina tilviljun að ræða hiá Þorsteini, því hann átti fjögur köst rétt innan við 46 metra. Friðrik Guðmundsson bætti einnig afrek sitt í kringlu kasti mjög verulega í s. 1. viku. E.s. rH Y7 fer frá Reykjavík fimmtudag- inn 15. þ. m. til Rotterdam. H.f. Eimskipafélags Islands. .1: ■ Farfuglar. Um helgina verður farið að Heklu og gengið á Heldutind (1503 m.) Verður gossvæðið skoðað og farið í Karelshelli. Á heimleiðinni verða hellarnir við Ægissíöu skoðaðir. Allar upplýsingar á Stefáns Kaffi Bergstaðastr. 7 kl. 9—10 í kvöld. Ferðanefndin. Framhald af 3. síðu. höldum og fyrirtækjum býður svo-við að horfa. Hernámsveldin gera of lít- inn greinarmun á öryggiskröf um sínum og neikvæðum af- leiðingum þeirra; t .d. afvonn- unarráðstöfunum sínum ann- ars vegar og hins vegar niður- rifi verksmiðja, takmörkuhum íramleiðslunnar og öðrum skyldum ráðstöfunum, sem Tomi fyrst og fremst í veg fyr- ir batnandi lífskjör almenn- ings, sem í raun réttri á allt sitt undir ráðstöfunum Banda- manna. Þess vegna eru þýzkir vprkamenn andvígir ráðstöfun um bandamanna til lausnar Ruhrmálinu. Þess vegna verða þeir því fvlgjandi, að 'allur þungaiðnaður í Evrópu verði settur undir aiþjóðaeftirlit og þjóðnýttur, svo lýðræðisstjórn ir og opinþert eftirlit megi koma í veg fyrir nefndavald, er reki dulbúið erindi fornra og nýrra einokunarherra og auðsamsteypujöfra. Verkalýðs- samtökin krefjast. þess, að vandamálið verði fyrst og fremst leyst með hag og ör- yggi verkamanna fyrir aug- um, og lýðræðislega kosnum þingum veitt úrslitavald, og telur það fyrsta sporið í rétta átt, að UNO eða OEEC taki við völdum Ruhrnefndarinnar, og alþjóðlegur gerðadómur lát inn skera úr ágreiningi. Verði tillögur Schumans sámþykktar, koma bandamenn að vissu leyti til móts við kröf ur þýzkra verkamanna. Þessi sameinaði hringur kola og járn iðnaðarins, er fyrst og fremst hugsaður sem varnarráðstöfun gegn myndun einkahringa. Valdhafar USA eiga líka í vök að verjast vegna samsteypu- hringanna heima fyrir, og munu því fúslega styðja þá við leitni. Ef horfið yrði að þessu ráði, skapaðist markaður í löndum, sem telja um hundrað milljónir íbúa. Einkum er Frökkum það áhugamál, að markaðurinn sé sem bezt tryggður fyrir stálframleiðslu sína, en um leið gera þeir sér vonir um, að með þessari ráð- stöfun yrði komið í veg fyrir vopnasölu Þjóðverja til Af- ríku. Samkvæmt tillögu Schu- mans eiga einkaítök iðnrek- enda, —• en í tillögunum er gert ráð fyrir, að eignarrétt- u.r þeirra verði ekki úr gildi numinn, — verði ekki svo öfl- ug, að þeir geti ráðið úrslit- um, heldur verði það ríkis- stjórnir viðkomandi landa, sem alltaf hafi vald til loka- ákvarðana. Schumacher, for- maður þýzkra jafnaðarmanna heiur krafizt þess, að veiKa- lýðssamtökin og stjórnmála- flokkarnir eigi fulltrúa í sam- sleypuráoinu. Enn eru óleyst mörg og erí- 'ð vandam.ál. sem levsa verður, til þess að grundvöllur slíkrar samvinnu megi finnast. Launa og ve.rðlagsákvæði verður að samræma. Felagsmálalöggjöf- ina, einkum hvað veikamenn óg aðta stnrfsmenn snertí, yrði einnig að samræma eftiv iöngum. ■ Sama máli gegnir með tollalögg“jöfina, og heimilt yrði verkamönnum að vera að vinna í báðum löndum hindr- unarlaust. Þetta hefði að vísu í för með sér hrun í ýmsum ( öðrum iðngreinum, að minnsta kosti um skeið. Þá yrði skatta- I loggjöf beggja landanna að Móðir mín Svanfríðtir Clausen verður jarðsungim frá kirkjunni í Fossvagi fimmtudaginn 15. •þ. m. kl. 1.30 e. h. Athöfninni verður útvarnað. Fyrir hönd vandamanna. Holger Clausen. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð cg vinarhug við íráfall og jarðarför Vigfusar Sigurðssonar, Grænlandsfara. F. h. aðstandenda Tómas Vigfússon. sameinast að verule.-íu leyti. En markaðirnir yrðu tryggari og grundvöllur væri fenginn fyrir blómlegu athatnalífi á meginlandi álfunnar, auk þess sem slikar ráðstafanir myndu stórum draga úr styrjaldav- hættunni. Framh. af 5. síðu. ar máli ekki aðeins á sér var- irnar, heldur augun líka. Þe+)a er raunar ekki nýtt, því að egypzkar konur gerðu það fyrir 3000 árum. * * Vitt- orio Emanuele Orlando, einn þeirra „fjögurra stóru“ við friðarsamningana 1919, og. hinn eini eftirlifandi, héit ný,- lega upp á níræðisafmæli s.itt í Róm. HELGAFELL, Dakotaflug- vél Loftleiða, fór í fyrrinótt til Scoresbysund í NorðuiyGræn- landi og varpaði þar niður skot- færum til -íbúanna, sem munu hafa verið orðnir skotfæra- lausir. Tókst ferðin með ágæt- um. Þarna norður frá var glaða sólskin, þótt um hánótt væri. _ SÖKUM ÞEIRRAR MIKLU ÓVISSU, sem nú er ríkjandi í gjaldeyrismálunum, hefur ver- ið talið nauðsynlegt að setja skorðúr við því íyrst um sinn, að vorur séu pantaoar til lands- ins án þess að tryggður hafi verið gjaldeyrir til greiðslu á þeim. Þess vegna hefur ríkisstjórn- in ákveðið, að hér eftir skuli innflutningur háður því skil- yrði, að vörur megi ekki ílytja til landsins nema þaer hafi ver- ið greiddar seljanda eða gjald- eyrir tryggður gegnum banka, áður en vörurnar voru sendar af stað. Jafnframt er svo fyrir mælt, að vörur megi ekki toll- afgreiða nema kaupreikningar | sýni, að varan sé greidd í er- lendum gjaldeyri. Reglugerð var gefin út um þetta í gær, 12. iúní. Hfifnin í CasaManeá Mynd þessi er frá höfninni Casahlanca í Norður-Afríku.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.