Alþýðublaðið - 25.07.1950, Page 3

Alþýðublaðið - 25.07.1950, Page 3
Þriðjudagur 25. júlí 1950. ÁJLÞÝÖUBLABIÐ 3 f DAG ei' þriðjudagurinn 25. gúlí. Dollfuss myrtur árið 1933. Sólarupprás var kl. 4.10. Sól- arlag verður kl. 22.55. Árdegis- báflæður var kl. 2.40. Síðdegis- háflæður verður kl. 15.20. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.34. Næturvarzla: Iðunnar apó- tek, sími 1911. Flisgferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: í dag er ráðgert að fljúg f. h. til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar, og aftur til Akureyrar eftir hádegi. Á morgun er ráðgert að fljúga f. h. til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hólmavíkur og ísafjarðar, og aftur eftir hádegi til Akureyrar. Utan- landsflug: Gullfaxi var í Osló í gær. LOFTLEIÐIR: In nanlanðsf 1 ug: í dag er áætlað að fljúga til ' Vestmannaeyja kl. 13.30, til Akureyrar kl. 15.30. Auk þess til ísafjarðar, Patreksfjarðar og Hólmavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja, Akureyrar, ísa- fjarðar Og Siglufjarðar. Millilandaflug: Geysir fór til Stokkhólm í gærmorgun kl. 8 með .45 farþega. Frá Stokk- hólm fór vélin til Kaupmanna hafnar. Var væntanleg hing- að aftur kl. 0200 í nótt msð 44 farþega. í morgun kl. 9 fór Geysir í áætlunarferð til Kaupmannahafnar. Væntan- leg til baka á morgun kl. 1600. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Akranesi kl. 9.30. Frá Reykjavík aftur kl. 13, frá Borgarnesi kl. 18 og frá Akra- nesi til Reykjavíkur kl. 20. Hekla fer frá Glasgow síðdeg is í dag til Reykjavíkur. Esja fór frá Akureyri í gær á leið aust- ur um land til Reykjavíkur. Herðubreið’ var á Reyðarfirði síðdegis í gær á suðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík Þyr- ill er á leið frá Reykjavík til Norðurlandsins. Brúarfoss kom til Kiel 24.7. frá Rotterdam. Dettifoss kom til Reykjavíkur 21.7. frá Antwerp en. Fjallfoss er á Dragsnesi, ferð, þaðan til Djúpavíkur og Skaga- strandar. Goðafoss fer frá Siglu firði í dag 24.7. til Akureyrar. Gullfoss kom til Leith í fnorg- un, fer þaðan í kvöld 24.7. til 20.20 Einleikur á píanó (Magn ús Jóhannsson): a) ,,Clair de lune“ eftir De- bussy. b) Mazurka í n- moll op. 17 nr. 4 eftir Chopin. c) Sónata í f- moll op. 10 nr. 2 eftir Beethoven. 20.45 Erindi: Orustan við Isted 25. júlí 1850 (Baldur Bjarnason magister). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Upplestur: Tvær enskar draugasögur (Einar Guð mundsson kennari). 21.40 Vinsæl lög (plötur). 22.10 Tónleikar: Tableaux pit- toresque eftir Josef Jon- . ,gen (píötur). Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York.^19.7. til Reykjavík- ur. Selfoss fór frá Vestmannq- eyjum 21.7. til Aberdeen, Leith og Svíþjóðar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 19.7. til New York. Arnarfell er á leið frá Kotka til Reykjavíkur. Hafði viðkomu í Kaupmannahöfn í gær. Hvassa fell er á leið frá Flekkefjord í Noregi til Reykjavíkur. Katla fór sunnudaginn 23.7. frá London áleiðis til Reykja- víkur. Söfn og sýningar Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 0g 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum- armánuðina þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu daga og sunnudaga. Náítúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar mynd höggvara er opið á sunnudögum frá kl. 13.30—15.30. Úr öllum áttum VEGFARENDUR: — Treystið aldrei á hemla bifreiðanna. ■ Þeir geía bilað, þegar skyndilega þarf á þeim að halda. Verð fjarverandi úr bænum nokkra daga, Séra Jón Thorar- ensen. Orðsending til x + y: Hefi mót tekið kr. 1000 til Hallgríms- ltirkju í Saurbæ og kr. 1000 til Strandarkirkju í Selvogi, og komið þ'essum fjárhæðum til skila. Séra Jón Thorarensen. Gjafir og áheit til S.Í.B.S. í júní 1950. Gjöf frá nokkrum Grindvíkingum 300 kl., frá Sig- urði‘30, Önnu 50, Jóni Sumar- liðasyni í minningu um D. S. 100, N. N. 50, sjómannB 50, C. Ewing 25, N. N. (sent í pósti frá Hafnarfiroi 500, G. S. 10, B. G. 100, N. N. 100, Hellu 50. Sam- bandi sunnlenzkra kvennalOOO, félagskonum á fúndi sambands sunnlenzkra kvenna 1000. Sam- tals kl. 3365. Með kæru þakk- læti. F. h. S.Í.B.S: — M. H. Framhald af 1. síðu hagshlið Kóreumálsins og víg- búnaðarins, og er um það deilt, h.vernig afla skuli nauðsynlegs [jár. Þykir sýnt, að skattar verði hækkaðir bæði á einstak- íingum og fyrirtækjum,- í Álþýðublaðinu á sunnudögum. eru vinsamlega beðnir aS skila handriti að auglýsingunum fyrir klukkan 7 á föstudagskvöld í auglýsingaskrifstofu blaðsins, Hverfisg. 8—10. gfjórareinsdai unns Þar á meðal eru ferðilr á Srtæfeílsnes,. LandmannaSaygar, f Húnavaínssýslu og á Þórsmörk. FERÐASKRÍFSTOFA RÍKISINS efnir um næstu helgi til þriggja fjögurra daga ferða, einnar þriggja claga ferðar og Ioks fjögurra eins dags ferða, Fjögurra daga ferðirnar eru á Snæíellsnes, í Landmannalaugar og norður í Húnavaínssýslu. Á Þórsmörk verður farin þriggja daga ferð. GULLFAXI, sem átti að koma hingað úr áætlunarferð frá Kaupmannahöfn og Oslo á sunnudaginn, var enn í Osló í gærdag vegna smávegis bilun- ar í einum piótornum. Flugvél- in hefur þó væntanlega farið til Kastupflugvallar í gær- kvöldi, en þar fer viðgerð fram og kemur flugvélin þá væntan- lega hingaö á morgun. Ferðirnar eru sem hér segir: 1) Fjögurra daga ferð til Snæ fellsness. Lagt af stað á laug- ardag 19. júlí, ekið um Kalda- dal og Borgarfjörð til Stykkis- hólms og gist þar. Á sunnudags morgun verður farið út í Breiða fjarðareyjar, síðan ekið um Kolgrafarf.iörð og Grundar- fjörð til Ólafsvíkur og Búða og gist þar. Daginn eftir, mánudag, farið að Stapa, Hellnum Lón- dröngum og til 'f aka a'S Búðum. Fjórða daginn, þriðiudaginn 1. égúst, ekið um Borgarfjörð. iHaFrvpoi og Þingvelli til Reykjavíkur. 2) Fjögurva daga fevð í Kand- nann",au'»ar. Sköðaður Land- ! mannahellir, gengið á Loðmund, carið að Frosta=taðavatni og Landmannalaugum. Þaðan gengið á Brennisteinsöldu. 3) Þá er ráðcrerð fjöirurra ’ofa ferð vm Kiöl norðuv í Húnavatnssv^u. Fvrsta dae- :nn farið að Hvítárvatm og til Hveravalla. Dagurinn eftir verð ur notaður til bess að skoðh-sjv rm þar og fa~a í Þjófadali. A mánudac? vm’ður ri'o ekið norð- r’.vfF Anðkúhihéiði um Svína 1 dal til Blönduó^ o« baðrn tjl 1^ev'úiarkó1a F’órða og síðasta .’avhTn irerður ff>”?íast. um Bo’’g arfiör.ðinn, lromjð að Hreða- ’/atni. Revkholt1 o,v Húsafelli i'o heiyr) um Kaldadal og Þing- velli. 4) I,nVs' vm'ður fanð inn á :»Ó’.'SmHrV nrt ev þór eiric p<t áð- u.r um brjrrctía ferð að "æða. Fvrsta davinn ekið í 1) GuIIfoss- og Geysisferð. Lagt af stað kl. 8,30. Sápa látin í hverinn um kl. 11.00. Að gosi afstöðnu verður ekið til trull- foss og að Brúarhlöðum og á heimleiðinni um Þingvelli. 2) Þjórsárdalsferð, sem hefst kl. 9,00. Farið verður inn að otöng og skoðaðir aðrir fagrir -taðir svo'sem Gjáin og Hjálp- arfossar. 3) Hringferð urn Þingvelii, Kaldaclal og Borgarfjörð. Farið af stað kl. 8,30. 4) Loks verður farin hring ferð.um Krísuvík, Selvog, Þox >ákshöfn, Hveragerði, og Hell- isheiði til Reykjavíkur. Þessi ferð hefst kl. 1,30 á sunndaginn. I. MARGIR LESA MORGUN sér tii óblandinnar ánægju. Nú | er fyrra hefti þessa árs komið ut. Efnisyfirlit heftisins er: „Brot úr ævisögu minni, eft- ir meistara Jakob Jóhannesson Smára, Arthur Conan Doyle, postuli spíritismans, Brot, staka, Trú ævintýraskáldsins K. C. Andersens, eftir, Rosbak, Frá miðilsfundi, Skuggar hins lið'na, efíir Conan Doyle, Ó- dauðieikinn, kvæði, Rödd frá Indlandi, Frá miðilsfundi, eftir Einar Guðmundsson, Light (Ljós), útlent tímarit, Óvæntir gestir koma á miðilsfund, Draumur séra Matthíasar, Frjáls vilji eða forlög í ljósi sálrænna fyrirbrigða, éftir dr. pbil. H. Carrington, Frá Sví- þjóð og Dönsk kona svíkur m. ðl af yrirbrigði. Allt þetta efni tekur yfir 80 blaðsíður. Ritgerð Smára er prýðileg. Það er nýlunda að geta lesið 10 blaðsíður, án þess, að mál- lýti glepji. Lesandinn dáist að einlægni höfundar og látleysi. Þeir, sem lítið hafa þekkt Arthur Conan Doyle kynnast, í hefti þessu, fjölhæfni hans, gáfum og drenglyndi. Frásögnin .um H. C. Ander- sen er fögur og heillandi. Ritstjórinn skrifar um „Rödd frá Indlandi“. Farast honum þannig orð: Forystu- maður indverskra spíritista er V. D. Rishi, gáfaður maður og merkur, sem farið hefur marg- ar ferðir til Vesturlanda. Þann 25. október síðast liðinn flutti hann .ávarp það, sem hér fcirt- ist, til indversku fcjóðarinnar í útvarpi í Delhi. Morgunn birt- ir þetta ávarp til þess að kvnna lesendum að nokkuru, hvernig Indverii talar til Indverja um málið.“ V. D. Rishi kemst þannig að orði: „Fyrir meira en 25 árum vaknaði áhugi minn fyrir þess- um efnum. og stöðugt síðan hef ég reynt að rannsaka og athuga fyrirbrigðin frá öllum hugsan- legum hliðum. Niðurstaðan af rannsóknum mínum á því, sem l’ggur að baki þessum fyrir- brigðum, er sú; að dauðinn tor- Framhald á 5. síðu. Samf>ykkfJr atþjoðaþings fþróttafréfta- ritara I Rio de Jaoeiro3 ALÞJOÐAÞING íþrótta- hlaðamanna, scm haldið var í Rio de Janeiro í sambamli við hcimsmeistarakeppnina í knatt i.pyrmi, gerði athyglisverða lamþykkt um þjóðerniskemid og íþróttir. Samþykktin stefnh’ r.ð því að draga úr þjóðarof- síæki í sambandi við íþrótta- keppni og, er í tveim liðum: eru samböndin hvött til p.ð nota íjöruga-göngutónlist og iþrótta- fána í staðinn. Norska blaðið „Arbeider- bladet“ stegir frá þessu og fagn- ar fréttinni. íslendingar geta einnig fagnað samþykkt þessari og væri athugandi fyrir íþrótta leiðtogana hér, hvort ekki er 1) Skorað er á íþróttablaða- i hægt að semja frið við Daní á u1!-íótshlið-na. há um Markár-! menn um allan heim að draga •Tjótssmra yfir MarVn»’flintsbrú, úr óhóflegri ættjarðarást í í- ru cfðan inu i J-Túc'p’1ni. Annan Acinn dvalizf á MHyMnni. far 'ð í 0« lnks eMð í Etr: Vkholt,'nÍá OO búu G'oðuð. Þrj.ðia rhn'firj farið til baka til Revkiá''ó'kur. Eins daps feyðir næsta sunnu t’ág verða þessar: þróttuin og hætta að skrifa ó- vinsamlega um íþróttir annarra landa. 2) Skorað er á íþróítasam- bönd heimsins að hætta að láta ieika þjóðsöngva og nota þjóð- fána um allt í sambandi við al- bessu sviði. Þá hefur ýmsum þótt nóg um, þegar sézt haia yfir 40 íslenzkir fánar af ýms- um stærðum á íþróttavellinum á einu móti. Það væri íþróítun- um vafalaust hollt;. ef hægt væri að draga úr þjóðaremb- ingi í sambandi við þær og stilla ættjarðarástinni í hóf á þjóðá íþróttakeppni, í þess stað þessu sviði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.