Alþýðublaðið - 28.06.1950, Blaðsíða 1
Veðurhorfyr:
Norðaustan kaldi. Úr-
komulausí og sums
staðar létt skýjað.
XXXI. árg.
Miðvikudagur 28. júní 1950.
134. tbl.
Forustygrein:
Árásin á Suður-Kóreu.
að m
Iruman skipar flugher og
jálpa Kóreubúum, verj
INNRAS KOMMÚNISTA í SUÐUR-KÓREU
befur nú leitt til þcss. að forseti Bandaríkj'anna hefur
fyrirskipað flota og flugher lan'dsms að veita lýðveld-
inu Suður-Kóreu aðstoð til að hrinda innrásinni. Jafn-
framt hefur Banclaríkjastjórn sent stjórn Sovétríkj-
anna orðsendingu og farið þess á leit, að hún beiti á-
'hrifum sínum við Norður-Kóreu til að fá það ríki til
að hætta innrásinni og draga h'er sinn aftur til ianda-
mæranna.
Harry S. Truman, forseti,
gaf út tilkynningu síðdegis í
gær, að afloknum fundi í
Hvíta húsinu, þar sem helztu
leiðtogar þings og stjórnar úr
báðum flokkum voru viðstadd-
ir. í tilkynningu sinni segir for-
setinn, að gerð hafi verið inn-
rás í Suður-Kóreu, og öryggis-
Norðurlöndum
Verkalýðsfélagið á
Þlngeyri sigrar í
kosningu.
VERKALYÐSFÉLAGIÐ
BRYNJA á Þingeyri vann sig-
ur í hreppsnefndarkosningum,
sem fram fóru þar í bæ. Verka-
lýðsfélagið vann þrjá fulltrúa
og þar með meirihluta hrepps-
nefndar, en hafði áður tvo. Að
þessu sinni fékk listi félagsins
107 atkvæði og þrjá menn
kjörna. Listi samvinnumanna
og frjálslyndra umbótamanna
fékk 60 atkvæði og 1 mann og
Sjálfstæðismenn 60 atkvæði og
einn mann. Af lista Brynju
hlutu þessir kosningu: Birgir
Steinþórsson, verzlunarmaður,
Sigurður E. Breiðfjörð, húsa-
smíðameistari, og Helgi Páls-
son, kennari.
í TILEFNI 50. þings stór-
stúku íslands hefur forseti ís-
lands sæmt Brynleif Tobíasson
menntaskólakennara riddara-
krossi hinnar íslenzku Fálka-
orðu.
úar skýrðu málið á fi
velðaráðsiefnunni í Lysekil.
ENGIN ALMENN ANDSTAÐA gegn fiskveiðalandhelg-
inni. fyrir Norðúrlandi kom fram af liálfu hinna Norðurland-
anna á fiskimálaráðstefnunni í Lysékil í Svíþjóð, er stóð yfir
dagana 15.—20. þ. m., en þar flutti Hans G. Andersen, deildar-
stjóri í utanríkismálaráðuneytinu, fyrirlestur um málið og
skýrði það af liálfu íslendinga. Enn fremur lýsti ráðherra-
fundur, sem haldinn yar að ráðstcfnunni lokinni, yfir því, að
ummæli norska blaðsins Verdens Gang um íslenzltu fulltrúana
og fyrirlesturinn um fiskveiðalandhélgina væru með öllu til-
hæfulaus og auk þess ósvífin og illkvittnisleg í gar'ð íslendinga.
Davíð Ólafsson fiskimála-
málastjóri skýrði blaðamönn-
um frá þessu í viðtali í gær.
Á ráðstefnu þessari voru
rúmlega 100 fulltrúar frá
Norðurlöndunum sex. Flestir
voru frá Svíþjóð, 33 að tölu,
en frá Færeyjum kom 1 full-
trúi. Héðan voru þrír, Hans G.
Andersen deildarstj. í utanrík-
isráðuneytinu, Árni Friðriks-
son fiskifr. og Davíð Ólafsson
fiskimálastjóri.
Haldnir voru fyrirlestrar á
ráðstefnunni um eftirfarandi:
Fiskmerkingar, ofveiði, lax-
veiði í Eystrasalti, norskar
fiskveiðar, flotvörpuna, fisk-
neyzlu heimilanna, útflutning
og markaði, og takmörk fisk-
veiðalandhelginnar.
Hans G. Andersen rakti í
fyrirle-stri sínum landhelgis-
málið frá sögulegri hlið og
rakti kenningar fræðimanna og
framkvæmdir ríkisstjórna á
ýmsum tímum. Með tilliti til
þess sló hann því föstu að í
þjóðaréttinum væri ekki að
finna neina fasta reglu um víð
áttu fiskveiðalandhelginnar. —
Hafði þetta m. a. komið mjög
skýrt fram í áliti Norðurlanda
í sainbandi við ráðstefnu sem
haldin var í Haag 1930. í fram
haldi af því leit fyrirlesarinn
þannig á, að hverju ríki væri
frjálst innan vissra takmarka
að ákveða einhliða fiskveiða-
landhelgi sína með tilliti til
landfræðilegra aðstæðna,
Framh. á 3. síðu.
ráð sameinuðu þjóðanna hafi
fyrirskipað innrásarhernum að
draga sig til baka. Þessari skip-
un hafi ekki verið hlýtt, en á-
rásinni fram haldið. Hefði hann
því ekki séð sér annað fært en
að fyrirskipa flugher og flota
að veita Suður-Kóreumönnum
aðstoð, og jafnframt hefði sjö-
unda flotanum verið fyrirskip-
að að verja Formósu. Hefði
kínverska stjórnin á eynni ver-
ið beðin að hætta hernaðarað-
gerðum gegn meginlandinu, en
framtíð Formósu verði að á-
kveðast síðar, ef til vill í sam-
bandi við friðarsamninga við
Japan eða á vegum sameinuðu
þjóðanna. Þá sagði Truman, að
ameríski herinn á Filippseyjum
yrði aukinn og vopnasending-
um þangað hraðað, og loks
verður sendinefnd látin fara til
Indó-Kína og vopnasendingar
þangað auknar.
Harry Truman sagði enn
fremur, að það væri nú ljóst,
að komúnisminn léti sér ekki
nægja undirróðursstarfsemi til
að ná sjálfstæðum þjóðum á
sitt vald, heldur hefði gripið til
vopnaðara árása og stríðs. Það
mundi hafa alvarlegar afleið-
ingar, ef gripið væri á ný til
þess að beita valdi í alþjóða-
málum, en Bandaríkin mundu
halda áfram að verja lög og
rétt.
AÐSTOÐ VIÐ KÓREU
Það var tilkynnt í Washing-
ton í gær, að Douglas Mac-
Arhur hefði verið falin yfir-
stjórn aðstoðar við Kóreubúa
og einnig stjórn sjöunda flot-
ans, sem hefur bækistöðvar á
Filipseyjum og Guam. Hefur
MacArthur þegar komið upp
loftbru milli Japans og Kóreu
og munu vopnasendingar á
leiðinni.
Suður-Kóreumenn fengu
þegar í gær amerískar Mus-
tang orrustuflugvélar og
hafa með þeim náð yfirráð-
Frarnh. á 7. síðu.
Truman Bandaríkjaforseti.
Síðustu fréttír:
FRÉTTARTARI í Seoul sím-
aði í gærkveldi, að fámennar
sveitir komúnista væru aftur
komnar að úthverfum Seoul og
stæðu þar yfir bardagar.
Fregnir frá Moskvu herma,
að alþýðuherinn verjist vask-
lega innrás leppstjórnarinnar
í Suður-Kóreu og sæki hratt
fram. Hafi mannfjöldi fagnað
hernum í bæjum Suður-Kóreu.
SO farasl í olíubruna
ÁTTATÍU MANNS hafa
farizt og yfir 100 særzt í
miklum bruna, er eldur
komst í olíulind í Damaskus i
gær, að því er sænska út-
varpið skýrir frá. Ekki mun
hafa 'verið unnin olía úr
lind þessari um skeið.
skip að veiðum
í landhelgi.
BJORGUNAR OG VARÐ-
SKIPIÐ SÆBJÖRG kom í
fyrradag um fjögur leytið
að rússnesku síldveiðiskipi
með reknet að veiðum í land
helgi við Digranes austan
Langaness. Sinnti skipið
ekki um nein viðvörunarskot
en skildi netin eftir og hrað-
aði sér á brott.
Sæbjörg náði ekki skipinu
en snéri við og tók netin upp.
Voru þau milli 30 og 40 að
tölu og í þeim um 30 tunnur
síldar, sem hafði fitumagn
9—16%. Hafði netunum ver-
ið sökkt, og var síldin aðal-
Iega ofarlega í þeim.
Þar með er fyrsta síldin
komin á land á þessu sumvi,
þótt nokkuð sé með óvenju-
legu móti.
Sæbjörg fór síðan til Seyð-
isf jarðar og lagði málið fyrir
dóm þar. Rússneska skipið
mun hafa verið um 300 lest-
ir að stærð.