Alþýðublaðið - 25.07.1950, Side 4

Alþýðublaðið - 25.07.1950, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Þriðjudagur 25. júlí 1950. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Beneðikt Gröndal Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902 Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Ein .hliðarráðsiöfun- in' í framkvæmd SVO SEM KUNNUGT ER reynir ríkisstjórn hins sam- einaða íhalds að afsaka fölsun sína á júlívísitölunni með hin- um nýju húsaleigulögum, sem samþykkt voru af alþingi í maí að frumkvæði Framsóknar- flokksins og talin voru af hon- um ein hinna þýðingarmiklu „hliðarráðstafana“, sem gera þyrfti í sambandi við gengis- lækkun krónunnar. * Þegar löggjöf þessi var til umræðu á alþingi, var því haldið fram af Framsóknar- flokknum, að hún myndi verka til lækkunar á húsaleigu, og byggðu framsóknarmenn þá staðhæfingu sína á hámarksá- kvæði um húsaleigu, sem lög- in hafa inni að halda. Á það var þó þá þegar bent af alþýðu- flokksmönnum, að það há- marksákvæði mvndi h æ k k a leigu í öllum eldri húsum; en að öðru leyti verða haft að engu. Komst Stefán Jóh. Stef- ánsson þá svo að orði á alþingi um ákvæði laganna um há- markshúsaleigu, að „þau væru á þann veg, að óhætt væri að fullyrða, að þau yrðu algert pappírsgagn, lítt framkvæm- anleg og hindruðu ekki á neinn hátt húsaleiguokur“. Þessi umsögn Stefáns Jóh. Stefánssonar um húsaleigulög Frmasóknarflokksins hefur eg begar hlotið sína staðfestingu. Þegar kauplagsnefnd lét riý- lega fara fram rannsókn á því á hvorki meira né minna en búsund stöðum, hvort lögin hefðu verkað til nokkurrar lækkunar á húsaleigu, kom í Ijós, að þau höfðu ekki gert það á einum einasta þessara staða. Hins vegar er kunnugt, að þau hafa víða hækkað húsa- leiguna, eins og spáð var af al- þýðuflokksmönnum: og er eitt dæmið um það sérstaklega lær dómsríkt. Það er hækkun sú. sem framsóknarfyrirtækið ..Edda“ tilkynnti nýlega Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja að ákveðin hefði verið á leiguhúsnæði, sem bandalagið hefur í húsi fyrirtækisins í Reykjavík, Edduhúsinu! * Engu að síður reyna Tíminn og Yísir, blað Björns Ólafsson- ar, nú að réttlæta fölSun júlí- vísitölunnar og stórkostlega skerðingu á kaupuppbót launa- stéttanna í landinu allan síðari helming ársins með þessum nýju húsaleigulögum. Tíminn þorir að vísu ekki að halda því fram, að bau hafi Iækkað húsaleiguna svo nokkru nemi hingað til. Þvert á móti viðurkennir hann það, að „laga- ákvæðin um hámarkshúsaleig- una hafi enn ekki haft veruleg ,áhrif“. En hvernig í ósköþun- um geta þau þá haft áhrif á júlívísitöluna, sem mið- ast á við verðlag á lífsnauðsynj- um, þar á meðal á húsnæði, 1. júlí? Hvernig geta þau þá verk- að til lækkunar á henni og þar með á kaupuppbót launastétt- anna allan síðari helming árs- ins? Jú, Tíminn skýrir það í rit- stjórnargrein síðast liðinn laug- ardag þannig, að þó að ákvæði laganna uria hámarkshúsaleigu „sé enn ekki farið að hafa til- ætluð áhrif“, sé „hins vegar víst, að áhrif þess ættu að geta orðið veruleg, ef ekki bilar að- naldið hjá stjórnarvöldunum og almenningi. Með hliðsjón af því,“ segir Tíminn, „hefur rík- isstjórnin á æ 11 a ð lækkun húsaleigunnar tæp tvö vísitölu- stig fyrir síðari hluta þessa árs; en þessi lækk- un ætti að nema fimm vísitölu- stigum, ef hámarksákvæðið væri komið til fullra fram- kvæmda.“(!!) * Er hægt að hugsa sér öllu aumara yfirklór yfir hina ó- svífnu fölsun júlívísitölunnar og þar af leiðandi stórkostlega lækkun á kaupuppbót verka- lýðsins og launastéttanna allan síðari helming ársins?! Eða er bað ekki skýlaust fram tekið í gengislækkunarlögunum, sem vísitölufalsararnir stóðu sjálfir að, að kaupuppbót verkamanna og annarra launamanna skyldi greidd allan síðari helming árs- ins á grundvelli j ú 1 í v í s i - tölunnar, sem miðuð skyldi við verðlag á lífsnauð- synjum, þar á meðal á húsnæði, 1. júlí? Jú, það er skýlaust tek- íð fram í gengislækkunarlög- unum. Hvað kemur það því júlívísitölunni við og kaupupp- bót launastéttanna síðari helm- jng ásins, hvort húsaleiga ^kynni að lækka einhvern tíma síðar á árinu? Það á samkvæmt gengislækkunarlögunum ekki frekar að hafa áhrif á júlívísi- toluna og kaupuppbót launa- stéttanna síðari helming ársins, en hugsanleg og raunar fyrir- sjáanleg stórkostleg v e r ð - h æ k k u n á flestum innflutt- um nauðsynjum og jafnvel.inn- lendum líka! Tíminn talar líka ekkert um nauðsyn þess að hafa „hlið- sjón“ af slíkum verð h æ k k - unum við ákvörðun júlívísi- tölunnar og kaupuppbótarinn- ar síðari helming ársins. Hon- um virðist vera það vel ljóst, að þ æ r komi júlívísitölunni og kaupuppbótinni ekkert við! En hugsanlega 1 æ k k u n húsaleigunnar síðar á árinu vegna nýju húsaleigulaganna, sem þó aldrei mun reynast neitt annað en argvítug blekk- ing, vill hann hins vegar láta hafa áhrif á hvort tveggja! * Reynslan af húsaleigulögum Framsóknarflokksins — einni af hinum marg umtöluðu „hlið- aráðstöfunum" hans — er þá þessi: Þau hafa hvergi lækkað húsaleiguna, en í mörgum til- fellum hækkað hana. .Þrátt fyrir það eru þau notuð til þess að falsa júlívísitöluna, lækka hana um átta stig, og hafa um þriðjung þeirrar kaupupp- bótar, sem meira að segja gengislækkunarlögin fvrir- skipa, af launastéttum lands- ins allan síðari helming ársins! Þannig er þessi „hliðarráð- stöfunin11 í frapikvæmd. Sprengjln í Porfsmoulfh var skemmdarverk ATTLEE, forsætisráðherra Breta, skýrði frá því í neðri deild brezka þingsins í gær, að skotfærasprengingin mikla, sem varð fyrir skömmu í flota höfninni Portsmouth, hafi ver ið skemmdarverk. Sagði Attlee, að rannsókn hefði leitt í l.iós, að sprengingin hefði orðið af mannavöldum, og sannað bætti að skemmdarvargarnir, hverjir sem þeir væru, hefðu haft all mikla vísindalega þekkingu. Ritdómur um nýja bók. — Fagnaðarefni þegar ný símaskrá kemur. — Kartöflumyglan og Græn metisverzlunin. ÆTLI ÞAÐ séu margar bæk- ur, sem eru eins kærkomnar á beimilin og símaskráin? — Ég efast um það. Gamla símaskráin er alltaf orðin að hvimeiðu ræskni þegar hin nýja kemur og auk þess fylgja henni mörg aukablöð, sem niaður er alltaf að týna og leita að, en ekkert þekki ég eins leiðinlegt og að geta ekki hringt tafarlaust í það númer, sem ég ætla mér á annaS borð að hringja í. Það hefur bara hjálpað mér að ég hef undarlega gott minni á síma númer, þó að ég sé ýfirleitt ekki á öðrum sviðum minnis- betri en annað fólk. ÓLAFUR KVARAN gleður marga þegar hann sendip þeim heim nýja símaskrá, og það því fremur, sem honum fer sífellt fram í ritstörfum og útgáfu. Nú er kominn allveg ný símaskrá og er hún langfcezt þeirra. allra, sem út hafa komið. Er sjálfsagt að skrifa ritdóm um hana eins og aðrar bækur og lofa það, sem lofsvert er hjá höfundi og út- gefanda og lasta hitt. Að þessu sinni er skráin bundin inn og er það mikil bót frá því «em áður var. Spjöldin eru stíf og sterk, en aðeins sá galli að þau eru heldur Ijós, en dekkri pappír gat Kvaran ekki fengið á spjöldin. PAPPÍRINN í símaskránni er nú miklu hvítari og betri, en jafnframt sterkari en áður hef- ur þekkzt, og hygg ég að blöðin lítið atriði. Það hefði verið gott að geta haft mislit blöð þegar skipit um efni í skránni, en mér er kunung um það, að Kvaran gat ekki fengið þennan mislita pappír hjá prentsmiðjunni. LETRIÐ ER skýrt á skránni, en enn sit ég við minn keip um það, sem ég sagði hér um árið, að það þyrfti að prenta skrána með petit (smáletri). Það er bara vitleysa að fólk eigi erfið- ara með að leita í heiíni með því letri, okkur er ekki vandara um en öðrum þjóðum. Vel má vera að við séum glámskyggnir á margt, íslendingar, en ég held ekki að við séum svona yfirleitt sjóndaprari ien aðrar þjóðir. SEM SAGT. Bókin er góð, vel gerð frá hendi höfundar og útgefanda, prentvillur sárafáar (eftir fljótlegan yfirlestur) og það eina, sem hægt er að finna að henni, er ekki höfundi og út- gefanda að kenna — og er það meira ien hægt er að segja um allar aðrar bækur. Ég skal taka það fram, að Ólafur Kvaran hefur ekki lofað að skrifa rit- dóm um mínar bækur fyrir þennan ritdóm. GARHEIGENDUR eru æstir út í Grænmetisverzlunina og það er næstum því von, ef rétt er frá skýrt. Þeir þola önn fyrir að . kartöflumyglan fari að skemma hjá þeim í görðunum og þurfa nauðsynlega áð fá það efni, sem sett er í garðana til þess að koma í veg fyrir roygl- fái ekki eins fljótt „hundseyru“ , una En þetta er ekki hægt að fá við meðferðina, en það er ekkM - Grænmetisverzluninni nema í ' stórsölu, en einstakir garðeig- Erlencl blöð í Sovét ríkjiin u m. BLÖÐ OG TÍMARIT eru eitt af sterkustu vopnum lýðræð- isins og um leið ein af mátt- arstoðum þess. Hið sanna lýð- ræði byggist að verulegu leyti á því að allur þorri borgara í hverju þjóðfélagi fylgist með því, sem gerist, kynnist hinum ýmsu skoðunum flokka og leiðtoga, og taki svo sína eigin ákvörðun og kjósi sam- kvsémt henni. Þá er ekki síður mikilsvert, að blöð og tímarit berist sem auðveldlegast milli landa, svo að þjóðir veti á þann hátt kynnzt hver ann- arri. Slík kynning er einn hyrningarsteinn vináttu og friðsamlegrar sambúðar þjóð- anna. KOMMÚNISTAR hér á landi eru manna fúsastir til að sam- þykkja þetta — í orði. Sam- særishreyfing þeirra nýtur þess frelsis, sem blöð og tíma- rit njóta í lýðræðislöndunum, og sérstaklega prentuð áróð- ursrit frá Rússlandi eru send um heim allan. Svífast komm- únistar þess jafnvel ekki að brjóta landslög til þess að fá þessi rit útbreidd. Það er því fróðlegt áð” áthúga, hvernig ihálum úr varíð í Rússlandi, sjálfu kommúnista. himnaríki A. URALOV heitir rússneskur flóttamaður. sem um langt skeið var háttsettur embætt- ismaður í Sovétríkjunum. Hann hefur nýlega skýrt frá því í grein, hvemig háttað sé útbreiðslu erlendra tímarita í Rússlandi, og eru upplýsing- ar hans næsta fróðlegar, þótt þær þurfi ekki að koma nein- um hugsandi manni á óvart. ERLEND BLÖD OG TÍMA- TlIT eru, aö því er Uralov segir frá, talin vera „ríkis- leyndarmál“ í Sovétríkjun- um og með þau farið sem slík. Áður en hinir útvöldu fá að lesa þau, eru þau merkt á fyrstu síðu, sem „leyni- skjöl“ og oft fylgir þeim út- skýring flokksskrifstofunnar á blaði eða tímariti því, sem um ræðir. Ef hin erlendu blöð eru misnotuð eða aðrir sjá þau en mega, er viðkom- andi mönnum refsað eftir lög- unum um meðferð ríkis- leyndarmála. ÞEIR ÚTVÖLDU, sem fá að lesa erlend rit í Sovétríkjun- um, eru svo fáir, áð íindruxn sætír. Miðstjórn korriixiúnista- endur hafa ekkert kaup að gera. með stór- flokksins er þar efst á blaði, þá eftirlitsnefndir flokksins, flokksritarar í hinum ýmsu ríkisflokksdeildum, ráðheirar og yfirmenn stærstu fyrir- tækja og kennarar og nem- endur í æðstu stjórnmála- skólunum, sem eru undir stjóm flokksins sjálfs. Þar með er listinn búinn, og þar með er upp talið, hverjir fá að sjá erlend blöð í Sovét- ríkjunum, að því er Uralev segir frá. ÞEGAR BLÖÐIN éru send frá flokksskrifstofum til hinna útvöldu, fylgir þeim bréf, þar sem segir eitthvað á þá lund, að flokksskrifstofan i sendi samkvæmt skipun fé- Iaga Stalins meðfylgjandi rit. Enginn annar megi lesa þetta skjal. Þegar viðkomandi hafi lesið það, beri honum að senda það til baka um hæl eða brenna það. ÞAÐ KANN AÐ VERA lán í óláni, að Sovétríkin þurfa ekki að eyða miklum gjald- eyri til að kaupa erlend blöð og tímarit, og slík útgjöld mundu án efa fljótlega spar- ásti hér’ a MnÖUMká| efskomm- únistar kæmust' til valda. '1 MANNI, SEM FÓR í verzlun- ina og bað um þetta efni, var sagt, að hann gæti fengið það í heilum slatta, en ekki í smásölu. Og þegar hann spui'ði, hvort það fengist hvergi í bænum í emásölu, þá vor honum sagt, að það fengist ekki, hins vegar fengist það hjá kaupfélögum úti á landi. ÞETTA ER ÓHÆFT. Græn- metisverzlunin verður með ein- hverjum ráðum að leysa þenn- an vanda garðeigenda. Það er nauðsynlegt að framleiða sem mest af kartöflum innanlands og styðja að því með ráðum og dáð — og það hlýtur að vera hlutverk Grænmetissölunriar. Hannes á horninu. HscKensie King MacMENZIE KING, fyrrver andi forsætisráðherra Kanada, lézt af lungnabólgu síðastliðinn laugardag. Hafa borizt samúð- arskeyti víðs vegar að við lát hins mikilhæfa leiðtoga Kanada manna, sem verið hefur forsæt- isráðherra lengur en nokkur annar maður í brezká samveld- inu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.