Alþýðublaðið - 12.07.1950, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.07.1950, Qupperneq 1
Yeðurhorfur: Austan kaldi, skýjað og hætt við smáskúrum. Forustugrein: = Reikningar Revkjavíkur- XXXI. árg. Miðvikudagur 12. júlí 1950 146. tbl. ■m Tólf bílar komu enn me$ Kosta jafnmikið í erSendum gjald- eyri 450 tonn af nýjom kartöflom e'öa efni í IDOÖ karlmannsföt af bezty tetíund. TÓLF EIFREIEIR, flesíar frá Chrysler verksmiðj- unum í Bandaríkjunum, komu hingað til landsins mdð Tröllafossi á mánutíaginn. Virðist fcví ena ekkert iát vera á bílainnflutningnum, enda þótí eriendan gjaldeyri skorti til kaupa á brýnusíu náuðsýnjúm. Erlendi gjaldeyririnn, dollaramir, sem fer í að grei'ða þessar tólf bifreiðir, mundi samkvæmt lauslegri athugun nægja fyrir 450 tonnum af nýjum fyrsta flokks kartöfl- um, sem undánfarið hefur skort tilfinnanlega, en þær kartöflubirgðir myndu endast öllum þeim íslendingum, sem kartöflur þurfa að kaupa, í mánaðartíma. í öðru lagi myndi þessi dollaraupphæð nægja til kaupa- á efni i 1000 karlmannaföt af vönduðustu og beztu tegund frá hvaða landi sem væri. noroan únisíar sóftu enn fram meÖ rniklum skriðdrekastyrk jorn ðuð á be bjargar leikbróðni Nefnd starfar í Kaypmaoíiahöfn; mikSar umræSor ym breytingar, — .......♦ ■ DANSKA STJÓRNARSKRÁIN var 100 ára gömul í fyrra, og var afmælið haldið hátíðlegt á virðulegan hátt. Dönum er þó fullljóst, að þessi stjórnarskrá er á margan hátt ófullkomin og úrelt, og hafa þeir því skipað sérstaka stjórnarskrárnefnd, sem starfar nú af kappi yfir sumarmánuðina,' og jafnframt fara fram allmiklar uinræður í blöðum um þær breytingar, sem helzt eru á döfinni. ♦ Allir flokkarnir, sem fulltrúa eiga í stjórarskrárnefndinni, hafa komið sér saman um nokkur aðalatriði varðandi stjórnarskrármálið, en þó er deilt um ýmsa þætti þeirra breytinga, sem til mála hafa komið. Samkomulag mun vera um það, að nota þjóðaratkvæði um íleira en stjórnarskrárbreyt- ingar og krefjast í framtíðinni aðeins 40% í stað 45% at- kvæða til að stjórnarskrár- breyting geti orðið. Þá mun vera ætlunin að setja í stjórnarskrána ákvæði nm það, sem nú eru óskrifuð lög, að ríkisstjórn geti ekki setið að völdum, ef meirihluti þingsins greiðir atkvæði gegn henni. Þá er ætlunin, að meirihluti ríkis- dagsþingmanna geti krafizt þess, að þing' verði kallað sam- an, þegar það ekki situr. Ætlunin er að mynda embætti ráðsmanns ríkisins, og skuli ríkisdagurinn ltjósa manninn. Hann á að liafa eftirlit með öllum ríkis- rekstrinum og fær ef til vill Framh. á 7 síðu. í FYRRAKVÖLD vildi það til í Ytri-Njarðvíkum, að 11 ára drengur, Aðalsteinn Júlíus- son að nafni, féll í sjóinn við bryggju, sem er í smíðum. — Annar drengur, 10 ára gamall, Jóhann Valur Júlíusson, var þarna nærstaddur. Náði hann í björgunarhring á bryggjunni og tókst að klifra niður til Að- alsteins með hann. Magnús Magnússon var á bát þarna skammt undan og kom drengjunum til hjálpar, en þeir voru báðir ósyndir. Er tal- ið, að snarræði Jóhanns Vals hafi bjargað Aðalsteini, en hann gat haldið sér á floti á bjarghringnum, sem Jóhann færði honum, þar til Magnús bar að í bátinum. viS að fara fil Sovéfríkjanna. JAKOB MALIK, aðalfulltrúi Sovétríkjanna hjá sanjeinuðu þjóðunum, tilkynnti í gær, að hann hefði hætt við að fara til Rússlands að svo búnu. Hann hafði áður ætlað sér að hverfa heim í sumarleyfi sínu og hafði pantað sér far með pólska far- þegaskipinu Batory frá New York. MIKLIR BARDAGAR geysuðu í gær norður áí Kinfljóti, og sóttu kommúnistar enn fram. Áttu þeir meðal annars í orrustum við amerískt fótgöngulið og skriðdreka, og reyndust hinir rússnesku skri'ðdreltar öflugri og langdrægari. Tókst kommúnistum að granda 10—12 amerískum skriðdrekum á þessum slóðum. Ekki munu kommúnistar þó enn vera konmir að fljótinu. Flugherir Bandaríki am.anna*------------------------------- og Ástralíumanna hafa enn haldið uppi hörðum loftárás- um á samgönguleiðir og skrið- drekasveitir kommúnista, og orðið mikið ágengt. Þrátt fyrir það tjón, sérstaklega á farar- tækjum, sem kommúnistar hafa orðið fyrir, er talið, að þeir hafi um 70 þúsund manna her með að minnsta kosti 80 skrið- dreka á vígvöllunum norðan við Kinfljótið einum saman. Auk þess virðist vera mikið varalið að baki víglínunni. í tilkynningu MacArthurs i gær segir, að fótgöngulið og skriðdrekasveitir Ameríku- manna ’nafi orðið að láta undan síga fyrir ofurefli liðs, eftir harða bardaga á Kinvígstöðv- unum. Þá var einnig tilkynnt, að frá byrjun bardaganna í Kó- reu hefðu Bandaríkjamenn misst hálft fjórða hundrað manns. Flugherinn hefði misst 24 flugvélar og landherinn 25 skriðdreka samtals. í Washington hafa nokkrir af þingmönnum repúblikana látið í ljós óánægju vegna þess, að stjórnin gefi þeim ekki nægi leg tækifæri til að fylgjast með því, sem er að gerast í Kóreu. Sem svar við þessu boðaði Foster Dulles okkra þingmenn flokksins á sinn fund í gær og skýrði þeim ítarlega frá því, sem gerzt hefði í Kóreumálun- um og afstöðu Bandaríkja- stjprnar. Truman forseti hefur enn rætt við nokkra þingmenn úr báðum flokkum, að þessu sinni úr fjárhags- og utanríkismála- nefndunum. Mun hann hafa lagt áherzlu á, að fé verði var- ið.til tæknilegrar aðstoðar við þau lönd, sem eru skammt á veg komin, og enn fremur, að meira fé verði varið til útvarps- sendinga ríkisins. Stormur enn á síidar miðunum. í KVÖLD kl. 8,30 keppir danska knattspyrnuliðið annan leik sinn hér á íþróttavellium. Að þessu sinni við íslands- meistarana, KR. 4 ára drengur syndir 30 km. á ÞAÐ ER NÚ ekki talið ó hugsandi, að 4 ára gamal drengur reyni að synda yfi Ermarsund, að því er Uni ted Press fregn frá St. Loui í Randaríkjunum hcrmir Heitir sundgarpurinn Bubb erJTongay og er frá Miami Flöridaríki. Bubber litl synti nýlega yfir Missisippi fljótið frá bænum Alton ti St. Louisborgar, en þetta ei 30 km. vegalengd. Var hani aðeins 12 mínútum lengu en mettíminn á þessari sund leið, en sundtími hans var fimm stundir. Bubber var ánægður með frammistöði sína, en þótti það mjög mið ur, er hahn frétti, að Kathy systir hans, sem er aðein tveggja og liálfs árs, hefð synt hálfa leiðina á eftir honúm, og ekki hætt fyrr ei eftir tvo og hálfan tíma. Faðir barnanna segir fra því, að verið geti, að Bubb er reyni við Ermarsund ágústsmánuði. MENZIES, forsætisráðheri'a Ástralíumanna, er á leið til London og mun sitja fund brezku stjórarinnar á fimmtu- dag. BÍLSTJÓRAR við Smith- field kjötmarkaðinn í London hafa ákveðið að hætta verkfalli sínu. Umrœður um heimkomu Leó- polds í helgiska þinginu, Taii'ð aö þær muns taka marga daga. BELGÍSKA ÞINGIÐ er nú að byrja umræður um heim- komu Leópolds konungs, og er búizt við, að umræðan standi marga daga. Bæði forsætisráð- herrann, Duviesart, og’leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Spaak, tóku þátt í umræðunum í gær. Áður en umræður hófust, gerðu nokkrir þingmenn and- stöðuflokkanna hróp og köll og hrópuðu sumir: Niður með Leó pold! Umræðurnar liófust á því, að þrjár klukkustundir fóru í þóf um þingsköp. Verkalýðssamtökin aflýstu í gær eins dags allsherjar verk- falli, sem boðað hafði verið, ENN ER STORMUR á mið- en hafa gefið í skyn, að slíkt unum úti fyrir Norðurlandi, og j verkfall verði gert, ef konung- engir bátar á veiðum. Liggja' ur kemur heim, og þá ekki sumip í höfnum og aðrir í land- vari. Engar síldarfréttir hafa borizt frá því fyrir helgi. bundið við einn dag. Eru nú undirbúnar kröfugöngur og hópfundir til þess að mótmæla Leopold konungur. heimkomu konungs, en andstað- an gegn honum er mest í hin- um frönskumælandi hluta landsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.