Alþýðublaðið - 05.07.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1950, Blaðsíða 1
Er Gromyfco tefcinn við af Vishinski! Sovétst]órnin blrt- ir yftrlýsingii um Kóreymálið und- irrifaða af honum RIOSKVUTITVARPIÐ flutti í gær yfirlýsinsru frá Anrírej Gromyko, varautnrjrílc’smála- í’áðaerra sovétstiói'narinnar, sem Ban4aríkjastjórn or Bök.nfi um íliliitun o'r ofbeVii við Kóten oer Kfna, öryssfisráð- ið nm bað. afi hafa ye-yt verk- freri Ban^aríkiauna til hess að koma> af stað stvrjöld oy Tr- ' v«. Lje um það, að hafa hjálnað til þessa. Gromyko krefst hess í yfir- >.ýsin«n'nni, að ö»-"yg‘sráðið taki Kóréumálið fyrir á nv, fvrirskini Bandaríkiunum að hverfa á burt með b»r sinn úr Kóreú, o!' banni þeim alla íhkiíun þar. Yfirlýsing Gromykos var mikið umræðuefni meðal Gtjórnmálamanna í London og Washington í gærkveldi, og er þeim það mikil ráðgáta, hvers vegna það er Gromyko, en ekki Vishinski, aðalutanríkismála- ráðherra sovétstjórnarinnar, sem gefur hana út. Er í því sambandi bent á, að af Vishin- ski hafi ekkert spurzt út um heim síðan í maí. Leggja menn því þá spurningu fyrir sig, hvort Vishinski sé ef til vill fallinn í ónáð og Gromyko tek- inn við af honum. r RÍKISSTJÓRN ÍSLAMDS hefur tilkynnt Trygve Lie, að- alritara hinna sameinuðu þjóða, að hún sé samþykk að- gerðum öryggisráðsins vegna árásar Norður-Kóreu á Suður- Kóreu, en að ísland hafi, af augljósum ástæðum, ekki að- stöðu til að veita hernaðarlega eða fjárliagslega áðstoð til þeirra aðgerða. Um þetta birti utanríkis- málaráðuneytið eítirfarandi tilkynningu síðdegis í gær: „Hinn 25. júní þ. á. sam- þykkti öryggisráð sameinuðu þjóðanna ályktun þess efnis, að árás á Norður-Kóreu á Kór- eu lýðveldið væri ffiðrof og skoraði á yfirvöld Norður- Kóreu að flytja her sinn norð- ur íyrir 38. breiddargráðu og leggja niður vopn. Hinn 27. s. m. samþykkti öryggisráðið ályktun um að tilmæli þess befðu verið virt að vettugi, og lagði til að meðlimir samein- Framhald á 7. síðu. Ófriðarsvæðið í Austur-Asíu: Kórea og nágrannalönd hennar. Örvarnar sýna, hvar fyrstu árásirnar voru gerðar á Suður-Kóreu. ÍSLENDINGAR unnu landskeppnina við Dani með 1081 stigum gegn 90 eða 18 stiga mun. Dagurinn í gær var því vissu- lega dagur íslendinganna og þeir gerðu allir það, sem við var búizt og margir meira, en aðeins eitt smáslys skyggði á sigur- gieðina. Skúli setti nýtt met í hástökki, 1,96 m., Huseby lcast- aði kúlunni 16,25, Torfi stökk 7,24 og Örn Clausen 7,20 í lang- stökki. Pétur var hársbreidd frá því að vinna 800 metrana og Haukur vann 200 metrana, Örn grindahlaupið, Jóel spjótkastið og boðhlaupssveitin boðhlaupið á mettíma. Danir unnu 5000 m. auðveldlega, sem við var búizt, og það eitt skyggði á gleði j SKAMMTAÐ -SMJÖR: ; hefur enn verið hækkað í: ; verði, samkvæmt tilkynn-; ■ ingú, sem verðlagsstjóri gaf; : út í fyrradag. Verður smjör-: ; verðið hér eftir kr. 23,90: ; kííógrammið í heildsölu og; | kr. 25,40 í smásölu, en var ■ : áður kr. 24,00 í smásölu. : íslendinganna, að Hörður Haraldsson fékk smákrampa í 200 m., og haltraði í mark til að bjarga þó einu sfigi. Ef Danirnir stóðu sig betur en búizt var við fyrra kvöldið, þá stóðu þeir sig verr en vænta mátti hið síðara, til dæmis í stökkunum. Hins vegar unnu sjö íslenzkir keppendur jafn- góð eða betri afrek en þeir hafa áður náð og boðhlaups- sveitin setti nýtt met. Keppmn hófst á 110 m. grindahlaupi, sem er ávallt ó- viss grein. Örn vann léttilega, en Nissen varð rétt sjónarmun á undan Hauk í mark. í kúlu- varpi náði Huseby vallarmeti í öðru kasti, og sýndi enn eitiu oinni greinilega, að það verður orfitt að ná af honum Evrópu- meistaratitlinum í Briissel í cumar. Er afrek hans bezta af- rek mótsins. í 5000 m. hlaupinu kom veikleiki íslendinga í lang- hlaupunum mjög vel fram og hinn ágæti hlaupari Aage Poulsen setti nýtt vallarmet. 800' m. hlaupið reyndist þó dönskum hættulegra, því að Pétur Einarsson sýndi aftur frábæran lokasprett, sem hann aðeins byrjaði of seint, því að hann náði Nielsen á marklín- unni og hlaut sama tíma. Hefðu þá verið 2—3 metrar í -nark er ekkert líklegra en Pét- ur hefði sigrað. Magnús var 'kammt á eftir .og er þetta hlaup mjög góðs viti fyrir milli vegalengdahlaup hér á landi. í 200 m. hlaupinu hefndi Haukur Clausen hressilega íyrir ósigurinn í 100 m. og varð 2 metrum á undan Schibsby. Hörður fékk krampa otrax á beygjunni og varð að hætta, en rölti þó í mark til að fá eitt stig. Það var sorglegt r.lys og virðist ógæfan elta spretthlauparana á þessu móti. Framh. á 7. siðu. Jafoa'ðarmeoo sneitoðy að eira ookkriim ráð- herrom hennar, STJÓSN Queuilles á Frakk- landi varð ekki nema eins og liálfs sólarhrings gömul. Hún féll á fyrsta þingfundinum, sem hún sat, í gær. Hún fór fram á traustsyfirlýsingu þings ins, en fékk hana ekki. Aðeins 229 þingmenn greiddu at- kvæði með traustsyfirlýsing- unni, en 334 á móti. Það voru jafnaðarmenn, sem Framhald á 7. síðu. Suður-Kóreuherinn hefur orðið að hörfa af Suwonflugvelli FREGNIR frá Suður- Kóreu í >gser hermdu, að innrásarher ikommúnista hefði nú hafið nýja sókn suður af Seoul og tefldi fram miklu liði, en skrið- drekar og hrynvarðir vagnar væru í farar- broddi. Her Suður-Kóreu varð vegna þessarar nýju sóknar að hörfa af flug- vellinum við Suwon. Innrásarherinn er sagður sækja fram í þremur fylking- um á svæðinu sunnan við Se- oul og austan við Suwon, Suð- ur-Kóreuherinn er á þessu svæði enn einn til varnar. Það var foorið til baka í aðalbæki- stöð MacArthurs hershöfðingja í Tokyo síðdegis í gær, að hjálparhersveitir Bandaríkja- manna hefðu tekið nokkurn þátt í bardögunum á þessu svæði hingað til; en það hafði verið fullyrt í óstaðfestum fréttum frá Kóreu um hádegi í gær. Hins vegar voru flugvélar Bandaríkjamanna enn mjög athafnasamar í gær og gerðu nýja loftárás á Pyngyang, höf uðborg Norður-Kóreu. þá fimmtu á fimm dögum. HERFLUTNINGAR FRÁ KALIFORNÍU. MacArthur heldur stöðugt áfram að flytja lið og vopn frá Japan til Kóreu, en var í gær sagður hafa farið fram á lið- styrk frá Kaliforníu, bæði landher og flugvélar. Hermdu fréttir frá London, að flutn- ingar á hermönnum og risa- flugvirkjum austur um Kyrra- haf, frá Kaliforníu, væru þeg- ar byrjaðir. HERFLUTNINGAR í MANSJÚRÍU. Fregn frá Stokkhólmi í gær- kvöldi hermdi, að hin komm- únistíska Pekingstjórn í Kína væri byrjuð að flytja til her- Lið sitt í Mansjúríu áleiðis tii landamæra Kóreu. Eru vegna þessarar fréttar getgátur uppi um það, að hún ætli að blanda sér í styrjöldina í Suður- Kóreu og veita innrásarher kommúnista bar. Fólk er nú sagt byrjað að flýja unnvörpum frá Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, en sem kunnugt er, var borgin tekin fyrirvaralítið af innrás- arher kommúnista.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.