Alþýðublaðið - 28.06.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.06.1950, Blaðsíða 5
MiSvikudagur 28. júní* 1950. ALÞÝÐLBLAÐIÐ 5 ÞAÐ ER þakkarvert! þegar fróðir menn og góðviljaðir taka sér fyrir hendur að upp- lýsa fáfróðan alménning. Einn- ig ber að meta það og virða, jþegar einhver tekst á hendur að uppræta misskilning eða Jeiðrétta hann. En þá kröfu verður að gera til þeirra manna, sem þetta taka að sér, að upplýsingarnar séu réttar, <og leiðréttingin sannari en hitt, sem leiðrétt er. Á sjálfan afmælisdag lýð- veldisins íslenzka, 17. júní s. I, Joirtist í Morgunblaðinu, cYtir prófessor Magnús Jónsson, for- mann fjárhagsráðs, greinar- korn, er hann nefnir ,,Leiðrétt- ing út af bílainnflutningi“, þar sem hann kemst að þeirri nið- urstöðu, að allir hinir marg- umtöluðu lúxusbílar séu inn í landið komnir út af samvinnu Emils Jónssonar og viðskipta- nefndar, og raunar helzt ein- göngu að minni tilhlutan, því að framarlega í ,.leiðréttinsr- unni“ segir, að ég hafi, á all- óvenjulegan hátt. lagt fyrir viðskiptanefnd að veita inn- flutningsleyfi fyrir þessum bíl- ttm. Ókunnugur lesandi, sem ekki hefur fylgzt með gangi þessara mála, lilýtur við lestur grein- arinnar að komast að þeirri niðurstöðu, að ég hafi beinlínis átt frumkvæði að þessum bíla- innflutningi, farið á bak við fjárhagsráð, og á mjög óvenju- legan hátt ,,lagt fyrir“ við- skiptanefnd að veita innflutn- ingsleyfi fyrir þessum bílum. Máli sínu til stuðnings læ,tur prófessor Magnús fvlgja afrit af tveim bréfum fjárhagsráðs. út af þessu máli. sem eiga að taka af öll tvímæli um sakleysi fjárhagsráðs og sekt mína. Með því að ég tel hér um mjög óvenjulegan málflutning að ræða, að ekki sé meira sagt, af hálfu prófessorsins, þar sem hann hlýtur að vita betur skil á þessu máli en fram kemur í greininni, og þar sem ekki einu sinni er farið rétt með þær heimildir, sem vitnað er til, hlýt ég að gera nokkrar at- hugasemdir við ,,leiðréttingu“ hans. En það fer bezt á því, áður en ég kem að þessum einkenni- legu atriðum í leiðréttingunni, að skýrt sé frá gangi málsins. FRUMKVÆÐIÐ VAR HJÁ VIÐSKIPTANEFND Allt frá því að ríkisstjórnin, árið 1947, gerði róttækar ráð- stafanir til að loka fyrir inn- flutning á fólksbílum, var við- skiptanefnd •— sem er deild úr fjárhagsráði, eins og próf. M. J. ségir — óþreytandi að benda ríkisstjórn á að þetta fyrir- komulag væri óhæft til fram- búðar, og vrði að brevtast. — Ríkisstjórnin þybbaðist bó við, eins lengi og fært þótti, og vildi ekki ganga inn á sjónar- mið viðskiptanefndar til fulls. Þegar kom fram á vor 1949 var nefndinni þó sagt, að ríkis- stjórnin vildi athuga tillögur nefndarinnar hér að lútandi nákvæmléga, og var óskað eft- ir að hún setti þær fram skrif- lega og sendi viðskiptamála- ráðuneytinu. Frumkvæðið að rýmkun innflutningshaftanna var því hjá viðskiptanefnd — deild fjárhagsráðs — en ekki hjá ríkisstjórnínni og sízt af öllu hjá mér, því að ef til vill hefur það verið mér að kenna meira en nokkrum öðrum, hve lengi, var staðið fyrir, á móti þessum innflutningi. — Bréf viðskiptanefndar og tillögur Emil Jónsson: bárust svo ráðunevtinu í bréfi dags. 20. júní 1949 svóhljóð- andi: ..Með .skírskotun til samtals við hæstv. viðsklptamálaráð- herra. vill viðskintanefndin tiá ráðuneytinu, að hún befur sam bykkt að veita innflutninffs- levfi (án pialdeyri1;! fvrir bif- reiðum til þeirra aðila. er fallið geta undir eftirtaldar reglur: 1. Þeir. sem fá kaun sitt greitt í erlendum gialdevrú enda færi þeir s^nnur á að giald- evrinum hafi ekki verið varið til annars en kaupa á umræddri bifreið. 2. Þeir. ‘sem starfað bata er- lendís og fengið greitt kaup bar. 3. Umboðsmenn erlendra bif- reiðaverksmiðja, einn sýn- ingarbíl hver. 4. Þeir, sem rétt áttu til bif- reiðainnflutnings, sam- kvæmt reglum viðskinta- ráðs, sem í gildi voru árin 1943—1947, en fengu ekki innfluttar bifreiðar þá. 5. Þeir aðilar, sem fepgið hafa bifre’ðar að gjöf eða sem, greiðslu á sannanlegum skuldum. Nefndin væntir bess gð hið háa ráðuneyti falliyt á þennan úthlutunargrundvöll. Með sérstakri virðineu. Sverrir Júlíusson (s.). Guðm. Sigurðsson (s.).“ Afrit af þessu bréfi mun við- skiptanefnd hafa sent fjár- hagsráði. Þetta voru sem sagt tillögur viðskiptanefndar til ráðunevt- isins um það, hvernig nefndin teldi að haga bæri leyfisveit- ingunum. Þegar fjárhagsráð hafði feng ið bessar tillögur í hendur, skrifar það einnig viðskipta- rriálaráðuneytinu bréf um mál- ið svohljóðandi: ..Með bréfi 25. þ. m. sendi viðskiptanefnd fjárhagsráði af- rit af bréfi til hins háa við- skiptamálaráðuneytis um regl- ur fyrir veitingu innflutnings- levfa fyrir bifreiðum. Hefur ráðið óskað þess við nefndina, að hún hefji ekki út- fáfu slíkra leyfa fvrr en ráðið hefur sagt álit sitt á þeim. Vill ráðið fara þess á leit, að hið béa ráðunevti staðfesti þær ekki. nema í samráði við fjár- hd.pr-r^' Með sérstakri v’"rðingu. Fiárhaffsráð. Oddur Ouðiónsson (s). Bragi Kristjánsson (s.).“ Þetta bréf fiár^apsráðq tek- ur prófessor Marmts Jóns'-on í Morgunblað'ieiðréttingu hna. en með svnlítilli bre,|rt- inpu. Hjá honum byrjar bréfið bannig: ..Með b’-éfi dags. 25. þ. m. sendi viðskiutanefnd fiár- bagsráði afrit af bréfi hins háa viðskintamálaráðimevt- is um reglur fvrir ve-'tl•'><?’> innflutningsleyfa fyrir bif- T’eiðum.“ Breytingin er ekki miVU, en hún’gerbreytir bó efni málsins. Hann fellir niður eitt lítifS orð — ,.til“ —, en bað er nócr. Sam- kvæmt ,.Ieiðréttingu“ M. J. er hér um að ræða bréf viðskint.a- málaráðuneytisins um reglur fvrir innflutning á bílum, en er raunar bréf viðskiptanefnd- ar til ráðuneytisins. með tillöc- um um reglur, enda hafði við- skiptamálaráðunevtið á þessu stigi málsins engar reglur gef- ið út. Hér er um leiðinlega villu að ræða •— off ekki prentvillu hiá Morgunblaðinu •—. því að leið- réttingarútgáfa M. J. á þessu bréfi er prentuð alveg eins í Tímanum daginn eftir. Var bví hér uui að ræða, af hálfu fjárhagsráðs, aðvörun til ríkisstjórnarinnar um að sam- þykkja ekki regrlur viðskipta- nefndar, eins og þær lágu fyr- ir. Þetta var raunar óþarft, því að ríkisstjórnin hafði, áður en hún fékk bréf fiárhagsráðs. samþykkt að staðfesta ekki þessar reglur, eins og þær lágu fyrir. — ÞÁTTUR RÍKISSTJÓRNARINNAR Eins og að líkum Iætur hafði þetta mál oft borið á góma i ríkisstjórninni, og sýndist þá ekki öllum ávallt hið sama, eins og oft vill verða. Sú skoð- un, að rýmka bæri mjög um innflutningsleyfi fyrir bílum, átti þar líka formælanda. en ég vil af þessu gefna tilefni frá próf. M. J. taka fram. að það var ekki ég. Ef hann vill vita um það nánar. getur hann spurt flokksbræður sína í rík- isstjórn, og efast ég ekki um. að þeir muni þar geta leitt hann í allan sannleika. Sú skoðun -farð þó ofan á. er bréf viðskiptanefndar, er að framan greinir, var rætt í ríkisstjórn- inni, að reglur hennar skyldu ekki samþykktar óbrevttar, heldur þrengdar allmikið. T. d. skyldu ekki leyfðir gjafabílar eins og viðskiptanefnd lagði til og ekki sýnishorn til umboðs- manna. enda virtust þá lítil takmörk fyrir því, sem inn gæti flutzt. Enn fremur voru hinir liðir reglnanna mjög þrengdir, og mjög ríkt lagt á við viðskiptanefnd, að fara ekki út fyrir þarm ramma. sem ríkisstjórnin þarna féllst á, eftir atvikum, að setja um þennan innflutning. Bréf ríkisstjórnarinnar hér að lútandi til viðskiptanefndar var gefið út 10. júlí og er svo- hljóðandi: .,Á ráðherrafundi 22. f. m. var fallizt á að bifreiðum. þeim, sem heimilað verður að flytia inn án gjaldeyrisleyíis, verði úthlutað eítir þeim reglum, er lýst er í bréfi nefndarinnar 20. f. m., þó með þeim breytingum að reglurnar verði þannig: 1. Þeir, sem fá kaup sitt greitt í erlendum gjaldeyri, enda færi þeir sönnur á að gjald- eyrinum hafi ekki verið varið til annars með inn- flutningsleyfi én kaupa á umræddri bifreið. 2. Þeir, sem starfað hafa er- lendis og fengið greítt kaup 1 þar, og eru að flytja búferl- um hingað. 3. Þeir, sem rétt áttu til bif- reiðainnflutnings, sam- kvæmt reglum viðskipta- ráðs, sem í gildi voru árin 1943—1947, en fengu ekki innfluttar bifreiðar þá, enda hafi umsóknir legið þá fyr- ir og bifreiðarnar keyptar. Ráðuneytið væntir þess, að viðskiptanefnd fylgi stranglega bessum reglum og vill jafn- framt mælast til þess, að fá lista jTir þá menn, sem við- skiptanefnd telur eiga rétt á að fá innflutningslevfi, áður en levfin verða afgreidd. Samrit af bréfi þessu er jafnframt sent fjárhagsráði.“ ÞÁTTUR FJÁRHAGSRÁÐS Áður en bréf þetta var út- geíið, var rætt um málið við fiárhagsráð. Virtust þá allir fiárhagsráðsmenn geta á það fallizt. að einhver innflutning- ur yrði levfður, en samkomu- lag varð ekki um. hvernig h.on- um vrði haeað eða hve víðtæk- ur. hann vrði. Meira að segja fjarhaasráð s.iálft var ekki sammála. Bárust því ráðuneyt- inu tvö bréf eftir þessar við- ræður. annað frá fjárhagsráði í heild, þar sem sagt er aímenn- um orðum, að ráðið teldi þenn- an innflutning varhugaverðan, nema innan mjötr þröngs ramma, — og það taldi ríkis- stjórnin sinn ramma vera, — og hitt bréfið frá tveim fjárhagsráðsmönnum, sem skemmst vildu ganga, að því er mér virtist, þeim Sigtrj'ggi Klemenssyni og Jóni ívarssyni, þar sem þeir gerðu grein fyrir sínu sérsjónarmiði. Bréfin eru svohljóðandi, bæði dags. 8. júlí: ,,Með tilvísun til samtals við hæstvirtan viðskiptamálaráð- herra, um fyrirhugaðan inn- flutning á bílum án gialdeyris- leyfa, vill fjárhagsráð upplýsa, að^að hefur rætt mál þetta all- ýtarlega á fundi. Voru ráðs- menn sammála um, að slíkur innflutningur væri varhuga- verður. nema innan mjög þröngs ramma. En með því að hæstvirt ríkisstjórn hefur, í samráði við viðskiptanefnd, þegar samþvkkt ákveðnar reglur um innflutning bíla án gjaldeyrislevfa, óskar fjárhags- ráð ekki að hafa afskipti aí þessum innflutningi né þeim reglum, sem hæstvirt ríkis- stjórn hefur um hann sett. Fjárhagsráð vill þó benda á, að það telur framannefndar regl- ur alltof rúmar og tekur fram, að það ber ekki ábyrgð á leyf- isveitingum samkvæmt þeim. Með sérstakri virðingu. Fjárhagsráð. Oddur Guðjónsson (s.). Bragi Kristjánsson (s.).“ ,,í framhaldi af bréfi fjár- hagsráðs, dags. í dag, varðandi innflutning bifreiða án gjald- eyrislevfa, viljum við undirrit- aðir taka fram að við höfum lagt til að við leyfisveitingar þessar komj einungis eftirtald- ir aðilar til greina: , 1. Erlendir ríkisborgarar, sem flytja búferlum til landsins. 2. íslenzkir ríkisborgarar, sem hafa verið búsettir erlendis eigi skemur en 3 ár og sanna með vottorði frá réttu vfirvaldi í hlutaðeig- andi Jandi, að þeir hafi átí bifreið skrásetta á sitt nafn eigi skemur en 12 mánuði áður en þeir fara hingað til lands. 3. íslenzkir ríkisborgarar, sem starfað hafa erlendis i þágu erlendra aðila eigi skemur en 1 ár og leggja fram sannanir fyrir því, að þeir hafi fengið kaup greitt þar svo hátt, að það að frá- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.